Fleiri fréttir Valur vann báða titlana í vetur Valsmenn urðu í gær Lengjubikarmeistari í knattspyrnu eftir sigur á Fylki, 3-1, í framlengdum úrslitaleik. Valur varð einnig Reykjavíkurmeistari fyrr í vetur og vann því báða titlana á undirbúningstímabilinu. 26.4.2011 08:00 KSÍ vill ekkert gefa upp Páskahretið stóð undir nafni þetta árið þó svo að páskarnir hafi verið eins seint á árinu og mögulegt er. Kuldi og mikil bleyta hafa verið einkennandi fyrir veðurfarið síðustu vikurnar sem eru slæm tíðindi fyrir knattspyrnuvelli landsins og sérstaklega þá sem á að nota í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla dagana 1. og 2. maí. 26.4.2011 07:00 Þjóðverjar hafa reynst United erfiðir Það ríkir mikil eftirvænting fyrir fyrri undanúrslitaviðureign Schalke og Manchester United í Meistaradeildinni sem fram fer í kvöld í Gelsenkirchen í Þýskalandi. Schalke hefur komið öllum á óvart með frammistöðu sinni í Meistaradeildinni en liðið sló Evrópumeistara Inter út í 8-liða úrslitum. 26.4.2011 06:00 Þjálfari Randers kýldi sjónvarpsfréttamann Allt er á öðrum endanum í danska fótboltanum eftir að Ove Christenson, þjálfari Randers, lamdi sjónvarpsfréttamann í öxlina. 25.4.2011 23:32 Balotelli veldur usla meðal starfsfólks City Knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli hefur verið að gera allt vitlaust hjá starfsfólki Manchester City en hann á víst í vandræðum með að borga í stöðumæla í Manchesterborg. 25.4.2011 23:15 Arnar Sveinn: Vorum heppnir að hanga inni í leiknum „Þetta var frábær sigur en við vorum heppnir að hanga hreinlega inni í leiknum í fyrri hálfleik. Við erum alvöru lið og sættum okkur ekki við að vera undir. Við efldumst eftir því sem að leið á leikinn og áttum sigurinn skilinn,“ sagði Arnar Sveinn Geirsson eftir að Valur varð Lengjubikarmeistari karla í kvöld eftir 3-1 sigur á Fylki í framlengdum leik. 25.4.2011 22:34 Ólafur Þórðar: Skandall hjá dómaranum „Það var klaufalegt að fá víti á okkur og hleypa þeim inn í leikinn. Við köstuðum þessu frá okkur,“ sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis eftir tap liðsins gegn Val í úrslitum Lengjubikarsins, 3-1, í Kórnum í kvöld eftir framlengdan leik. 25.4.2011 22:31 Dzeko tryggði City sigur Manchester City er í góðri stöðu um að ná sæti í Meistaradeildinni eftir að hafa lagt Blackburn Rovers á útivelli í kvöld, 0-1, í ensku úrvalsdeildinni. Það var Edin Dzeko sem skoraði sigurmarkið á 75. mínútu leiksins. 25.4.2011 20:51 Messi og Ronaldo berjast um evrópska gullskóinn Baráttan um evrópska gullskóinn er á milli Lionel Messi hjá Barcelona og Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Messi hefur verið í gríðarlegum ham á þessari leiktíð og alls skorað 50 mörk á leiktíðinni. Það eru hins vegar mörk hans í spænsku deildinni sem telja til evrópska gullskóarins en Messi hefur alls skorað 31 mark í spænsku deildinni. 25.4.2011 20:15 Wenger segir að Fabregas og Wilshere fari hvergi Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, ætlar ekki að selja Jack Wilshere og Cesc Fabregas í sumar. Þrálátur orðrómur hefur verið uppi um að Fabregas sé á leið til Barcelona í sumar og nýlega komu fréttir um að Manchester City ætli að gera tilboð í Wilshere í sumar. 25.4.2011 19:30 Valur Lengjubikarmeistari Valur varð Lengjubikarmeistari karla í knattspyrnu eftir sigur á Fylki í framlengdum úrslitaleik, 3-1, sem fór fram í Kórnum í Kópavogi. Valur varð Reykjavíkurmeistari fyrr í vetur. 25.4.2011 18:36 Veigar Páll og Ondo skoruðu fyrir Stabæk Veigar Páll Gunnarsson kom félögum sínum í Stabæk á bragðið í dag með marki úr vítaspyrnu á 25. mínútu í 3-1 sigri liðsins gegn Fredrikstad. Gilles Mbang Ondo, sem lék með Grindavík í Pepsi-deildinni, skoraði þriðja mark Stabæk og lagði einnig upp annað markið sem Alain Junior Ollé Ollé skoraði. 