Fótbolti

Undankeppni EM 2012: Öll úrslit kvöldsins

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Rio Ferdinand í kröppum dansi í kvöld.
Rio Ferdinand í kröppum dansi í kvöld.

England varð að gera sér að góðu markalaust jafntefli gegn Svartfellingum á Wembley í kvöld. Mikil vonbrigði fyrir enska liðið.

Skotar, sem spiluðu 6-4-0 í síðasta leik, gerðu sér lítið fyrir og stríddu heimsmeisturum Spánverja. Þeir komu til baka eftir að hafa lent 0-2 undir en Llorente bjargaði Spánverjum undir lokin.

Leik Ítalíu og Serbíu var frestað vegna óláta í stúkunni. Enn og aftur vandræðu á Ítalíu.

Undankeppni EM 2012, úrslit kvöldsins:

A-riðill:

Aserbaídsjan-Tyrkland  1-0

Kasakstan-Þýskaland  0-3

0-1 Miroslav Klose (48.), 0-2 Mario Gomez (76.), 0-3 Lukas Podolski (85.).

Belgía-Austurríki  4-4

B-riðill:

Armenía-Andorra  4-0

Makedónía-Rússland  0-1

Slóvakía-Írland  1-1

C-riðill:

Færeyjar-Norður-Írland  1-1

Eistland-Slóvenía  0-1

Ítalía-Serbía  frestað

D-riðill:

Hvíta-Rússland-Albanía  2-0

Frakkland-Lúxemborg  2-0

1-0 Karim Benzema (23.), 2-0 Yoann Gourcuff (76.).

E-riðill:

Finnland-Ungverjaland  1-2

Holland-Svíþjóð  4-1

1-0 Klaas-Jan Huntelaar (4.), 2-0 Ibrahim Afellay (37.), 3-0 Klaas-Jan Huntelaar (55.), 4-0 Ibrahim Afellay (58.), 4-1 Andreas Granquist (69.).

San Marínó-Moldavía  0-2

F-riðill:

Lettland-Georgía  1-1

Grikkland-Ísrael  2-1

G-riðill:

Sviss-Wales  4-1

England-Svartfjallaland  0-0

H-riðill:

Danmörk-Kýpur  2-0

Morten Koubo (48.), Kasper Lorentzen (81.).

I-riðill:

Liechtenstein-Tékkland  0-2

Skotland-Spánn  2-3

0-1 David Villa (44.), 0-2 Andrés Iniesta (55.), 1-2 Steven Naismith (58.), 2-2 Gerard Pique, sjm (66.), 2-3 Fernando Llorente (80.)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×