Fleiri fréttir Beckham gæti leikið gegn Man. Utd næsta sumar David Beckham mun hugsanlega fá tækifæri til þess að spila gegn sínu gamla félagi, Man. Utd, næsta sumar. 28.3.2011 19:45 Logi og félagar töpuðu fyrir meisturunum Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings töpuðu í kvöld fyrir Svíþjóðarmeisturum Norkköping Dolphins í þriðja leik liðanna í úrslitakeppninni. 28.3.2011 19:02 Balotelli þarf að fullorðnast Mario Balotelli hefur fengið þau skilaboð frá forráðamönnum ítalska landsliðsins að hann þurfi að taka út ákveðinn þroska áður en hann getur aftur spilað með landsliðinu. 28.3.2011 19:00 Van der Vaart líkir Mourinho við Redknapp Rafael van der Vaart, sem slegið hefur í gegn með Tottenham, segir að það sé margt líkt með Harry Redknapp, stjóra sínum hjá Tottenham og Jose Mourinho hjá Real Madrid. 28.3.2011 18:15 Lahm: Van Gaal varð að hætta Philipp Lahm, leikmaður Bayern München, segir að það hafi verið rétt ákvörðun hjá forráðamönnum liðsins að slíta samstarfinu við Louis van Gaal knattspyrnustjóra. 28.3.2011 17:30 Kom ekkert annað til greina en að fara til Chelsea David Luiz, brasilíski varnarmaðurinn sem hefur slegið í gegn með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, segir að það hafi verið auðveld ákvörðun að ganga til liðs við félagið. 28.3.2011 16:45 Byrjunarlið U-21 árs liðsins gegn Englandi Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs landsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Englandi í Preston í kvöld. 28.3.2011 16:29 KR samdi ekki við danska miðvörðinn Mikkel Christoffersen, sem var til reynslu hjá KR í síðustu viku, er aftur haldinn af landi brott. Þetta staðfesti Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, í samtali við Vísi. 28.3.2011 16:26 Fyrsti markvörðurinn til að skora 100 mörk Brasilíski markvörðurinn Rogerio Ceni skoraði um helgina sitt 100. mark á ferlinum er hann skoraði beint úr aukaspyrnu í leik með Sao Paolo í heimalandinu. 28.3.2011 16:00 Sigurður: Gaman að fá einhvern til að slást við Sigurður Gunnar Þorsteinsson, miðherjinn sterki í liði Keflavíkur, óttast ekki að rimman gegn ÍR í fjórðungsúrslitum Iceland Express-deild karla muni sitja í liðinu þegar það mætir KR í fyrsta leik í undanúrslitum í kvöld. 28.3.2011 15:30 Capello gleymdi að minna Rooney á gula spjaldið Fabio Capello segir að hann hafi gleymt að láta Wayne Rooney vita af því að hann væri á gulu spjaldi fyrir landsleikinn gegn Wales um helgina. 28.3.2011 14:45 Fannar: Verður ekki fallegur körfubolti Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, á von á hörkuleik gegn Keflavík er liðin mætast í fyrsta leik undanúrslitanna í úrslitakeppni Iceland Express-deildar karla. 28.3.2011 14:15 Mourinho tók næstum við enska landsliðinu Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, segir að hann hafi aðeins verið nokkrum klukkustundum frá því að gerast landsliðsþjálfari Englands árið 2007. 28.3.2011 13:30 Pearce: Ísland á marga frábæra leikmenn - myndband Stuart Pearce á von á erfiðum leik gegn íslenska U-21 landsliðinu sem mætir enskum jafnöldrum sínum í vináttulandsleik í Englandi í kvöld. 