Fleiri fréttir

Freyr: Þetta er helvíti svekkjandi

"Ég hef oft verið betri,“ segir svekktur landsliðsþjálfari, Freyr Alexandersson, eftir tapið gegn Kanada á Algarve-mótinu í kvöld.

Kanínurnar í banastuði

Lífið var ljúft hjá liði Arnars Más Guðjónssonar, Svendborg Rabbits, í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Væri draumur að mæta Brasilíu

Hólmfríður Magnúsdóttir er ein af sex markaskorurum og 21 byrjunarliðsmanni íslenska kvennalandsliðsins í fyrstu tveimur leikjum Algarve-mótsins. Jafntefli á móti Kanada í dag kemur liðinu í úrslitaleikinn.

Fyrsta deildartap Nantes á árinu 2016

Nantes, lið Kolbeins Sigþórssonar, tapaði sínum fyrsta leik síðan 21. nóvember í fyrra þegar liðið beið lægri hlut fyrir Rennes, 4-1, í frönsku 1. deildinni í fótbolta í dag.

Jafnt í Víkinni

Fallnir Víkingar gerðu 20-20 jafntefli við Akureyri í fyrsta leik 23. umferðar í Olís-deild karla í handbolta í dag.

Sjá næstu 50 fréttir