Luis Suarez í Liverpool í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2016 12:00 Luis Suarez í heimsókn sinni á Melwood í gær. Vísir/Getty Hjarta stuðningsmanna Liverpool tók örugglega aukakipp í gær þegar þeir sáu Luis Suarez mæta á æfingasvæði félagsins í gær. Luis Suarez er að gera frábæra hluti með Barcelona þessa dagana en hann ákvað að kíkja í heimsókn til síns gamla félags í Liverpool. Luis Suarez og félagar í Barcelona fengu stutt frí og Úrúgvæmaðurinn fór til Englands og tók börnin sín með. Suarez ræddi meðal annars við Mamadou Sakho og franski varnarmaðurinn setti inn myndband á Twitter-síðu sína. „Það var frábært að hitta strákana. Allir hér eru svo vingjarnlegir og ég sakna þeirra. Ég vildi því kíkja í stutta heimsókn og hitta nokkra vini," sagði Luis Suarez við heimasíðu Liverpool. Luis Suarez er því ekkert á heimleið og mun spila áfram með Barcelona þar sem hann er sem stendur markahæsti leikmaður Katalóníuliðsins. Luis Suarez hefur þegar skorað 42 mörk á tímabilinu þar af 26 þeirra í 27 deildarleikjum. Hann skoraði 25 mörk í öllum keppnum á sínu fyrsta tímabili. Luis Suarez skoraði alls 82 mörk í 133 leikjum í öllum keppnum með Liverpool en hann var með yfir 30 mörk á tveimur síðustu tímabilum sínum á Anfield. Hér fyrir neðan má sjá Instagram-síðu Liverpool segja frá heimsókn Luis Suarez í gær. @luissuarez9 watching #LFC training today! A photo posted by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) on Mar 8, 2016 at 4:38am PST Great to see you, @luissuarez9! A video posted by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) on Mar 8, 2016 at 3:23am PST @luissuarez9: 'It was fantastic to see the lads. Everyone here is really nice and I miss them, so I wanted to come and see some friends.' #LFC A photo posted by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) on Mar 8, 2016 at 8:00am PST @luissuarez9: 'I had a really good moment here. You remember these good moments. Liverpool are so important in my life.' #LFC A photo posted by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) on Mar 8, 2016 at 2:31pm PST Enski boltinn Tengdar fréttir Fimm mörk og átta stiga forysta hjá Barcelona | Sjáið þrennuna hjá Messi Barcelona átti ekki miklum vandræðum með að auka forskot sitt á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar liðið vann fjögurra marka útisigur á Rayo Vallecano. 3. mars 2016 22:22 MSN-tríóið með 219 af 303 mörkum Barcelona undir stjórn Luis Enrique Lionel Messi skoraði enn eina þrennuna í stórsigri Börsunga gegn Rayo Vallecano. 4. mars 2016 09:00 Neymar: Ég átti að fá boltann en ekki Suárez Fjórða mark Barcelona í 6-1 sigrinum á Celta Vigo í gær verður lengi í minnum haft. 15. febrúar 2016 07:55 Sjáðu markið sem heimurinn er að tala um Barcelona er að gera grín að andstæðingum sínum þessa dagana og grínið náði hámarki í kvöld. 14. febrúar 2016 21:59 Ellefti sigur Barcelona í röð | MSN-tríóið komið með 100 mörk Barcelona vann sinn ellefta leik í röð í spænsku 1. deildinni í fótbolta þegar liðið rúllaði yfir Eibar, 0-4, á útivelli í dag. 6. mars 2016 16:45 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Hjarta stuðningsmanna Liverpool tók örugglega aukakipp í gær þegar þeir sáu Luis Suarez mæta á æfingasvæði félagsins í gær. Luis Suarez er að gera frábæra hluti með Barcelona þessa dagana en hann ákvað að kíkja í heimsókn til síns gamla félags í Liverpool. Luis Suarez og félagar í Barcelona fengu stutt frí og Úrúgvæmaðurinn fór til Englands og tók börnin sín með. Suarez ræddi meðal annars við Mamadou