28.3.2011 13:05 Akureyri fær þriðja sénsinn í kvöld Akureyri getur í kvöld unnið sinn fyrsta titil í sögu félagsins með því að vinna HK og tryggja sér þar með deildarmeistaratitilinn í N1-deild karla. 28.3.2011 13:00 Barry fyrirliði á morgun - Carroll byrjar Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur staðfest að Gareth Barry, leikmaður Manchester City, verði fyrirliði enska liðsins þegar það mætir Gana í vináttulandsleik annað kvöld. 28.3.2011 12:26 Blackburn vill fá Van Nistelrooy Steve Kean, stjóri Blackburn, hefur staðfest að félagið hafi áhuga á að fá Hollendinginn Ruud van Nistelrooy í sínar raðir. 28.3.2011 12:15 Lampard óttaðist að missa byrjunarliðssætið Frank Lampard hefur viðurkennt að hann óttaðist að Fabio Capello myndi ekki velja hann í byrjunarlið enska landsliðsins fyrir leikinn gegn Wales um helgina. 28.3.2011 10:45 Neymar sakar stuðningsmenn Skota um kynþáttaníð Brasilíski framherjinn Neymar, sem skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri á Skotum í æfingaleik liðanna í gær, sakar stuðningsmenn Skota um að beitt sig kynþáttaníði. 28.3.2011 10:15 Rússinn Petrov þakklátur fyrir stuðning Renault Rússinn Vitaly Petrov varð í gær fyrsti Rússinn til að komast á verðlaunapall í Formúlu 1 móti, þegar hann keppti í fyrstu keppni ársins í Ástralíu. Petrov varð á eftir Sebastian Vettel og Lewis Hamilton. 28.3.2011 09:44 Wilshere vill spila með U-21 liði Englands í sumar Skiptar skoðanir eru um þátttöku þeirra Jack Wilshere og Andy Carroll með U-21 landsliði Englands á EM í Danmörku í sumar. Enskir fjölmiðlar fjalla mikið um málið í dag en sjálfur segist Wilshere vilja spila á mótinu. 28.3.2011 09:32 NBA í nótt: Ótrúleg frammistaða þríeyksins í Miami Miami vann í nótt öruggan sigur á Houston, 125-119, í NBA-deildinni í körfubolta og þar með áttunda sigur liðsins í síðustu níu leikjum þess. 28.3.2011 09:00 Keflavíkurkonur komnar í úrslit - myndir Kvennalið Keflavíkur tryggði sér sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn með því að slá út Íslandsmeistara KR í DHL-höllinni í gærkvöldi. Keflavík vann tvo síðustu leikina og einvígið 3-1. Keflavík var að komast í lokaúrslitin í fyrsta sinn síðan 2008 en er nú komið alla leið í úrslitaeinvígið í fimmtánda sinn frá upphafi. 28.3.2011 08:30 Framarar fóru illa með Hauka á Ásvöllum - myndir Framarar fóru á kostum í tólf marka sigri á Haukum, 34-22, á Ásvöllum í gær. Framliðið sýndi þarna að liðið er búið að hrista af sér slen síðustu vikna og er greinilega komið aftur á beinu brautina eftir tvo góða sigurleiki í röð. 28.3.2011 08:00 Zlatan sparkar í samherja sinn á æfingu Sænski landsliðsmaðurinn, Zlatan Ibrahimovic, heldur áfram að láta öllum illum látum með landsliði sínu en myndband náðist af framherjanum þegar hann sparkar í liðsfélaga sinn Christian Wilhelmsson á æfingu. 27.3.2011 23:46 U-17 landsliðið í handbolta úr leik Íslenska undir 17 ára landsliðið í handknattleik kvenna sigraði í dag landslið Sviss, 29-26, en leikurinn var hluti af undankeppni Evrópumótsins í handbolta. 27.3.2011 23:45 Valsmenn í engum vandræðum með HK Valsmenn unnu góðan sigur, 4-0, gegn HK í Lengjubikarnum og trjóna því enn á toppi 2. riðils. 