Fleiri fréttir Xavi: Guardiola er rétti þjálfarinn fyrir Barcelona Spænski miðjumaðurinn Xavi hjá Barcelona er ekkert lítið ánægður með þjálfarann sinn, Pep Guardiola. 13.10.2010 21:45 Henry fundaði með stjórn Liverpool í kvöld Bandaríkjamaðurinn John Henry er skrefi nær því að eignast Liverpool eftir að dómstólar á Englandi dæmdu kaup hans á félaginu lögleg. 13.10.2010 21:17 LeBron haltraði af velli Stuðningsmenn Miami Heat fengu fyrir hjartað þegar ofurstjarnan LeBron James haltraði af velli í sýningarleik gegn rússneska liðinu CSKA Moskva. 13.10.2010 21:00 Ronaldinho notaði báða hælana - myndband Það eru ekki margir knattspyrnumenn sem eru betri með boltann en Brasilíumaðurinn Ronaldinho. Það eru líka til mörg myndband á netinu sem sýna hann leika sér með boltann hvort sem það er á æfingu, í leik eða bara í upphitun. 13.10.2010 19:30 Beckenbauer segir að Bayern vinni varla titilinn úr þessu Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern, hefur nánast gefið upp alla von að lið hans Bayern Munchen verji meistaratitilinn í Þýskalandi á þessu tímabili. Bayern er þrettán stigum eftir toppliði Mainz og er aðeins í 12. sæti eftir fyrstu sjö umferðirnar. 13.10.2010 18:45 Góðir sigrar hjá Kiel og Wetzlar Alfreð Gíslason og lærisveinar hans hjá Kiel unnu seiglusigur á nágrönnum sínum í Flensburg, 31-37, í stórleik kvöldsins í þýska handboltanum. 13.10.2010 18:04 Valur úr leik í Meistaradeildinni Kvennalið Vals hefur lokið keppni í Meistaradeild Evrópu þetta árið eftir jafntefli á heimavelli, 1-1, í síðari leiknum gegn spænska liðinu Rayo Vallecano. 13.10.2010 17:15 Owen Hargreaves með United á móti West Brom um helgina Það lítur allt út fyrir að Owen Hargreaves spili sinn fyrsta leik með Manchester United í langan tíma þegar liðið mætir West Brom í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Hargreaves hefur ekki byrjað leik síðan í september 2008 vegna krónískra hnémeiðsla. 13.10.2010 17:00 Button ætlar að taka áhættu Möguleikar Jenson Button á að verja meistaratitil ökumanna í ár fara þverrandi, eftir að hann komst ekki á verðalaunapall í síðustu keppni. Aðeins þrjú mót eru eftir og hann er í fimmta sæti í stigamótinu, en á enn möguleika á titlinum. 13.10.2010 16:32 Wenger gæti unnið fyrir Paris Saint Germain í framtíðinni Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur ýjað að því að hann muni vinna fyrir franska félagið Paris Saint Germain í framtíðinni en þetta koma fram í viðtali við blað í heimalandi hans. 13.10.2010 16:30 Allen Iverson gæti endað í tyrknesku deildinni Allen Iverson á nú í viðræðum við tyrkneskt lið um að spila með því á þessu tímabili. Þessi fyrrum besti leikmaður NBA-deildarinnar (valinn 2001) hefur átt erfitt uppdráttar síðustu árin en gæti fengið tækifæri til að spila með Besiktas Cola Turka í vetur. 13.10.2010 16:00 Björgólfur Takefusa til liðs við Víkinga Björgólfur Takefusa hefur ákveðið að ganga til liðs við nýliða Víkings í Pepsi-deild karla. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem Víkingar halda þessa stundina í Víkinni. 13.10.2010 15:30 Xavi snýr ekki aftur fyrr en á móti FC Kaupmannahöfn Spænski landsliðsmiðjumaðurinn Xavi missir af deildarleik Barcelona á móti Valenica um helgina en verður hinsvegar með liðinu á móti FC Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni í næstu viku. Xavi ætlaði að reyna að spila um helgina en er ekki orðin næginlega góður af meiðslum sem hann varð fyrir á hásin í lok september. 13.10.2010 15:00 Alonso mun sækja til sigurs í Kóreu Fimm ökumenn eiga enn möguleika á meistaratitili ökumanna og aðeins þremur mótum er ólokið. Næsta keppni fer fram á nýrri braut í Suður Kóreu, sem engin hefur keppt á og Fernando Alonso hjá Ferrari telur að lið sitt verði að sækja til sigurs. Mótð fer fram 24. október. 13.10.2010 14:10 Frítt inn á Meistaradeildarleik Valskvenna í dag Íslands- og bikarmeistarar Vals í knattspyrnu kvenna mæta Rayo Vallecano í dag á Vodafone-vellinum í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna. 13.10.2010 14:00 Schumacher orðinn snarari í snúningum Gengi Michael Schumacher hefur ekki verið eins gott og áhangendur hans vonuðu í Formúlu 1 mótum ársins. Mercedes bíllinn hefur ekki reynst hraðskreiður og hann segist sjálfur hafa þurft tíma til að finna rétta taktinn. 13.10.2010 13:43 Lim skorar á stjórn Liverpool að taka frekar sínu tilboði Peter Lim, milljarðamæringurinn frá Singapúr, stendur fastur á sínu að vilja eignast Liverpool og hann hefur nú komið enn á ný fram og skorað á stjórn Liverpool að samþykkja frekar tilboð sitt en tilboðið frá eigendum hafnarboltafélagsins Boston Red Sox. Stjórn Liverpool mun funda um málið í kvöld. 13.10.2010 13:30 Rooney: Ég hef ekki misst af æfingu í tvo mánuði Wayne Rooney sagðist vera í fínu formi eftir að hafa leikið í 90 mínútur í markalausu jafntefli enska landsliðsins á móti Svartfjallalandi í gær. Rooney hefur ekki verið með í síðustu tveimur leikjum United en hann segist sjálfur ekki hafa misst af æfingu í tvo mánuði. 13.10.2010 13:00 Torres byrjar að æfa aftur í dag Liverpool fékk góðar fréttir í morgun þegar ljóst var að Fernando Torres sé búinn að ná sér af meiðslunum og byrji að æfa með liðinu í dag. Torres meiddist í upphafi leiks á móti Blackpool á dögunum og gat ekki tekið þátt í landsliðsverkefnum með Spánverjum vegna þeirra. 13.10.2010 12:45 Logi Ólafsson að taka við Selfossliðinu Logi Ólafsson verður næsti þjálfari karlaliðs selfoss í fótboltanum samkvæmt heimdilum sunnlenska fréttablaðsins en Knattspynrnudeild Selfoss hefur boðað blaðamannafund seinna í dag. 13.10.2010 12:26 Stuttgart búið að reka þjálfara sinn Svisslendingurinn Christian Gross hefur verið látinn taka poka sinn hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Stuttgart en liðið hefur byrjað tímabilið skelfilega og er sem stendur í neðsta sæti deildarinnar með aðeins sigur í fyrstu sjö leikjum sínum. 13.10.2010 12:00 Sigurbergur sýndi sig og sannaði fyrir landsliðsþjálfaranum Sigurganga Guðmundar Guðmundsson sem þjálfara þýska liðsins Rhein-Neckar Löwen hélt áfram í gær þegar liðið vann sjötta leikinn í röð síðan að íslenski landsliðsþjálfarinn tók við. Rhein-Neckar Löwen vann þá 31-28 heimasigur á Ísleningaliðinu DHC Rheinland. 