25.4.2011 17:47 Hodgson vill halda Odemwingie Roy Hodgson segir að það sé nauðsynlegt fyrir West Brom að halda í leikmanninn Peter Odemwingie sem hefur slegið í gegn í ensku deildinni í vetur. Þessi nígeríski leikmaður kom frá Lokomotiv Moscow í sumar og hefur nú skorað 13 mörk í vetur fyrir West Brom. 25.4.2011 17:30 Rooney: Hernandez eru kaup aldarinnar Wanye Rooeny segir að kaup Manchester United á Javier Hernandez séu kaup aldarinnar. Hernandez tryggði Man. United mikilvægan sigur á Everton á laugardag með marki þegar skammt var eftir af leiknum. 25.4.2011 16:45 QPR komið með annan fótinn í ensku úrvalsdeildina Heiðar Helguson og félagar hans í QPR eru svo gott sem búnir að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð eftir 1-1 jafntefli við Hull City í dag. Heiðar var í byrjunarliðinu hjá QPR í dag sem komst yfir með marki Wayne Routledge á 9. mínútu en Hull City jafnaði leikinn þegar skammt var eftir. 25.4.2011 15:57 Björn Bergmann skoraði í stórsigri Lilleström Björn Bergmann Sigurðarson skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu í norsku úrvalsdeildinni er lið hans, Lilleström, vann 5-0 stórsigur á Haugasund. 25.4.2011 15:54 Leikur blásinn af í Svíþjóð vegna óláta stuðningsmanna Viðureign AIK og Syrianska í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu var í dag blásinn af eftir um 20 mínútna leik vegna þess að púðurkerlingu var kastað í höfuð eins dómara leiksins. 25.4.2011 15:41 Ancelotti: Það getur allt gerst Knattspyrnustjóri Chelsea, Ítalinn Carlo Ancelotti, segir að allt geti gerst í titilbaráttunni á Englandi og segir Chelsea ennþá eiga möguleika á titlinum. 25.4.2011 15:30 IFK Gautaborg fékk loksins stig IFK Gautaborg fékk í dag sín fyrstu stig á tímabilinu í sænsku úrvalsdeildinni er liðið vann 2-0 sigur á Kalmar. 25.4.2011 15:18 Malmö vann Íslendingaslaginn og fór á toppinn Fimm íslenskir leikmenn voru inn á vellinum þegar að Malmö vann 1-0 sigur á Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu kvenna í dag. 25.4.2011 15:08 Guif einum sigri frá úrslitaleiknum Sænska úrvalsdeildarfélagið Guif frá Eskilstuna er aðeins einum sigri frá úrslitaleiknum um sænska meistaratitilnn eftir sigur á Alingsås í dag, 29-24. Kristján Andrésson er þjálfari liðsins og bróðir hans, Haukur, leikur með því. 25.4.2011 14:08 Rúrik skoraði í Íslendingaslag Rúrik Gíslason skoraði síðara markið í 2-0 sigri Odense á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Rúrik lék allan leikinn fyrir OB. 25.4.2011 13:56 Staðfest að Houllier verði frá út leiktíðina Aston Villa hefur staðfest að knattspyrnustjórinn Gerard Houllier muni ekki stýra fleiri leikjum hjá liðinu á þessari leiktíð. Houllier var fluttur á sjúkrahús í síðustu viku vegna verkja í brjósti. 25.4.2011 13:52 Framtíð Dalglish enn óljós Kenny Dalglish segir að það séu engar fregnir af framtíðaráætlunum hans en núverandi samningur hans við Liverpool rennur út í lok leiktíðarinnar. 25.4.2011 13:30 Rangnick vill vinna United tvisvar Ralf Rangnick, stjóri Schalke, sér ekkert því til fyrirstöðu að leggja Manchester United bæði heima og að heiman í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 25.4.2011 12:48 Evra ætlar ekki að vanmeta Schalke Patrice Evra, leikmaður Manchester United, segir að félagið ætli að læra af leikjunum sem liðið lék gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu í fyrra. 25.4.2011 12:15 Þórshrekkurinn kominn á 101greatgoals Svo virðist sem að Þórsarar hafi tekið að sér að vera andlit íslenskrar knattspyrnu á heimsvísu í ár, rétt eins og Stjarnan gerði á síðasta sumri. 