27.3.2011 22:45 Ingi Þór: Þroskastigið hjá sumum er ekki mjög hátt "Við vorum of afslappaðir í stöðunni 16-1 og hættum að gera það sem við ætluðum að gera,“ sagið Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells eftir 75-73 tap liðsins gegn Stjörnunni í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik karla í kvöld. Ingi telur að Snæfell geti gert mun betur og hann er ekki svartsýnn þrátt fyrir að vera 1-0 undir gegn Stjörnunni í fimm leikja seríu. 27.3.2011 22:11 Fannar Helgason var ánægður með sigurinn "Við byrjuðum rosalega illa en um leið og við fórum að spila góða vörn þá koma þetta,“ sagði Fannar Helgason leikmaður Stjörnunnar eftir 75-73 sigur liðsins gegn Íslandsmeistaraliði Snæfells í kvöld í Iceland Express deild karla í körfuknattleik. Fannar er ánægður með að stuðningsmenn Snæfells eru búnir að búa til lag sem þeir syngja um örvhenta miðherjann frá Ósi og hvetur hann Stjörnumenn að að svara fyrir sig á þriðjudaginn þegar liðin mætast að nýju. 27.3.2011 22:08 Hrafn: Þetta er hræðilega sárt "Þetta er alveg hræðilega sárt,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir leikinn í kvöld. KR-stúlkur eru komnar í sumarfrí eftir að hafa fallið úr leik gegn Keflavík í undanúrslitum Iceland-Express-deild kvenna, en einvíginu lauk með 3-1 sigri Keflavíkur. 27.3.2011 21:55 Jón Halldór: Er með stelpur sem hafa spilað milljón svona leiki “Við ætluðum okkur í úrslit og því erum við í toppmálum,” sagði Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, eftir sigurinn í kvöld. Keflavík komst í kvöld í úrslitaeinvígið í Iceland-Express deild kvenna eftir 70-62 sigur gegn KR í fjórða leik liðana og einvíginu lauk því með 3-1 sigri suðurnesjastúlkna. 27.3.2011 21:49 Umfjöllun: Keflavík komið í úrslit eftir sigur gegn KR Keflavík komst í kvöld í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir sigur, 70-62, gegn KR í DHL-höllinni, en þær unnu því einvígið 3-1. Marina Caran lék virkilega vel fyrir Keflavík í gær en hún skoraði 21 stig. Margrét Kara Sturludóttir var með 13 stig og 10 fráköst fyrir KR. 27.3.2011 21:37 Umfjöllun: Stjörnumenn fyrstir til að vinna í Hólminum í vetur Stjarnan sýndi mikinn styrk í kvöld þegar liðið lagði Íslandsmeistaralið Snæfells á útivelli í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í körfuknattleik. Lokakafli leiksins var æsispennandi en tvær þriggja stiga körfur frá Justin Shouse á lokamínútu leiksins tryggður Stjörnunni 75-73 sigur. Ryan Amaroso miðherji Snæfells fékk tækifæri til þess að jafna metin þegar hann náði sóknarfrákasti einni sekúndu fyrir leikslok en skotið misheppnaðist. 27.3.2011 20:54 Scott Parker: Vonast eftir fleiri tækifærum Enski landsliðsmaðurinn, Scott Parker, vonast eftir að fá fleiri tækifæri hjá landsliðsþjálfaranum Fabio Capello. Parker lék virkilega vel gegn Wales í gær og hefur átt stórkostlegt tímabil hjá félagsliði sínu West Ham. 27.3.2011 20:15 Reynir: Fórum í naflaskoðun "Þetta er allt annað Framlið en menn hafa séð að undanförnu,“ sagði Reynir Þór Reynisson, þjálfari Framara, eftir sigurinn í dag. Fram gjörsigraði Hauka, 34-22, í 19.umferð N1-deild karla en leikurinn fór fram á Ásvöllum. 27.3.2011 19:03 Einar Örn: Þetta var bara afhöfðun "Þetta var bara afhöfðun með öllu," sagði Einar Örn Jónsson, leikmaður Haukar, eftir að lið hans hafði verið niðurlægt á sínum eigin heimavelli. Framarar gjörsamlega rústuðu Haukum 34-22 í 19.umferð N1-deild karla. 27.3.2011 18:53 Umfjöllun: Framarar niðurlægðu Hauka á þeirra eigin heimavelli Framarar sýndu í dag að liðið er til alls líklegt í N1-deild karla en þeir gjörsamlega völtuðu yfir lánlausa Haukamenn sem sáu aldrei til sólar. Leiknum lauk með sigri Framara 34-22. Einar Rafn Eiðsson var atkvæðamestur í liði Framara átta mörk en Stefán Rafn Sigurmannson var eini leikmaður Hauka með lífsmarki en hann skoraði sjö mörk. 27.3.2011 18:40 Lucas: Sumir stuðningsmenn voru augljóslega ekki ánægðir með mig Lucas, brasilíski miðjumaðurinn hjá Liverpool, segist vera ánægður á Anfield en hann hefur mátt þola mikla gagnrýni á sinn leik síðan að hann kom frá Gremio. Lucas hefur verið að komast betur inn í enska boltann og er nú í stóru hlutverki á miðju liðsins. 27.3.2011 18:15 Ferguson: Ungu strákarnir eiga eftir að koma til baka Hin margreyndi knattspyrnustjóri Manchester United, Alex Ferguson, ætlar sér að kalla til baka þá leikmenn sem hann sendi á lán fyrir þetta tímabil. Danny Welbeck hefur átt virkilega gott tímabil með Sunderland í ensku úrvalsdeildinni og Federico Macheda leikur með Sampdoria í ítölsku A-deildinni, en Ferguson telur að þeir eigi sér framtíð hjá Manchester United. 27.3.2011 17:00 Van Nistelrooy vill komast aftur í enska boltann Ruud van Nistelrooy, fyrrum framherji Manchester United og núverandi leikmaður þýska liðsins Hamburger SV, segir að það komi vel til greina að fara aftur til Englands í sumar. Van Nistelrooy er orðinn 34 ára gamall en hann er með lausan samning eftir þetta tímabil. 27.3.2011 16:30 Forseti Barcelona: Við munum ekki hækka okkar tilboð í Fabregas Sandro Rosell, forseti Barcelona, segir að félagið sé hætt eltingarleiknum við Cesc Fabregas, fyrirliða Arsenal, og að Barcelona mun ekki hækka tilboðs sitt í spænska landsliðsmanninn í sumar. 27.3.2011 16:00 Neymar sá um Skotana Brasilía vann góðan sigur, 2-0, gegn Skotum í vináttulandsleik í dag en leikurinn fór fram á Emirates, heimavelli Arsenal. 27.3.2011 15:30 Þóra og félagar urðu meistarar meistaranna Þóra Björg Helgadóttir og félagar hennar í LDB Malmö urðu í dag meistarar meistaranna í Svíþjóð eftir 2-1 sigur á bikarmeisturum Örebro þar sem Edda Garðarsdóttir og María Björg Ágústsdóttir voru báðar í byrjunarliðinu. 27.3.2011 15:15 Sara Björk búin að semja við LdB Malmö Landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir er búin að semja við sænsku meistarana í LdB Malmö en hún hefur verið til reynslu hjá félaginu að undanförnu. Sara Björk mun því ekki leika með Breiðabliki í sumar. Þetta kemur fram á fótbolti.net. 27.3.2011 14:59 Gerrard: Ég fer að æfa aftur á fullu eftir 3 til 4 daga Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur sett stefnuna á það að spila næsta leik Liverpool sem er á móti West Bromwich Albion um næstu helgi. Gerrard meiddist á nára í byrjun mars og það var upphaflega talið að hann yrði frá í heilan mánuð. 27.3.2011 14:45 Sjá næstu 50 fréttir
