Fleiri fréttir Dagur næsti landsliðsþjálfari Þýskalands? Dagur Sigurðsson er einn fjögurra þjálfara sem þýska handknattleikssambandið vill fá sem næsta þjálfara þýska landsliðsins, samkvæmt þýska dagblaðinu Berliner Kurier. 24.4.2011 13:33 Granada tapaði mikilvægum stigum - Jón Arnór stigahæstur CB Granada tapaði í morgun fyrir Lagun Aro í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, 75-64, og þar með gríðarlega mikilvægum stigum í fallbaráttunni. 24.4.2011 13:00 Óvænt tap AZ fyrir botnliðinu en Kolbeinn skoraði - myndband Kolbeinn Sigþórsson skoraði í gær sitt þrettánda mark á tímabilinu í hollensku úrvalsdeildinni er lið hans, AZ, tapaði óvænt fyrir botnliði Willem II, 2-1. 24.4.2011 11:41 San Antonio aftur undir - ótrúleg endurkoma Portland Þrír leikir fóru í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og því nóg um að vera í úrslitakeppninni en fyrsta umferðin stendur nú sem hæst. 24.4.2011 11:00 Raul var hársbreidd frá Man. Utd. Raul, leikmaður Shalke, hefur nú viðurkennt að Manchester United hafi reynt að klófesta leikmanninn fyrir núverandi leiktíð. 24.4.2011 10:00 Bestu kaupin í spænska boltanum Vefsíðan goal.com hefur tekið saman tíu bestu kaup liðanna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Spænsku liðin voru nokkuð rólegri fyrir þetta tímabil en á undanförnum árum en samt sem áður fóru mörg kaup fram, sumir leikmenn voru betri en aðrir. 24.4.2011 09:00 NBA: Indiana Pacers neitar að fara í sumarfrí Indiana Pacers vann í kvöld fjórða leikinn gegn Chicago Bulls, 89-84, í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA. Staðan í einvíginu er því 3-1 fyrir Bulls og enn á brattann að sækja fyrir Pacers. 23.4.2011 23:15 Hamburg nánast komið í undanúrslit Þýska úrvalsdeildarliðið, HSV Hamburg, er got sem komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir að hafa valtað yfir Chekhovskie Medvedi, 38-24, í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 23.4.2011 22:30 Arnór fór á kostum með AG Arnór Atlason, leikmaður AG Köbenhavn, átti frábæran leik í dag þegar lið hans bar sigur úr býtum, 29-26, gegn AaB í úrslitakeppninni í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 23.4.2011 21:45 AC Milan gefur ekkert eftir AC-Milan gaf ekkert eftir í toppbaráttunni í kvöld en þeir unnu Brescia1-0 í ítölsku A-deildinni. Robinho skoraði eina mark leiksins í heldur tíðindalitlum leik. 23.4.2011 21:15 Barcelona vann og Messi heldur áfram að skrifa söguna Barcelona var ekkert á því að misstíga sig í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en þeir sigruðu lið Osasuna 2-0 á Camp Nou í Barcelona. 23.4.2011 20:15 Mourinho ætlar sér aftur til Inter, en ekki strax Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, sagði við ítalska blaðið Gazzetta dello Sport að allar þær sögusagnir um það að Portúgalinn væri á leiðinni til Inter strax aftur á næsta tímabili væru úr lausu lofti gripnar. 23.4.2011 19:30 Dalglish: Fyllist gleði þegar ég sé svona spilamennsku Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, var hæstánægður með sína men eftir sigurinn í dag. Liverpool gjörsigraði Birmingham 5-0, en Maxi Rodriguez, leikmaður Liverpool skoraði þrennu og átti stórkleik. 23.4.2011 18:45 Real Madrid sigraði Valencia í níu marka leik Það var sannkölluð markaveisla á Mestalla, heimavelli Valencia, í dag þegar Real Madrid kjöldró heimamenn 6-3. 23.4.2011 18:00 Ferguson: Hernandez mætir fyrstur á æfingar og fer síðastur Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, viðurkenndi í dag að honum hefði ekki órað fyrir því að Javier Hernandez ætti eftir að spila svona stórt hlutverk hjá liðinu á tímabilinu. 