25.4.2011 11:49 Berbatov meiddur og fór ekki til Þýskalands Dimitar Berbatov er meiddur og fór ekki með Manchester United til Þýskalands þar sem að liðið mun á morgun leika við Schalke í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 25.4.2011 11:43 NBA í nótt: New Orleans jafnaði metin New Orleans Hornets jafnaði í nótt metin í rimmu sinni gegn LA Lakers í fyrst umferð úrslitakeppninnar í NBA-deildinni í 2-2. 25.4.2011 11:25 Podolski ætlar ekki að fara frá Köln Þýski landsliðsmaðurinn Lukas Podolski segist ætla að halda trú við sitt félag, Köln, þrátt fyrir að það falli í þýsku B-deildina í vor. 25.4.2011 10:00 Lampard: Nú fer Torres á flug Frank Lampard reiknar með því að liðsfélagi hans, Fernando Torres, muni nú fara á flug þegar hann er loksins búinn að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið. 25.4.2011 08:00 Guardiola: Real sigurstranglegri Pep Guardiola, stjóri Barcelona, telur að Real Madrid sé sigurstranglegri aðilinn í rimmu liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 25.4.2011 06:00 Westwood í efsta sæti heimslistans Englendingurinn Lee Westwood komst í dag í efsta sæti heimslistans í golfi en hann fagnaði sigri á móti í Indónesíu. 24.4.2011 23:36 Ferguson vill mæta Real í úrslitaleiknum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefði ekkert á móti því að fá Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 24.4.2011 23:23 NBA: Boston afgreiddi New York 4-0 Boston Celtics sópaði New York Knicks úr fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA-deildinni í kvöld. 24.4.2011 22:56 Sturridge: Stuðningsmennirnir áttu þetta inni Daniel Sturridge, leikmaður Bolton, segir að stuðningsmenn liðsins hafi átt það skilið að sjá sína menn fagna sigri gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. 24.4.2011 22:10 Kiel tapaði í Barcelona Kiel tapaði í kvöld fyrir Barcelona, 27-25, í fyrri leik liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 24.4.2011 20:58 Philadelphia bjargaði andlitinu Philadelphia 76ers náði að vinna Miami Heat í fjórða leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í dag, 86-82. Miami hefur 3-1 forystu í einvíginu. 24.4.2011 20:02 Sundsvall jafnaði metin Sundsvall Dragons jafnaði í dag metin í rimmunni gegn Norrköping Dolphins um sænska meistarartitilinn í körfubolta í 1-1. Sundsvall vann þá nauman sigur á útivelli, 94-93. 24.4.2011 19:32 Coyle: Strákarnir frábærir Owen Coyle, stjóri Bolton, hrósaði sínum leikmönnum mikið eftir að liðið vann 2-1 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. 24.4.2011 19:00 Wenger: Hverfandi möguleikar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur viðurkennt að sitt lið eigi lítinn sem engan möguleika á því að vinna enska meistaratitilinn eftir að hafa tapað fyrir Bolton í dag, 2-1. 24.4.2011 18:15 Alfreð og félagar töpuðu fyrir Anderlecht Lokeren tapaði í dag, 2-1, fyrir Anderlecht í belgísku úrvalsdeildinni í dag. Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður á 36. mínútu og lék til leiksloka. 24.4.2011 18:12 Gunnar Már spilar með Þór í sumar Gunnar Már Guðmundsson, leikmaður FH, hefur verið lánaður til Þórs næsta hálfa árið og mun hann því spila með nýliðunum í Pepsi-deild karla í sumar. 24.4.2011 17:55 Sárt tap á heimavelli hjá Löwen Rhein-Neckar Löwen er í slæmri stöðu í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir tap á heimavelli fyrir Montpellier í dag, 29-27. 24.4.2011 17:28 Gunnar Steinn ekki í úrslitaleikinn Gunnar Steinn Jónsson komst ekki annað árið í röð í úrslitaleik sænsku úrvalsdeildarinnar en lið hans, Drott, var sópað úr undanúrslitum úrslitakeppninnar í dag. 24.4.2011 16:35 Sjá næstu 50 fréttir