Beckham gæti leikið gegn Man. Utd næsta sumar David Beckham mun hugsanlega fá tækifæri til þess að spila gegn sínu gamla félagi, Man. Utd, næsta sumar. 28.3.2011 19:45
Logi og félagar töpuðu fyrir meisturunum Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings töpuðu í kvöld fyrir Svíþjóðarmeisturum Norkköping Dolphins í þriðja leik liðanna í úrslitakeppninni. 28.3.2011 19:02
Balotelli þarf að fullorðnast Mario Balotelli hefur fengið þau skilaboð frá forráðamönnum ítalska landsliðsins að hann þurfi að taka út ákveðinn þroska áður en hann getur aftur spilað með landsliðinu. 28.3.2011 19:00
Van der Vaart líkir Mourinho við Redknapp Rafael van der Vaart, sem slegið hefur í gegn með Tottenham, segir að það sé margt líkt með Harry Redknapp, stjóra sínum hjá Tottenham og Jose Mourinho hjá Real Madrid. 28.3.2011 18:15
Lahm: Van Gaal varð að hætta Philipp Lahm, leikmaður Bayern München, segir að það hafi verið rétt ákvörðun hjá forráðamönnum liðsins að slíta samstarfinu við Louis van Gaal knattspyrnustjóra. 28.3.2011 17:30
Kom ekkert annað til greina en að fara til Chelsea David Luiz, brasilíski varnarmaðurinn sem hefur slegið í gegn með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, segir að það hafi verið auðveld ákvörðun að ganga til liðs við félagið. 28.3.2011 16:45
Byrjunarlið U-21 árs liðsins gegn Englandi Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs landsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Englandi í Preston í kvöld. 28.3.2011 16:29
KR samdi ekki við danska miðvörðinn Mikkel Christoffersen, sem var til reynslu hjá KR í síðustu viku, er aftur haldinn af landi brott. Þetta staðfesti Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, í samtali við Vísi. 28.3.2011 16:26
Fyrsti markvörðurinn til að skora 100 mörk Brasilíski markvörðurinn Rogerio Ceni skoraði um helgina sitt 100. mark á ferlinum er hann skoraði beint úr aukaspyrnu í leik með Sao Paolo í heimalandinu. 28.3.2011 16:00
Sigurður: Gaman að fá einhvern til að slást við Sigurður Gunnar Þorsteinsson, miðherjinn sterki í liði Keflavíkur, óttast ekki að rimman gegn ÍR í fjórðungsúrslitum Iceland Express-deild karla muni sitja í liðinu þegar það mætir KR í fyrsta leik í undanúrslitum í kvöld. 28.3.2011 15:30
Capello gleymdi að minna Rooney á gula spjaldið Fabio Capello segir að hann hafi gleymt að láta Wayne Rooney vita af því að hann væri á gulu spjaldi fyrir landsleikinn gegn Wales um helgina. 28.3.2011 14:45
Fannar: Verður ekki fallegur körfubolti Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, á von á hörkuleik gegn Keflavík er liðin mætast í fyrsta leik undanúrslitanna í úrslitakeppni Iceland Express-deildar karla. 28.3.2011 14:15
Mourinho tók næstum við enska landsliðinu Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, segir að hann hafi aðeins verið nokkrum klukkustundum frá því að gerast landsliðsþjálfari Englands árið 2007. 28.3.2011 13:30
Pearce: Ísland á marga frábæra leikmenn - myndband Stuart Pearce á von á erfiðum leik gegn íslenska U-21 landsliðinu sem mætir enskum jafnöldrum sínum í vináttulandsleik í Englandi í kvöld. 28.3.2011 13:05
Akureyri fær þriðja sénsinn í kvöld Akureyri getur í kvöld unnið sinn fyrsta titil í sögu félagsins með því að vinna HK og tryggja sér þar með deildarmeistaratitilinn í N1-deild karla. 28.3.2011 13:00
Barry fyrirliði á morgun - Carroll byrjar Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur staðfest að Gareth Barry, leikmaður Manchester City, verði fyrirliði enska liðsins þegar það mætir Gana í vináttulandsleik annað kvöld. 28.3.2011 12:26
Blackburn vill fá Van Nistelrooy Steve Kean, stjóri Blackburn, hefur staðfest að félagið hafi áhuga á að fá Hollendinginn Ruud van Nistelrooy í sínar raðir. 28.3.2011 12:15
Lampard óttaðist að missa byrjunarliðssætið Frank Lampard hefur viðurkennt að hann óttaðist að Fabio Capello myndi ekki velja hann í byrjunarlið enska landsliðsins fyrir leikinn gegn Wales um helgina. 28.3.2011 10:45
Neymar sakar stuðningsmenn Skota um kynþáttaníð Brasilíski framherjinn Neymar, sem skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri á Skotum í æfingaleik liðanna í gær, sakar stuðningsmenn Skota um að beitt sig kynþáttaníði. 28.3.2011 10:15
Rússinn Petrov þakklátur fyrir stuðning Renault Rússinn Vitaly Petrov varð í gær fyrsti Rússinn til að komast á verðlaunapall í Formúlu 1 móti, þegar hann keppti í fyrstu keppni ársins í Ástralíu. Petrov varð á eftir Sebastian Vettel og Lewis Hamilton. 28.3.2011 09:44
Wilshere vill spila með U-21 liði Englands í sumar Skiptar skoðanir eru um þátttöku þeirra Jack Wilshere og Andy Carroll með U-21 landsliði Englands á EM í Danmörku í sumar. Enskir fjölmiðlar fjalla mikið um málið í dag en sjálfur segist Wilshere vilja spila á mótinu. 28.3.2011 09:32
NBA í nótt: Ótrúleg frammistaða þríeyksins í Miami Miami vann í nótt öruggan sigur á Houston, 125-119, í NBA-deildinni í körfubolta og þar með áttunda sigur liðsins í síðustu níu leikjum þess. 28.3.2011 09:00
Keflavíkurkonur komnar í úrslit - myndir Kvennalið Keflavíkur tryggði sér sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn með því að slá út Íslandsmeistara KR í DHL-höllinni í gærkvöldi. Keflavík vann tvo síðustu leikina og einvígið 3-1. Keflavík var að komast í lokaúrslitin í fyrsta sinn síðan 2008 en er nú komið alla leið í úrslitaeinvígið í fimmtánda sinn frá upphafi. 28.3.2011 08:30
Framarar fóru illa með Hauka á Ásvöllum - myndir Framarar fóru á kostum í tólf marka sigri á Haukum, 34-22, á Ásvöllum í gær. Framliðið sýndi þarna að liðið er búið að hrista af sér slen síðustu vikna og er greinilega komið aftur á beinu brautina eftir tvo góða sigurleiki í röð. 28.3.2011 08:00
Zlatan sparkar í samherja sinn á æfingu Sænski landsliðsmaðurinn, Zlatan Ibrahimovic, heldur áfram að láta öllum illum látum með landsliði sínu en myndband náðist af framherjanum þegar hann sparkar í liðsfélaga sinn Christian Wilhelmsson á æfingu. 27.3.2011 23:46
U-17 landsliðið í handbolta úr leik Íslenska undir 17 ára landsliðið í handknattleik kvenna sigraði í dag landslið Sviss, 29-26, en leikurinn var hluti af undankeppni Evrópumótsins í handbolta. 27.3.2011 23:45
Valsmenn í engum vandræðum með HK Valsmenn unnu góðan sigur, 4-0, gegn HK í Lengjubikarnum og trjóna því enn á toppi 2. riðils. 27.3.2011 22:45
