Fleiri fréttir Kemur til greina að færa bikarúrslitaleikinn Forráðamenn enska knattspyrnusambandsins eru nú að velta því fyrir sér hvort það eigi að láta úrslitaleik ensku bikarkeppninnar fara fram á öðrum tíma en venja hefur verið. 27.1.2012 12:15 Messi á forsíðu Time | Ég gef allt fyrir landsliðið Lionel Messi segir að honum sárni ásakanir um að honum finnist ekki jafn mikilvægt að spila með landsliði Argentínu og félagsliði sínu, Barcelona. 27.1.2012 11:30 Lazarov getur slegið met Ólafs í dag Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov er mikill markaskorari og getur í dag slegið met markamet Ólafs Stefánssonar á Evrópumeistaramótinu í handbolta. 27.1.2012 10:45 Heinevetter gagnrýnir forseta þýska handboltasambandsins "Í allri hreinskilni sagt þá hefur hann ekki hundsvit á handbolta.“ Þannig lýsir markvörðurinn Silvio Heinevetter forseta þýska handknattleikssambandsins, Ulrich Strombach. 27.1.2012 10:15 Ferguson: Ég er undraverk Sir Alex Feruguson, stjóri Manchester United, er í ítarlegu viðtali við bandaríska dagblaðið New York Times í dag þar sem hann segir frá árunum sínum 25 hjá Manchester United. 27.1.2012 09:36 NBA í nótt: Frábær endurkoma hjá Boston Boston Celtics náði að snúa erfiðri stöðu gegn Orlando Magic sér í vil í leik liðanna í NBA-deildinni í nótt. Boston vann að lokum átta stiga sigur, 91-83. 27.1.2012 09:00 Það þarf að fjárfesta í landsliðinu Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Þ. Guðmundsson var nokkuð ánægður með leik íslenska landsliðsins á EM í Serbíu. Henry Birgir Gunnarsson settist niður með Guðmundi í Novi Sad og ræddi við hann um álagið sem fylgir því að þjálfa eitt af stóru liðunum í handboltanum. 27.1.2012 08:00 Guðmundur: Mikið álag að vera í tveimur störfum Guðmundur Guðmundsson tók við landsliðinu þegar enginn vildi taka við því af Alfreð Gíslasyni eftir EM árið 2008. Uppgangur landsliðsins hefur verið með ólíkindum alla tíð síðan þá og liðið unnið tvenn verðlaun undir stjórn Guðmundar. 27.1.2012 07:30 Engin kraftaverk á Króknum Frá því að Bárður Eyþórsson sneri til baka í körfuna og settist í brúna á Tindastóls-bátnum hefur gengi liðsins gjörbreyst. Liðið hefur nú unnið tíu af síðustu tólf leikjum sínum og er komið í undanúrslit bikarsins. 27.1.2012 07:00 Tveir Hafnarfjarðarslagir á þremur dögum Karlalið Hauka og FH drógust saman í undanúrslitum Eimskipsbikarsins en drátturinn fór fram í hádeginu í gær. Leikurinn fer fram í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. 27.1.2012 06:00 Leikaraskapur af verstu gerð Það átti sér stað hreint ótrúlegt atvik í leik Senegal og Miðbaugsgíneu í Afríkukeppninni nú á dögunum. Leikmaður að nafni Narcisse Ekanga Amia gerði sig þá sekan um leikaraskap af verstu gerð. 26.1.2012 23:45 Slóvenarnir dæma þriðja leikinn í röð hjá Dönum Slóvenarnir Nenad Krstić og Peter Ljubič ættu að vera farnir að þekkja danska landsliðið nokkuð vel og þeir dönsku ættu jafnframt að vera búnir að læra inn á línuna hjá þeim Slóvenunum. Það má segja að dómaraparið sé orðið áskrifandi að leikjum Dana á Evrópumótinu í handbolta í Serbíu. 26.1.2012 23:15 Vinnie Jones: Bikarsigurinn á Liverpool besta fótboltaminningin Vinnie Jones átti skrautlegan feril sem knattspyrnumaður en hann er í dag ekki síður þekktur fyrir afrek sín á hvíta tjaldinu. Sem leikmaður var hann þekktur fyrir að vera mikill nagli en hann lék lengst af með Wimbledon á sínum ferli. 