EM í Serbíu: Þrír leikir í beinni á dag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. janúar 2012 23:32 Mynd/Valli Vodafone mun senda út tvær sjónvarpsrásir á meðan EM í Serbíu og sýna að jafnaði þrjá leiki á hverjum degi í beinni útsendingu og í ólæstri dagskrá. Þetta var tilkynnt í dag. Vodafone dreifir sjónvarpsefni í gegnum ADSL-internet, ljósleiðara og Digital Ísland. Þó mun Sjónvarp Símans einnig dreifa merkinu í gegnum sitt kerfi. Rásirnar sem um ræðir heita Vodafone EM og Vodafone EM HD en sú síðarnefnda mun senda út leikina í háskerpu. Um viðbót er að ræða við þá þjónustu sem Rúv veitir á meðan keppninni stendur. Hér fyrir neðan má sjá tilkynningu sem barst frá HSÍ í kvöld: „Vodafone sendir út tvær sjónvarpsrásir í tengslum við Evrópumótið í handbolta. Þær heita Vodafone EM og Vodafone EM HD. Að jafnaði verða sendir út þrír handboltaleikir á dag í opinni dagskrá. Vodafone EM er aðgengileg á rás 97 hjá þeim sem eru með Vodafone Sjónvarp um ADSL, ljósleiðara eða örbylgju en einnig er send út dagskrá í háskerpu á rás 96 hjá þeim sem geta náð slíkum útsendingum. Sjónvarp Símans sendir Vodafone EM rásina einnig út, á rás 224 hjá viðskiptavinum Símans sem eru með Sjónvarp Símans. Dagskrá hennar er einnig send út í háskerpu á rás 223. Til þess að fá inn rásirnar þarf að endurræsa myndlykil Sjónvarps Símans. Þeir sem vilja ná stöðinni á örbylgju þurfa að framkvæma (sjálfvirka) leit. Þeir sem vilja ná háskerpustöðvunum í gegnum örbylgjuna gera það með því að ná sér í svokallað CAM kort, sjá hér. IPTV (adsl) og ljósleiðara-viðskiptavinir þurfa ekkert að gera. Söðvarnar birtast í yfirlitinu sjálfkrafa. Örbylgjusendingar Vodafone ná um allt höfuðborgarsvæðið, upp á Akranes og yfir til Reykjanesbæjar. Útsendingarnar ná til yfir 90% heimila í landinu í gegnum kerfi símafélaganna með IPTV (adsl) sjónvarpi, digital Ísland og örbylgju. Sjá nánar: http://www.vodafone.is/blog/2012/01/handboltinn-er-a-vodafone-em/ http://blog.siminn.is/ Starfsmenn þjónustuvera símafélaganna leiðbeina viðskiptavinum sínum um hvernig best er að ná útsendingunum. Vodafone 1414 Síminn 800 7000" Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð Sjá meira
Vodafone mun senda út tvær sjónvarpsrásir á meðan EM í Serbíu og sýna að jafnaði þrjá leiki á hverjum degi í beinni útsendingu og í ólæstri dagskrá. Þetta var tilkynnt í dag. Vodafone dreifir sjónvarpsefni í gegnum ADSL-internet, ljósleiðara og Digital Ísland. Þó mun Sjónvarp Símans einnig dreifa merkinu í gegnum sitt kerfi. Rásirnar sem um ræðir heita Vodafone EM og Vodafone EM HD en sú síðarnefnda mun senda út leikina í háskerpu. Um viðbót er að ræða við þá þjónustu sem Rúv veitir á meðan keppninni stendur. Hér fyrir neðan má sjá tilkynningu sem barst frá HSÍ í kvöld: „Vodafone sendir út tvær sjónvarpsrásir í tengslum við Evrópumótið í handbolta. Þær heita Vodafone EM og Vodafone EM HD. Að jafnaði verða sendir út þrír handboltaleikir á dag í opinni dagskrá. Vodafone EM er aðgengileg á rás 97 hjá þeim sem eru með Vodafone Sjónvarp um ADSL, ljósleiðara eða örbylgju en einnig er send út dagskrá í háskerpu á rás 96 hjá þeim sem geta náð slíkum útsendingum. Sjónvarp Símans sendir Vodafone EM rásina einnig út, á rás 224 hjá viðskiptavinum Símans sem eru með Sjónvarp Símans. Dagskrá hennar er einnig send út í háskerpu á rás 223. Til þess að fá inn rásirnar þarf að endurræsa myndlykil Sjónvarps Símans. Þeir sem vilja ná stöðinni á örbylgju þurfa að framkvæma (sjálfvirka) leit. Þeir sem vilja ná háskerpustöðvunum í gegnum örbylgjuna gera það með því að ná sér í svokallað CAM kort, sjá hér. IPTV (adsl) og ljósleiðara-viðskiptavinir þurfa ekkert að gera. Söðvarnar birtast í yfirlitinu sjálfkrafa. Örbylgjusendingar Vodafone ná um allt höfuðborgarsvæðið, upp á Akranes og yfir til Reykjanesbæjar. Útsendingarnar ná til yfir 90% heimila í landinu í gegnum kerfi símafélaganna með IPTV (adsl) sjónvarpi, digital Ísland og örbylgju. Sjá nánar: http://www.vodafone.is/blog/2012/01/handboltinn-er-a-vodafone-em/ http://blog.siminn.is/ Starfsmenn þjónustuvera símafélaganna leiðbeina viðskiptavinum sínum um hvernig best er að ná útsendingunum. Vodafone 1414 Síminn 800 7000"
Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð Sjá meira