13.10.2010 11:45 Stjórn Liverpool hittist í kvöld og fer yfir öll tilboð Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool, hefur gefið það út að það verður stjórnarfundur hjá Liverpol í kvöld þar sem að þeir ætli að fara yfir öll tilboð í félagið. Salan á félaginu til eigenda bandaríska hafnarboltafélagsins Boston Red Sox er því í uppnámi þrátt fyrir að hún hafi fengið grænt ljós fyrir dómstólum í dag. 13.10.2010 11:30 Fabio Capello: Við vorum heppnir að ná jafntefli Englengingar náðu aðeins markalausu jafntefli á móti Svartfjallalandi í undankeppni EM í gær og tapaði enska liðið þar með sínum fyrstu stigum í undankeppninni. Þetta var líka fyrsta heimaleikurinn sem England vinnur ekki í tvö ár. 13.10.2010 11:00 Dirk Kuyt og Daniel Agger meiddust báðir í gær Liverpool varð fyrir enn einu áfallinu í gær þegar Dirk Kuyt og Daniel Agger meiddust báðir í landsleikjum. Kuyt meiddist að því virtist ill á ökkla og var fluttur á sjúkrahús en Agger sem að stíga upp úr nárameiðslum entist bara í 39 mínútur í sigri Dana á Kýpur. 13.10.2010 10:30 Eigendur Liverpool töpuðu málinu - salan er lögleg Hæsti réttur hefur dæmt í máli Liverpool og komst að þeirri niðurstöðu að sala félagsins til eigenda bandaríska hafnarboltaliðsins Boston Red Sox hafi verið lögleg. 13.10.2010 09:57 Leikur Ítala og Serba flautaður af eftir 7 mínútur - myndir Skoski dómarinn Craig Thomson flautaði af leik Ítala og Serba eftir aðeins sjö mínútur í undankeppni EM í gærkvöldi. Ástæðan voru óeirðir á pöllunum á Stadio Luigi Ferraris velinum í Genóa en öfga-stuðningsmenn Serba létu þá öllum illum látum og skutu meðal annars eldflaugum inn á völlinn. 13.10.2010 09:30 Íslensku strákarnir skoruðu saman 61 stig í Íslendingaslagnum Logi Gunnarsson var stigahæstur í sigurleik í sínum fyrsta leik með Solna Vikings í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær en hann mættir þá Sundsvall þar sem spila Hlynur Bæringsson og Jakob Sigurðarson sem áttu báðir góðir leik. Solna vann leikinn 98-96 á körfu á síðustu sekúndu leiksins. 13.10.2010 09:15 Tómas Holton hættur með Fjölnisliðið eftir aðeins tvo leiki Tómas Holton er hættur að þjálfa Fjölni í Iceland Express deild karla eftir aðeins tvo leiki. Tómas Holton tilkynnti Steinari Davíðssyni, formanni körfuknattleiksdeildar Fjölnis, þetta í gær samkvæmt frétt á karfan.is. Fjölnir hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á móti Snæfelli og Stjörnunni. 13.10.2010 09:00 Portúgal lagði Ísland Laugardalsvöllurinn var þéttsetinn á leik Íslands og Portúgals í undankeppni EM 2012 í gær. 13.10.2010 08:45 Einkunnir íslenska liðsins gegn Portúgal Ísland tapaði í gær gegn Portúgal, 1-3, á Laugardalsvelli. Mikið breytt lið Íslands barðist vel en átti við ofurelfi að etja. 13.10.2010 08:30 Góðgerðarleikur milli Breiðabliks og úrvalslið Pepsi-deildarinnar Laugardaginn næstkomandi fer fram áhugaverður knattspyrnuleikur í Kórnum í Kópavogi. 13.10.2010 08:00 Ólafur Ingi: Fengum strax blauta tusku framan í okkur „Þetta er mikið svekkelsi fyrir okkur en við lögðum upp með að ná í það minnsta eitt stig hér í kvöld,“ sagði ‚Ólafur Ingi Skúlason, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir tapið gegn Portúgal í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. 