Pabbi Gunnars Nelson skammaði litblindan Fannar Ólafsson Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. mars 2016 14:30 Fannar Ólafsson, fimmfaldur Íslandsmeistari með Keflavík og KR og sérfræðingur Dominos-Körfuboltakvölds, gerði góðlátlegt grín að mistökum síðustu umferða í liðnum sínum „Fannar Skammar“ í Dominos-Körfuboltakvöldi í gær. Fannar hló dátt að misheppnuðum troðslum, sniðskotum og sendingum eins og honum einum er lagið, en hann var síðan skammaður sjálfur í beinni útsendingu. Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson, tísti á myllumerki þáttarins #dominos365:@korfuboltakvold Ég er ömurleg tískulögga ef Fannar skammar einhvern í kvöld með þetta bindi við þessa skyrtu þá ...#dominos365 — Haraldur Dean Nelson (@HalliNelson) March 7, 2016 Fannar var fljótur að kenna Hermanni Haukssyni, öðrum sérfræðingi Körfuboltakvölds, um fatnað sinn. Hermann starfar í Boss-búðinni og er tískulögga Körfuboltakvölds. „Ég talaði við Hemma Hauks og sagðist vera með græna skyrtu og bláan jakka. Ég spurði hvort þetta gæti virkað saman. Hann sagði já, ég þyrfti bara að setja á mig blátt bindi og setja grænt drasl í brjóstvasann. Þá gengur þetta upp. Þetta er Hemma að kenna,“ sagði Fannar. Kjartan Atli Kjartansson spurði þá eðlilega hvar blái jakkinn væri þar sem Fannar var í gráum jakka. Hermann var að horfa á þáttinn og var fljótur að svara fyrir sig.Þetta er ekki BLÁR jakki Fannar @dominos365 — Hermann Hauksson (@HemmiHauks) March 7, 2016 Fannar var vitaskuld ekki lengi að afsaka sig: „Ég er litblindur.“ Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir „Leikmaður númer fimmtán þarf að stoppa trash-talkið“ Stórskemmtileg samskipti dómara, þjálfara og leikmanna á viðureign Keflavíkur og Tindastóls í langri útgáfu. 8. mars 2016 07:00 Framlenging: "Þvílík djöfulsins meðalmennska hjá ÍR“ Jón Halldór Eðvaldsson lét Breiðhyltinga heyra það í Dominos-Körfuboltakvöldi í gær. 8. mars 2016 12:00 Sjáðu kraftmikil leikhlé Teits: „Þetta er ekki spurning um að vinna eða tapa“ Teitur Örlygsson stýrði Njarðvík á móti Haukum í stað Friðriks Inga Rúnarssonar og sýndi af hverju hann er talinn besti þjálfari í leik á Íslandi. 8. mars 2016 13:30 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira
Fannar Ólafsson, fimmfaldur Íslandsmeistari með Keflavík og KR og sérfræðingur Dominos-Körfuboltakvölds, gerði góðlátlegt grín að mistökum síðustu umferða í liðnum sínum „Fannar Skammar“ í Dominos-Körfuboltakvöldi í gær. Fannar hló dátt að misheppnuðum troðslum, sniðskotum og sendingum eins og honum einum er lagið, en hann var síðan skammaður sjálfur í beinni útsendingu. Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson, tísti á myllumerki þáttarins #dominos365:@korfuboltakvold Ég er ömurleg tískulögga ef Fannar skammar einhvern í kvöld með þetta bindi við þessa skyrtu þá ...#dominos365 — Haraldur Dean Nelson (@HalliNelson) March 7, 2016 Fannar var fljótur að kenna Hermanni Haukssyni, öðrum sérfræðingi Körfuboltakvölds, um fatnað sinn. Hermann starfar í Boss-búðinni og er tískulögga Körfuboltakvölds. „Ég talaði við Hemma Hauks og sagðist vera með græna skyrtu og bláan jakka. Ég spurði hvort þetta gæti virkað saman. Hann sagði já, ég þyrfti bara að setja á mig blátt bindi og setja grænt drasl í brjóstvasann. Þá gengur þetta upp. Þetta er Hemma að kenna,“ sagði Fannar. Kjartan Atli Kjartansson spurði þá eðlilega hvar blái jakkinn væri þar sem Fannar var í gráum jakka. Hermann var að horfa á þáttinn og var fljótur að svara fyrir sig.Þetta er ekki BLÁR jakki Fannar @dominos365 — Hermann Hauksson (@HemmiHauks) March 7, 2016 Fannar var vitaskuld ekki lengi að afsaka sig: „Ég er litblindur.“ Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir „Leikmaður númer fimmtán þarf að stoppa trash-talkið“ Stórskemmtileg samskipti dómara, þjálfara og leikmanna á viðureign Keflavíkur og Tindastóls í langri útgáfu. 8. mars 2016 07:00 Framlenging: "Þvílík djöfulsins meðalmennska hjá ÍR“ Jón Halldór Eðvaldsson lét Breiðhyltinga heyra það í Dominos-Körfuboltakvöldi í gær. 8. mars 2016 12:00 Sjáðu kraftmikil leikhlé Teits: „Þetta er ekki spurning um að vinna eða tapa“ Teitur Örlygsson stýrði Njarðvík á móti Haukum í stað Friðriks Inga Rúnarssonar og sýndi af hverju hann er talinn besti þjálfari í leik á Íslandi. 8. mars 2016 13:30 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira
„Leikmaður númer fimmtán þarf að stoppa trash-talkið“ Stórskemmtileg samskipti dómara, þjálfara og leikmanna á viðureign Keflavíkur og Tindastóls í langri útgáfu. 8. mars 2016 07:00
Framlenging: "Þvílík djöfulsins meðalmennska hjá ÍR“ Jón Halldór Eðvaldsson lét Breiðhyltinga heyra það í Dominos-Körfuboltakvöldi í gær. 8. mars 2016 12:00
Sjáðu kraftmikil leikhlé Teits: „Þetta er ekki spurning um að vinna eða tapa“ Teitur Örlygsson stýrði Njarðvík á móti Haukum í stað Friðriks Inga Rúnarssonar og sýndi af hverju hann er talinn besti þjálfari í leik á Íslandi. 8. mars 2016 13:30