Valur vann báða titlana í vetur Valsmenn urðu í gær Lengjubikarmeistari í knattspyrnu eftir sigur á Fylki, 3-1, í framlengdum úrslitaleik. Valur varð einnig Reykjavíkurmeistari fyrr í vetur og vann því báða titlana á undirbúningstímabilinu. 26.4.2011 08:00
KSÍ vill ekkert gefa upp Páskahretið stóð undir nafni þetta árið þó svo að páskarnir hafi verið eins seint á árinu og mögulegt er. Kuldi og mikil bleyta hafa verið einkennandi fyrir veðurfarið síðustu vikurnar sem eru slæm tíðindi fyrir knattspyrnuvelli landsins og sérstaklega þá sem á að nota í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla dagana 1. og 2. maí. 26.4.2011 07:00
Þjóðverjar hafa reynst United erfiðir Það ríkir mikil eftirvænting fyrir fyrri undanúrslitaviðureign Schalke og Manchester United í Meistaradeildinni sem fram fer í kvöld í Gelsenkirchen í Þýskalandi. Schalke hefur komið öllum á óvart með frammistöðu sinni í Meistaradeildinni en liðið sló Evrópumeistara Inter út í 8-liða úrslitum. 26.4.2011 06:00
Þjálfari Randers kýldi sjónvarpsfréttamann Allt er á öðrum endanum í danska fótboltanum eftir að Ove Christenson, þjálfari Randers, lamdi sjónvarpsfréttamann í öxlina. 25.4.2011 23:32
Balotelli veldur usla meðal starfsfólks City Knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli hefur verið að gera allt vitlaust hjá starfsfólki Manchester City en hann á víst í vandræðum með að borga í stöðumæla í Manchesterborg. 25.4.2011 23:15
Arnar Sveinn: Vorum heppnir að hanga inni í leiknum „Þetta var frábær sigur en við vorum heppnir að hanga hreinlega inni í leiknum í fyrri hálfleik. Við erum alvöru lið og sættum okkur ekki við að vera undir. Við efldumst eftir því sem að leið á leikinn og áttum sigurinn skilinn,“ sagði Arnar Sveinn Geirsson eftir að Valur varð Lengjubikarmeistari karla í kvöld eftir 3-1 sigur á Fylki í framlengdum leik. 25.4.2011 22:34
Ólafur Þórðar: Skandall hjá dómaranum „Það var klaufalegt að fá víti á okkur og hleypa þeim inn í leikinn. Við köstuðum þessu frá okkur,“ sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis eftir tap liðsins gegn Val í úrslitum Lengjubikarsins, 3-1, í Kórnum í kvöld eftir framlengdan leik. 25.4.2011 22:31
Dzeko tryggði City sigur Manchester City er í góðri stöðu um að ná sæti í Meistaradeildinni eftir að hafa lagt Blackburn Rovers á útivelli í kvöld, 0-1, í ensku úrvalsdeildinni. Það var Edin Dzeko sem skoraði sigurmarkið á 75. mínútu leiksins. 25.4.2011 20:51
Messi og Ronaldo berjast um evrópska gullskóinn Baráttan um evrópska gullskóinn er á milli Lionel Messi hjá Barcelona og Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Messi hefur verið í gríðarlegum ham á þessari leiktíð og alls skorað 50 mörk á leiktíðinni. Það eru hins vegar mörk hans í spænsku deildinni sem telja til evrópska gullskóarins en Messi hefur alls skorað 31 mark í spænsku deildinni. 25.4.2011 20:15
Wenger segir að Fabregas og Wilshere fari hvergi Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, ætlar ekki að selja Jack Wilshere og Cesc Fabregas í sumar. Þrálátur orðrómur hefur verið uppi um að Fabregas sé á leið til Barcelona í sumar og nýlega komu fréttir um að Manchester City ætli að gera tilboð í Wilshere í sumar. 25.4.2011 19:30
Valur Lengjubikarmeistari Valur varð Lengjubikarmeistari karla í knattspyrnu eftir sigur á Fylki í framlengdum úrslitaleik, 3-1, sem fór fram í Kórnum í Kópavogi. Valur varð Reykjavíkurmeistari fyrr í vetur. 25.4.2011 18:36
Veigar Páll og Ondo skoruðu fyrir Stabæk Veigar Páll Gunnarsson kom félögum sínum í Stabæk á bragðið í dag með marki úr vítaspyrnu á 25. mínútu í 3-1 sigri liðsins gegn Fredrikstad. Gilles Mbang Ondo, sem lék með Grindavík í Pepsi-deildinni, skoraði þriðja mark Stabæk og lagði einnig upp annað markið sem Alain Junior Ollé Ollé skoraði. 25.4.2011 17:47