23.4.2011 17:15 Hoffeinheim tapaði en Gylfi skoraði Gylfi Sigurðsson, leikmaður Hoffeinheim, var á skotskónum fyrir lið sitt sem tapaði fyrir Bayern Leverkusen 2-1 í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Markið má sjá hér að ofan. 23.4.2011 16:00 Vonir Napoli orðnar litlar, en Inter gefst ekki upp Átta leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í dag og fjölmargir skemmtilegir leikir litu dagsins ljós. Palermo vann óvæntan sigur, 2-1, gegn Napoli og gerðu gott sem útum meistaravonir Napoli, en þeir eru sex stigum á eftir AC Milan sem á leik til góða. 23.4.2011 15:30 Heiðar og félagar nálgast Úrvalsdeildina QPR mistókst í dag að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-2 jafntefli við Cardiff í ensku Championship deildinni. 23.4.2011 14:30 Hannes Jón frá út tímabilið Hannes Jón Jónsson, leikmaður þýska úrvalsdeildarliðsins Hannover-Burgdorf, mun ekki leika meira með félaginu það sem eftir er af tímabilinu. 23.4.2011 13:15 Carew má spila gegn Aston Villa í dag Tony Pulis, framkvæmdarstjóri Stoke, sagði við fjölmiðla í gær að John Carew mætti vel spila gegn Aston Vill í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23.4.2011 12:30 NBA: Boston í lykilstöðu - Lakers settist í bílstjórasætið Boston Celtics kom sér heldur betur í góða stöðu gegn New York Knicks í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA, en þeir grænklæddu unnu sannfærandi sigur, 113 -96, í Madison Square Garden og leiða einvígið 3-0. Fjóra sigra þarf til að komast í næstu umferð og því vantar Boston aðeins einn sigur til viðbótar. 23.4.2011 11:00 Chelsea sigraði West-Ham - Torres komin á blað Chelsea minnkaði forskot Manchester United niður í sex stig þegar þeir unnu West-Ham, 3-0, á Stamford Bridge í dag. Frank Lampard skoraði fyrsta mark leiksins en það var Fernando Torres sem kom Chelsea í 2-0 með sínu fyrsta marki fyrir félagið í 13 leikjum. Florent Malouda gulltryggði sigurinn í uppbótartíma. 23.4.2011 00:01 Liverpool slátraði Birmingham - Maxi með þrennu Liverpool sýndi líklega sinn besta leik á tímabilinu í dag þegar þeir gjörsamlega völtuðu fyrir Birmingham, 5-0, á Anfield. Maxi Rodriguez skoraði þrennu fyrir þá rauðklæddu, en Dirk Kuyt og Joe Cole skoruðu sitt markið hvor. 23.4.2011 00:01 Hernandez hetja Manchester United í sigri á Everton Manchester United sigraði Everton 1-0 á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag, en það var Javier Hernandez, leikmaður Man. Utd. sem skoraði eina mark leiksins á 84.mínútu með skalla. 23.4.2011 00:01 Riquelme fetar í fótspor John Travolta Argentínski knattspyrnumaðurinn, Juan Roman Riquelme, er enn stórstjarna í heimalandi sínu og kemur iðulega fyrir í sjónvarpinu þar sem hann auglýsir vinsælar vörur. 22.4.2011 23:30 Stuðningsmenn Portland grýttu Cuban Hinn skrautlegi eigandi Dallas Mavericks, Mark Cuban, fékk það óþvegið frá stuðningsmönnum Portland Trailblazers í nótt. Eftir að hafa staðið í orðaskiptum við þá var Cuban grýttur. 22.4.2011 22:45 Ming vill ekki fara frá Houston Það er talsverð óvissa um framtíð Kínverjans stóra, Yao Ming, en samningur hans við Houston Rockets rennur út í sumar. Sjálfur segist hann vilja vera áfram hjá félaginu. Ming hefur verið mikið meiddur í vetur og tók ekki þátt nema í fimm leikjum með Rockets. 