Fleiri fréttir

Hetjan frá 2012 komin aftur til Þorlákshafnar

Vincent Sanford hefur spilað sinn síðasta leik með Þór í Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í körfubolta en Benedikt Guðmundsson hefur ákveðið að skipta um bandaríska leikmann liðsins.

Berahino er ekki til sölu

Saido Berahino, framherji West Brom og enska 21 árs landsliðsins, hefur slegið í gegn á tímabilinu og í framhaldinu hefur hann verið orðaður við lið eins og Liverpool og Tottenham.

Strákarnir sendu skýr skilaboð til hinna liðanna

Strákarnir okkar náðu loksins að sýna sitt rétta andlit á HM í Katar en Ísland var hársbreidd frá því að landa sigri gegn Evrópumeisturum Frakka. "Skref, en bara eitt skref, í rétta átt,“ segir landsliðsþjálfarinn eftir leik.

Cardiff tapaði en Leeds vann langþráðan sigur

Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City töpuðu í kvöld 1-2 á útivelli gegn Middlesbrough í ensku b-deildinni. Leeds vann á sama tíma heimasigur á móti toppliði Bournemouth.

Sænski varnarmúrinn áfram ógnarsterkur

Svíar unnu sinn þriðja sigur í jafnmörgum leikjum á HM í Katar þegar þeir báru sigurorð af Alsír í kvöld, 27-19. Svíþjóð er nú eitt á toppi C-riðils með sex stig, stigi á undan Frökkum sem gerðu jafntefli við Ísland í kvöld.

Tékkar mæta stigalausir í Íslandsleikinn

Egyptaland vann þriggja marka sigur á Tékklandi, 27-24, í fyrsta leik dagsins í riðli Íslands á HM í handbolta í Katar. Egyptar voru með frumkvæðið allan leikinn og sigurinn var öruggur.

Ekki missa af HM-kvöldi

Leikur Íslands og Frakklands verður gerður upp í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport 3.

Messan: Falcao er enginn lúði

Það eru skiptar skoðanir á frammistöðu Radamel Falcaco hjá Man. Utd en Arnar Gunnlaugsson var hrifinn af honum gegn QPR.

Trúum að við getum unnið Frakka

Arnór Atlason segir að innan íslenska landsliðshópsins ríki full trú á því að sigur geti unnist gegn sterku liði Frakklands á HM í handbolta.

Sjá næstu 50 fréttir