12.10.2010 23:54 Heiðar: Tökum lítið jákvætt úr þessum leik „Tölurnar gefa ekki rétta mynd af leiknum,“ sagði Heiðar Helguson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir tapið gegn Portúgal í kvöld. 12.10.2010 23:43 Theodór Elmar: Hljóp mig alveg tóman „Við vorum að mæta alveg gríðarlega sterku liði og mér fannst menn leggja sig mikið fram hér í kvöld,“ sagði Theodór Elmar Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir tapið gegn Portúgal í kvöld. 12.10.2010 23:30 Ragnar: Stigin skipta máli en ekki frammistaðan „Það er margt jákvætt í okkar leik en það bara skiptir engu máli þegar maður fær enginn stig,“ sagði Ragnar Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir tapið gegn portúgalska landsliðinu í kvöld en leikurinn endaði 1-3. 12.10.2010 23:08 Gunnleifur: Tek þriðja markið á mig „Ég tek þriðja markið alfarið á mig og þetta var einbeitingarleysi hjá mér,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson markvörður Íslands. Hann gat lítið gert við fyrstu tveimur mörkum Portúgala en gerði slæm mistök í þriðja markinu sem varð til þess að Heldar Postiga skoraði auðveldlega. 12.10.2010 23:03 Ólafur: Fellur lítið með okkur „Jafntefli hefði verið frábær úrslit en það hefur ekkert fallið með okkur í keppninni og það þarf gegn þjóðum í þessum styrkleika,“ sagði Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir tap sinna manna gegn Portúgal á Laugardalsvelli í kvöld, 1-3. 12.10.2010 22:48 Birkir Már: Algjört skítatap „Þetta er í raun algjört skítatap,“sagði Birkir Már Sævarsson, leikmaður Íslenska landsliðsins, eftir tapið gegn Portúgal í kvöld. Íslenska landsliðið tapaði fyrir því Portúgalska ,1-3, á Laugardalsvelli í kvöld, en leikurinn var hluti af Undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í Úkraínu og Póllandi árið 2012. 12.10.2010 22:41 Eiður Smári: Er ekki á því að hætta með landsliðinu Eiður Smári Guðjohnsen blés á þær sögusagnir að hann væri að fara að hætta með landsliðinu í viðtali við Rúv eftir leikinn gegn Portúgal í kvöld. 12.10.2010 21:43 Undankeppni EM 2012: Öll úrslit kvöldsins England varð að gera sér að góðu markalaust jafntefli gegn Svartfellingum á Wembley í kvöld. Mikil vonbrigði fyrir enska liðið. 12.10.2010 20:59 Phil Neville ætlar út í þjálfun Phil Neville, fyrirliði Everton, ætlar að vera áfram í boltanum eftir að hann leggur skóna á hilluna. Neville stefnir nefnilega á að gerast knattspyrnustjóri er ferlinum lýkur. 12.10.2010 20:15 Claudio Ranieri sagður vera að reyna að herma eftir Mourinho Luciano Moggi, hinn umdeildi fyrrum framkvæmdastjóri Juventus, kennir þjálfara Roma, Claudio Ranieri, um slæma byrjun Roma-liðsins á þessu tímabili. 12.10.2010 18:00 Guðjón Pétur Lýðsson samdi við Valsmenn Guðjón Pétur Lýðsson hefur gert þriggja ára samning við Valsmenn í Pepsi-deild karla í fótbolta en hann stóð sig vel með Haukum í sumar. 12.10.2010 17:47 Hvít-Rússar slógu Ítali út í umspili fyrir EM 21 árs liða Íslenska 21 árs landsliðið mætir ekki Ítölum á Evrópumótinu í Danmörku næsta sumar. Það kom í ljós í dag þegar Hvít-Rússar slógu Ítali út með 3-0 sigri í seinni umspilsleik þjóðanna. Spánn og Tékkland fóru hinsvegar örugglega áfram eftir örugga sigra á útivelli. 12.10.2010 17:24 Sjá næstu 50 fréttir