26.1.2012 22:45 Wilbek: Núna er tíminn til að vinna Spánverja | Verða enn sterkari á ÓL Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins, sér fram á mjög erfiðan undanúrslitaleik á móti Spánverjum á morgun. Hann segir jafnframt að spænska liðið eigi eftir að verða enn sterkara á Ólympíuleikunum þegar Spánverjar fá inn tvo sterka leikmenn. 26.1.2012 22:15 AC Milan komið í undanúrslit ítalska bikarsins AC Milan tryggði sér sæti í undanúrslitum ítalska bikarsins með því að vinna 3-1 sigur á Lazio í átta liða úrslitunum í kvöld. AC Milan mætir Juventus í undanúrslitunum en í hinum leiknum mætast Napoli og Siena. 26.1.2012 21:53 Fílabeinsströndin tryggði sig inn í 8 liða úrslit Afríkukeppninnar Fílabeinsströndin vann 2-0 sigur á Búrkína Fasó í kvöld í öðrum leik sínum í riðlakeppni Afríkukeppninnar í fótbolta en Didier Drogba og félagar hafa þar með unnið tvo fyrstu leiki sína og hafa þegar tryggt sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. 26.1.2012 21:39 Umfjöllun og viðtöl: KR - Snæfell 93-94 Snæfellingar unnu dramatískan sigur á KR í 13. umferð Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik í Vesturbænum í kvöld. Þar með er sigurgöngu KR-inga á árinu 2012 lokið. 26.1.2012 21:05 Fimmta tap Hauka í röð | Njarðvíkingar unnu lokakaflann 14-2 Njarðvíkingar áttu frábæran lokasprett í tíu stiga sigri sínum á Haukum, 85-75, í leik liðanna í 13. umferð Iceland Express deildar karla í körfubolta sem fram fór í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Leikurinn var jafn á flestum tölum en Njarðvíkingar unnu síðustu þrjár mínútur leiksins 14-2. 26.1.2012 20:58 Þórsarar unnu ÍR-inga í fjórða sinn í vetur Þórsarar úr Þorlákshöfn unnu tólf stiga sigur á ÍR, 88-76, í leik liðanna í 13. umferð Iceland Express deildar karla í körfubolta sem fram fór í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. 26.1.2012 20:54 Fórnaði brúðkaupsferðinni fyrir tækifæri með Bolton Bandaríkjamaðurinn Tim Ream gekk í dag til liðs við Grétar Rafn Steinsson og félaga í Bolton frá bandaríska MLS-liðinu New York Red Bulls. Ream er 24 ára varnamaður sem æfði með Bolton í desember og heillaði stjórann Owen Coyle. 26.1.2012 20:29 Sex leikmenn fjarverandi hjá Barcelona | Iniesta meiddur Andrés Iniesta verður frá næstu þrjár vikurnar eftir að hann meiddist í bikarleik Barcelona og Real Madrid fyrr í vikunni. Alexis Sanchez meiddist einnig í leiknum og verða því sex leikmenn fjarverandi þegar að liði mætir Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 26.1.2012 20:15 Frakkar dæma stríðið á milli Serba og Króata | Norðmenn fá úrslitaleikinn Það er búið að raða niður dómurum á síðustu fimm leikina á Evrópumótinu í handbolta í Serbíu og það er jafnframt ljóst að íslenska dómaraparið, Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson, dæma ekki fleiri leiki á mótinu. 26.1.2012 19:30 Gaui Þórðar búinn að ná í Ameobi og landsliðsmann frá Gambíu Grindvíkingar hafa samið við tvo erlenda leikmenn fyrir átökin í Pepsi-deild karla í sumar en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Knattspyrnudeild Grindavíkur. Þetta eru sóknarmaðurinn Tomi Ameobi og varnarmaðurinn Matarr Jobe. 26.1.2012 18:49 Frakkar undirbúa sig fyrir EM í fótbolta með því að mæta Íslendingum Knattspyrnusambönd Íslands og Frakklands hafa komið að samkomulagi um að karlalandslið þeirra leiki vináttulandsleik 27. maí næstkomandi en leikurinn fer fram í Valenciennes og er hluti af lokaundirbúning Frakka fyrir Evrópumótið í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 26.1.2012 18:15 Ummæli Hedin í Noregi vekja reiði Svíinn Robert Hedin, landsliðsþjálfari Noregs í handbolta, hefur verið gagnrýndur fyrir að sinna öðrum þjálfarastörfum samhliða því að þjálfa landsliðið. 