Wenger þreyttur á gagnrýni: Ég vinn og vinn og vinn og vinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. mars 2016 08:08 Vísir/Getty Arsene Wenger sat enn einu sinni fyrir svörum blaðamanna í gær en í þetta sinn var tilefnið leikur Arsenal gegn Hull í ensku bikarkeppninni í kvöld. Arsenal og Wenger hafa verið gagnrýnd nokkuð síðustu vikurnar eftir að Arsenal gaf eftir í titilbaráttu ensku deildarinnar. Það er ekki í fyrsta sinn sem Wenger þarf að hlusta á gagnrýnisraddir en Arsenal varð síðast Englandsmeistari árið 2004. „Sjáið til. Ég hef unnið hér í 19, 20 ár en samt þarf ég að sitja hér og réttlæta að ég sé nógu góður til að sinna þessu starfi,“ sagði Wenger.Sjá einnig: Bálreiður stuðningsmaður Arsenal tók kastið á Wenger: „Kominn fram yfir síðasta söludag“ „Mér finnst ekki erfitt að takast á við allt sem fylgir starfinu en mér finnst þetta orðið fremur leiðinlegt. Ég þarf alltaf að sannfæra ykkur um að ég sé nógu góður. Ég hef starfað í 35 ár sem þjálfari á hæsta stigi.“ „Mér finnst orðið leiðinlegt að sitja undir sömu spurningnunum að loknum nítján árum.“Vísir/GettyBýð aldrei neinum út að borða Hann segir að hann muni halda áfram að sinna sínu starfi rétt eins og áður og að hann geti ekki stjórnað því hvaða álit stuðningsmenn félagsins hafa á honum. „Ég bý yfir nógu mikilli auðmýkt til að efast um sjálfan mig og gangast við mínum mistökum. Það geri ég, trúið mér.“ „Það er samt engin tilviljun að eigendur félagsins hafi viljað halda mér í nítján ár. Eða haldið þið að þeir séu heimskari en við?“Sjá einnig: Wenger: Barnalegt hjá okkur „Ég er ekki á Twitter. Ég býð aldrei neinum út að borða. Ég vinn og vinn og vinn og vinn. Ef það er ekki nógu gott fæ ég að vita það einn daginn.“ „Ég get ekki haft áhyggjur af því hvað þið segið eða hvað stuðningsmennirnir segja. Ég verð að sinna minni vinnu eins vel og ég get. Öllum er svo frjálst að hafa sína skoðun á því.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Þetta eru leikirnir sem efstu fjögur liðin eiga eftir Leicester á ekki eftir að mæta einu af fjórum efstu liðunum það sem eftir lifir leiktíðar. 3. mars 2016 13:30 Tottenham mistókst að komast á toppinn | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Tottenham mistókst að komast á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Arsenal í nágrannaslag í dag. 5. mars 2016 14:30 Bálreiður stuðningsmaður Arsenal tók kastið á Wenger: „Kominn fram yfir síðasta söludag“ Stuðningsmaður Arsenal gat ekki hamið sig í viðtali eftir tapið gegn Gylfa Þór og félögum í gær. 3. mars 2016 12:30 Wenger: Leyfum okkur ekki að dreyma um titilinn lengur Knattspyrnustjóri Arsenal viðurkennir að það er skortur á sjálfstrausti í leikmönnum liðsins. 3. mars 2016 11:30 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Arsene Wenger sat enn einu sinni fyrir svörum blaðamanna í gær en í þetta sinn var tilefnið leikur Arsenal gegn Hull í ensku bikarkeppninni í kvöld. Arsenal og Wenger hafa verið gagnrýnd nokkuð síðustu vikurnar eftir að Arsenal gaf eftir í titilbaráttu ensku deildarinnar. Það er ekki í fyrsta sinn sem Wenger þarf að hlusta á gagnrýnisraddir en Arsenal varð síðast Englandsmeistari árið 2004. „Sjáið til. Ég hef unnið hér í 19, 20 ár en samt þarf ég að sitja hér og réttlæta að ég sé nógu góður til að sinna þessu starfi,“ sagði Wenger.Sjá einnig: Bálreiður stuðningsmaður Arsenal tók kastið á Wenger: „Kominn fram yfir síðasta söludag“ „Mér finnst ekki erfitt að takast á við allt sem fylgir starfinu en mér finnst þetta orðið fremur leiðinlegt. Ég þarf alltaf að sannfæra ykkur um að ég sé nógu góður. Ég hef starfað í 35 ár sem þjálfari á hæsta stigi.“ „Mér finnst orðið leiðinlegt að sitja undir sömu spurningnunum að loknum nítján árum.“Vísir/GettyBýð aldrei neinum út að borða Hann segir að hann muni halda áfram að sinna sínu starfi rétt eins og áður og að hann geti ekki stjórnað því hvaða álit stuðningsmenn félagsins hafa á honum. „Ég bý yfir nógu mikilli auðmýkt til að efast um sjálfan mig og gangast við mínum mistökum. Það geri ég, trúið mér.“ „Það er samt engin tilviljun að eigendur félagsins hafi viljað halda mér í nítján ár. Eða haldið þið að þeir séu heimskari en við?“Sjá einnig: Wenger: Barnalegt hjá okkur „Ég er ekki á Twitter. Ég býð aldrei neinum út að borða. Ég vinn og vinn og vinn og vinn. Ef það er ekki nógu gott fæ ég að vita það einn daginn.“ „Ég get ekki haft áhyggjur af því hvað þið segið eða hvað stuðningsmennirnir segja. Ég verð að sinna minni vinnu eins vel og ég get. Öllum er svo frjálst að hafa sína skoðun á því.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Þetta eru leikirnir sem efstu fjögur liðin eiga eftir Leicester á ekki eftir að mæta einu af fjórum efstu liðunum það sem eftir lifir leiktíðar. 3. mars 2016 13:30 Tottenham mistókst að komast á toppinn | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Tottenham mistókst að komast á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Arsenal í nágrannaslag í dag. 5. mars 2016 14:30 Bálreiður stuðningsmaður Arsenal tók kastið á Wenger: „Kominn fram yfir síðasta söludag“ Stuðningsmaður Arsenal gat ekki hamið sig í viðtali eftir tapið gegn Gylfa Þór og félögum í gær. 3. mars 2016 12:30 Wenger: Leyfum okkur ekki að dreyma um titilinn lengur Knattspyrnustjóri Arsenal viðurkennir að það er skortur á sjálfstrausti í leikmönnum liðsins. 3. mars 2016 11:30 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Þetta eru leikirnir sem efstu fjögur liðin eiga eftir Leicester á ekki eftir að mæta einu af fjórum efstu liðunum það sem eftir lifir leiktíðar. 3. mars 2016 13:30
Tottenham mistókst að komast á toppinn | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Tottenham mistókst að komast á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Arsenal í nágrannaslag í dag. 5. mars 2016 14:30
Bálreiður stuðningsmaður Arsenal tók kastið á Wenger: „Kominn fram yfir síðasta söludag“ Stuðningsmaður Arsenal gat ekki hamið sig í viðtali eftir tapið gegn Gylfa Þór og félögum í gær. 3. mars 2016 12:30
Wenger: Leyfum okkur ekki að dreyma um titilinn lengur Knattspyrnustjóri Arsenal viðurkennir að það er skortur á sjálfstrausti í leikmönnum liðsins. 3. mars 2016 11:30