Xavi: Guardiola er rétti þjálfarinn fyrir Barcelona Spænski miðjumaðurinn Xavi hjá Barcelona er ekkert lítið ánægður með þjálfarann sinn, Pep Guardiola. 13.10.2010 21:45
Henry fundaði með stjórn Liverpool í kvöld Bandaríkjamaðurinn John Henry er skrefi nær því að eignast Liverpool eftir að dómstólar á Englandi dæmdu kaup hans á félaginu lögleg. 13.10.2010 21:17
LeBron haltraði af velli Stuðningsmenn Miami Heat fengu fyrir hjartað þegar ofurstjarnan LeBron James haltraði af velli í sýningarleik gegn rússneska liðinu CSKA Moskva. 13.10.2010 21:00
Ronaldinho notaði báða hælana - myndband Það eru ekki margir knattspyrnumenn sem eru betri með boltann en Brasilíumaðurinn Ronaldinho. Það eru líka til mörg myndband á netinu sem sýna hann leika sér með boltann hvort sem það er á æfingu, í leik eða bara í upphitun. 13.10.2010 19:30
Beckenbauer segir að Bayern vinni varla titilinn úr þessu Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern, hefur nánast gefið upp alla von að lið hans Bayern Munchen verji meistaratitilinn í Þýskalandi á þessu tímabili. Bayern er þrettán stigum eftir toppliði Mainz og er aðeins í 12. sæti eftir fyrstu sjö umferðirnar. 13.10.2010 18:45
Góðir sigrar hjá Kiel og Wetzlar Alfreð Gíslason og lærisveinar hans hjá Kiel unnu seiglusigur á nágrönnum sínum í Flensburg, 31-37, í stórleik kvöldsins í þýska handboltanum. 13.10.2010 18:04
Valur úr leik í Meistaradeildinni Kvennalið Vals hefur lokið keppni í Meistaradeild Evrópu þetta árið eftir jafntefli á heimavelli, 1-1, í síðari leiknum gegn spænska liðinu Rayo Vallecano. 13.10.2010 17:15
Owen Hargreaves með United á móti West Brom um helgina Það lítur allt út fyrir að Owen Hargreaves spili sinn fyrsta leik með Manchester United í langan tíma þegar liðið mætir West Brom í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Hargreaves hefur ekki byrjað leik síðan í september 2008 vegna krónískra hnémeiðsla. 13.10.2010 17:00
Button ætlar að taka áhættu Möguleikar Jenson Button á að verja meistaratitil ökumanna í ár fara þverrandi, eftir að hann komst ekki á verðalaunapall í síðustu keppni. Aðeins þrjú mót eru eftir og hann er í fimmta sæti í stigamótinu, en á enn möguleika á titlinum. 13.10.2010 16:32
Wenger gæti unnið fyrir Paris Saint Germain í framtíðinni Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur ýjað að því að hann muni vinna fyrir franska félagið Paris Saint Germain í framtíðinni en þetta koma fram í viðtali við blað í heimalandi hans. 13.10.2010 16:30
Allen Iverson gæti endað í tyrknesku deildinni Allen Iverson á nú í viðræðum við tyrkneskt lið um að spila með því á þessu tímabili. Þessi fyrrum besti leikmaður NBA-deildarinnar (valinn 2001) hefur átt erfitt uppdráttar síðustu árin en gæti fengið tækifæri til að spila með Besiktas Cola Turka í vetur. 13.10.2010 16:00
Björgólfur Takefusa til liðs við Víkinga Björgólfur Takefusa hefur ákveðið að ganga til liðs við nýliða Víkings í Pepsi-deild karla. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem Víkingar halda þessa stundina í Víkinni. 13.10.2010 15:30
Xavi snýr ekki aftur fyrr en á móti FC Kaupmannahöfn Spænski landsliðsmiðjumaðurinn Xavi missir af deildarleik Barcelona á móti Valenica um helgina en verður hinsvegar með liðinu á móti FC Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni í næstu viku. Xavi ætlaði að reyna að spila um helgina en er ekki orðin næginlega góður af meiðslum sem hann varð fyrir á hásin í lok september. 13.10.2010 15:00
Alonso mun sækja til sigurs í Kóreu Fimm ökumenn eiga enn möguleika á meistaratitili ökumanna og aðeins þremur mótum er ólokið. Næsta keppni fer fram á nýrri braut í Suður Kóreu, sem engin hefur keppt á og Fernando Alonso hjá Ferrari telur að lið sitt verði að sækja til sigurs. Mótð fer fram 24. október. 13.10.2010 14:10
Frítt inn á Meistaradeildarleik Valskvenna í dag Íslands- og bikarmeistarar Vals í knattspyrnu kvenna mæta Rayo Vallecano í dag á Vodafone-vellinum í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna. 13.10.2010 14:00
Schumacher orðinn snarari í snúningum Gengi Michael Schumacher hefur ekki verið eins gott og áhangendur hans vonuðu í Formúlu 1 mótum ársins. Mercedes bíllinn hefur ekki reynst hraðskreiður og hann segist sjálfur hafa þurft tíma til að finna rétta taktinn. 13.10.2010 13:43
Lim skorar á stjórn Liverpool að taka frekar sínu tilboði Peter Lim, milljarðamæringurinn frá Singapúr, stendur fastur á sínu að vilja eignast Liverpool og hann hefur nú komið enn á ný fram og skorað á stjórn Liverpool að samþykkja frekar tilboð sitt en tilboðið frá eigendum hafnarboltafélagsins Boston Red Sox. Stjórn Liverpool mun funda um málið í kvöld. 13.10.2010 13:30
Rooney: Ég hef ekki misst af æfingu í tvo mánuði Wayne Rooney sagðist vera í fínu formi eftir að hafa leikið í 90 mínútur í markalausu jafntefli enska landsliðsins á móti Svartfjallalandi í gær. Rooney hefur ekki verið með í síðustu tveimur leikjum United en hann segist sjálfur ekki hafa misst af æfingu í tvo mánuði. 13.10.2010 13:00
Torres byrjar að æfa aftur í dag Liverpool fékk góðar fréttir í morgun þegar ljóst var að Fernando Torres sé búinn að ná sér af meiðslunum og byrji að æfa með liðinu í dag. Torres meiddist í upphafi leiks á móti Blackpool á dögunum og gat ekki tekið þátt í landsliðsverkefnum með Spánverjum vegna þeirra. 13.10.2010 12:45
Logi Ólafsson að taka við Selfossliðinu Logi Ólafsson verður næsti þjálfari karlaliðs selfoss í fótboltanum samkvæmt heimdilum sunnlenska fréttablaðsins en Knattspynrnudeild Selfoss hefur boðað blaðamannafund seinna í dag. 13.10.2010 12:26
Stuttgart búið að reka þjálfara sinn Svisslendingurinn Christian Gross hefur verið látinn taka poka sinn hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Stuttgart en liðið hefur byrjað tímabilið skelfilega og er sem stendur í neðsta sæti deildarinnar með aðeins sigur í fyrstu sjö leikjum sínum. 13.10.2010 12:00
Sigurbergur sýndi sig og sannaði fyrir landsliðsþjálfaranum Sigurganga Guðmundar Guðmundsson sem þjálfara þýska liðsins Rhein-Neckar Löwen hélt áfram í gær þegar liðið vann sjötta leikinn í röð síðan að íslenski landsliðsþjálfarinn tók við. Rhein-Neckar Löwen vann þá 31-28 heimasigur á Ísleningaliðinu DHC Rheinland. 13.10.2010 11:45
