Wenger um mótmæli stuðningsmanna: Mér er alveg sama Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. mars 2016 07:43 Wenger á hliðarlínunni í gær. Vísir/Getty Arsene Wenger þurfti enn og aftur að svara spurningum um framtíð sína hjá Arsenal eftir að stuðningsmenn mættu á leik liðsins gegn Hull í bikarnum í gær með borða sem á stóð: „Arsene, takk fyrir minningarnar en nú er tímabært að kveðja.“ Sjá einnig: Bálreiður stuðningsmaður Arsenal tók kastið á Wenger: „Kominn fram yfir síðasta söludag“ Arsenal hefur gefið eftir í baráttunni um enska meistaratitilinn síðustu vikurnar og unnið aðeins tvo af síðustu níu leikjum sínum í deildinni. Liðið er nú átta stigum á eftir toppliði Leicester. Arsenal vann öruggan sigur á Hull í gær, 4-0, og á Wenger því möguleika á að vinna bikarinn með Arsenal þriðja árið í röð og sjöunda sinn alls. „Mér finnst vonbrigðin engin. Ég sinni minni vinnu. Skoðið sögu félagsins frá upphafi og þið sjáið að ég hef ekkert til að óttast,“ sagði Wenger eftir leikinn í gær. Sjá einnig: Wenger þreyttur á gagnrýni: Ég vinn og vinn og vinn og vinn „Mér er alveg sama. Ég vil ekki ræða þetta því þetta er alltaf sama sagan. Ef þið hafið einhverjar spurningar um þetta spyrjið þá einhverja aðra. Vitið þið um einhvern sem hefur unnið bikarinn oftar en ég?“ „Við dæmum tímabilið að því loknu og það kemur mér á óvart hversu margir eru nú þegar búnir að leggja dóm sinn á þetta tímabil. Við höfum ekki gefist upp og það munið þið sjá á næstu vikum. Félagið hefur oft verið í mun verri stöðu en þessari.“ Meiðsli mikilvægra leikmanna skyggði á sigurinn í gær en Aaron Ramsey, Gabriel, Per Mertesacker og Nacho Monreal voru allir laskaðir eftir leikinn í gær. Enski boltinn Tengdar fréttir Wenger þreyttur á gagnrýni: Ég vinn og vinn og vinn og vinn Arsene Wenger skilur ekki af hverju hann þarf sífellt að verja stöðu sína sem knattspyrnustjóri Arsenal. 8. mars 2016 08:08 Ekkert hungur í leikmönnum Arsenal sem skilja ekki stöðuna sem liðið er í Fyrrverandi framherji Arsenal telur að Leicester eða Tottenham verði enskur meistari. 29. febrúar 2016 07:30 Bálreiður stuðningsmaður Arsenal tók kastið á Wenger: „Kominn fram yfir síðasta söludag“ Stuðningsmaður Arsenal gat ekki hamið sig í viðtali eftir tapið gegn Gylfa Þór og félögum í gær. 3. mars 2016 12:30 Wenger: Leyfum okkur ekki að dreyma um titilinn lengur Knattspyrnustjóri Arsenal viðurkennir að það er skortur á sjálfstrausti í leikmönnum liðsins. 3. mars 2016 11:30 Wenger situr á gulli Arsenal á digrari sjóði en Manchester United, Real Madrid, Bayern München og Barcelona. 1. mars 2016 09:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Arsene Wenger þurfti enn og aftur að svara spurningum um framtíð sína hjá Arsenal eftir að stuðningsmenn mættu á leik liðsins gegn Hull í bikarnum í gær með borða sem á stóð: „Arsene, takk fyrir minningarnar en nú er tímabært að kveðja.