Fleiri fréttir

Theodór Elmar í byrjunarliðinu á móti Portúgal

Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Portúgölum í undankeppni EM 2012 á Laugardalsvelli í kvöld. Uppselt er á leikinn, sem hefst kl. 19:45 og er í beinni útsendingu á RÚV.

Mourinho dásamar enska boltann

José Mourinho, þjálfari Real Madrid, líkaði lífið vel á Englandi á sínum tíma og hann hefur aldrei farið leynt með þá löngun sína að snúa aftur síðar í enska boltann.

Spurs á eftir Vagner Love

Tottenham er ekki hætt að styrkja sig en liðið er nú á höttunum eftir brasilíska framherjanum Vagner Love hjá CSKA Moskva. Hermt er að Spurs ætli að gera tilboð í leikmanninn í janúar.

Ein stelpa fyrir hvert ár hjá King

Það voru fleiri en Hjörvar Hafliðason sem héldu upp á þritugsafmælið með stæl um síðustu helgi. Ledley King, varnarmaður Tottenham, var með rándýrt kampavínspartý fyrir félaga sína.

Ferdinand á leið í steininn

Búið er að gefa út handtökuskipun á Anton Ferdinand, varnarmann Sunderland. Hann átti að mæta fyrir dómara í gær þar sem hann var fundinn sekur um að keyra og tala í símann á sama tíma.

Baráttugleði Kobayashi heillaði í Japan

Japaninn Kamui Kobayashi hjá Sauber Formúlu 1 liðinu sló í gegn á heimavelli í japanska kappakstrinum á sunnudaginn. Hann sýndi dirfskufull tilþrif í mótinu og fór framúr mörgum keppinautum á leið í sjöunda sætið. Sauber menn vona að framganga hans verði til að japanskir aðilar vilji styðja við Kobayashi í framtíðinni.

Haukar mæta Sverre og félögum

Það verður Íslendingaslagur í 32-liða úrslitum EHF-bikarsins því Íslandsmeistarar Hauka drógust gegn Sverre Jakobssyni og félögum í Grosswallstadt.

Fletcher: Skuldum stuðningsmönnunum

Það er vandræðagangur á skoska landsliðinu í knattspyrnu sem fyrr. Liðið tapaði fyrir Tékkum, 1-0, á föstudag og mætir Spánverjum í kvöld.

FIA samþykkti brautina í Suður Kóreu

Alþjóðabílasambandið, FIA samþykkti í dag að Formúlu 1 mót fari fram um aðra helgi á nýtti braut í Suður Kóreu, en nokkur virtist á reiki hvort af því yrði. Tafir við frágang brautarinnar urðu til þess að umræða um að slá mótið af kom upp síðustu vikurnar.

Capello: Gerrard bjargaði mér

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segist skulda miðjumanninum Steven Gerrard því spilamennska hans í síðustu leikjum hafi í raun orðið þess valdandi að þjálfarinn hélt starfi sínu.

Umfjöllun: Portúgalar búnir með skylduna í Laugardalnum

Portúgalir kláruðu skyldusigurinn á Íslandi með öruggum 3-1 sigri á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenska landsliðið situr því áfram eitt á botni H- riðilsins með ekkert stig eftir fyrstu þrjá leiki sína.

Aron Einar: Toppurinn á tilverunni

„Þetta er ólýsanlegt. Mér hefur aldrei liðið svona áður. Þetta er toppurinn á tilverunni og maður lifir fyrir svona augnablik,“ sagði Aron Einar Gunnarsson.

Hjörtur Logi: Þetta var mjög erfitt

„Skotarnir mættu afar ákveðnir til leiks í kvöld og þetta var mjög erfitt,“ sagði FH-ingurinn Hjörtur Logi Valgarðsson eftir 2-1 sigur Íslands á Skotum í kvöld.

Rúrik: Einstaklega ljúft

„Það var erfitt að spila á þessum útivelli og vita að þeim hefði dugað 1-0 sigur til að komast áfram,“ sagði Rúrik Gíslason eftir sigur Íslands á Skotlandi í kvöld.

Guðlaugur Victor: Draumur að rætast

„Tilfinningin er alveg ótrúleg og það var draumur að rætast hér í kvöld,“ sagði Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður Liverpool, eftir sigur Íslands á Skotum.

Eyjólfur: Við erum ekki búnir

Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari U-21 liðs karla var vitanlega hæstánægður eftir 4-2 samanlagðan sigur á Skotum og sætið í úrslitakeppni EM í Danmörku á næsta ári.

Buffon enn orðaður við Man. Utd

Leitin að framtíðarmarkverði Man. Utd er í fullum gangi og enn eina ferðina er Gianluigi Buffon orðaður við félagið. Aðeins er sólarhringur síðan Buffon sagðist ekki vera á leið til félagsins.

Byrjunarlið Íslands í kvöld

Þrjár breytingar eru á U-21 liði Íslands sem mætir Skotlandi ytra í kvöld. Liðin mættust síðast á fimmtudagskvöldið og þá vann Ísland, 2-1.

Lim ætlar að gera nýtt tilboð í Liverpool

Baráttunni um yfirráð hjá Liverpool er ekki lokið að því er BBC greinir frá í dag. Singapúrinn Peter Lim, sem átti næstbesta tilboð í félagið um daginn, er ekki búinn að gefast upp og ætlar að gera enn hærra tilboð í enska félagið fái hann tækifæri til þess.

Umfjöllun: Gylfi skaut Íslandi á EM

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö glæsileg mörk gegn Skotum á Easter Road í kvöld og skaut íslenska U-21 árs liðinu í úrslitakeppni EM næsta sumar.

Árangur í tímatökum lykill að titlinum

Stefano Domenicali, yfirmaður Formúlu 1 liðs Ferrari telur það að ná góðum árangri í tímatökum í Formúlu 1 í þeim þremur mótum sem eftir eru verði lykillinn að því að landa meistaratitlinum. Fimm ökumenn eiga möguleika á titli ökumanna.

Snæfell lagði Keflavík

Íslandsmeistarar Snæfells lögðu Keflavík, 90-81, í stórleik kvöldsins í Iceland Express-deild karla.

Titilmöguleikar McLaren fara minnkandi

Möguleikar McLaren ökumanna í Formúlu 1 á því að vinna meistaratitilinn í minnkuðu talsvert þegar keppinautar þeirra röðuðu sér í þrjú efstu sætin í kappakstrinum í Japan á sunnudag.

Stark: Úrslitin góð á Íslandi

Billy Stark, landsliðsþjálfari Skotlands, segir að úrslitin í leiknum á Íslandi á fimmtudagskvöldið hafi verið þrátt fyrir allt góð.

Webber og Vettel fá sama stuðning

Christian Horner, yfirmaður Red Bull telur að það sé liðinu til framdráttar að vera með tvo ökumenn í titilslagnum, en Mark Webber og Sebastian Vettel eiga báðir möguleika á titlinum. Vettel vann japanska kappaksturinn á sunnudaginn, en Webber varð annar í mótinu.

Guðrún Jóna rekin frá KR

Guðrún Jóna Kristjánsdóttir var í dag rekin sem þjálfari kvennaliðs KR. Kristrún Lilja Daðadóttir aðstoðarþjálfari er einnig hætt hjá KR en hún komst að samkomulagi um að hætta hjá félaginu þar sem hún hefur snúið sér að öðrum verkefnum.

Ramires gengur illa að læra ensku

Brasilíumaðurinn Ramires hjá Chelsea hefur farið ágætlega af stað hjá félaginu en hann kom til Chelsea frá Benfica í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir