Fleiri fréttir Freyr: Þetta er helvíti svekkjandi "Ég hef oft verið betri,“ segir svekktur landsliðsþjálfari, Freyr Alexandersson, eftir tapið gegn Kanada á Algarve-mótinu í kvöld. 7.3.2016 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 79-85 | Sjöundi sigur Hauka í röð Haukar unnu í kvöld sinn sjöunda leik í röð í Dominos-deild karla í körfubolta er þeir lögðu Njarðvík að velli 79-85. Með sigrinum jafna Haukar við Keflavík í 3-4. sæti deildarinnar með 28 stig. Njarðvíkingar sitja eftir í 7. sætinu með 22 stig. 7.3.2016 21:30 Ísland ekki í úrslit á Algarve Íslenska kvennalandsliðið mun ekki spila til úrslita á Algarve-mótinu eftir tap, 1-0, gegn Kanada í kvöld. 7.3.2016 20:15 Kanínurnar í banastuði Lífið var ljúft hjá liði Arnars Más Guðjónssonar, Svendborg Rabbits, í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 7.3.2016 19:38 Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Svíþjóð Tandri Már Konráðsson var í banastuði er lið hans, Ricoh HK, vann afar mikilvægan sigur í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 7.3.2016 19:30 Vardy velur Call of Duty fram yfir leiki andstæðinganna Markahetjan Jamie Vardy hjá toppliði Leicester kann að slaka á á milli leikja. 7.3.2016 17:30 Ísland gæti mætt Brasilíu í úrslitaleik Brasilía tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik Algarve-bikarsins. Í kvöld kemur í ljós hvort Ísland kemst í leikinn gegn Brasilíu. 7.3.2016 16:58 Calderón: Real Madrid er stefnulaust og leiðtogalaust Ramon Calderón, fyrrverandi forseti Real Madrid, er hugmyndasmiður ráðstefnu um íslenskan fótbolta og fjármál. 7.3.2016 16:38 Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta lauk í gær. 7.3.2016 16:00 Kevin Keegan, Ruud Gullit og David Moyes halda fyrirlestra á Íslandi Risastór ráðstefna um fótbolta og viðskipti verður haldin í Hörpu aðra vikuna í maí og þar mæta risanöfn úr báðum heimum. 7.3.2016 15:30 Rifrildi um Ronaldo og Messi leiddi til manndráps Ótrúlegt atvik átti sér stað á Indlandi. 7.3.2016 15:15 Sjáðu tvö stórkostleg mörk Arons á móti Brann | Myndband Aron Sigurðarson er heldur betur að minna á sig í Noregi. 7.3.2016 13:49 Framkvæmdastjóri Sunderland fór úr landi Margaret Byrne hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir aðkomu sína að máli Adam Johnson. 7.3.2016 13:30 Mata baðst afsökunar á rauða spjaldinu Sendi afsökunarbeiðni bæði til liðsfélaga sinna hjá Manchester United og stuðningsmanna félagsins. 7.3.2016 13:00 Leikmaður Grindavíkur á erfitt með andardrátt Chuck Garcia var hvíldur þegar Grindavík tapaði fyrir Tindastóli á Króknum í gær. 7.3.2016 12:00 Þekkir sjö samkynhneigða leikmenn í ensku úrvalsdeildinni Frænka Justin Fashanu skilur af hverju nánast enginn kemur út úr skápnum. 7.3.2016 11:30 Tvenna Kristófers ekki nóg og Furman úr leik Kristófer Acox og félagar komust ekki í úrslitaleikinn í suðurdeild háskólakörfuboltans. 7.3.2016 11:00 Gylfi Þór sagður ein helsta ástæða þess að Swansea mun halda sér uppi Íslenski landsliðsmaðurinn er nánast einn síns liðs að halda Swansea í ensku úrvalsdeildinni. 7.3.2016 10:30 Scott vann annað mótið í röð | Myndband Ástralinn í frábæru formi þessa dagana. Vann PGA-mót á Miami um helgina. 7.3.2016 09:45 Pardew bálreiður í viðtali eftir tapið Liverpool vann Crystal Palace með afar umdeildri vítaspyrnu í uppbótartíma. 7.3.2016 09:16 Hannes minnir á sig með frábæru myndbandi Átti frábært tímabil árið 2015 áður en hann fór úr axlarlið í haust. 7.3.2016 08:45 Á toppnum en komast ekki á næturklúbb Sérstök forsíðufrétt á bresku slúðurblaði nú í morgunsárið. 7.3.2016 08:15 Gylfi í liði vikunnar á BBC Skoraði sigurmarkið í 1-0 sigri Swansea á Norwich um helgina. 7.3.2016 07:15 Tröllatvenna Harden er Houston stöðvaði sigurgöngu Toronto James Harden skoraði 40 stig og gaf fjórtán stoðsendingar. Russell Westbrook náði sinni tíundu þrennu á tímabilinu. 7.3.2016 07:00 Væri draumur að mæta Brasilíu Hólmfríður Magnúsdóttir er ein af sex markaskorurum og 21 byrjunarliðsmanni íslenska kvennalandsliðsins í fyrstu tveimur leikjum Algarve-mótsins. Jafntefli á móti Kanada í dag kemur liðinu í úrslitaleikinn. 7.3.2016 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 88-79 | Sex sigrar í röð hjá Stólunum Tindastólsmenn hafa unnið alla leiki sína eftir komu Bandaríkjamannanna Myron Dempsey og Anthony Isaiah Gurley og Stólarnir bættu við sjötta sigrinum í röð þegar þeir unnu níu stiga sigur á Grindavík, 88-79, í kvöld í 21. umferð Domino´s deild karla í körfubolta. 6.3.2016 23:00 Ótrúlegt en satt | Sjötta tap Golden State kom á móti Lakers NBA-meistarar Golden State Warriors töpuðu afar óvænt á móti Los Angeles Lakers í Staples Center í kvöld en Lakers er eitt lélegasta lið NBA-deildarinnar í vetur. 6.3.2016 22:59 Körfuboltakvöld: Flottustu tilþrif 20. umferðar | Myndband Sjáðu flottustu tilþrif 20. umferðar Domino's deildar karla að mati Körfuboltakvölds. 6.3.2016 22:00 Inter heldur enn í vonina um Meistaradeildarsæti Palermo sótti ekki gull í greipar Inter þegar liðin mættust í lokaleik 28. umferðar ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 6.3.2016 21:51 Torres skoraði lykilmark í sigri Atlético Madrid á Valencia Atlético Madrid minnkaði forskot Barcelona aftur í átta stig með 1-3 útisigri á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 6.3.2016 21:36 Umfjöllun og viðtöl: KR - FSu 102-82 | KR deildarmeistari en bikarinn bíður KR tryggði sér deildarmeistaratitilinn með sigri á FSu og verða með heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni. 6.3.2016 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Þór Þ. 93-104 | Þriggja stiga skyttur Þórs skutu Hött í kaf Þór úr Þorlákshöfn sótti tvö stig á Egilsstaði í kvöld þegar liðið vann ellefu stiga sigur á heimamönnum í Hetti í 21. umferð Domino´s deild karla í körfubolta. 6.3.2016 21:30 Leik lokið: Snæfell - Stjarnan 94-102 | Justin með stórleik á gamla heimavellinum Stjarnan komst upp í 2. sæti Domino's deildar karla í körfubolta með átta stiga sigri, 94-102, á Snæfelli í næstsíðustu umferð deildarinnar í kvöld. 6.3.2016 20:45 Naumt tap hjá Elvari og félögum í úrslitaleiknum Elvar Már Friðriksson og félagar í Barry-háskólunum urðu að sætta sig við silfur í Sunshane State deildinni sem er hluti af 2. deild bandaríska háskólaboltans í körfubolta. 6.3.2016 20:28 Kristján Arason vill þjálfa landsliðið | Langt síðan hann heyrði í HSÍ Kristján Arason hefur áhuga á að taka að sér þjálfun íslenska landsliðsins. 6.3.2016 20:08 Haukar og Fram unnu síðustu leiki dagsins | Öll úrslitin í kvennahandboltanum Haukar og Fram unnu sína leiki í 22. umferð Olís-deildar kvenna í kvöld en sjö leikir fóru fram í deildinni í dag. 6.3.2016 19:39 Eiginkonur og kærustur íslensku strákanna hitta þá bara einu sinni á meðan EM stendur Það er að mörgu að hyggja fyrir landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta fyrir Evrópumótið í Frakklandi í sumar. Fjölskyldur leikmanna hitta þá aðeins einu sinni á meðan EM í Frakklandi stendur. 6.3.2016 19:28 Fyrsta deildartap Nantes á árinu 2016 Nantes, lið Kolbeins Sigþórssonar, tapaði sínum fyrsta leik síðan 21. nóvember í fyrra þegar liðið beið lægri hlut fyrir Rennes, 4-1, í frönsku 1. deildinni í fótbolta í dag. 6.3.2016 18:51 Jafnt í Víkinni Fallnir Víkingar gerðu 20-20 jafntefli við Akureyri í fyrsta leik 23. umferðar í Olís-deild karla í handbolta í dag. 6.3.2016 18:34 PSG skaust inn í 8-liða úrslitin | Ólafur skoraði fjögur og sá rautt Róbert Gunnarsson og félagar í Paris Saint-Germain tryggðu sér í dag farseðilinn í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta með þriggja marka sigri, 35-32, á Flensburg á heimavelli. 6.3.2016 18:12 Aron með tvö frábær mörk í sigri Tromsö í dag Aron Sigurðarson er búinn að stimpla sig inn hjá norska úrvalsdeildarliðinu Tromsö en hann gekk til liðs við félagið frá Fjölni á dögunum. 6.3.2016 17:54 United-mönnum kippt niður á jörðina | Sjáðu markið og rauða spjaldið Salomon Rondón skoraði eina mark leiksins þegar West Brom tók á móti Manchester United í lokaleik 29. umferðar í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6.3.2016 17:45 Hrafnhildur Hanna búin að skora meira en tvö hundruð mörk á tímabilinu Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir átti einn stórleikinn í dag þegar Selfoss vann sjö marka sigur á ÍR, 35-28, á Selfossi í Olís-deild kvenna. 6.3.2016 17:40 Ellefti sigur Barcelona í röð | MSN-tríóið komið með 100 mörk Barcelona vann sinn ellefta leik í röð í spænsku 1. deildinni í fótbolta þegar liðið rúllaði yfir Eibar, 0-4, á útivelli í dag. 6.3.2016 16:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 20-23 | Berglind frábær á lokakaflanum Valskonur höfðu betur í uppgjörinu um þriðja sæti Olís-deildar kvenna í handbolta og unnu þriggja marka sigur á ÍBV, 23-20, í Vestmannaeyjum í dag. 6.3.2016 16:30 Sjá næstu 50 fréttir
Freyr: Þetta er helvíti svekkjandi "Ég hef oft verið betri,“ segir svekktur landsliðsþjálfari, Freyr Alexandersson, eftir tapið gegn Kanada á Algarve-mótinu í kvöld. 7.3.2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 79-85 | Sjöundi sigur Hauka í röð Haukar unnu í kvöld sinn sjöunda leik í röð í Dominos-deild karla í körfubolta er þeir lögðu Njarðvík að velli 79-85. Með sigrinum jafna Haukar við Keflavík í 3-4. sæti deildarinnar með 28 stig. Njarðvíkingar sitja eftir í 7. sætinu með 22 stig. 7.3.2016 21:30
Ísland ekki í úrslit á Algarve Íslenska kvennalandsliðið mun ekki spila til úrslita á Algarve-mótinu eftir tap, 1-0, gegn Kanada í kvöld. 7.3.2016 20:15
Kanínurnar í banastuði Lífið var ljúft hjá liði Arnars Más Guðjónssonar, Svendborg Rabbits, í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 7.3.2016 19:38
Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Svíþjóð Tandri Már Konráðsson var í banastuði er lið hans, Ricoh HK, vann afar mikilvægan sigur í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 7.3.2016 19:30
Vardy velur Call of Duty fram yfir leiki andstæðinganna Markahetjan Jamie Vardy hjá toppliði Leicester kann að slaka á á milli leikja. 7.3.2016 17:30
Ísland gæti mætt Brasilíu í úrslitaleik Brasilía tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik Algarve-bikarsins. Í kvöld kemur í ljós hvort Ísland kemst í leikinn gegn Brasilíu. 7.3.2016 16:58
Calderón: Real Madrid er stefnulaust og leiðtogalaust Ramon Calderón, fyrrverandi forseti Real Madrid, er hugmyndasmiður ráðstefnu um íslenskan fótbolta og fjármál. 7.3.2016 16:38
Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta lauk í gær. 7.3.2016 16:00
Kevin Keegan, Ruud Gullit og David Moyes halda fyrirlestra á Íslandi Risastór ráðstefna um fótbolta og viðskipti verður haldin í Hörpu aðra vikuna í maí og þar mæta risanöfn úr báðum heimum. 7.3.2016 15:30
Rifrildi um Ronaldo og Messi leiddi til manndráps Ótrúlegt atvik átti sér stað á Indlandi. 7.3.2016 15:15
Sjáðu tvö stórkostleg mörk Arons á móti Brann | Myndband Aron Sigurðarson er heldur betur að minna á sig í Noregi. 7.3.2016 13:49
Framkvæmdastjóri Sunderland fór úr landi Margaret Byrne hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir aðkomu sína að máli Adam Johnson. 7.3.2016 13:30
Mata baðst afsökunar á rauða spjaldinu Sendi afsökunarbeiðni bæði til liðsfélaga sinna hjá Manchester United og stuðningsmanna félagsins. 7.3.2016 13:00
Leikmaður Grindavíkur á erfitt með andardrátt Chuck Garcia var hvíldur þegar Grindavík tapaði fyrir Tindastóli á Króknum í gær. 7.3.2016 12:00
Þekkir sjö samkynhneigða leikmenn í ensku úrvalsdeildinni Frænka Justin Fashanu skilur af hverju nánast enginn kemur út úr skápnum. 7.3.2016 11:30
Tvenna Kristófers ekki nóg og Furman úr leik Kristófer Acox og félagar komust ekki í úrslitaleikinn í suðurdeild háskólakörfuboltans. 7.3.2016 11:00
Gylfi Þór sagður ein helsta ástæða þess að Swansea mun halda sér uppi Íslenski landsliðsmaðurinn er nánast einn síns liðs að halda Swansea í ensku úrvalsdeildinni. 7.3.2016 10:30
Scott vann annað mótið í röð | Myndband Ástralinn í frábæru formi þessa dagana. Vann PGA-mót á Miami um helgina. 7.3.2016 09:45
Pardew bálreiður í viðtali eftir tapið Liverpool vann Crystal Palace með afar umdeildri vítaspyrnu í uppbótartíma. 7.3.2016 09:16
Hannes minnir á sig með frábæru myndbandi Átti frábært tímabil árið 2015 áður en hann fór úr axlarlið í haust. 7.3.2016 08:45
Á toppnum en komast ekki á næturklúbb Sérstök forsíðufrétt á bresku slúðurblaði nú í morgunsárið. 7.3.2016 08:15
Gylfi í liði vikunnar á BBC Skoraði sigurmarkið í 1-0 sigri Swansea á Norwich um helgina. 7.3.2016 07:15
Tröllatvenna Harden er Houston stöðvaði sigurgöngu Toronto James Harden skoraði 40 stig og gaf fjórtán stoðsendingar. Russell Westbrook náði sinni tíundu þrennu á tímabilinu. 7.3.2016 07:00
Væri draumur að mæta Brasilíu Hólmfríður Magnúsdóttir er ein af sex markaskorurum og 21 byrjunarliðsmanni íslenska kvennalandsliðsins í fyrstu tveimur leikjum Algarve-mótsins. Jafntefli á móti Kanada í dag kemur liðinu í úrslitaleikinn. 7.3.2016 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 88-79 | Sex sigrar í röð hjá Stólunum Tindastólsmenn hafa unnið alla leiki sína eftir komu Bandaríkjamannanna Myron Dempsey og Anthony Isaiah Gurley og Stólarnir bættu við sjötta sigrinum í röð þegar þeir unnu níu stiga sigur á Grindavík, 88-79, í kvöld í 21. umferð Domino´s deild karla í körfubolta. 6.3.2016 23:00
Ótrúlegt en satt | Sjötta tap Golden State kom á móti Lakers NBA-meistarar Golden State Warriors töpuðu afar óvænt á móti Los Angeles Lakers í Staples Center í kvöld en Lakers er eitt lélegasta lið NBA-deildarinnar í vetur. 6.3.2016 22:59
Körfuboltakvöld: Flottustu tilþrif 20. umferðar | Myndband Sjáðu flottustu tilþrif 20. umferðar Domino's deildar karla að mati Körfuboltakvölds. 6.3.2016 22:00
Inter heldur enn í vonina um Meistaradeildarsæti Palermo sótti ekki gull í greipar Inter þegar liðin mættust í lokaleik 28. umferðar ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 6.3.2016 21:51
Torres skoraði lykilmark í sigri Atlético Madrid á Valencia Atlético Madrid minnkaði forskot Barcelona aftur í átta stig með 1-3 útisigri á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 6.3.2016 21:36
