Fleiri fréttir Guðjón Valur: Þurfum að nýta okkur það að Tékkar eru svolítið brotnir Þeir voru þreyttir en kátir "strákarnir okkar“ þegar blaðamenn hittu þá á Intercontinental hótelinu í morgun. Fyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, var mættur fyrstur í morgunmatinn eins og oft áður, nokkuð glaður með jafnteflið við Frakka í gærkvöldi. 21.1.2015 11:30 Róbert: Það er "groundhog day“ hjá okkur dag eftir dag Línumaðurinn Róbert Gunnarsson segir að það verði auðveldara fyrir hann að fara "heim" til Frakklands eftir HM í handbolta eftir að Frakkarnir náðu ekki að vinna íslenska liðið í gær. 21.1.2015 11:00 Kristján Ara fer yfir Frakkaleikinn með Gaupa | Myndband Kristján Arason og Guðjón Guðmundsson fóru vel yfir Frakklandsleikinn í HM-kvöldi með Herði Magnússyni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 21.1.2015 10:30 Íslenskt grobb í stúkunni | Mynd af flottasta borða HM Handboltadómaraparið Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson eru staddir á HM í Katar ásamt nokkrum félögum sínum og þeir eru sjálfsögðu búnir að búa til skemmtilegan borða. 21.1.2015 10:00 Hetjan frá 2012 komin aftur til Þorlákshafnar Vincent Sanford hefur spilað sinn síðasta leik með Þór í Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í körfubolta en Benedikt Guðmundsson hefur ákveðið að skipta um bandaríska leikmann liðsins. 21.1.2015 09:45 Walcott: Framlína Arsenal í dag er betri en sú með Henry 2006 Theo Walcott, enski landsliðsmaðurinn hjá Arsenal, er ánægður með framlínu liðsins í dag og hann segir hana vera betri en þá sem var hjá félaginu þegar hann kom til liðsins árið 2006. 21.1.2015 09:30 Berahino er ekki til sölu Saido Berahino, framherji West Brom og enska 21 árs landsliðsins, hefur slegið í gegn á tímabilinu og í framhaldinu hefur hann verið orðaður við lið eins og Liverpool og Tottenham. 21.1.2015 09:00 Brendan Rodgers: Raheem Sterling hafði gott af fríinu á Jamaíka Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að lið sitt geti komist í úrslitaleikinn í enska deildabikarnum þrátt fyrir 1-1 jafntefli á heimavelli í gær á móti Chelsea í fyrri undanúrslitaleik liðanna. 21.1.2015 08:30 Guðjón Valur: Verðum ekki heimsmeistarar í einum leik Landsliðsfyrirliðinn segir að Ísland sé á réttri leið á HM í Katar. 21.1.2015 08:00 NBA: Oklahoma City loksins með fleiri sigra en töp | Myndbönd Oklahoma City Thunder komst yfir fimmtíu prósent sigurhlutfall í fyrsta sinn á tímabilinu eftir sigur á Miami Heat í NBA-deildinni í nótt. NBA-meistarar San Antonio Spurs unnu sinn fjórða leik í röð. 21.1.2015 07:48 Jafntefli við Frakka í Katar | Sjáðu myndirnar Myndaveisla frá Evu Björk Ægisdóttur úr leik Íslands og Frakklands á HM 2015 í Katar í gær. 21.1.2015 07:30 Aron hefur átt þátt í flestum mörkum allra á HM Stórskytta íslenska liðsins fer á kostum í Katar. 21.1.2015 07:00 Strákarnir sendu skýr skilaboð til hinna liðanna Strákarnir okkar náðu loksins að sýna sitt rétta andlit á HM í Katar en Ísland var hársbreidd frá því að landa sigri gegn Evrópumeisturum Frakka. "Skref, en bara eitt skref, í rétta átt,“ segir landsliðsþjálfarinn eftir leik. 21.1.2015 06:00 Myndatökumaður sló tönn úr Tiger Tiger Woods mætti til að styðja unnustu sína, Lindsey Vonn, um daginn en sú ferð var ekki til fjár. 20.1.2015 23:15 Guðjón Valur: Er með fleiri sár á tungunni en oftast áður „Afi minn heitinn væri ekki ánægður ef ég færi að kvarta undan dómurunum.