Enski boltinn

Í beinni: Tottenham - Wolves | Eggert Gunnþór ekki í hóp

Mynd/Nordic Photos/Getty
Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Tottenham og Wolves í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Hér mætast liðin í 3. sæti (Tottenham) og 16. sæti (Wolves).

Leikurinn hefst klukkan 15.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4.

Eggert Gunnþór Jónsson, miðjumaður Wolves, er ekki í hópnum hjá liðinu í dag og þarf því að bíða lengur eftir fyrsta leik sínum í enskun úrvalsdeildinni.

Hér fyrir neðan birtast sjálfkrafa allar helstu upplýsingar um framvindu leiksins sem og leikmannahópa liðanna.

Staðan í ensku úrvalsdeildinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×