NBA í nótt: Lakers vann borgarslaginn í Los Angeles Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. janúar 2012 09:00 Blake Griffin og Andrew Bynum berjast um boltann undir körfunni. Mynd/AP Þrettán leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en helst bar sigur LA Lakers á grönnum sínum í LA Clippers, 96-91. Kobe Bryant fór fyrir sínum mönnum á lokakaflanum en hann skoraði tólf af 24 stigum sínum í leiknum í fjórða leikhluta. Pau Gasol var með 23 stig og tíu fráköst. Clippers var með forystuna allt fram í fjórða leikhluta en Lakers reyndist sterkari á lokasprettinum og tryggði sér sigurinn. Þetta var fyrsti sigur Lakers á Clippers en síðarnefnda liðið vann leik leik liðanna fyrr í mánuðinum og tvívegis á undirbúningstímabilinu. Blake Griffin var með 26 stig og níu fráköst fyrir Clippers en þeir Caron Butler og Mo Williams bættu við sextán stigum hvor. Góðu fréttirnar fyrir Clippers voru þær að Chris Paul spilaði eftir að hafa misst af fimm leikjum vegna meiðsla. Hann var með fjögur stig og tólf stoðsendingar. Minnesota vann Dallas, 105-90, þar sem Kevin Love var með 31 stig og tíu fráköst. Dallas hafði unnið sjö heimaleiki í röð fyrir leikinn í nótt og haldið andstæðingumm sínum undir 100 stigum í fimmtán leikjum í röð sem er félagsmet. Leikmenn Dallas fengu meistarhringa sína afhenda fyrir leikinn. Miami vann Detroit, 101-98, þar sem LeBron James skoraði 32 stig og síðustu sex stig leiksins sem komu öll af vítalínunni. Oklahoma City vann sinn tíunda sigur í síðustu ellefu leikjum er liðið vann New Orleans, 101-91. Kevin Durant var með 25 stig.Úrslit næturinnar: Philadelphia - New Jersey 90-98 Washington - Charlotte 92-75 Cleveland - New York 91-81 Detroit - Miami 98-101 Chicago - Indiana 90-95 Houston - Milwaukee 99-105 Oklahoma City - New Orleans 101-91 Dallas - Minnesota 90-105 San Antonio - Atlanta 105-83 Utah - Toronto 106-111 Sacramento - Denver 93-122 LA Lakers - LA Clippers 96-91 Golden State - Portland 101-93 NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Þrettán leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en helst bar sigur LA Lakers á grönnum sínum í LA Clippers, 96-91. Kobe Bryant fór fyrir sínum mönnum á lokakaflanum en hann skoraði tólf af 24 stigum sínum í leiknum í fjórða leikhluta. Pau Gasol var með 23 stig og tíu fráköst. Clippers var með forystuna allt fram í fjórða leikhluta en Lakers reyndist sterkari á lokasprettinum og tryggði sér sigurinn. Þetta var fyrsti sigur Lakers á Clippers en síðarnefnda liðið vann leik leik liðanna fyrr í mánuðinum og tvívegis á undirbúningstímabilinu. Blake Griffin var með 26 stig og níu fráköst fyrir Clippers en þeir Caron Butler og Mo Williams bættu við sextán stigum hvor. Góðu fréttirnar fyrir Clippers voru þær að Chris Paul spilaði eftir að hafa misst af fimm leikjum vegna meiðsla. Hann var með fjögur stig og tólf stoðsendingar. Minnesota vann Dallas, 105-90, þar sem Kevin Love var með 31 stig og tíu fráköst. Dallas hafði unnið sjö heimaleiki í röð fyrir leikinn í nótt og haldið andstæðingumm sínum undir 100 stigum í fimmtán leikjum í röð sem er félagsmet. Leikmenn Dallas fengu meistarhringa sína afhenda fyrir leikinn. Miami vann Detroit, 101-98, þar sem LeBron James skoraði 32 stig og síðustu sex stig leiksins sem komu öll af vítalínunni. Oklahoma City vann sinn tíunda sigur í síðustu ellefu leikjum er liðið vann New Orleans, 101-91. Kevin Durant var með 25 stig.Úrslit næturinnar: Philadelphia - New Jersey 90-98 Washington - Charlotte 92-75 Cleveland - New York 91-81 Detroit - Miami 98-101 Chicago - Indiana 90-95 Houston - Milwaukee 99-105 Oklahoma City - New Orleans 101-91 Dallas - Minnesota 90-105 San Antonio - Atlanta 105-83 Utah - Toronto 106-111 Sacramento - Denver 93-122 LA Lakers - LA Clippers 96-91 Golden State - Portland 101-93
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira