Fleiri fréttir Malbranque leggur skóna á hilluna - sonur hans glímir við krabbamein Knattspyrnumaðurinn, Steed Malbranque, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna en ástæðan mun vera sú að sonur hans glímir við krabbamein. 4.9.2011 13:15 Sneijder: Mourinho sagði mér að vera áfram hjá Inter Wesley Sneijder segir að Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hafi ráðlagt sér að vera áfram hjá Inter í vetur. Sneijder var orðaður við brottför frá Inter í allt sumar og þá aðallega við Man. Utd. 4.9.2011 13:15 Smalling vill frekar spila í miðvarðarstöðunni Chris Smalling lék sinn fyrsta landsleik fyrir England á föstudag. Smalling var í hægri bakverðinum og stóð sig vel þar rétt eins hann hefur leikið vel í sömu stöðu með Man. Utd í vetur. 4.9.2011 11:45 Capello: Ég vel leikmenn en ekki nöfn Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur varað miðjumanninn Frank Lampard við því að hann eigi á hættu að tapa sæti sínu í enska landsliðinu varanlega. Þó svo Lampard sé heill heilsu var hann settur á bekkinn á föstudag. Það hefur ekki gerst áður. 4.9.2011 10:57 Ítalska landsliðið er ekki Barcelona Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítalíu, hefur mátt þola harða gagnrýni eftir lélegan leik landsliðsins gegn Færeyjum. Ítalir rétt mörðu 1-0 sigur á Færeyingum. 4.9.2011 10:00 Ramsey: Við óttumst ekki enska landsliðið Aaron Ramsey, fyrirliði velska landsliðsins og leikmaður Arsenal, segir að strákarnir í velska landsliðinu hræðist ekki enska landsliðið en liðin mætast á þriðjudag. 4.9.2011 09:00 Ótrúlegt sjálfsmark hjá Spánverjum Varnarmaður U-21 árs landsliðs Spánar skoraði eitt flottasta sjálfsmark seinni ára í leik Spánar og Georgíu í gær. Markið var með hælspyrnu af um 25 metra færi. David de Gea var varnarlaus í markinu. 3.9.2011 23:30 Terry: Það á enginn öruggt sæti í landsliðinu Það vakti athygli að Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, skildi hafa Frank Lampard á bekknum í gær. John Terry segir að enginn leikmaður eigi öruggt sæti í liðinu. 3.9.2011 22:45 Engin draumabyrjun hjá Klinsmann Jurgen Klinsmann fer ekkert sérstaklega vel af stað sem landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í knattspyrna. Í nótt tapaði lið hans gegn Costa Rica, 1-0. 3.9.2011 21:15 Umsóknir í forúthlutun SVFR Út er komin í fyrsta sinn rafræn söluskrá vegna forúthlutunar veiðileyfa hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur. Markmiðið er að kynna þau ársvæði og tímabil sem í boði eru á besta tíma 2012 og fyrirkomulag sölu veiðileyfanna. 3.9.2011 20:41 Löw gefur lykilmönnum frí Þeir Mesut Özil, Bastian Schweinsteiger og Manuel Neuer hafa allir verið sendir heim frá þýska landsliðinu. Þeir munu því ekki taka þátt í vináttuleiknum gegn Póllandi á þriðjudag. 3.9.2011 20:30 Björgvin þreytti frumraun sína í þýsku úrvalsdeildinni Björgvin Páll Gústavsson hóf feril sinn í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik með því að verja vítakast. Björgvin fékk að reyna sig í einu víti í leik Magdeburg og Göppingen í dag. Hann afgreiddi það verkefni með stæl. 3.9.2011 19:45 FH tapaði gegn Haslum Íslandsmeistarar FH töpuðu, 36-29, gegn norska liðinu Haslum í dag. Þetta var fyrsti leikur liðanna í umspili um laust sæti í Meistaradeildinni 3.9.2011 18:43 Snorri með stórleik - fyrsti leikur Arnórs Snorri Steinn Guðjónsson fór hamförum í liði AGK í dag er það vann Skjern, 28-20, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Snorri skoraði sjö mörk og var valinn maður leiksins. 