Wenger um mótmæli stuðningsmanna: Mér er alveg sama Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. mars 2016 07:43 Wenger á hliðarlínunni í gær. Vísir/Getty Arsene Wenger þurfti enn og aftur að svara spurningum um framtíð sína hjá Arsenal eftir að stuðningsmenn mættu á leik liðsins gegn Hull í bikarnum í gær með borða sem á stóð: „Arsene, takk fyrir minningarnar en nú er tímabært að kveðja.“ Sjá einnig: Bálreiður stuðningsmaður Arsenal tók kastið á Wenger: „Kominn fram yfir síðasta söludag“ Arsenal hefur gefið eftir í baráttunni um enska meistaratitilinn síðustu vikurnar og unnið aðeins tvo af síðustu níu leikjum sínum í deildinni. Liðið er nú átta stigum á eftir toppliði Leicester. Arsenal vann öruggan sigur á Hull í gær, 4-0, og á Wenger því möguleika á að vinna bikarinn með Arsenal þriðja árið í röð og sjöunda sinn alls. „Mér finnst vonbrigðin engin. Ég sinni minni vinnu. Skoðið sögu félagsins frá upphafi og þið sjáið að ég hef ekkert til að óttast,“ sagði Wenger eftir leikinn í gær. Sjá einnig: Wenger þreyttur á gagnrýni: Ég vinn og vinn og vinn og vinn „Mér er alveg sama. Ég vil ekki ræða þetta því þetta er alltaf sama sagan. Ef þið hafið einhverjar spurningar um þetta spyrjið þá einhverja aðra. Vitið þið um einhvern sem hefur unnið bikarinn oftar en ég?“ „Við dæmum tímabilið að því loknu og það kemur mér á óvart hversu margir eru nú þegar búnir að leggja dóm sinn á þetta tímabil. Við höfum ekki gefist upp og það munið þið sjá á næstu vikum. Félagið hefur oft verið í mun verri stöðu en þessari.“ Meiðsli mikilvægra leikmanna skyggði á sigurinn í gær en Aaron Ramsey, Gabriel, Per Mertesacker og Nacho Monreal voru allir laskaðir eftir leikinn í gær. Enski boltinn Tengdar fréttir Wenger þreyttur á gagnrýni: Ég vinn og vinn og vinn og vinn Arsene Wenger skilur ekki af hverju hann þarf sífellt að verja stöðu sína sem knattspyrnustjóri Arsenal. 8. mars 2016 08:08 Ekkert hungur í leikmönnum Arsenal sem skilja ekki stöðuna sem liðið er í Fyrrverandi framherji Arsenal telur að Leicester eða Tottenham verði enskur meistari. 29. febrúar 2016 07:30 Bálreiður stuðningsmaður Arsenal tók kastið á Wenger: „Kominn fram yfir síðasta söludag“ Stuðningsmaður Arsenal gat ekki hamið sig í viðtali eftir tapið gegn Gylfa Þór og félögum í gær. 3. mars 2016 12:30 Wenger: Leyfum okkur ekki að dreyma um titilinn lengur Knattspyrnustjóri Arsenal viðurkennir að það er skortur á sjálfstrausti í leikmönnum liðsins. 3. mars 2016 11:30 Wenger situr á gulli Arsenal á digrari sjóði en Manchester United, Real Madrid, Bayern München og Barcelona. 1. mars 2016 09:00 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Arsene Wenger þurfti enn og aftur að svara spurningum um framtíð sína hjá Arsenal eftir að stuðningsmenn mættu á leik liðsins gegn Hull í bikarnum í gær með borða sem á stóð: „Arsene, takk fyrir minningarnar en nú er tímabært að kveðja.