Sakho og franski varnarmaðurinn setti inn myndband á Twitter-síðu sína. „Það var frábært að hitta strákana. Allir hér eru svo vingjarnlegir og ég sakna þeirra. Ég vildi því kíkja í stutta heimsókn og hitta nokkra vini," sagði Luis Suarez við heimasíðu Liverpool. Luis Suarez er því ekkert á heimleið og mun spila áfram með Barcelona þar sem hann er sem stendur markahæsti leikmaður Katalóníuliðsins. Luis Suarez hefur þegar skorað 42 mörk á tímabilinu þar af 26 þeirra í 27 deildarleikjum. Hann skoraði 25 mörk í öllum keppnum á sínu fyrsta tímabili. Luis Suarez skoraði alls 82 mörk í 133 leikjum í öllum keppnum með Liverpool en hann var með yfir 30 mörk á tveimur síðustu tímabilum sínum á Anfield. Hér fyrir neðan má sjá Instagram-síðu Liverpool segja frá heimsókn Luis Suarez í gær. @luissuarez9 watching #LFC training today! A photo posted by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) on Mar 8, 2016 at 4:38am PST Great to see you, @luissuarez9! A video posted by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) on Mar 8, 2016 at 3:23am PST @luissuarez9: 'It was fantastic to see the lads. Everyone here is really nice and I miss them, so I wanted to come and see some friends.' #LFC A photo posted by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) on Mar 8, 2016 at 8:00am PST @luissuarez9: 'I had a really good moment here. You remember these good moments. Liverpool are so important in my life.' #LFC A photo posted by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) on Mar 8, 2016 at 2:31pm PST
Enski boltinn Tengdar fréttir Fimm mörk og átta stiga forysta hjá Barcelona | Sjáið þrennuna hjá Messi Barcelona átti ekki miklum vandræðum með að auka forskot sitt á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar liðið vann fjögurra marka útisigur á Rayo Vallecano. 3. mars 2016 22:22 MSN-tríóið með 219 af 303 mörkum Barcelona undir stjórn Luis Enrique Lionel Messi skoraði enn eina þrennuna í stórsigri Börsunga gegn Rayo Vallecano. 4. mars 2016 09:00 Neymar: Ég átti að fá boltann en ekki Suárez Fjórða mark Barcelona í 6-1 sigrinum á Celta Vigo í gær verður lengi í minnum haft. 15. febrúar 2016 07:55 Sjáðu markið sem heimurinn er að tala um Barcelona er að gera grín að andstæðingum sínum þessa dagana og grínið náði hámarki í kvöld. 14. febrúar 2016 21:59 Ellefti sigur Barcelona í röð | MSN-tríóið komið með 100 mörk Barcelona vann sinn ellefta leik í röð í spænsku 1. deildinni í fótbolta þegar liðið rúllaði yfir Eibar, 0-4, á útivelli í dag. 6. mars 2016 16:45 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Fimm mörk og átta stiga forysta hjá Barcelona | Sjáið þrennuna hjá Messi Barcelona átti ekki miklum vandræðum með að auka forskot sitt á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar liðið vann fjögurra marka útisigur á Rayo Vallecano. 3. mars 2016 22:22
MSN-tríóið með 219 af 303 mörkum Barcelona undir stjórn Luis Enrique Lionel Messi skoraði enn eina þrennuna í stórsigri Börsunga gegn Rayo Vallecano. 4. mars 2016 09:00
Neymar: Ég átti að fá boltann en ekki Suárez Fjórða mark Barcelona í 6-1 sigrinum á Celta Vigo í gær verður lengi í minnum haft. 15. febrúar 2016 07:55
Sjáðu markið sem heimurinn er að tala um Barcelona er að gera grín að andstæðingum sínum þessa dagana og grínið náði hámarki í kvöld. 14. febrúar 2016 21:59
Ellefti sigur Barcelona í röð | MSN-tríóið komið með 100 mörk Barcelona vann sinn ellefta leik í röð í spænsku 1. deildinni í fótbolta þegar liðið rúllaði yfir Eibar, 0-4, á útivelli í dag. 6. mars 2016 16:45