Hodgson vill halda Odemwingie Roy Hodgson segir að það sé nauðsynlegt fyrir West Brom að halda í leikmanninn Peter Odemwingie sem hefur slegið í gegn í ensku deildinni í vetur. Þessi nígeríski leikmaður kom frá Lokomotiv Moscow í sumar og hefur nú skorað 13 mörk í vetur fyrir West Brom. 25.4.2011 17:30
Rooney: Hernandez eru kaup aldarinnar Wanye Rooeny segir að kaup Manchester United á Javier Hernandez séu kaup aldarinnar. Hernandez tryggði Man. United mikilvægan sigur á Everton á laugardag með marki þegar skammt var eftir af leiknum. 25.4.2011 16:45
QPR komið með annan fótinn í ensku úrvalsdeildina Heiðar Helguson og félagar hans í QPR eru svo gott sem búnir að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð eftir 1-1 jafntefli við Hull City í dag. Heiðar var í byrjunarliðinu hjá QPR í dag sem komst yfir með marki Wayne Routledge á 9. mínútu en Hull City jafnaði leikinn þegar skammt var eftir. 25.4.2011 15:57
Björn Bergmann skoraði í stórsigri Lilleström Björn Bergmann Sigurðarson skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu í norsku úrvalsdeildinni er lið hans, Lilleström, vann 5-0 stórsigur á Haugasund. 25.4.2011 15:54
Leikur blásinn af í Svíþjóð vegna óláta stuðningsmanna Viðureign AIK og Syrianska í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu var í dag blásinn af eftir um 20 mínútna leik vegna þess að púðurkerlingu var kastað í höfuð eins dómara leiksins. 25.4.2011 15:41
Ancelotti: Það getur allt gerst Knattspyrnustjóri Chelsea, Ítalinn Carlo Ancelotti, segir að allt geti gerst í titilbaráttunni á Englandi og segir Chelsea ennþá eiga möguleika á titlinum. 25.4.2011 15:30
IFK Gautaborg fékk loksins stig IFK Gautaborg fékk í dag sín fyrstu stig á tímabilinu í sænsku úrvalsdeildinni er liðið vann 2-0 sigur á Kalmar. 25.4.2011 15:18
Malmö vann Íslendingaslaginn og fór á toppinn Fimm íslenskir leikmenn voru inn á vellinum þegar að Malmö vann 1-0 sigur á Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu kvenna í dag. 25.4.2011 15:08
Guif einum sigri frá úrslitaleiknum Sænska úrvalsdeildarfélagið Guif frá Eskilstuna er aðeins einum sigri frá úrslitaleiknum um sænska meistaratitilnn eftir sigur á Alingsås í dag, 29-24. Kristján Andrésson er þjálfari liðsins og bróðir hans, Haukur, leikur með því. 25.4.2011 14:08
Rúrik skoraði í Íslendingaslag Rúrik Gíslason skoraði síðara markið í 2-0 sigri Odense á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Rúrik lék allan leikinn fyrir OB. 25.4.2011 13:56
Staðfest að Houllier verði frá út leiktíðina Aston Villa hefur staðfest að knattspyrnustjórinn Gerard Houllier muni ekki stýra fleiri leikjum hjá liðinu á þessari leiktíð. Houllier var fluttur á sjúkrahús í síðustu viku vegna verkja í brjósti. 25.4.2011 13:52
Framtíð Dalglish enn óljós Kenny Dalglish segir að það séu engar fregnir af framtíðaráætlunum hans en núverandi samningur hans við Liverpool rennur út í lok leiktíðarinnar. 25.4.2011 13:30
Rangnick vill vinna United tvisvar Ralf Rangnick, stjóri Schalke, sér ekkert því til fyrirstöðu að leggja Manchester United bæði heima og að heiman í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 25.4.2011 12:48
Evra ætlar ekki að vanmeta Schalke Patrice Evra, leikmaður Manchester United, segir að félagið ætli að læra af leikjunum sem liðið lék gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu í fyrra. 25.4.2011 12:15
Þórshrekkurinn kominn á 101greatgoals Svo virðist sem að Þórsarar hafi tekið að sér að vera andlit íslenskrar knattspyrnu á heimsvísu í ár, rétt eins og Stjarnan gerði á síðasta sumri. 25.4.2011 11:49
