Handbolti

Ekki missa af HM-kvöldi

Hörður, Gaupi og Kristján Ara verða í stuði í kvöld.
Hörður, Gaupi og Kristján Ara verða í stuði í kvöld. vísir/pjetur
Leikur Íslands og Frakklands verður gerður upp í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport 3.

Hörður Magnússon fær sérfræðingana Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason í heimsókn og munu þeir greina landsleik þjóðanna á sinn hátt.

Þátturinn hefst sem fyrr klukkan 20.00 og verður á Sport 3 að þessu sinni þar sem leikur Liverpool og Chelsea í enska deildabikarnum er í beinni á Sport.


Tengdar fréttir

Aron Pálmars: Spilum yfirleitt vel á móti Frökkum

Aron Pálmarsson lék vel með íslenska landsliðinu í sigrinum á Alsír í fyrrakvöldi. Hann vakti lengi fram eftir um kvöldið til þess að fylgjast með leik Seattle Seahawks og Green Bay Packers í ameríska fótboltanum.

Trúum að við getum unnið Frakka

Arnór Atlason segir að innan íslenska landsliðshópsins ríki full trú á því að sigur geti unnist gegn sterku liði Frakklands á HM í handbolta.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×