“ 20.1.2015 22:01 Cardiff tapaði en Leeds vann langþráðan sigur Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City töpuðu í kvöld 1-2 á útivelli gegn Middlesbrough í ensku b-deildinni. Leeds vann á sama tíma heimasigur á móti toppliði Bournemouth. 20.1.2015 21:59 Guðmundur: Þetta var stór stund fyrir íslenskan handbolta Guðmundur Guðmundsson mætti Degi Sigurðssyni í slag Dana og Þjóðverja í D-riðli HM. 20.1.2015 21:19 Dagur: Gummi er að gera þetta allt rétt Þjóðverjar gerðu jafntefli við Dani í Íslendingaslag á HM í kvöld. 20.1.2015 21:17 Snorri Steinn: Við vorum flottir Snorri Steinn Guðjónsson var ánægður með leik íslenska landsliðsins gegn því franska í Doha í kvöld. 20.1.2015 21:15 Glæsimark Sterling í jafntefli Liverpool og Chelsea | Sjáðu mörkin Liverpool og Chelsea skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins á Anfield í kvöld. 20.1.2015 20:58 Einkunnir Gaupa: Þrír nálægt fullu húsi Aron Pálmarsson, Snorri Steinn Guðjónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson báru af í íslenska liðinu gegn Frakklandi. 20.1.2015 20:54 Sænski varnarmúrinn áfram ógnarsterkur Svíar unnu sinn þriðja sigur í jafnmörgum leikjum á HM í Katar þegar þeir báru sigurorð af Alsír í kvöld, 27-19. Svíþjóð er nú eitt á toppi C-riðils með sex stig, stigi á undan Frökkum sem gerðu jafntefli við Ísland í kvöld. 20.1.2015 20:36 Aron Kristjáns: Erfitt að stöðva ísskápinn á línunni Landsliðsþjálfarinn var ánægður með sterkan leik strákanna í jafnteflinu gegn Frakklandi. 20.1.2015 20:34 Róbert: Enginn vissi hvað mátti gera Róbert Gunnarsson var svekktur með að hafa ekki unnið Evrópumeistara Frakka á HM í Katar í kvöld. 20.1.2015 20:18 Arnór: Megum ekkert vera of góðir með okkur Skyttan öfluga var kátur með hvernig liðið kláraði sóknirnar gegn Frakklandi. 20.1.2015 20:11 Björgvin: Síðasta sem fer hjá þessum gaurum er sjálfstraustið Landsliðsmarkvörðurinn ánægður með að sjá íslensku geðveikina aftur komna. 20.1.2015 20:01 Sverre: Gott að vera svekktur eftir jafntefli við Frakka Varnarjaxlinn pirraður á línunni sem dómararnir hafa tekið á mótinu. 20.1.2015 19:49 Alfreð Örn tekur við kvennaliði Vals - þjálfar liðið með Óskari út tímabilið Alfreð Örn Finnsson var ekki lengi atvinnulaus en hann verður næsti þjálfari kvennaliðs Vals. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Val. 20.1.2015 18:46 Messan: Af hverju stendur Hart ekki framar? Það voru skiptar skoðanir á frammistöðu Joe Hart, markvarðar Man. City, í seinna markinu sem Arsenal skoraði gegn liðinu. 20.1.2015 18:30 Pólland vann mikilvægan sigur á Rússlandi Markvörður Pólverja fór hamförum á lokamínútunum. 20.1.2015 17:40 Tékkar mæta stigalausir í Íslandsleikinn Egyptaland vann þriggja marka sigur á Tékklandi, 27-24, í fyrsta leik dagsins í riðli Íslands á HM í handbolta í Katar. Egyptar voru með frumkvæðið allan leikinn og sigurinn var öruggur. 20.1.2015 17:39 Scholz seldur til Standard - Stjarnan hagnast verulega Garðbæingar halda áfram að græða á danska miðverðinum Alexander Scholz. 20.1.2015 16:36 Ekki missa af HM-kvöldi Leikur Íslands og Frakklands verður gerður upp í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport 3. 20.1.2015 16:15 Umfjöllun: Danmörk - Þýskaland 30-30 | Lindberg tryggði Dönum stig í frábærum leik Þýskaland og Danmörk skildu jöfn, 30-30, í frábærum leik í D-riðli á HM í handbolta í kvöld. 