Ingi Þór: Þroskastigið hjá sumum er ekki mjög hátt "Við vorum of afslappaðir í stöðunni 16-1 og hættum að gera það sem við ætluðum að gera,“ sagið Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells eftir 75-73 tap liðsins gegn Stjörnunni í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik karla í kvöld. Ingi telur að Snæfell geti gert mun betur og hann er ekki svartsýnn þrátt fyrir að vera 1-0 undir gegn Stjörnunni í fimm leikja seríu. 27.3.2011 22:11
Fannar Helgason var ánægður með sigurinn "Við byrjuðum rosalega illa en um leið og við fórum að spila góða vörn þá koma þetta,“ sagði Fannar Helgason leikmaður Stjörnunnar eftir 75-73 sigur liðsins gegn Íslandsmeistaraliði Snæfells í kvöld í Iceland Express deild karla í körfuknattleik. Fannar er ánægður með að stuðningsmenn Snæfells eru búnir að búa til lag sem þeir syngja um örvhenta miðherjann frá Ósi og hvetur hann Stjörnumenn að að svara fyrir sig á þriðjudaginn þegar liðin mætast að nýju. 27.3.2011 22:08
Hrafn: Þetta er hræðilega sárt "Þetta er alveg hræðilega sárt,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir leikinn í kvöld. KR-stúlkur eru komnar í sumarfrí eftir að hafa fallið úr leik gegn Keflavík í undanúrslitum Iceland-Express-deild kvenna, en einvíginu lauk með 3-1 sigri Keflavíkur. 27.3.2011 21:55
Jón Halldór: Er með stelpur sem hafa spilað milljón svona leiki “Við ætluðum okkur í úrslit og því erum við í toppmálum,” sagði Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, eftir sigurinn í kvöld. Keflavík komst í kvöld í úrslitaeinvígið í Iceland-Express deild kvenna eftir 70-62 sigur gegn KR í fjórða leik liðana og einvíginu lauk því með 3-1 sigri suðurnesjastúlkna. 27.3.2011 21:49
Umfjöllun: Keflavík komið í úrslit eftir sigur gegn KR Keflavík komst í kvöld í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir sigur, 70-62, gegn KR í DHL-höllinni, en þær unnu því einvígið 3-1. Marina Caran lék virkilega vel fyrir Keflavík í gær en hún skoraði 21 stig. Margrét Kara Sturludóttir var með 13 stig og 10 fráköst fyrir KR. 27.3.2011 21:37
Umfjöllun: Stjörnumenn fyrstir til að vinna í Hólminum í vetur Stjarnan sýndi mikinn styrk í kvöld þegar liðið lagði Íslandsmeistaralið Snæfells á útivelli í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í körfuknattleik. Lokakafli leiksins var æsispennandi en tvær þriggja stiga körfur frá Justin Shouse á lokamínútu leiksins tryggður Stjörnunni 75-73 sigur. Ryan Amaroso miðherji Snæfells fékk tækifæri til þess að jafna metin þegar hann náði sóknarfrákasti einni sekúndu fyrir leikslok en skotið misheppnaðist. 27.3.2011 20:54
Scott Parker: Vonast eftir fleiri tækifærum Enski landsliðsmaðurinn, Scott Parker, vonast eftir að fá fleiri tækifæri hjá landsliðsþjálfaranum Fabio Capello. Parker lék virkilega vel gegn Wales í gær og hefur átt stórkostlegt tímabil hjá félagsliði sínu West Ham. 27.3.2011 20:15
Reynir: Fórum í naflaskoðun "Þetta er allt annað Framlið en menn hafa séð að undanförnu,“ sagði Reynir Þór Reynisson, þjálfari Framara, eftir sigurinn í dag. Fram gjörsigraði Hauka, 34-22, í 19.umferð N1-deild karla en leikurinn fór fram á Ásvöllum. 27.3.2011 19:03