Umfjöllun og viðtöl: KR - FSu 102-82 | KR deildarmeistari en bikarinn bíður KR tryggði sér deildarmeistaratitilinn með sigri á FSu og verða með heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni. 6.3.2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Þór Þ. 93-104 | Þriggja stiga skyttur Þórs skutu Hött í kaf Þór úr Þorlákshöfn sótti tvö stig á Egilsstaði í kvöld þegar liðið vann ellefu stiga sigur á heimamönnum í Hetti í 21. umferð Domino´s deild karla í körfubolta. 6.3.2016 21:30
Leik lokið: Snæfell - Stjarnan 94-102 | Justin með stórleik á gamla heimavellinum Stjarnan komst upp í 2. sæti Domino's deildar karla í körfubolta með átta stiga sigri, 94-102, á Snæfelli í næstsíðustu umferð deildarinnar í kvöld. 6.3.2016 20:45
Naumt tap hjá Elvari og félögum í úrslitaleiknum Elvar Már Friðriksson og félagar í Barry-háskólunum urðu að sætta sig við silfur í Sunshane State deildinni sem er hluti af 2. deild bandaríska háskólaboltans í körfubolta. 6.3.2016 20:28
Kristján Arason vill þjálfa landsliðið | Langt síðan hann heyrði í HSÍ Kristján Arason hefur áhuga á að taka að sér þjálfun íslenska landsliðsins. 6.3.2016 20:08
Haukar og Fram unnu síðustu leiki dagsins | Öll úrslitin í kvennahandboltanum Haukar og Fram unnu sína leiki í 22. umferð Olís-deildar kvenna í kvöld en sjö leikir fóru fram í deildinni í dag. 6.3.2016 19:39
Eiginkonur og kærustur íslensku strákanna hitta þá bara einu sinni á meðan EM stendur Það er að mörgu að hyggja fyrir landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta fyrir Evrópumótið í Frakklandi í sumar. Fjölskyldur leikmanna hitta þá aðeins einu sinni á meðan EM í Frakklandi stendur. 6.3.2016 19:28
Fyrsta deildartap Nantes á árinu 2016 Nantes, lið Kolbeins Sigþórssonar, tapaði sínum fyrsta leik síðan 21. nóvember í fyrra þegar liðið beið lægri hlut fyrir Rennes, 4-1, í frönsku 1. deildinni í fótbolta í dag. 6.3.2016 18:51
Jafnt í Víkinni Fallnir Víkingar gerðu 20-20 jafntefli við Akureyri í fyrsta leik 23. umferðar í Olís-deild karla í handbolta í dag. 6.3.2016 18:34
PSG skaust inn í 8-liða úrslitin | Ólafur skoraði fjögur og sá rautt Róbert Gunnarsson og félagar í Paris Saint-Germain tryggðu sér í dag farseðilinn í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta með þriggja marka sigri, 35-32, á Flensburg á heimavelli. 6.3.2016 18:12
Aron með tvö frábær mörk í sigri Tromsö í dag Aron Sigurðarson er búinn að stimpla sig inn hjá norska úrvalsdeildarliðinu Tromsö en hann gekk til liðs við félagið frá Fjölni á dögunum. 6.3.2016 17:54
United-mönnum kippt niður á jörðina | Sjáðu markið og rauða spjaldið Salomon Rondón skoraði eina mark leiksins þegar West Brom tók á móti Manchester United í lokaleik 29. umferðar í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6.3.2016 17:45
Hrafnhildur Hanna búin að skora meira en tvö hundruð mörk á tímabilinu Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir átti einn stórleikinn í dag þegar Selfoss vann sjö marka sigur á ÍR, 35-28, á Selfossi í Olís-deild kvenna. 6.3.2016 17:40
Ellefti sigur Barcelona í röð | MSN-tríóið komið með 100 mörk Barcelona vann sinn ellefta leik í röð í spænsku 1. deildinni í fótbolta þegar liðið rúllaði yfir Eibar, 0-4, á útivelli í dag. 6.3.2016 16:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 20-23 | Berglind frábær á lokakaflanum Valskonur höfðu betur í uppgjörinu um þriðja sæti Olís-deildar kvenna í handbolta og unnu þriggja marka sigur á ÍBV, 23-20, í Vestmannaeyjum í dag. 6.3.2016 16:30