Fótbolti

Zlatan sparkar í samherja sinn á æfingu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sænski landsliðsmaðurinn, Zlatan Ibrahimovic, heldur áfram að láta öllum illum látum með landsliði sínu en myndband náðist af framherjanum þegar hann sparkar í liðsfélaga sinn Christian Wilhelmsson á æfingu.

 

Eins og sést hér að ofan þá eru þeir félagarnir í einhverskonar rifrildi og Zlatan tekur upp á því að sparka heldur fest í samherja sinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×