“ Sjá einnig: Bálreiður stuðningsmaður Arsenal tók kastið á Wenger: „Kominn fram yfir síðasta söludag“ Arsenal hefur gefið eftir í baráttunni um enska meistaratitilinn síðustu vikurnar og unnið aðeins tvo af síðustu níu leikjum sínum í deildinni. Liðið er nú átta stigum á eftir toppliði Leicester. Arsenal vann öruggan sigur á Hull í gær, 4-0, og á Wenger því möguleika á að vinna bikarinn með Arsenal þriðja árið í röð og sjöunda sinn alls. „Mér finnst vonbrigðin engin. Ég sinni minni vinnu. Skoðið sögu félagsins frá upphafi og þið sjáið að ég hef ekkert til að óttast,“ sagði Wenger eftir leikinn í gær. Sjá einnig: Wenger þreyttur á gagnrýni: Ég vinn og vinn og vinn og vinn „Mér er alveg sama. Ég vil ekki ræða þetta því þetta er alltaf sama sagan. Ef þið hafið einhverjar spurningar um þetta spyrjið þá einhverja aðra. Vitið þið um einhvern sem hefur unnið bikarinn oftar en ég?“ „Við dæmum tímabilið að því loknu og það kemur mér á óvart hversu margir eru nú þegar búnir að leggja dóm sinn á þetta tímabil. Við höfum ekki gefist upp og það munið þið sjá á næstu vikum. Félagið hefur oft verið í mun verri stöðu en þessari.“ Meiðsli mikilvægra leikmanna skyggði á sigurinn í gær en Aaron Ramsey, Gabriel, Per Mertesacker og Nacho Monreal voru allir laskaðir eftir leikinn í gær.
Enski boltinn Tengdar fréttir Wenger þreyttur á gagnrýni: Ég vinn og vinn og vinn og vinn Arsene Wenger skilur ekki af hverju hann þarf sífellt að verja stöðu sína sem knattspyrnustjóri Arsenal. 8. mars 2016 08:08 Ekkert hungur í leikmönnum Arsenal sem skilja ekki stöðuna sem liðið er í Fyrrverandi framherji Arsenal telur að Leicester eða Tottenham verði enskur meistari. 29. febrúar 2016 07:30 Bálreiður stuðningsmaður Arsenal tók kastið á Wenger: „Kominn fram yfir síðasta söludag“ Stuðningsmaður Arsenal gat ekki hamið sig í viðtali eftir tapið gegn Gylfa Þór og félögum í gær. 3. mars 2016 12:30 Wenger: Leyfum okkur ekki að dreyma um titilinn lengur Knattspyrnustjóri Arsenal viðurkennir að það er skortur á sjálfstrausti í leikmönnum liðsins. 3. mars 2016 11:30 Wenger situr á gulli Arsenal á digrari sjóði en Manchester United, Real Madrid, Bayern München og Barcelona. 1. mars 2016 09:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Wenger þreyttur á gagnrýni: Ég vinn og vinn og vinn og vinn Arsene Wenger skilur ekki af hverju hann þarf sífellt að verja stöðu sína sem knattspyrnustjóri Arsenal. 8. mars 2016 08:08
Ekkert hungur í leikmönnum Arsenal sem skilja ekki stöðuna sem liðið er í Fyrrverandi framherji Arsenal telur að Leicester eða Tottenham verði enskur meistari. 29. febrúar 2016 07:30
Bálreiður stuðningsmaður Arsenal tók kastið á Wenger: „Kominn fram yfir síðasta söludag“ Stuðningsmaður Arsenal gat ekki hamið sig í viðtali eftir tapið gegn Gylfa Þór og félögum í gær. 3. mars 2016 12:30
Wenger: Leyfum okkur ekki að dreyma um titilinn lengur Knattspyrnustjóri Arsenal viðurkennir að það er skortur á sjálfstrausti í leikmönnum liðsins. 3. mars 2016 11:30
Wenger situr á gulli Arsenal á digrari sjóði en Manchester United, Real Madrid, Bayern München og Barcelona. 1. mars 2016 09:00