3.9.2011 18:36 Tékkar jöfnuðu í blálokin Skotar urðu af tveimur mikilvægum stigum í dag er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Tékkum. Tékkar jöfnuðu leikinn úr umdeildu víti á 90. mínútu. 3.9.2011 18:15 Carew hylltur í Noregi John Carew er þjóðhetja í Noregi eftir 1-0 sigur Norðmanna gegn Íslendingum í gær. Hann fiskaði vítið sem færði þeim norsku sigurinn á silfurfati. 3.9.2011 17:30 Iniesta ánægður með slagsmálin í leik Spánar og Síle Spánverjinn Andres Iniesta segir að slagsmálin í leik Spánar og Síle í gær undirstriki hversu sterk liðsheildin sé hjá spænska landsliðinu. 3.9.2011 17:30 Úrslit dagsins í Pepsi-deild kvenna Íslandsmeistarar Stjörnunnar gefa ekkert eftir þó svo bikarinn sé í höfn. Í dag rúllaði Stjarnan yfir Grindavík, 1-7, á meðan Valur pakkaði KR saman. 3.9.2011 16:53 Selfoss með annan fótinn í úrvalsdeild - ÍA meistari Selfoss er nánast búið að tryggja sér sæti í efstu deild karla næsta sumar eftir ævintýralegan 4-3 sigur gegn BÍ/Bolungarvík á Selfossi. Selfoss komið með 41 stig eða sex stigum meira en Haukar þegar aðeins eru eftir tvær umferðir. 3.9.2011 16:17 Gerrard ætlar að þagga niður í efasemdarmönnunum Steven Gerrard, leikmaður Liverpool, er á góðum batavegi og segist sjaldan eða aldrei hafa liðið jafn vel og hann ætlar að sanna fyrir efasemdarmönnum að hann sé enn einn af betri leikmönnum enska úrvalsdeildarinnar. 3.9.2011 15:30 Van der Vaart frá í sex vikur Tottenham varð fyrir áfalli í gær þegar ljóst var að Hollendingurinn Rafael van der Vaart spilar ekki fótbolta næstu sex vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Man. City á dögunum. 3.9.2011 14:45 Capello: Liðið getur gert enn betur Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, var að vonum hæstánægður með 3-0 sigurinn gegn Búlgaríu í gær en hann segir að liði geti gert enn betur. 3.9.2011 13:15 Aðstoðarþjálfari Man. Utd: Chelsea-liðið er of gamalt Rene Meulensteen, einn af aðstoðarmönnum Sir Alex Ferguson hjá Man. Utd, hefur ekki nokkra trú á Chelsea í vetur og segir að liðið sé of gamalt til þess að berjast um enska meistaratitilinn. 3.9.2011 12:30 Rooney ekki alvarlega meiddur Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, gerir ráð fyrir því að Wayne Rooney spili gegn Wales á þriðjudag þó svo leikmaðurinn hafi orðið fyrir smávægilegu hnjaski. 3.9.2011 11:10 Björgvin Páll í beinni í dag: Allt er miklu stærra en í Sviss Björgvin Páll Gústavsson er nýjasti Íslendingurinn í þýsku deildinni sem hefst í dag, en hann mun spila sinn fyrsta leik með Magdeburg á heimavelli á móti Göppingen í dag. Leikurinn hefst klukkan 17.00 og er í beinni á Stöð 2 Sport. 3.9.2011 10:00 Carew: Hann var nógu heimskur til að fara í mig John Carew átti góða innkomu fyrir norska landsliðið gegn því íslenska í gær. Hann kom inn á sem varamaður þegar lítið var eftir og fiskaði vítaspyrnuna sem tryggði Noregi að lokum sigur. 3.9.2011 09:19 Jóhann Berg: Eigum að taka þrjú stig gegn Kýpur Jóhann Berg Guðmundsson var vitanlega svekktur með niðurstöðuna eftir landsleik Noregs og Íslands í Osló í gær en heimamenn fögnuðu þar 1-0 sigri. 