22.4.2011 22:00 Guardiola ætlar ekki að breyta leikstíl Barcelona fyrir Real-leikina Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, ætlar ekki að breyta leikstíl Barcelona fyrir leikina á móti Real Madrid í Meistaradeildinni þátt fyrir að Barcelona hafi tapað 0-1 fyrir Real Madrid í bikarúrslitaleiknum í vikunni. 22.4.2011 21:15 Markvörður ÍBV sýnir ótrúlegar boltakúnstir - myndband Abel Dhaira, markvörður ÍBV frá Úganda, er ekki bara ágætur á milli stanganna heldur er hann ansi lunkinn með boltann og rúmlega það. Hann getur gert ýmislegt með boltann sem fæstir markverðir Pepsi-deildarinnar, ef einhverjir, geta. 22.4.2011 20:43 Jafnt hjá Leeds og Reading Leeds United varð í kvöld af mikilvægum stigum í baráttunni um að komast í umspil ensku B-deildarinnar í knattspyrnu. Liðið gerði þá markalaust jafntefli við Íslendingaliðið Reading. 22.4.2011 20:36 Ray Wilkins kallaði Jay Spearing "shithouse" Orðaval Ray Wilkins var í grófari kantinum þegar hann lýsti leik Arsenal og Liverpool á Sky Sports á dögunum. 22.4.2011 20:00 Wenger: Getum vel orðið meistarar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ekki misst trúna á því að hans lið geti orðið enskur meistari. Wenger segir að ef sitt lið vinni síðustu fimm leiki sína á tímabilinu verði það meistari. 22.4.2011 19:30 Þúsund auka lögreglumenn á leik Rangers og Celtic Lögreglan í Glasgow hefur miklar áhyggjur af óeirðum í kringum nágrannaslag Rangers og Celtic í skosku úrvalsdeildinni sem fer fram á Ibrox á sunnudaginn. Rangers tekur þá á móti Celtic sem er einu stigi á eftir þeim í töflunni og eiga auk þess leik inni. 22.4.2011 18:45 Liverpool hættir að spila í Adidas og skiptir yfir í Warrior Sports Liverpool-liðið mun hætta að spila í Adidas-búningum eftir næsta tímabil og klæðist þess í stað búningum frá Warrior Sports sem er dótturfyrirtæki bandaríska sportvöruframleiðandanum New Balance frá Boston. Liverpool verður fyrsta alvöru fótboltafélagið sem spilar í Warrior-búningum. 22.4.2011 18:15 Carlos Tevez í sérmeðhöndlun í Mílanó á Ítalíu Carlos Tevez, fyrirliði Manchester City, ætlar að gera allt sem hann getur til þess að ná því að spila bikarúrslitaleikinn á móti Stoke á Wembley en til að Roberto Mancini leyfi honum að spila þá þarf Argentínumaðurinn að spila deildarleikinn á móti Tottenham fjórum dögum fyrr. 22.4.2011 18:00 Dalglish: Liverpool verður að eyða í leikmenn í sumar Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hefur verið duglegur að gefa ungum leikmönnum tækifæri að undanförnu en hann segir það ekki breyta því að liðið þurfi að styrkja sig mikið í sumar. 22.4.2011 17:15 Kristján: Nýjar breytur í þessu Íslandsmóti Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, byrjar frábærlega með Hlíðarendaliðið. Hann er þegar búinn að gera Valsmenn að Reykjavíkurmeisturum og í gær kom hann liðinu í úrslitaleik Lengjubikarsins eftir 2-1 sigur á FH í framlengdum undanúrslitaleik í Kórnum. 22.4.2011 16:30 Aron Einar lagði upp mark í jafntefli Coventry Aron Einar Gunnarsson og félagar í Coventry náðu aðeins 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Scunthorpe United í ensku b-deildinni í dag. Coventry er því áfram í 16. sæti deildarinnar. 22.4.2011 16:07 Hlynur rekinn út úr húsi og Sundsvall tapaði fyrsta leiknum Hlynur Bæringsson var rekinn út úr húsi í fyrsta leik úrslitaeinvígis Sundsvall Dragons og Norrköping Dolphins um sænska meistaratitilinn í dag. Sundsvall tapaði leiknum með einu stigi á heimavelli sínum, 78-79, eftir að hafa verið í mjög góðri stöðu til að vinna leikinn á lokakaflanum. 22.4.2011 15:54 Heimir: Valsmenn með virkilega öflugt og heilsteypt lið FH-ingar misstu af úrslitaleik Lengjubikars karla eftir 1-2 tap fyrir Val í framlengdum undanúrslitaleik í Kórnum í gær. Heimir Guðjónson, þjálfari liðsins, hrósaði Valsliðinu eftir leikinn. 22.4.2011 15:15 Slam-blaðið: Michael Jordan sá besti frá upphafi Bandaríkska körfuboltablaðið Slam, sem er vel þekkt hér á landi, hefur valið 500 bestu NBA-leikmenn allra tíma og þeir setja Michael Jordan í fyrsta sætið á undan þeim Wilt Chamberlain og Bill Russell. 22.4.2011 14:45 Daily Mail: Man. United ætlar að kaupa Sneijder í sumar Enska blaðið Daily Mail slær því upp í morgun að Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, ætli að kaupa Hollendinginn Wesley Sneijder í sumar og að skoski stjórinn sjái hann fyrir sér sem eftirmann Paul Scholes á Old Trafford. 22.4.2011 14:00 Hlynur og Jakob spila fyrsta leik úrslitanna í dag Hlynur Bæringsson og Jakob Sigurðarson verða í eldlínunni í dag þegar úrslitaeinvígi Sundsvall Dragons og Norrköping Dolphins fer af stað en fyrsti leikurinn fer fram í Sundsvall og hefst klukkna 14.04 að íslenskum tíma. Það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki verður sænskur meistari. 22.4.2011 13:15 Blaðamenn völdu Scott Parker leikmann ársins Scott Parker, miðjumaður West Ham United, var í dag valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni af þeim sem fjalla um leiki ensku úrvalsdeildarinnar, það er samtökum enska blaðmanna. Þessi verðlaun hafa verið afhent allar götur frá árinu 1948. 22.4.2011 12:30 Houllier stjórnar ekki fleiri leikjum á tímabilinu Gérard Houllier, stjóri Aston Villa, þarf að taka sér frí út tímabilið en hann var fluttur á sjúkrahús á miðvikudagskvöldið með verki fyrir brjósti. Gary McAllister mun stjórna liði Aston Villa í síðustu fimm leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni. 22.4.2011 11:45 Sjá næstu 50 fréttir
Dagur næsti landsliðsþjálfari Þýskalands? Dagur Sigurðsson er einn fjögurra þjálfara sem þýska handknattleikssambandið vill fá sem næsta þjálfara þýska landsliðsins, samkvæmt þýska dagblaðinu Berliner Kurier. 24.4.2011 13:33
Granada tapaði mikilvægum stigum - Jón Arnór stigahæstur CB Granada tapaði í morgun fyrir Lagun Aro í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, 75-64, og þar með gríðarlega mikilvægum stigum í fallbaráttunni. 24.4.2011 13:00
Óvænt tap AZ fyrir botnliðinu en Kolbeinn skoraði - myndband Kolbeinn Sigþórsson skoraði í gær sitt þrettánda mark á tímabilinu í hollensku úrvalsdeildinni er lið hans, AZ, tapaði óvænt fyrir botnliði Willem II, 2-1. 24.4.2011 11:41
San Antonio aftur undir - ótrúleg endurkoma Portland Þrír leikir fóru í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og því nóg um að vera í úrslitakeppninni en fyrsta umferðin stendur nú sem hæst. 24.4.2011 11:00
Raul var hársbreidd frá Man. Utd. Raul, leikmaður Shalke, hefur nú viðurkennt að Manchester United hafi reynt að klófesta leikmanninn fyrir núverandi leiktíð. 24.4.2011 10:00
Bestu kaupin í spænska boltanum Vefsíðan goal.com hefur tekið saman tíu bestu kaup liðanna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Spænsku liðin voru nokkuð rólegri fyrir þetta tímabil en á undanförnum árum en samt sem áður fóru mörg kaup fram, sumir leikmenn voru betri en aðrir. 24.4.2011 09:00
NBA: Indiana Pacers neitar að fara í sumarfrí Indiana Pacers vann í kvöld fjórða leikinn gegn Chicago Bulls, 89-84, í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA. Staðan í einvíginu er því 3-1 fyrir Bulls og enn á brattann að sækja fyrir Pacers. 23.4.2011 23:15