Stjórn Liverpool hittist í kvöld og fer yfir öll tilboð Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool, hefur gefið það út að það verður stjórnarfundur hjá Liverpol í kvöld þar sem að þeir ætli að fara yfir öll tilboð í félagið. Salan á félaginu til eigenda bandaríska hafnarboltafélagsins Boston Red Sox er því í uppnámi þrátt fyrir að hún hafi fengið grænt ljós fyrir dómstólum í dag. 13.10.2010 11:30
Fabio Capello: Við vorum heppnir að ná jafntefli Englengingar náðu aðeins markalausu jafntefli á móti Svartfjallalandi í undankeppni EM í gær og tapaði enska liðið þar með sínum fyrstu stigum í undankeppninni. Þetta var líka fyrsta heimaleikurinn sem England vinnur ekki í tvö ár. 13.10.2010 11:00
Dirk Kuyt og Daniel Agger meiddust báðir í gær Liverpool varð fyrir enn einu áfallinu í gær þegar Dirk Kuyt og Daniel Agger meiddust báðir í landsleikjum. Kuyt meiddist að því virtist ill á ökkla og var fluttur á sjúkrahús en Agger sem að stíga upp úr nárameiðslum entist bara í 39 mínútur í sigri Dana á Kýpur. 13.10.2010 10:30
Eigendur Liverpool töpuðu málinu - salan er lögleg Hæsti réttur hefur dæmt í máli Liverpool og komst að þeirri niðurstöðu að sala félagsins til eigenda bandaríska hafnarboltaliðsins Boston Red Sox hafi verið lögleg. 13.10.2010 09:57
Leikur Ítala og Serba flautaður af eftir 7 mínútur - myndir Skoski dómarinn Craig Thomson flautaði af leik Ítala og Serba eftir aðeins sjö mínútur í undankeppni EM í gærkvöldi. Ástæðan voru óeirðir á pöllunum á Stadio Luigi Ferraris velinum í Genóa en öfga-stuðningsmenn Serba létu þá öllum illum látum og skutu meðal annars eldflaugum inn á völlinn. 13.10.2010 09:30
Íslensku strákarnir skoruðu saman 61 stig í Íslendingaslagnum Logi Gunnarsson var stigahæstur í sigurleik í sínum fyrsta leik með Solna Vikings í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær en hann mættir þá Sundsvall þar sem spila Hlynur Bæringsson og Jakob Sigurðarson sem áttu báðir góðir leik. Solna vann leikinn 98-96 á körfu á síðustu sekúndu leiksins. 13.10.2010 09:15
Tómas Holton hættur með Fjölnisliðið eftir aðeins tvo leiki Tómas Holton er hættur að þjálfa Fjölni í Iceland Express deild karla eftir aðeins tvo leiki. Tómas Holton tilkynnti Steinari Davíðssyni, formanni körfuknattleiksdeildar Fjölnis, þetta í gær samkvæmt frétt á karfan.is. Fjölnir hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á móti Snæfelli og Stjörnunni. 13.10.2010 09:00
Portúgal lagði Ísland Laugardalsvöllurinn var þéttsetinn á leik Íslands og Portúgals í undankeppni EM 2012 í gær. 13.10.2010 08:45
Einkunnir íslenska liðsins gegn Portúgal Ísland tapaði í gær gegn Portúgal, 1-3, á Laugardalsvelli. Mikið breytt lið Íslands barðist vel en átti við ofurelfi að etja. 13.10.2010 08:30
Góðgerðarleikur milli Breiðabliks og úrvalslið Pepsi-deildarinnar Laugardaginn næstkomandi fer fram áhugaverður knattspyrnuleikur í Kórnum í Kópavogi. 13.10.2010 08:00
Ólafur Ingi: Fengum strax blauta tusku framan í okkur „Þetta er mikið svekkelsi fyrir okkur en við lögðum upp með að ná í það minnsta eitt stig hér í kvöld,“ sagði ‚Ólafur Ingi Skúlason, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir tapið gegn Portúgal í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. 12.10.2010 23:54