Einar Örn: Þetta var bara afhöfðun "Þetta var bara afhöfðun með öllu," sagði Einar Örn Jónsson, leikmaður Haukar, eftir að lið hans hafði verið niðurlægt á sínum eigin heimavelli. Framarar gjörsamlega rústuðu Haukum 34-22 í 19.umferð N1-deild karla. 27.3.2011 18:53
Umfjöllun: Framarar niðurlægðu Hauka á þeirra eigin heimavelli Framarar sýndu í dag að liðið er til alls líklegt í N1-deild karla en þeir gjörsamlega völtuðu yfir lánlausa Haukamenn sem sáu aldrei til sólar. Leiknum lauk með sigri Framara 34-22. Einar Rafn Eiðsson var atkvæðamestur í liði Framara átta mörk en Stefán Rafn Sigurmannson var eini leikmaður Hauka með lífsmarki en hann skoraði sjö mörk. 27.3.2011 18:40
Lucas: Sumir stuðningsmenn voru augljóslega ekki ánægðir með mig Lucas, brasilíski miðjumaðurinn hjá Liverpool, segist vera ánægður á Anfield en hann hefur mátt þola mikla gagnrýni á sinn leik síðan að hann kom frá Gremio. Lucas hefur verið að komast betur inn í enska boltann og er nú í stóru hlutverki á miðju liðsins. 27.3.2011 18:15
Ferguson: Ungu strákarnir eiga eftir að koma til baka Hin margreyndi knattspyrnustjóri Manchester United, Alex Ferguson, ætlar sér að kalla til baka þá leikmenn sem hann sendi á lán fyrir þetta tímabil. Danny Welbeck hefur átt virkilega gott tímabil með Sunderland í ensku úrvalsdeildinni og Federico Macheda leikur með Sampdoria í ítölsku A-deildinni, en Ferguson telur að þeir eigi sér framtíð hjá Manchester United. 27.3.2011 17:00
Van Nistelrooy vill komast aftur í enska boltann Ruud van Nistelrooy, fyrrum framherji Manchester United og núverandi leikmaður þýska liðsins Hamburger SV, segir að það komi vel til greina að fara aftur til Englands í sumar. Van Nistelrooy er orðinn 34 ára gamall en hann er með lausan samning eftir þetta tímabil. 27.3.2011 16:30
Forseti Barcelona: Við munum ekki hækka okkar tilboð í Fabregas Sandro Rosell, forseti Barcelona, segir að félagið sé hætt eltingarleiknum við Cesc Fabregas, fyrirliða Arsenal, og að Barcelona mun ekki hækka tilboðs sitt í spænska landsliðsmanninn í sumar. 27.3.2011 16:00
Neymar sá um Skotana Brasilía vann góðan sigur, 2-0, gegn Skotum í vináttulandsleik í dag en leikurinn fór fram á Emirates, heimavelli Arsenal. 27.3.2011 15:30
Þóra og félagar urðu meistarar meistaranna Þóra Björg Helgadóttir og félagar hennar í LDB Malmö urðu í dag meistarar meistaranna í Svíþjóð eftir 2-1 sigur á bikarmeisturum Örebro þar sem Edda Garðarsdóttir og María Björg Ágústsdóttir voru báðar í byrjunarliðinu. 27.3.2011 15:15
Sara Björk búin að semja við LdB Malmö Landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir er búin að semja við sænsku meistarana í LdB Malmö en hún hefur verið til reynslu hjá félaginu að undanförnu. Sara Björk mun því ekki leika með Breiðabliki í sumar. Þetta kemur fram á fótbolti.net. 27.3.2011 14:59
Gerrard: Ég fer að æfa aftur á fullu eftir 3 til 4 daga Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur sett stefnuna á það að spila næsta leik Liverpool sem er á móti West Bromwich Albion um næstu helgi. Gerrard meiddist á nára í byrjun mars og það var upphaflega talið að hann yrði frá í heilan mánuð. 27.3.2011 14:45