Hamburg nánast komið í undanúrslit Þýska úrvalsdeildarliðið, HSV Hamburg, er got sem komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir að hafa valtað yfir Chekhovskie Medvedi, 38-24, í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 23.4.2011 22:30
Arnór fór á kostum með AG Arnór Atlason, leikmaður AG Köbenhavn, átti frábæran leik í dag þegar lið hans bar sigur úr býtum, 29-26, gegn AaB í úrslitakeppninni í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 23.4.2011 21:45
AC Milan gefur ekkert eftir AC-Milan gaf ekkert eftir í toppbaráttunni í kvöld en þeir unnu Brescia1-0 í ítölsku A-deildinni. Robinho skoraði eina mark leiksins í heldur tíðindalitlum leik. 23.4.2011 21:15
Barcelona vann og Messi heldur áfram að skrifa söguna Barcelona var ekkert á því að misstíga sig í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en þeir sigruðu lið Osasuna 2-0 á Camp Nou í Barcelona. 23.4.2011 20:15
Mourinho ætlar sér aftur til Inter, en ekki strax Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, sagði við ítalska blaðið Gazzetta dello Sport að allar þær sögusagnir um það að Portúgalinn væri á leiðinni til Inter strax aftur á næsta tímabili væru úr lausu lofti gripnar. 23.4.2011 19:30
Dalglish: Fyllist gleði þegar ég sé svona spilamennsku Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, var hæstánægður með sína men eftir sigurinn í dag. Liverpool gjörsigraði Birmingham 5-0, en Maxi Rodriguez, leikmaður Liverpool skoraði þrennu og átti stórkleik. 23.4.2011 18:45
Real Madrid sigraði Valencia í níu marka leik Það var sannkölluð markaveisla á Mestalla, heimavelli Valencia, í dag þegar Real Madrid kjöldró heimamenn 6-3. 23.4.2011 18:00
Ferguson: Hernandez mætir fyrstur á æfingar og fer síðastur Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, viðurkenndi í dag að honum hefði ekki órað fyrir því að Javier Hernandez ætti eftir að spila svona stórt hlutverk hjá liðinu á tímabilinu. 23.4.2011 17:15
Hoffeinheim tapaði en Gylfi skoraði Gylfi Sigurðsson, leikmaður Hoffeinheim, var á skotskónum fyrir lið sitt sem tapaði fyrir Bayern Leverkusen 2-1 í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Markið má sjá hér að ofan. 23.4.2011 16:00
Vonir Napoli orðnar litlar, en Inter gefst ekki upp Átta leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í dag og fjölmargir skemmtilegir leikir litu dagsins ljós. Palermo vann óvæntan sigur, 2-1, gegn Napoli og gerðu gott sem útum meistaravonir Napoli, en þeir eru sex stigum á eftir AC Milan sem á leik til góða. 23.4.2011 15:30
Heiðar og félagar nálgast Úrvalsdeildina QPR mistókst í dag að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-2 jafntefli við Cardiff í ensku Championship deildinni. 23.4.2011 14:30
Hannes Jón frá út tímabilið Hannes Jón Jónsson, leikmaður þýska úrvalsdeildarliðsins Hannover-Burgdorf, mun ekki leika meira með félaginu það sem eftir er af tímabilinu. 23.4.2011 13:15
Carew má spila gegn Aston Villa í dag Tony Pulis, framkvæmdarstjóri Stoke, sagði við fjölmiðla í gær að John Carew mætti vel spila gegn Aston Vill í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23.4.2011 12:30
NBA: Boston í lykilstöðu - Lakers settist í bílstjórasætið Boston Celtics kom sér heldur betur í góða stöðu gegn New York Knicks í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA, en þeir grænklæddu unnu sannfærandi sigur, 113 -96, í Madison Square Garden og leiða einvígið 3-0. Fjóra sigra þarf til að komast í næstu umferð og því vantar Boston aðeins einn sigur til viðbótar. 23.4.2011 11:00
