Átta núll í tilboðinu frá Kína Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. mars 2016 10:30 Vísir/Getty Fyrir fáeinum vikum var greint frá því að kínverska félagið Shanghai SIPG FC, lið Sven-Göran Eriksson, væri á höttunum eftir Wayne Rooney, fyrirliða Manchester United. Rooney mun hafa hafnað tilboðinu og ef marka má skrif fjölmiðlamannsins Piers Morgan þurfti Rooney að hafna ótrúlegum fjárhæðum. Morgan skrifar í dálki sínum sem birtist um helgina að á laugardagskvöldi í febrúar hafi hann fengið símtal frá Rooney til að ræða um góðgerðarleik Rooney sem fram fer í sumar.Sjá einnig: Rooney á leið til Kína? Morgan spurði hann út í áhugann frá kínverskum liðum og samkvæmt skrifum hans mun Rooney hafa staðfest fréttir enskra miðla. „Hvaða laun erum við að tala um,“ spurði Morgan og Rooney greindi treglega frá því. Morgan sagði að sér hefði orðið illt í maganum af því að heyra upphæðina, sem mun hafa verið með átta núll. Það gerir að minnsta kosti 100 milljónir punda - meira en átján milljarðar króna. Eftir skatta. „Ég sé svo reyndar annan kost við það að fara til Kína,“ sagði Morgan við Rooney. „Nú, hver?“ „Kínversku stuðningsmennirnir hafa ekki hugmynd um hversu hægur þú ert orðinn.“Smelltu hér til að lesa pistil Morgan. Enski boltinn Tengdar fréttir Rooney ekki með til Danmerkur Ekki í leikmannahópi Manchester United sem mætir Midtjylland á morgun. 17. febrúar 2016 12:17 Ekkert tilboð frá Kína í Rooney The Mirror sló því upp að Shanghai Shenhua væri reiðubúið að greiða stjarnfræðilegar upphæðir fyrir þjónustu Wayne Rooney. 19. febrúar 2016 10:45 Rooney frá næstu tvo mánuðina Fyrirliði Manchester United hefur greinst með sködduð liðbönd í hné. 17. febrúar 2016 15:45 Sautján meiddir hjá United fyrir leikinn gegn Watford Louis van Gaal verður ekki í miklum vandræðum með að velja liðið annað kvöld. 1. mars 2016 11:30 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Fyrir fáeinum vikum var greint frá því að kínverska félagið Shanghai SIPG FC, lið Sven-Göran Eriksson, væri á höttunum eftir Wayne Rooney, fyrirliða Manchester United. Rooney mun hafa hafnað tilboðinu og ef marka má skrif fjölmiðlamannsins Piers Morgan þurfti Rooney að hafna ótrúlegum fjárhæðum. Morgan skrifar í dálki sínum sem birtist um helgina að á laugardagskvöldi í febrúar hafi hann fengið símtal frá Rooney til að ræða um góðgerðarleik Rooney sem fram fer í sumar.Sjá einnig: Rooney á leið til Kína? Morgan spurði hann út í áhugann frá kínverskum liðum og samkvæmt skrifum hans mun Rooney hafa staðfest fréttir enskra miðla. „Hvaða laun erum við að tala um,“ spurði Morgan og Rooney greindi treglega frá því. Morgan sagði að sér hefði orðið illt í maganum af því að heyra upphæðina, sem mun hafa verið með átta núll. Það gerir að minnsta kosti 100 milljónir punda - meira en átján milljarðar króna. Eftir skatta. „Ég sé svo reyndar annan kost við það að fara til Kína,“ sagði Morgan við Rooney. „Nú, hver?“ „Kínversku stuðningsmennirnir hafa ekki hugmynd um hversu hægur þú ert orðinn.“Smelltu hér til að lesa pistil Morgan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Rooney ekki með til Danmerkur Ekki í leikmannahópi Manchester United sem mætir Midtjylland á morgun. 17. febrúar 2016 12:17 Ekkert tilboð frá Kína í Rooney The Mirror sló því upp að Shanghai Shenhua væri reiðubúið að greiða stjarnfræðilegar upphæðir fyrir þjónustu Wayne Rooney. 19. febrúar 2016 10:45 Rooney frá næstu tvo mánuðina Fyrirliði Manchester United hefur greinst með sködduð liðbönd í hné. 17. febrúar 2016 15:45 Sautján meiddir hjá United fyrir leikinn gegn Watford Louis van Gaal verður ekki í miklum vandræðum með að velja liðið annað kvöld. 1. mars 2016 11:30 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Rooney ekki með til Danmerkur Ekki í leikmannahópi Manchester United sem mætir Midtjylland á morgun. 17. febrúar 2016 12:17
Ekkert tilboð frá Kína í Rooney The Mirror sló því upp að Shanghai Shenhua væri reiðubúið að greiða stjarnfræðilegar upphæðir fyrir þjónustu Wayne Rooney. 19. febrúar 2016 10:45
Rooney frá næstu tvo mánuðina Fyrirliði Manchester United hefur greinst með sködduð liðbönd í hné. 17. febrúar 2016 15:45
Sautján meiddir hjá United fyrir leikinn gegn Watford Louis van Gaal verður ekki í miklum vandræðum með að velja liðið annað kvöld. 1. mars 2016 11:30