“ Sjá einnig: Bálreiður stuðningsmaður Arsenal tók kastið á Wenger: „Kominn fram yfir síðasta söludag“ Arsenal hefur gefið eftir í baráttunni um enska meistaratitilinn síðustu vikurnar og unnið aðeins tvo af síðustu níu leikjum sínum í deildinni. Liðið er nú átta stigum á eftir toppliði Leicester. Arsenal vann öruggan sigur á Hull í gær, 4-0, og á Wenger því möguleika á að vinna bikarinn með Arsenal þriðja árið í röð og sjöunda sinn alls. „Mér finnst vonbrigðin engin. Ég sinni minni vinnu. Skoðið sögu félagsins frá upphafi og þið sjáið að ég hef ekkert til að óttast,“ sagði Wenger eftir leikinn í gær. Sjá einnig: Wenger þreyttur á gagnrýni: Ég vinn og vinn og vinn og vinn „Mér er alveg sama. Ég vil ekki ræða þetta því þetta er alltaf sama sagan. Ef þið hafið einhverjar spurningar um þetta spyrjið þá einhverja aðra. Vitið þið um einhvern sem hefur unnið bikarinn oftar en ég?“ „Við dæmum tímabilið að því loknu og það kemur mér á óvart hversu margir eru nú þegar búnir að leggja dóm sinn á þetta tímabil. Við höfum ekki gefist upp og það munið þið sjá á næstu vikum. Félagið hefur oft verið í mun verri stöðu en þessari.“ Meiðsli mikilvægra leikmanna skyggði á sigurinn í gær en Aaron Ramsey, Gabriel, Per Mertesacker og Nacho Monreal voru allir laskaðir eftir leikinn í gær.
Enski boltinn Tengdar fréttir Wenger þreyttur á gagnrýni: Ég vinn og vinn og vinn og vinn Arsene Wenger skilur ekki af hverju hann þarf sífellt að verja stöðu sína sem knattspyrnustjóri Arsenal. 8. mars 2016 08:08 Ekkert hungur í leikmönnum Arsenal sem skilja ekki stöðuna sem liðið er í Fyrrverandi framherji Arsenal telur að Leicester eða Tottenham verði enskur meistari. 29. febrúar 2016 07:30 Bálreiður stuðningsmaður Arsenal tók kastið á Wenger: „Kominn fram yfir síðasta söludag“ Stuðningsmaður Arsenal gat ekki hamið sig í viðtali eftir tapið gegn Gylfa Þór og félögum í gær. 3. mars 2016 12:30 Wenger: Leyfum okkur ekki að dreyma um titilinn lengur Knattspyrnustjóri Arsenal viðurkennir að það er skortur á sjálfstrausti í leikmönnum liðsins. 3. mars 2016 11:30 Wenger situr á gulli Arsenal á digrari sjóði en Manchester United, Real Madrid, Bayern München og Barcelona. 1. mars 2016 09:00 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Wenger þreyttur á gagnrýni: Ég vinn og vinn og vinn og vinn Arsene Wenger skilur ekki af hverju hann þarf sífellt að verja stöðu sína sem knattspyrnustjóri Arsenal. 8. mars 2016 08:08
Ekkert hungur í leikmönnum Arsenal sem skilja ekki stöðuna sem liðið er í Fyrrverandi framherji Arsenal telur að Leicester eða Tottenham verði enskur meistari. 29. febrúar 2016 07:30
Bálreiður stuðningsmaður Arsenal tók kastið á Wenger: „Kominn fram yfir síðasta söludag“ Stuðningsmaður Arsenal gat ekki hamið sig í viðtali eftir tapið gegn Gylfa Þór og félögum í gær. 3. mars 2016 12:30
Wenger: Leyfum okkur ekki að dreyma um titilinn lengur Knattspyrnustjóri Arsenal viðurkennir að það er skortur á sjálfstrausti í leikmönnum liðsins. 3. mars 2016 11:30
Wenger situr á gulli Arsenal á digrari sjóði en Manchester United, Real Madrid, Bayern München og Barcelona. 1. mars 2016 09:00