Chelsea sigraði West-Ham - Torres komin á blað Chelsea minnkaði forskot Manchester United niður í sex stig þegar þeir unnu West-Ham, 3-0, á Stamford Bridge í dag. Frank Lampard skoraði fyrsta mark leiksins en það var Fernando Torres sem kom Chelsea í 2-0 með sínu fyrsta marki fyrir félagið í 13 leikjum. Florent Malouda gulltryggði sigurinn í uppbótartíma. 23.4.2011 00:01
Liverpool slátraði Birmingham - Maxi með þrennu Liverpool sýndi líklega sinn besta leik á tímabilinu í dag þegar þeir gjörsamlega völtuðu fyrir Birmingham, 5-0, á Anfield. Maxi Rodriguez skoraði þrennu fyrir þá rauðklæddu, en Dirk Kuyt og Joe Cole skoruðu sitt markið hvor. 23.4.2011 00:01
Hernandez hetja Manchester United í sigri á Everton Manchester United sigraði Everton 1-0 á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag, en það var Javier Hernandez, leikmaður Man. Utd. sem skoraði eina mark leiksins á 84.mínútu með skalla. 23.4.2011 00:01
Riquelme fetar í fótspor John Travolta Argentínski knattspyrnumaðurinn, Juan Roman Riquelme, er enn stórstjarna í heimalandi sínu og kemur iðulega fyrir í sjónvarpinu þar sem hann auglýsir vinsælar vörur. 22.4.2011 23:30
Stuðningsmenn Portland grýttu Cuban Hinn skrautlegi eigandi Dallas Mavericks, Mark Cuban, fékk það óþvegið frá stuðningsmönnum Portland Trailblazers í nótt. Eftir að hafa staðið í orðaskiptum við þá var Cuban grýttur. 22.4.2011 22:45
Ming vill ekki fara frá Houston Það er talsverð óvissa um framtíð Kínverjans stóra, Yao Ming, en samningur hans við Houston Rockets rennur út í sumar. Sjálfur segist hann vilja vera áfram hjá félaginu. Ming hefur verið mikið meiddur í vetur og tók ekki þátt nema í fimm leikjum með Rockets. 22.4.2011 22:00
Guardiola ætlar ekki að breyta leikstíl Barcelona fyrir Real-leikina Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, ætlar ekki að breyta leikstíl Barcelona fyrir leikina á móti Real Madrid í Meistaradeildinni þátt fyrir að Barcelona hafi tapað 0-1 fyrir Real Madrid í bikarúrslitaleiknum í vikunni. 22.4.2011 21:15
Markvörður ÍBV sýnir ótrúlegar boltakúnstir - myndband Abel Dhaira, markvörður ÍBV frá Úganda, er ekki bara ágætur á milli stanganna heldur er hann ansi lunkinn með boltann og rúmlega það. Hann getur gert ýmislegt með boltann sem fæstir markverðir Pepsi-deildarinnar, ef einhverjir, geta. 22.4.2011 20:43
Jafnt hjá Leeds og Reading Leeds United varð í kvöld af mikilvægum stigum í baráttunni um að komast í umspil ensku B-deildarinnar í knattspyrnu. Liðið gerði þá markalaust jafntefli við Íslendingaliðið Reading. 22.4.2011 20:36
Ray Wilkins kallaði Jay Spearing "shithouse" Orðaval Ray Wilkins var í grófari kantinum þegar hann lýsti leik Arsenal og Liverpool á Sky Sports á dögunum. 22.4.2011 20:00
Wenger: Getum vel orðið meistarar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ekki misst trúna á því að hans lið geti orðið enskur meistari. Wenger segir að ef sitt lið vinni síðustu fimm leiki sína á tímabilinu verði það meistari. 22.4.2011 19:30
Þúsund auka lögreglumenn á leik Rangers og Celtic Lögreglan í Glasgow hefur miklar áhyggjur af óeirðum í kringum nágrannaslag Rangers og Celtic í skosku úrvalsdeildinni sem fer fram á Ibrox á sunnudaginn. Rangers tekur þá á móti Celtic sem er einu stigi á eftir þeim í töflunni og eiga auk þess leik inni. 22.4.2011 18:45
Liverpool hættir að spila í Adidas og skiptir yfir í Warrior Sports Liverpool-liðið mun hætta að spila í Adidas-búningum eftir næsta tímabil og klæðist þess í stað búningum frá Warrior Sports sem er dótturfyrirtæki bandaríska sportvöruframleiðandanum New Balance frá Boston. Liverpool verður fyrsta alvöru fótboltafélagið sem spilar í Warrior-búningum. 22.4.2011 18:15