Berbatov meiddur og fór ekki til Þýskalands Dimitar Berbatov er meiddur og fór ekki með Manchester United til Þýskalands þar sem að liðið mun á morgun leika við Schalke í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 25.4.2011 11:43
NBA í nótt: New Orleans jafnaði metin New Orleans Hornets jafnaði í nótt metin í rimmu sinni gegn LA Lakers í fyrst umferð úrslitakeppninnar í NBA-deildinni í 2-2. 25.4.2011 11:25
Podolski ætlar ekki að fara frá Köln Þýski landsliðsmaðurinn Lukas Podolski segist ætla að halda trú við sitt félag, Köln, þrátt fyrir að það falli í þýsku B-deildina í vor. 25.4.2011 10:00
Lampard: Nú fer Torres á flug Frank Lampard reiknar með því að liðsfélagi hans, Fernando Torres, muni nú fara á flug þegar hann er loksins búinn að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið. 25.4.2011 08:00
Guardiola: Real sigurstranglegri Pep Guardiola, stjóri Barcelona, telur að Real Madrid sé sigurstranglegri aðilinn í rimmu liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 25.4.2011 06:00
Westwood í efsta sæti heimslistans Englendingurinn Lee Westwood komst í dag í efsta sæti heimslistans í golfi en hann fagnaði sigri á móti í Indónesíu. 24.4.2011 23:36
Ferguson vill mæta Real í úrslitaleiknum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefði ekkert á móti því að fá Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 24.4.2011 23:23
NBA: Boston afgreiddi New York 4-0 Boston Celtics sópaði New York Knicks úr fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA-deildinni í kvöld. 24.4.2011 22:56
Sturridge: Stuðningsmennirnir áttu þetta inni Daniel Sturridge, leikmaður Bolton, segir að stuðningsmenn liðsins hafi átt það skilið að sjá sína menn fagna sigri gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. 24.4.2011 22:10
Kiel tapaði í Barcelona Kiel tapaði í kvöld fyrir Barcelona, 27-25, í fyrri leik liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 24.4.2011 20:58
Philadelphia bjargaði andlitinu Philadelphia 76ers náði að vinna Miami Heat í fjórða leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í dag, 86-82. Miami hefur 3-1 forystu í einvíginu. 24.4.2011 20:02
Sundsvall jafnaði metin Sundsvall Dragons jafnaði í dag metin í rimmunni gegn Norrköping Dolphins um sænska meistarartitilinn í körfubolta í 1-1. Sundsvall vann þá nauman sigur á útivelli, 94-93. 24.4.2011 19:32
Coyle: Strákarnir frábærir Owen Coyle, stjóri Bolton, hrósaði sínum leikmönnum mikið eftir að liðið vann 2-1 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. 24.4.2011 19:00
Wenger: Hverfandi möguleikar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur viðurkennt að sitt lið eigi lítinn sem engan möguleika á því að vinna enska meistaratitilinn eftir að hafa tapað fyrir Bolton í dag, 2-1. 24.4.2011 18:15
Alfreð og félagar töpuðu fyrir Anderlecht Lokeren tapaði í dag, 2-1, fyrir Anderlecht í belgísku úrvalsdeildinni í dag. Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður á 36. mínútu og lék til leiksloka. 24.4.2011 18:12
Gunnar Már spilar með Þór í sumar Gunnar Már Guðmundsson, leikmaður FH, hefur verið lánaður til Þórs næsta hálfa árið og mun hann því spila með nýliðunum í Pepsi-deild karla í sumar. 24.4.2011 17:55
Sárt tap á heimavelli hjá Löwen Rhein-Neckar Löwen er í slæmri stöðu í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir tap á heimavelli fyrir Montpellier í dag, 29-27. 24.4.2011 17:28
Gunnar Steinn ekki í úrslitaleikinn Gunnar Steinn Jónsson komst ekki annað árið í röð í úrslitaleik sænsku úrvalsdeildarinnar en lið hans, Drott, var sópað úr undanúrslitum úrslitakeppninnar í dag. 24.4.2011 16:35