26.1.2012 17:30 Fimm þúsund lögregluþjónar á leik Serbíu og Króatíu Það verður gríðarlega ströng öryggisgæsla á undanúrslitaleik Serbíu og Króatíu á EM í handbolta. Meira en fimm þúsund lögreglumenn verða við störf vegna leiksins. 26.1.2012 16:45 Redknapp mun stýra Tottenham á morgun Kevin Bond, aðstoðarstjóri Tottenham, segir að Harry Redknapp muni stýra liðinu gegn Watford í ensku bikarkeppninni annað kvöld þrátt fyrir réttarhöldin sem nú eru í gangi. 26.1.2012 16:00 Ragnar óttast ekki samkeppnina Ragnar Sigurðsson, leikmaður danska meistaraliðsins FC Kaupmannahöfn, segist ekki óttast að fá samkeppni um stöðu sína í byrjunarliðinu. 26.1.2012 15:30 Balotelli: Ég er ekki skúrkur Mario Balotelli segir að það hafi ekki verið sanngjarnt að dæma hann í fjögurra leikja bann fyrir að traðka á Scott Parker í leik Manchester City og Tottenham um helgina. 26.1.2012 14:45 Evra spilar líklega gegn Liverpool Patrice Evra mun líklega spila með Manchester United gegn Liverpool um helgina og verður þá væntanlega áfram fyrirliði liðsins í fjarveru Nemanja Vidic. 26.1.2012 14:15 Meiðsli Bendtner verri en í fyrstu var talið | Verður lengi frá Nicklas Bendtner verður frá í næstu vikur og jafnvel mánuði eftir að í ljós kom að meiðsli hans í andliti eru verri en í fyrstu var talið. 26.1.2012 13:45 Ísland gæti mætt Tékklandi eða Noregi í undankeppni HM 2013 Eins og áður hefur verið greint frá verður Ísland í efsta styrkleikaflokki af þremur þegar dregið verður í undankeppni HM 2013 á sunnudaginn næstkomandi. 26.1.2012 13:15 Hafnarfjarðarslagur í bikarnum Haukar og FH drógust saman í undanúrslit Eimskipsbikarkeppni karla í dag og því von á miklum Hafnarfjarðarslag enn og aftur. 26.1.2012 12:37 Þjálfari Aberdeen reiknar ekki með Kára Craig Brown, þjálfari Aberdeen, reiknar ekki með því að Kári Árnason muni spila áfram með liðinu eftir núverandi tímabil þar sem Kári hefur hafnað samningstilboði félagsins. 26.1.2012 11:30 Þjóðverjar ekki með á Ólympíuleikum í fyrsta sinn Í fyrsta sinn frá upphafi verður Þýskaland ekki á meðal þátttökuþjóða í handbolta á Ólympíuleikum, hvorki í karla- né kvennaflokki. Það varð ljóst eftir úrslit gærdagsins á EM í handbolta. 26.1.2012 10:45 Dýrkeypt leikhlé hjá Ungverjum Ungverjar voru hársbreidd frá sigri gegn Króötum á EM í handbolta í gær en varð að sætta sig við jafntefli eftir dramatískar lokamínútur. 26.1.2012 10:15 NBA í nótt: Lakers vann borgarslaginn í Los Angeles Þrettán leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en helst bar sigur LA Lakers á grönnum sínum í LA Clippers, 96-91. 26.1.2012 09:00 Guðjón Valur: Enginn úti að aka í þessu móti "Það hefði verið mjög gaman að vinna. Við vorum að spila frábærlega og ég hélt við værum með þá. Þeir eru bara með svo mikið stórskotalið að það er enginn hægðarleikur að klára þá," sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir lokaleik Íslands á EM sem endaði með jafntefli gegn Frökkum. 26.1.2012 08:00 Rúnar: Draumur að rætast Nýliðinn Rúnar Kárason hefur komið skemmtilega á óvart og var valinn maður leiksins hjá Íslandi annan leikinn í röð í gær. 26.1.2012 07:00 Strákarnir geta vel við unað Strákarnir okkar enduðu í tíunda sæti á EM í Serbíu. Vel ásættanleg niðurstaða í ljósi þeirra áfalla sem liðið varð fyrir. Margt jákvætt við leik liðsins og sóknarleikurinn í algjörum heimsklassa. 26.1.2012 06:00 Barcelona sló út Real Madrid | 2-2 jafntefli í frábærum leik Barcelona er komið áfram í undanúrslit spænska Konungsbikarsins eftir að liðið sló erkifjendurna úr Real Mardid út úr keppninni í kvöld. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í frábærum leik á Nou Camp í kvöld en Barca fór áfram á 2-1 sigri á Santiago Bernabéu í síðustu viku. 25.1.2012 22:57 Leikmenn Gana sungu og dönsuðu kvöldið fyrir leik Ganverjar fóru vel af stað á Afríkumótinu í knattspyrnu en þeir unnu lið Botswana í fyrstu umferð D-riðils. 25.1.2012 23:30 Frábær byrjun Valskvenna vó þungt - myndir Valskonur tryggðu sér sæti í undanúrslitum Eimskipsbikars kvenna í handbolta í kvöld eftir 24-21 sigur á erkifjendunum í Fram í leik liðanna í átta liða úrslitum keppninnar. 25.1.2012 23:20 Helena og félagar upp í 3. sætið í Meistaradeildinni Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í slóvakíska liðinu Good Angels Kosice eru komnar upp í 3. sæti í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir níu stiga heimasigur á franska liðinu Lattes Montpellier, 70-61, í kvöld. 25.1.2012 23:09 Gerrard: Bellamy gerði gæfumuninn í kvöld Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, skoraði í báðum leikjunum á móti Manchester City í undanúrslitum enska deildarbikarsins en Liverpool komst á Wembley eftir 2-2 jafntefli í síðari leik liðanna á Anfield í kvöld. Gerrard skoraði úr vítaspyrnu í báðum leikjum þar á meðal sigurmarkið í fyrri leiknum. 25.1.2012 22:12 Sjá næstu 50 fréttir
Kemur til greina að færa bikarúrslitaleikinn Forráðamenn enska knattspyrnusambandsins eru nú að velta því fyrir sér hvort það eigi að láta úrslitaleik ensku bikarkeppninnar fara fram á öðrum tíma en venja hefur verið. 27.1.2012 12:15
Messi á forsíðu Time | Ég gef allt fyrir landsliðið Lionel Messi segir að honum sárni ásakanir um að honum finnist ekki jafn mikilvægt að spila með landsliði Argentínu og félagsliði sínu, Barcelona. 27.1.2012 11:30
Lazarov getur slegið met Ólafs í dag Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov er mikill markaskorari og getur í dag slegið met markamet Ólafs Stefánssonar á Evrópumeistaramótinu í handbolta. 27.1.2012 10:45
Heinevetter gagnrýnir forseta þýska handboltasambandsins "Í allri hreinskilni sagt þá hefur hann ekki hundsvit á handbolta.“ Þannig lýsir markvörðurinn Silvio Heinevetter forseta þýska handknattleikssambandsins, Ulrich Strombach. 27.1.2012 10:15
Ferguson: Ég er undraverk Sir Alex Feruguson, stjóri Manchester United, er í ítarlegu viðtali við bandaríska dagblaðið New York Times í dag þar sem hann segir frá árunum sínum 25 hjá Manchester United. 27.1.2012 09:36
NBA í nótt: Frábær endurkoma hjá Boston Boston Celtics náði að snúa erfiðri stöðu gegn Orlando Magic sér í vil í leik liðanna í NBA-deildinni í nótt. Boston vann að lokum átta stiga sigur, 91-83. 27.1.2012 09:00
Það þarf að fjárfesta í landsliðinu Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Þ. Guðmundsson var nokkuð ánægður með leik íslenska landsliðsins á EM í Serbíu. Henry Birgir Gunnarsson settist niður með Guðmundi í Novi Sad og ræddi við hann um álagið sem fylgir því að þjálfa eitt af stóru liðunum í handboltanum. 27.1.2012 08:00