Heiðar: Tökum lítið jákvætt úr þessum leik „Tölurnar gefa ekki rétta mynd af leiknum,“ sagði Heiðar Helguson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir tapið gegn Portúgal í kvöld. 12.10.2010 23:43
Theodór Elmar: Hljóp mig alveg tóman „Við vorum að mæta alveg gríðarlega sterku liði og mér fannst menn leggja sig mikið fram hér í kvöld,“ sagði Theodór Elmar Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir tapið gegn Portúgal í kvöld. 12.10.2010 23:30
Ragnar: Stigin skipta máli en ekki frammistaðan „Það er margt jákvætt í okkar leik en það bara skiptir engu máli þegar maður fær enginn stig,“ sagði Ragnar Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir tapið gegn portúgalska landsliðinu í kvöld en leikurinn endaði 1-3. 12.10.2010 23:08
Gunnleifur: Tek þriðja markið á mig „Ég tek þriðja markið alfarið á mig og þetta var einbeitingarleysi hjá mér,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson markvörður Íslands. Hann gat lítið gert við fyrstu tveimur mörkum Portúgala en gerði slæm mistök í þriðja markinu sem varð til þess að Heldar Postiga skoraði auðveldlega. 12.10.2010 23:03
Ólafur: Fellur lítið með okkur „Jafntefli hefði verið frábær úrslit en það hefur ekkert fallið með okkur í keppninni og það þarf gegn þjóðum í þessum styrkleika,“ sagði Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir tap sinna manna gegn Portúgal á Laugardalsvelli í kvöld, 1-3. 12.10.2010 22:48
Birkir Már: Algjört skítatap „Þetta er í raun algjört skítatap,“sagði Birkir Már Sævarsson, leikmaður Íslenska landsliðsins, eftir tapið gegn Portúgal í kvöld. Íslenska landsliðið tapaði fyrir því Portúgalska ,1-3, á Laugardalsvelli í kvöld, en leikurinn var hluti af Undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í Úkraínu og Póllandi árið 2012. 12.10.2010 22:41
Eiður Smári: Er ekki á því að hætta með landsliðinu Eiður Smári Guðjohnsen blés á þær sögusagnir að hann væri að fara að hætta með landsliðinu í viðtali við Rúv eftir leikinn gegn Portúgal í kvöld. 12.10.2010 21:43
Undankeppni EM 2012: Öll úrslit kvöldsins England varð að gera sér að góðu markalaust jafntefli gegn Svartfellingum á Wembley í kvöld. Mikil vonbrigði fyrir enska liðið. 12.10.2010 20:59
Phil Neville ætlar út í þjálfun Phil Neville, fyrirliði Everton, ætlar að vera áfram í boltanum eftir að hann leggur skóna á hilluna. Neville stefnir nefnilega á að gerast knattspyrnustjóri er ferlinum lýkur. 12.10.2010 20:15
Claudio Ranieri sagður vera að reyna að herma eftir Mourinho Luciano Moggi, hinn umdeildi fyrrum framkvæmdastjóri Juventus, kennir þjálfara Roma, Claudio Ranieri, um slæma byrjun Roma-liðsins á þessu tímabili. 12.10.2010 18:00
Guðjón Pétur Lýðsson samdi við Valsmenn Guðjón Pétur Lýðsson hefur gert þriggja ára samning við Valsmenn í Pepsi-deild karla í fótbolta en hann stóð sig vel með Haukum í sumar. 12.10.2010 17:47
Hvít-Rússar slógu Ítali út í umspili fyrir EM 21 árs liða Íslenska 21 árs landsliðið mætir ekki Ítölum á Evrópumótinu í Danmörku næsta sumar. Það kom í ljós í dag þegar Hvít-Rússar slógu Ítali út með 3-0 sigri í seinni umspilsleik þjóðanna. Spánn og Tékkland fóru hinsvegar örugglega áfram eftir örugga sigra á útivelli. 12.10.2010 17:24