20.1.2015 15:58 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Frakkland - Ísland 26-26 | Besta frammistaða strákanna í jafnteflisleik Evrópumeistarar Frakklands þurftu allt sitt og meira til gegn góðu íslensku liði í Duhail. 20.1.2015 15:55 Patrekur: Ég er stoltur af strákunum mínum Varar við vanmati fyrir leik Austurríkis gegn Íran á HM í handbolta. 20.1.2015 15:30 Narcisse kominn á skýrslu hjá Frökkum Spilaði ekki í fyrstu leikjum Frakka á HM vegna meiðsla. 20.1.2015 14:51 Messan: Falcao er enginn lúði Það eru skiptar skoðanir á frammistöðu Radamel Falcaco hjá Man. Utd en Arnar Gunnlaugsson var hrifinn af honum gegn QPR. 20.1.2015 14:45 Þegar Ísland slátraði Frökkum í Bördelandhalle Einn eftirminnilegasti leikur í sögu strákanna okkar var gegn Frökkum á HM 2007. Þá valtaði Ísland yfir franska liðið, 32-24, þegar allt var undir. 20.1.2015 14:00 Messan: Sterling er verri en ungur Danny Welbeck Raheem Sterling hefur farið illa með færin sín í vetur og Messan skoðaði málið. 20.1.2015 13:30 Nyegaard: Held að Guðmundur sé hissa Segir leik Þýskalands og Danmerkur í kvöld sérstakan fyrir margra hluta sakir. 20.1.2015 13:00 Toppliðin mætast í karla- og kvennaflokki Í hádeginu var dregið í undanúrslit í bikarkeppni KKÍ, Powerade-bikarnum. 20.1.2015 12:10 Guðmundur: Algjör oftúlkun á reglunum Landsliðsþjálfari Dana er ekki sáttur við störf dómara á HM í handbolta. 20.1.2015 11:30 Fylkir og Selfoss græða yfir 40 milljónir á Viðari Erni Sala framherjans Viðars Arnar Kjartanssonar frá Valerenga til kínverska liðsins Jiangsu Guoxin-Sainty mun skila Fylki og Selfoss tugum milljóna króna. 20.1.2015 10:56 Trúum að við getum unnið Frakka Arnór Atlason segir að innan íslenska landsliðshópsins ríki full trú á því að sigur geti unnist gegn sterku liði Frakklands á HM í handbolta. 20.1.2015 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Guðjón Valur: Þurfum að nýta okkur það að Tékkar eru svolítið brotnir Þeir voru þreyttir en kátir "strákarnir okkar“ þegar blaðamenn hittu þá á Intercontinental hótelinu í morgun. Fyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, var mættur fyrstur í morgunmatinn eins og oft áður, nokkuð glaður með jafnteflið við Frakka í gærkvöldi. 21.1.2015 11:30
Róbert: Það er "groundhog day“ hjá okkur dag eftir dag Línumaðurinn Róbert Gunnarsson segir að það verði auðveldara fyrir hann að fara "heim" til Frakklands eftir HM í handbolta eftir að Frakkarnir náðu ekki að vinna íslenska liðið í gær. 21.1.2015 11:00
Kristján Ara fer yfir Frakkaleikinn með Gaupa | Myndband Kristján Arason og Guðjón Guðmundsson fóru vel yfir Frakklandsleikinn í HM-kvöldi með Herði Magnússyni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 21.1.2015 10:30
Íslenskt grobb í stúkunni | Mynd af flottasta borða HM Handboltadómaraparið Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson eru staddir á HM í Katar ásamt nokkrum félögum sínum og þeir eru sjálfsögðu búnir að búa til skemmtilegan borða. 21.1.2015 10:00
Hetjan frá 2012 komin aftur til Þorlákshafnar Vincent Sanford hefur spilað sinn síðasta leik með Þór í Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í körfubolta en Benedikt Guðmundsson hefur ákveðið að skipta um bandaríska leikmann liðsins. 21.1.2015 09:45
Walcott: Framlína Arsenal í dag er betri en sú með Henry 2006 Theo Walcott, enski landsliðsmaðurinn hjá Arsenal, er ánægður með framlínu liðsins í dag og hann segir hana vera betri en þá sem var hjá félaginu þegar hann kom til liðsins árið 2006. 21.1.2015 09:30