3.9.2011 09:11 Helgi Valur: Höfðum ágæta stjórn á varnarleiknum Helgi Valur Daníelsson, leikmaður íslenska landsliðsins, segir ýmsilegt jákvætt við leik þess gegn Noregi í gær. Norðmenn fögnuðu að lokum sigri, 1-0. 3.9.2011 09:01 Eiður Smári var fyrirliði í fyrsta sinn undir stjórn Ólafs Eiður Smári Guðjohnsen bar fyrirliðabandið í gær í 0-1 tapleiknum á móti Noregi í Osló en þetta er í fyrsta sinn sem hann fær að vera fyrirliði síðan að Ólafur Jóhannesson tók við landsliðinu. 3.9.2011 08:00 Norskur draumur en íslensk martröð Enn og aftur beið Ísland lægri hlut í undankeppni EM 2012 á grátlegan máta. Í þetta sinn fyrir Noregi ytra en sigurmarkið kom úr vítaspyrnu í lokin. „Með svona frammistöðu vinnum við Kýpur,“ sagði þjálfarinn Ólafur Jóhannesson en íslenska liðið er enn án 3.9.2011 07:00 Eiður Smári: Hefðum mátt vera kaldari með boltann Eiður Smári Guðjohnsen sagði eftir leikinn gegn Noregi í kvöld að það hafi verið margt jákvætt við leik íslenska liðsins. 2.9.2011 22:46 Aðstoðardómari tók mynd af Messi Argentína vann í dag 1-0 sigur á Venesúela í æfingaleik þjóðanna á Indlandi í dag. Nicolas Otamendi, framherji Porto, skoraði eina mark leiksins með skalla eftir hornspyrnu Lionel Messi um miðjan síðari hálfleikinn. 2.9.2011 23:30 Kolbeinn: Við verðum að skapa fleiri færi Kolbeinn Sigþórsson komst ekki mikið í boltann þegar Ísland tapaði 0-1 fyrir Noregi í undankeppni EM í Osló í kvöld. Íslenska liðið ógnaði lítið fram á við og Kolbeinn vill að liðið spili betri sóknarleik. 2.9.2011 22:10 Morten Gamst: Var hundrað prósent viss um að Moa myndi skora úr vítinu Morten Gamst Pedersen, leikmaður Blackburn í Englandi, gat ekki spilað með Norðmönnum í sigrinum á Íslandi í kvöld vegna meiðsla. Hann fagnaði samt vel með félögum sínum í leikslok. 2.9.2011 22:48 Indriði: Var búinn að djöflast í Moa allan leikinn Indriði Sigurðsson átti góðan leik með íslenska liðinu gegn Noregi í kvöld en hann segir úrslitin hafa verið afar svekkjandi. 2.9.2011 22:43 Eggert Gunnþór: Þetta var gríðarlega svekkjandi Eggert Gunnþór Jónsson var færður inn á miðjuna og skilaði því hlutverki mjög vel í 0-1 tapinu á móti Norðmönnum í Osló í kvöld. Eggert vann vel fyrir liðið og hélt stöðunni vel en var eins og aðrir leikmenn afar vonsvikinn að fá á sig mark í lokin. 2.9.2011 22:36 Fabregas kom inn á fyrir Xavi og skoraði tvö í 3-2 sigri á Chile Barcelona-maðurinn Cesc Fabregas var maðurinn á bak við 3-2 sigur Heims- og Evrópumeistara Spánverja á Chile í vináttulandsleik þjóðanna í kvöld en Chile-menn komust í 2-0 eftir 19 mínútur. 2.9.2011 20:57 Portúgalir með fjögur mörk á Kýpur - Ronaldo skoraði tvö Kýpverjar koma til Íslands með skottið á milli lappanna eftir 0-4 tap á heimavelli á móti Portúgal í undankeppni EM í kvöld en eftir þennan örugga sigur eru Portúgalir í efsta sæti í riðli Íslands. Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk fyrir portúgalska liðið sem lék manni fleiri frá 34. mínútu. 2.9.2011 20:46 Þjóðverjar fyrstir inn á Evrópumótið - unnu Austurríki 6-2 Þýskaland varð í kvöld fyrsta þjóðin til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins á næsta ári ef frá eru taldir gestgjafar Póllands og Úkraínu. Þjóðverjar unnu 6-2 sigur á Austurríki og eru þar með búnir að tryggja sér sigur í A-riðlinum. Mesut Özil skoraði tvö mörk í leiknum. 