Carlos Tevez í sérmeðhöndlun í Mílanó á Ítalíu Carlos Tevez, fyrirliði Manchester City, ætlar að gera allt sem hann getur til þess að ná því að spila bikarúrslitaleikinn á móti Stoke á Wembley en til að Roberto Mancini leyfi honum að spila þá þarf Argentínumaðurinn að spila deildarleikinn á móti Tottenham fjórum dögum fyrr. 22.4.2011 18:00
Dalglish: Liverpool verður að eyða í leikmenn í sumar Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hefur verið duglegur að gefa ungum leikmönnum tækifæri að undanförnu en hann segir það ekki breyta því að liðið þurfi að styrkja sig mikið í sumar. 22.4.2011 17:15
Kristján: Nýjar breytur í þessu Íslandsmóti Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, byrjar frábærlega með Hlíðarendaliðið. Hann er þegar búinn að gera Valsmenn að Reykjavíkurmeisturum og í gær kom hann liðinu í úrslitaleik Lengjubikarsins eftir 2-1 sigur á FH í framlengdum undanúrslitaleik í Kórnum. 22.4.2011 16:30
Aron Einar lagði upp mark í jafntefli Coventry Aron Einar Gunnarsson og félagar í Coventry náðu aðeins 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Scunthorpe United í ensku b-deildinni í dag. Coventry er því áfram í 16. sæti deildarinnar. 22.4.2011 16:07
Hlynur rekinn út úr húsi og Sundsvall tapaði fyrsta leiknum Hlynur Bæringsson var rekinn út úr húsi í fyrsta leik úrslitaeinvígis Sundsvall Dragons og Norrköping Dolphins um sænska meistaratitilinn í dag. Sundsvall tapaði leiknum með einu stigi á heimavelli sínum, 78-79, eftir að hafa verið í mjög góðri stöðu til að vinna leikinn á lokakaflanum. 22.4.2011 15:54
Heimir: Valsmenn með virkilega öflugt og heilsteypt lið FH-ingar misstu af úrslitaleik Lengjubikars karla eftir 1-2 tap fyrir Val í framlengdum undanúrslitaleik í Kórnum í gær. Heimir Guðjónson, þjálfari liðsins, hrósaði Valsliðinu eftir leikinn. 22.4.2011 15:15
Slam-blaðið: Michael Jordan sá besti frá upphafi Bandaríkska körfuboltablaðið Slam, sem er vel þekkt hér á landi, hefur valið 500 bestu NBA-leikmenn allra tíma og þeir setja Michael Jordan í fyrsta sætið á undan þeim Wilt Chamberlain og Bill Russell. 22.4.2011 14:45
Daily Mail: Man. United ætlar að kaupa Sneijder í sumar Enska blaðið Daily Mail slær því upp í morgun að Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, ætli að kaupa Hollendinginn Wesley Sneijder í sumar og að skoski stjórinn sjái hann fyrir sér sem eftirmann Paul Scholes á Old Trafford. 22.4.2011 14:00
Hlynur og Jakob spila fyrsta leik úrslitanna í dag Hlynur Bæringsson og Jakob Sigurðarson verða í eldlínunni í dag þegar úrslitaeinvígi Sundsvall Dragons og Norrköping Dolphins fer af stað en fyrsti leikurinn fer fram í Sundsvall og hefst klukkna 14.04 að íslenskum tíma. Það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki verður sænskur meistari. 22.4.2011 13:15
Blaðamenn völdu Scott Parker leikmann ársins Scott Parker, miðjumaður West Ham United, var í dag valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni af þeim sem fjalla um leiki ensku úrvalsdeildarinnar, það er samtökum enska blaðmanna. Þessi verðlaun hafa verið afhent allar götur frá árinu 1948. 22.4.2011 12:30
Houllier stjórnar ekki fleiri leikjum á tímabilinu Gérard Houllier, stjóri Aston Villa, þarf að taka sér frí út tímabilið en hann var fluttur á sjúkrahús á miðvikudagskvöldið með verki fyrir brjósti. Gary McAllister mun stjórna liði Aston Villa í síðustu fimm leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni. 22.4.2011 11:45