Berahino er ekki til sölu Saido Berahino, framherji West Brom og enska 21 árs landsliðsins, hefur slegið í gegn á tímabilinu og í framhaldinu hefur hann verið orðaður við lið eins og Liverpool og Tottenham. 21.1.2015 09:00
Brendan Rodgers: Raheem Sterling hafði gott af fríinu á Jamaíka Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að lið sitt geti komist í úrslitaleikinn í enska deildabikarnum þrátt fyrir 1-1 jafntefli á heimavelli í gær á móti Chelsea í fyrri undanúrslitaleik liðanna. 21.1.2015 08:30
Guðjón Valur: Verðum ekki heimsmeistarar í einum leik Landsliðsfyrirliðinn segir að Ísland sé á réttri leið á HM í Katar. 21.1.2015 08:00
NBA: Oklahoma City loksins með fleiri sigra en töp | Myndbönd Oklahoma City Thunder komst yfir fimmtíu prósent sigurhlutfall í fyrsta sinn á tímabilinu eftir sigur á Miami Heat í NBA-deildinni í nótt. NBA-meistarar San Antonio Spurs unnu sinn fjórða leik í röð. 21.1.2015 07:48
Jafntefli við Frakka í Katar | Sjáðu myndirnar Myndaveisla frá Evu Björk Ægisdóttur úr leik Íslands og Frakklands á HM 2015 í Katar í gær. 21.1.2015 07:30
Aron hefur átt þátt í flestum mörkum allra á HM Stórskytta íslenska liðsins fer á kostum í Katar. 21.1.2015 07:00
Strákarnir sendu skýr skilaboð til hinna liðanna Strákarnir okkar náðu loksins að sýna sitt rétta andlit á HM í Katar en Ísland var hársbreidd frá því að landa sigri gegn Evrópumeisturum Frakka. "Skref, en bara eitt skref, í rétta átt,“ segir landsliðsþjálfarinn eftir leik. 21.1.2015 06:00
Myndatökumaður sló tönn úr Tiger Tiger Woods mætti til að styðja unnustu sína, Lindsey Vonn, um daginn en sú ferð var ekki til fjár. 20.1.2015 23:15
Guðjón Valur: Er með fleiri sár á tungunni en oftast áður „Afi minn heitinn væri ekki ánægður ef ég færi að kvarta undan dómurunum.“ 20.1.2015 22:01
Cardiff tapaði en Leeds vann langþráðan sigur Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City töpuðu í kvöld 1-2 á útivelli gegn Middlesbrough í ensku b-deildinni. Leeds vann á sama tíma heimasigur á móti toppliði Bournemouth. 20.1.2015 21:59
Guðmundur: Þetta var stór stund fyrir íslenskan handbolta Guðmundur Guðmundsson mætti Degi Sigurðssyni í slag Dana og Þjóðverja í D-riðli HM. 20.1.2015 21:19
Dagur: Gummi er að gera þetta allt rétt Þjóðverjar gerðu jafntefli við Dani í Íslendingaslag á HM í kvöld. 20.1.2015 21:17
Snorri Steinn: Við vorum flottir Snorri Steinn Guðjónsson var ánægður með leik íslenska landsliðsins gegn því franska í Doha í kvöld. 20.1.2015 21:15
Glæsimark Sterling í jafntefli Liverpool og Chelsea | Sjáðu mörkin Liverpool og Chelsea skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins á Anfield í kvöld. 20.1.2015 20:58
Einkunnir Gaupa: Þrír nálægt fullu húsi Aron Pálmarsson, Snorri Steinn Guðjónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson báru af í íslenska liðinu gegn Frakklandi. 20.1.2015 20:54
Sænski varnarmúrinn áfram ógnarsterkur Svíar unnu sinn þriðja sigur í jafnmörgum leikjum á HM í Katar þegar þeir báru sigurorð af Alsír í kvöld, 27-19. Svíþjóð er nú eitt á toppi C-riðils með sex stig, stigi á undan Frökkum sem gerðu jafntefli við Ísland í kvöld. 20.1.2015 20:36
Aron Kristjáns: Erfitt að stöðva ísskápinn á línunni Landsliðsþjálfarinn var ánægður með sterkan leik strákanna í jafnteflinu gegn Frakklandi. 20.1.2015 20:34
Róbert: Enginn vissi hvað mátti gera Róbert Gunnarsson var svekktur með að hafa ekki unnið Evrópumeistara Frakka á HM í Katar í kvöld. 20.1.2015 20:18
Arnór: Megum ekkert vera of góðir með okkur Skyttan öfluga var kátur með hvernig liðið kláraði sóknirnar gegn Frakklandi. 20.1.2015 20:11
Björgvin: Síðasta sem fer hjá þessum gaurum er sjálfstraustið Landsliðsmarkvörðurinn ánægður með að sjá íslensku geðveikina aftur komna. 20.1.2015 20:01
Sverre: Gott að vera svekktur eftir jafntefli við Frakka Varnarjaxlinn pirraður á línunni sem dómararnir hafa tekið á mótinu. 20.1.2015 19:49
Alfreð Örn tekur við kvennaliði Vals - þjálfar liðið með Óskari út tímabilið Alfreð Örn Finnsson var ekki lengi atvinnulaus en hann verður næsti þjálfari kvennaliðs Vals. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Val. 20.1.2015 18:46
Messan: Af hverju stendur Hart ekki framar? Það voru skiptar skoðanir á frammistöðu Joe Hart, markvarðar Man. City, í seinna markinu sem Arsenal skoraði gegn liðinu. 20.1.2015 18:30
Pólland vann mikilvægan sigur á Rússlandi Markvörður Pólverja fór hamförum á lokamínútunum. 20.1.2015 17:40
Tékkar mæta stigalausir í Íslandsleikinn Egyptaland vann þriggja marka sigur á Tékklandi, 27-24, í fyrsta leik dagsins í riðli Íslands á HM í handbolta í Katar. Egyptar voru með frumkvæðið allan leikinn og sigurinn var öruggur. 20.1.2015 17:39
Scholz seldur til Standard - Stjarnan hagnast verulega Garðbæingar halda áfram að græða á danska miðverðinum Alexander Scholz. 20.1.2015 16:36
Ekki missa af HM-kvöldi Leikur Íslands og Frakklands verður gerður upp í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport 3. 20.1.2015 16:15
Umfjöllun: Danmörk - Þýskaland 30-30 | Lindberg tryggði Dönum stig í frábærum leik Þýskaland og Danmörk skildu jöfn, 30-30, í frábærum leik í D-riðli á HM í handbolta í kvöld. 20.1.2015 15:58
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Frakkland - Ísland 26-26 | Besta frammistaða strákanna í jafnteflisleik Evrópumeistarar Frakklands þurftu allt sitt og meira til gegn góðu íslensku liði í Duhail. 20.1.2015 15:55
Patrekur: Ég er stoltur af strákunum mínum Varar við vanmati fyrir leik Austurríkis gegn Íran á HM í handbolta. 20.1.2015 15:30
Narcisse kominn á skýrslu hjá Frökkum Spilaði ekki í fyrstu leikjum Frakka á HM vegna meiðsla. 20.1.2015 14:51
Messan: Falcao er enginn lúði Það eru skiptar skoðanir á frammistöðu Radamel Falcaco hjá Man. Utd en Arnar Gunnlaugsson var hrifinn af honum gegn QPR. 20.1.2015 14:45
Þegar Ísland slátraði Frökkum í Bördelandhalle Einn eftirminnilegasti leikur í sögu strákanna okkar var gegn Frökkum á HM 2007. Þá valtaði Ísland yfir franska liðið, 32-24, þegar allt var undir. 20.1.2015 14:00
Messan: Sterling er verri en ungur Danny Welbeck Raheem Sterling hefur farið illa með færin sín í vetur og Messan skoðaði málið. 20.1.2015 13:30
Nyegaard: Held að Guðmundur sé hissa Segir leik Þýskalands og Danmerkur í kvöld sérstakan fyrir margra hluta sakir. 20.1.2015 13:00
Toppliðin mætast í karla- og kvennaflokki Í hádeginu var dregið í undanúrslit í bikarkeppni KKÍ, Powerade-bikarnum. 20.1.2015 12:10
Guðmundur: Algjör oftúlkun á reglunum Landsliðsþjálfari Dana er ekki sáttur við störf dómara á HM í handbolta. 20.1.2015 11:30
Fylkir og Selfoss græða yfir 40 milljónir á Viðari Erni Sala framherjans Viðars Arnar Kjartanssonar frá Valerenga til kínverska liðsins Jiangsu Guoxin-Sainty mun skila Fylki og Selfoss tugum milljóna króna. 20.1.2015 10:56
Trúum að við getum unnið Frakka Arnór Atlason segir að innan íslenska landsliðshópsins ríki full trú á því að sigur geti unnist gegn sterku liði Frakklands á HM í handbolta. 20.1.2015 10:30