2.9.2011 20:36 Hollendingar skoruðu ellefu á móti San Marínó - ferna hjá Van Persie Hollendingar fóru á kostum í kvöld í undankeppni EM 2012 þegar þeir unnu 11-0 stórsigur á smáríkinu San Marínó en hollenska liðið er búið að vinna alla sjö leiki sína í E-riðlinum með markatölunni 32-5. Robin van Persie skoraði fernu í leiknum. 2.9.2011 20:29 Wayne Rooney með tvö mörk í sannfærandi enskum sigri í Búlgaríu England er eitt á toppi G-riðli í undankeppni EM eftir 3-0 útisigur á Búlgaríu í kvöld en nágrannar þeirra í Wales eru líka að hjálpa þeim því Walesbúar eru að vinna 2-0 heimasigur á Svartfjallalandi í hinum leik riðilsins. 2.9.2011 20:12 Signý komin heim - ósátt við þjálfara og aðstöðu Signý Arnórsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbnum Keili, er hætt í Troy háskólanum í Alabama. Signý var ósátt við æfingaaðstöðuna og þjálfara sinn að því er fram kemur í viðtali við vefsíðuna Kylfingur.is. 2.9.2011 19:00 Nýr liðsmaður Arsenal skoraði þrennu fyrir Suður-Kóreu Park Chu-Young, nýjasti framherji Arsenal, var á skotskónum í 6-0 sigri Suður-Kóreu á Líbanon í undankeppni HM 2014 í dag. Park skoraði þrjú mörk í leiknum. 2.9.2011 17:30 Eiður Smári fyrirliði - Hjörtur Logi og Helgi Valur í byrjunarliðinu Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn á móti Norðmönnum á Ullevi í Osló. Veigar Páll Gunnarsson og Birkir Bjarnason eru báðir á bekknum en Hjörtur Logi Valgarðsson og Helgi Valur Daníelsson byrja inn á í dag. 2.9.2011 17:04 Celtic risið upp frá dauðum - tekur sæti Sion í Evrópudeildinni Skoska félagið Celtic verður með í riðlakeppni Evrópudeildarinnar þrátt fyrir að liðið hafi dottið út fyrir FC Sion á dögunum. UEFA hefur dæmt svissneska liðið úr keppni fyrir að nota ólöglega leikmenn. 2.9.2011 16:52 Sjá næstu 50 fréttir
Malbranque leggur skóna á hilluna - sonur hans glímir við krabbamein Knattspyrnumaðurinn, Steed Malbranque, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna en ástæðan mun vera sú að sonur hans glímir við krabbamein. 4.9.2011 13:15
Sneijder: Mourinho sagði mér að vera áfram hjá Inter Wesley Sneijder segir að Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hafi ráðlagt sér að vera áfram hjá Inter í vetur. Sneijder var orðaður við brottför frá Inter í allt sumar og þá aðallega við Man. Utd. 4.9.2011 13:15
Smalling vill frekar spila í miðvarðarstöðunni Chris Smalling lék sinn fyrsta landsleik fyrir England á föstudag. Smalling var í hægri bakverðinum og stóð sig vel þar rétt eins hann hefur leikið vel í sömu stöðu með Man. Utd í vetur. 4.9.2011 11:45
Capello: Ég vel leikmenn en ekki nöfn Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur varað miðjumanninn Frank Lampard við því að hann eigi á hættu að tapa sæti sínu í enska landsliðinu varanlega. Þó svo Lampard sé heill heilsu var hann settur á bekkinn á föstudag. Það hefur ekki gerst áður. 4.9.2011 10:57
Ítalska landsliðið er ekki Barcelona Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítalíu, hefur mátt þola harða gagnrýni eftir lélegan leik landsliðsins gegn Færeyjum. Ítalir rétt mörðu 1-0 sigur á Færeyingum. 4.9.2011 10:00
Ramsey: Við óttumst ekki enska landsliðið Aaron Ramsey, fyrirliði velska landsliðsins og leikmaður Arsenal, segir að strákarnir í velska landsliðinu hræðist ekki enska landsliðið en liðin mætast á þriðjudag. 4.9.2011 09:00
Ótrúlegt sjálfsmark hjá Spánverjum Varnarmaður U-21 árs landsliðs Spánar skoraði eitt flottasta sjálfsmark seinni ára í leik Spánar og Georgíu í gær. Markið var með hælspyrnu af um 25 metra færi. David de Gea var varnarlaus í markinu. 3.9.2011 23:30
Terry: Það á enginn öruggt sæti í landsliðinu Það vakti athygli að Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, skildi hafa Frank Lampard á bekknum í gær. John Terry segir að enginn leikmaður eigi öruggt sæti í liðinu. 3.9.2011 22:45
Engin draumabyrjun hjá Klinsmann Jurgen Klinsmann fer ekkert sérstaklega vel af stað sem landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í knattspyrna. Í nótt tapaði lið hans gegn Costa Rica, 1-0. 3.9.2011 21:15
Umsóknir í forúthlutun SVFR Út er komin í fyrsta sinn rafræn söluskrá vegna forúthlutunar veiðileyfa hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur. Markmiðið er að kynna þau ársvæði og tímabil sem í boði eru á besta tíma 2012 og fyrirkomulag sölu veiðileyfanna. 3.9.2011 20:41
Löw gefur lykilmönnum frí Þeir Mesut Özil, Bastian Schweinsteiger og Manuel Neuer hafa allir verið sendir heim frá þýska landsliðinu. Þeir munu því ekki taka þátt í vináttuleiknum gegn Póllandi á þriðjudag. 3.9.2011 20:30
Björgvin þreytti frumraun sína í þýsku úrvalsdeildinni Björgvin Páll Gústavsson hóf feril sinn í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik með því að verja vítakast. Björgvin fékk að reyna sig í einu víti í leik Magdeburg og Göppingen í dag. Hann afgreiddi það verkefni með stæl. 3.9.2011 19:45
FH tapaði gegn Haslum Íslandsmeistarar FH töpuðu, 36-29, gegn norska liðinu Haslum í dag. Þetta var fyrsti leikur liðanna í umspili um laust sæti í Meistaradeildinni 3.9.2011 18:43
Snorri með stórleik - fyrsti leikur Arnórs Snorri Steinn Guðjónsson fór hamförum í liði AGK í dag er það vann Skjern, 28-20, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Snorri skoraði sjö mörk og var valinn maður leiksins. 3.9.2011 18:36
Tékkar jöfnuðu í blálokin Skotar urðu af tveimur mikilvægum stigum í dag er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Tékkum. Tékkar jöfnuðu leikinn úr umdeildu víti á 90. mínútu. 3.9.2011 18:15
Carew hylltur í Noregi John Carew er þjóðhetja í Noregi eftir 1-0 sigur Norðmanna gegn Íslendingum í gær. Hann fiskaði vítið sem færði þeim norsku sigurinn á silfurfati. 3.9.2011 17:30
Iniesta ánægður með slagsmálin í leik Spánar og Síle Spánverjinn Andres Iniesta segir að slagsmálin í leik Spánar og Síle í gær undirstriki hversu sterk liðsheildin sé hjá spænska landsliðinu. 3.9.2011 17:30
Úrslit dagsins í Pepsi-deild kvenna Íslandsmeistarar Stjörnunnar gefa ekkert eftir þó svo bikarinn sé í höfn. Í dag rúllaði Stjarnan yfir Grindavík, 1-7, á meðan Valur pakkaði KR saman. 3.9.2011 16:53
Selfoss með annan fótinn í úrvalsdeild - ÍA meistari Selfoss er nánast búið að tryggja sér sæti í efstu deild karla næsta sumar eftir ævintýralegan 4-3 sigur gegn BÍ/Bolungarvík á Selfossi. Selfoss komið með 41 stig eða sex stigum meira en Haukar þegar aðeins eru eftir tvær umferðir. 3.9.2011 16:17
Gerrard ætlar að þagga niður í efasemdarmönnunum Steven Gerrard, leikmaður Liverpool, er á góðum batavegi og segist sjaldan eða aldrei hafa liðið jafn vel og hann ætlar að sanna fyrir efasemdarmönnum að hann sé enn einn af betri leikmönnum enska úrvalsdeildarinnar. 3.9.2011 15:30
Van der Vaart frá í sex vikur Tottenham varð fyrir áfalli í gær þegar ljóst var að Hollendingurinn Rafael van der Vaart spilar ekki fótbolta næstu sex vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Man. City á dögunum. 3.9.2011 14:45
Capello: Liðið getur gert enn betur Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, var að vonum hæstánægður með 3-0 sigurinn gegn Búlgaríu í gær en hann segir að liði geti gert enn betur. 3.9.2011 13:15
Aðstoðarþjálfari Man. Utd: Chelsea-liðið er of gamalt Rene Meulensteen, einn af aðstoðarmönnum Sir Alex Ferguson hjá Man. Utd, hefur ekki nokkra trú á Chelsea í vetur og segir að liðið sé of gamalt til þess að berjast um enska meistaratitilinn. 3.9.2011 12:30
Rooney ekki alvarlega meiddur Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, gerir ráð fyrir því að Wayne Rooney spili gegn Wales á þriðjudag þó svo leikmaðurinn hafi orðið fyrir smávægilegu hnjaski. 3.9.2011 11:10
Björgvin Páll í beinni í dag: Allt er miklu stærra en í Sviss Björgvin Páll Gústavsson er nýjasti Íslendingurinn í þýsku deildinni sem hefst í dag, en hann mun spila sinn fyrsta leik með Magdeburg á heimavelli á móti Göppingen í dag. Leikurinn hefst klukkan 17.00 og er í beinni á Stöð 2 Sport. 3.9.2011 10:00
Carew: Hann var nógu heimskur til að fara í mig John Carew átti góða innkomu fyrir norska landsliðið gegn því íslenska í gær. Hann kom inn á sem varamaður þegar lítið var eftir og fiskaði vítaspyrnuna sem tryggði Noregi að lokum sigur. 3.9.2011 09:19
Jóhann Berg: Eigum að taka þrjú stig gegn Kýpur Jóhann Berg Guðmundsson var vitanlega svekktur með niðurstöðuna eftir landsleik Noregs og Íslands í Osló í gær en heimamenn fögnuðu þar 1-0 sigri. 3.9.2011 09:11
Helgi Valur: Höfðum ágæta stjórn á varnarleiknum Helgi Valur Daníelsson, leikmaður íslenska landsliðsins, segir ýmsilegt jákvætt við leik þess gegn Noregi í gær. Norðmenn fögnuðu að lokum sigri, 1-0. 3.9.2011 09:01
Eiður Smári var fyrirliði í fyrsta sinn undir stjórn Ólafs Eiður Smári Guðjohnsen bar fyrirliðabandið í gær í 0-1 tapleiknum á móti Noregi í Osló en þetta er í fyrsta sinn sem hann fær að vera fyrirliði síðan að Ólafur Jóhannesson tók við landsliðinu. 3.9.2011 08:00
Norskur draumur en íslensk martröð Enn og aftur beið Ísland lægri hlut í undankeppni EM 2012 á grátlegan máta. Í þetta sinn fyrir Noregi ytra en sigurmarkið kom úr vítaspyrnu í lokin. „Með svona frammistöðu vinnum við Kýpur,“ sagði þjálfarinn Ólafur Jóhannesson en íslenska liðið er enn án 3.9.2011 07:00
Eiður Smári: Hefðum mátt vera kaldari með boltann Eiður Smári Guðjohnsen sagði eftir leikinn gegn Noregi í kvöld að það hafi verið margt jákvætt við leik íslenska liðsins. 2.9.2011 22:46
Aðstoðardómari tók mynd af Messi Argentína vann í dag 1-0 sigur á Venesúela í æfingaleik þjóðanna á Indlandi í dag. Nicolas Otamendi, framherji Porto, skoraði eina mark leiksins með skalla eftir hornspyrnu Lionel Messi um miðjan síðari hálfleikinn. 2.9.2011 23:30
Kolbeinn: Við verðum að skapa fleiri færi Kolbeinn Sigþórsson komst ekki mikið í boltann þegar Ísland tapaði 0-1 fyrir Noregi í undankeppni EM í Osló í kvöld. Íslenska liðið ógnaði lítið fram á við og Kolbeinn vill að liðið spili betri sóknarleik. 2.9.2011 22:10
Morten Gamst: Var hundrað prósent viss um að Moa myndi skora úr vítinu Morten Gamst Pedersen, leikmaður Blackburn í Englandi, gat ekki spilað með Norðmönnum í sigrinum á Íslandi í kvöld vegna meiðsla. Hann fagnaði samt vel með félögum sínum í leikslok. 2.9.2011 22:48
Indriði: Var búinn að djöflast í Moa allan leikinn Indriði Sigurðsson átti góðan leik með íslenska liðinu gegn Noregi í kvöld en hann segir úrslitin hafa verið afar svekkjandi. 2.9.2011 22:43
Eggert Gunnþór: Þetta var gríðarlega svekkjandi Eggert Gunnþór Jónsson var færður inn á miðjuna og skilaði því hlutverki mjög vel í 0-1 tapinu á móti Norðmönnum í Osló í kvöld. Eggert vann vel fyrir liðið og hélt stöðunni vel en var eins og aðrir leikmenn afar vonsvikinn að fá á sig mark í lokin. 2.9.2011 22:36
Fabregas kom inn á fyrir Xavi og skoraði tvö í 3-2 sigri á Chile Barcelona-maðurinn Cesc Fabregas var maðurinn á bak við 3-2 sigur Heims- og Evrópumeistara Spánverja á Chile í vináttulandsleik þjóðanna í kvöld en Chile-menn komust í 2-0 eftir 19 mínútur. 2.9.2011 20:57
Portúgalir með fjögur mörk á Kýpur - Ronaldo skoraði tvö Kýpverjar koma til Íslands með skottið á milli lappanna eftir 0-4 tap á heimavelli á móti Portúgal í undankeppni EM í kvöld en eftir þennan örugga sigur eru Portúgalir í efsta sæti í riðli Íslands. Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk fyrir portúgalska liðið sem lék manni fleiri frá 34. mínútu. 2.9.2011 20:46
Þjóðverjar fyrstir inn á Evrópumótið - unnu Austurríki 6-2 Þýskaland varð í kvöld fyrsta þjóðin til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins á næsta ári ef frá eru taldir gestgjafar Póllands og Úkraínu. Þjóðverjar unnu 6-2 sigur á Austurríki og eru þar með búnir að tryggja sér sigur í A-riðlinum. Mesut Özil skoraði tvö mörk í leiknum. 2.9.2011 20:36
Hollendingar skoruðu ellefu á móti San Marínó - ferna hjá Van Persie Hollendingar fóru á kostum í kvöld í undankeppni EM 2012 þegar þeir unnu 11-0 stórsigur á smáríkinu San Marínó en hollenska liðið er búið að vinna alla sjö leiki sína í E-riðlinum með markatölunni 32-5. Robin van Persie skoraði fernu í leiknum. 2.9.2011 20:29
Wayne Rooney með tvö mörk í sannfærandi enskum sigri í Búlgaríu England er eitt á toppi G-riðli í undankeppni EM eftir 3-0 útisigur á Búlgaríu í kvöld en nágrannar þeirra í Wales eru líka að hjálpa þeim því Walesbúar eru að vinna 2-0 heimasigur á Svartfjallalandi í hinum leik riðilsins. 2.9.2011 20:12
Signý komin heim - ósátt við þjálfara og aðstöðu Signý Arnórsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbnum Keili, er hætt í Troy háskólanum í Alabama. Signý var ósátt við æfingaaðstöðuna og þjálfara sinn að því er fram kemur í viðtali við vefsíðuna Kylfingur.is. 2.9.2011 19:00
Nýr liðsmaður Arsenal skoraði þrennu fyrir Suður-Kóreu Park Chu-Young, nýjasti framherji Arsenal, var á skotskónum í 6-0 sigri Suður-Kóreu á Líbanon í undankeppni HM 2014 í dag. Park skoraði þrjú mörk í leiknum. 2.9.2011 17:30
Eiður Smári fyrirliði - Hjörtur Logi og Helgi Valur í byrjunarliðinu Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn á móti Norðmönnum á Ullevi í Osló. Veigar Páll Gunnarsson og Birkir Bjarnason eru báðir á bekknum en Hjörtur Logi Valgarðsson og Helgi Valur Daníelsson byrja inn á í dag. 2.9.2011 17:04
Celtic risið upp frá dauðum - tekur sæti Sion í Evrópudeildinni Skoska félagið Celtic verður með í riðlakeppni Evrópudeildarinnar þrátt fyrir að liðið hafi dottið út fyrir FC Sion á dögunum. UEFA hefur dæmt svissneska liðið úr keppni fyrir að nota ólöglega leikmenn. 2.9.2011 16:52