Guðmundur: Mikið álag að vera í tveimur störfum Guðmundur Guðmundsson tók við landsliðinu þegar enginn vildi taka við því af Alfreð Gíslasyni eftir EM árið 2008. Uppgangur landsliðsins hefur verið með ólíkindum alla tíð síðan þá og liðið unnið tvenn verðlaun undir stjórn Guðmundar. 27.1.2012 07:30
Engin kraftaverk á Króknum Frá því að Bárður Eyþórsson sneri til baka í körfuna og settist í brúna á Tindastóls-bátnum hefur gengi liðsins gjörbreyst. Liðið hefur nú unnið tíu af síðustu tólf leikjum sínum og er komið í undanúrslit bikarsins. 27.1.2012 07:00
Tveir Hafnarfjarðarslagir á þremur dögum Karlalið Hauka og FH drógust saman í undanúrslitum Eimskipsbikarsins en drátturinn fór fram í hádeginu í gær. Leikurinn fer fram í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. 27.1.2012 06:00
Leikaraskapur af verstu gerð Það átti sér stað hreint ótrúlegt atvik í leik Senegal og Miðbaugsgíneu í Afríkukeppninni nú á dögunum. Leikmaður að nafni Narcisse Ekanga Amia gerði sig þá sekan um leikaraskap af verstu gerð. 26.1.2012 23:45
Slóvenarnir dæma þriðja leikinn í röð hjá Dönum Slóvenarnir Nenad Krstić og Peter Ljubič ættu að vera farnir að þekkja danska landsliðið nokkuð vel og þeir dönsku ættu jafnframt að vera búnir að læra inn á línuna hjá þeim Slóvenunum. Það má segja að dómaraparið sé orðið áskrifandi að leikjum Dana á Evrópumótinu í handbolta í Serbíu. 26.1.2012 23:15
Vinnie Jones: Bikarsigurinn á Liverpool besta fótboltaminningin Vinnie Jones átti skrautlegan feril sem knattspyrnumaður en hann er í dag ekki síður þekktur fyrir afrek sín á hvíta tjaldinu. Sem leikmaður var hann þekktur fyrir að vera mikill nagli en hann lék lengst af með Wimbledon á sínum ferli. 26.1.2012 22:45
Wilbek: Núna er tíminn til að vinna Spánverja | Verða enn sterkari á ÓL Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins, sér fram á mjög erfiðan undanúrslitaleik á móti Spánverjum á morgun. Hann segir jafnframt að spænska liðið eigi eftir að verða enn sterkara á Ólympíuleikunum þegar Spánverjar fá inn tvo sterka leikmenn. 26.1.2012 22:15
AC Milan komið í undanúrslit ítalska bikarsins AC Milan tryggði sér sæti í undanúrslitum ítalska bikarsins með því að vinna 3-1 sigur á Lazio í átta liða úrslitunum í kvöld. AC Milan mætir Juventus í undanúrslitunum en í hinum leiknum mætast Napoli og Siena. 26.1.2012 21:53
Fílabeinsströndin tryggði sig inn í 8 liða úrslit Afríkukeppninnar Fílabeinsströndin vann 2-0 sigur á Búrkína Fasó í kvöld í öðrum leik sínum í riðlakeppni Afríkukeppninnar í fótbolta en Didier Drogba og félagar hafa þar með unnið tvo fyrstu leiki sína og hafa þegar tryggt sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. 26.1.2012 21:39
Umfjöllun og viðtöl: KR - Snæfell 93-94 Snæfellingar unnu dramatískan sigur á KR í 13. umferð Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik í Vesturbænum í kvöld. Þar með er sigurgöngu KR-inga á árinu 2012 lokið. 26.1.2012 21:05
Fimmta tap Hauka í röð | Njarðvíkingar unnu lokakaflann 14-2 Njarðvíkingar áttu frábæran lokasprett í tíu stiga sigri sínum á Haukum, 85-75, í leik liðanna í 13. umferð Iceland Express deildar karla í körfubolta sem fram fór í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Leikurinn var jafn á flestum tölum en Njarðvíkingar unnu síðustu þrjár mínútur leiksins 14-2. 26.1.2012 20:58
Þórsarar unnu ÍR-inga í fjórða sinn í vetur Þórsarar úr Þorlákshöfn unnu tólf stiga sigur á ÍR, 88-76, í leik liðanna í 13. umferð Iceland Express deildar karla í körfubolta sem fram fór í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. 26.1.2012 20:54
Fórnaði brúðkaupsferðinni fyrir tækifæri með Bolton Bandaríkjamaðurinn Tim Ream gekk í dag til liðs við Grétar Rafn Steinsson og félaga í Bolton frá bandaríska MLS-liðinu New York Red Bulls. Ream er 24 ára varnamaður sem æfði með Bolton í desember og heillaði stjórann Owen Coyle. 26.1.2012 20:29
Sex leikmenn fjarverandi hjá Barcelona | Iniesta meiddur Andrés Iniesta verður frá næstu þrjár vikurnar eftir að hann meiddist í bikarleik Barcelona og Real Madrid fyrr í vikunni. Alexis Sanchez meiddist einnig í leiknum og verða því sex leikmenn fjarverandi þegar að liði mætir Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 26.1.2012 20:15
Frakkar dæma stríðið á milli Serba og Króata | Norðmenn fá úrslitaleikinn Það er búið að raða niður dómurum á síðustu fimm leikina á Evrópumótinu í handbolta í Serbíu og það er jafnframt ljóst að íslenska dómaraparið, Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson, dæma ekki fleiri leiki á mótinu. 26.1.2012 19:30
Gaui Þórðar búinn að ná í Ameobi og landsliðsmann frá Gambíu Grindvíkingar hafa samið við tvo erlenda leikmenn fyrir átökin í Pepsi-deild karla í sumar en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Knattspyrnudeild Grindavíkur. Þetta eru sóknarmaðurinn Tomi Ameobi og varnarmaðurinn Matarr Jobe. 26.1.2012 18:49
Frakkar undirbúa sig fyrir EM í fótbolta með því að mæta Íslendingum Knattspyrnusambönd Íslands og Frakklands hafa komið að samkomulagi um að karlalandslið þeirra leiki vináttulandsleik 27. maí næstkomandi en leikurinn fer fram í Valenciennes og er hluti af lokaundirbúning Frakka fyrir Evrópumótið í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 26.1.2012 18:15
Ummæli Hedin í Noregi vekja reiði Svíinn Robert Hedin, landsliðsþjálfari Noregs í handbolta, hefur verið gagnrýndur fyrir að sinna öðrum þjálfarastörfum samhliða því að þjálfa landsliðið. 26.1.2012 17:30
Fimm þúsund lögregluþjónar á leik Serbíu og Króatíu Það verður gríðarlega ströng öryggisgæsla á undanúrslitaleik Serbíu og Króatíu á EM í handbolta. Meira en fimm þúsund lögreglumenn verða við störf vegna leiksins. 26.1.2012 16:45
Redknapp mun stýra Tottenham á morgun Kevin Bond, aðstoðarstjóri Tottenham, segir að Harry Redknapp muni stýra liðinu gegn Watford í ensku bikarkeppninni annað kvöld þrátt fyrir réttarhöldin sem nú eru í gangi. 26.1.2012 16:00
Ragnar óttast ekki samkeppnina Ragnar Sigurðsson, leikmaður danska meistaraliðsins FC Kaupmannahöfn, segist ekki óttast að fá samkeppni um stöðu sína í byrjunarliðinu. 26.1.2012 15:30
Balotelli: Ég er ekki skúrkur Mario Balotelli segir að það hafi ekki verið sanngjarnt að dæma hann í fjögurra leikja bann fyrir að traðka á Scott Parker í leik Manchester City og Tottenham um helgina. 26.1.2012 14:45
Evra spilar líklega gegn Liverpool Patrice Evra mun líklega spila með Manchester United gegn Liverpool um helgina og verður þá væntanlega áfram fyrirliði liðsins í fjarveru Nemanja Vidic. 26.1.2012 14:15
Meiðsli Bendtner verri en í fyrstu var talið | Verður lengi frá Nicklas Bendtner verður frá í næstu vikur og jafnvel mánuði eftir að í ljós kom að meiðsli hans í andliti eru verri en í fyrstu var talið. 26.1.2012 13:45
Ísland gæti mætt Tékklandi eða Noregi í undankeppni HM 2013 Eins og áður hefur verið greint frá verður Ísland í efsta styrkleikaflokki af þremur þegar dregið verður í undankeppni HM 2013 á sunnudaginn næstkomandi. 26.1.2012 13:15
Hafnarfjarðarslagur í bikarnum Haukar og FH drógust saman í undanúrslit Eimskipsbikarkeppni karla í dag og því von á miklum Hafnarfjarðarslag enn og aftur. 26.1.2012 12:37
Þjálfari Aberdeen reiknar ekki með Kára Craig Brown, þjálfari Aberdeen, reiknar ekki með því að Kári Árnason muni spila áfram með liðinu eftir núverandi tímabil þar sem Kári hefur hafnað samningstilboði félagsins. 26.1.2012 11:30
Þjóðverjar ekki með á Ólympíuleikum í fyrsta sinn Í fyrsta sinn frá upphafi verður Þýskaland ekki á meðal þátttökuþjóða í handbolta á Ólympíuleikum, hvorki í karla- né kvennaflokki. Það varð ljóst eftir úrslit gærdagsins á EM í handbolta. 26.1.2012 10:45
Dýrkeypt leikhlé hjá Ungverjum Ungverjar voru hársbreidd frá sigri gegn Króötum á EM í handbolta í gær en varð að sætta sig við jafntefli eftir dramatískar lokamínútur. 26.1.2012 10:15
NBA í nótt: Lakers vann borgarslaginn í Los Angeles Þrettán leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en helst bar sigur LA Lakers á grönnum sínum í LA Clippers, 96-91. 26.1.2012 09:00
Guðjón Valur: Enginn úti að aka í þessu móti "Það hefði verið mjög gaman að vinna. Við vorum að spila frábærlega og ég hélt við værum með þá. Þeir eru bara með svo mikið stórskotalið að það er enginn hægðarleikur að klára þá," sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir lokaleik Íslands á EM sem endaði með jafntefli gegn Frökkum. 26.1.2012 08:00
Rúnar: Draumur að rætast Nýliðinn Rúnar Kárason hefur komið skemmtilega á óvart og var valinn maður leiksins hjá Íslandi annan leikinn í röð í gær. 26.1.2012 07:00
Strákarnir geta vel við unað Strákarnir okkar enduðu í tíunda sæti á EM í Serbíu. Vel ásættanleg niðurstaða í ljósi þeirra áfalla sem liðið varð fyrir. Margt jákvætt við leik liðsins og sóknarleikurinn í algjörum heimsklassa. 26.1.2012 06:00
Barcelona sló út Real Madrid | 2-2 jafntefli í frábærum leik Barcelona er komið áfram í undanúrslit spænska Konungsbikarsins eftir að liðið sló erkifjendurna úr Real Mardid út úr keppninni í kvöld. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í frábærum leik á Nou Camp í kvöld en Barca fór áfram á 2-1 sigri á Santiago Bernabéu í síðustu viku. 25.1.2012 22:57
Leikmenn Gana sungu og dönsuðu kvöldið fyrir leik Ganverjar fóru vel af stað á Afríkumótinu í knattspyrnu en þeir unnu lið Botswana í fyrstu umferð D-riðils. 25.1.2012 23:30
Frábær byrjun Valskvenna vó þungt - myndir Valskonur tryggðu sér sæti í undanúrslitum Eimskipsbikars kvenna í handbolta í kvöld eftir 24-21 sigur á erkifjendunum í Fram í leik liðanna í átta liða úrslitum keppninnar. 25.1.2012 23:20
Helena og félagar upp í 3. sætið í Meistaradeildinni Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í slóvakíska liðinu Good Angels Kosice eru komnar upp í 3. sæti í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir níu stiga heimasigur á franska liðinu Lattes Montpellier, 70-61, í kvöld. 25.1.2012 23:09
Gerrard: Bellamy gerði gæfumuninn í kvöld Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, skoraði í báðum leikjunum á móti Manchester City í undanúrslitum enska deildarbikarsins en Liverpool komst á Wembley eftir 2-2 jafntefli í síðari leik liðanna á Anfield í kvöld. Gerrard skoraði úr vítaspyrnu í báðum leikjum þar á meðal sigurmarkið í fyrri leiknum. 25.1.2012 22:12