Fleiri fréttir Capello ætlar að kalla á leikmenn úr U-21 landsliðinu Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að einhverjir leikmenn úr U-21 landsliði Englands fái tækifæri með A-liðinu er það mætir Frökkum í vinnáttulandsleik í næsta mánuði. 14.10.2010 13:45 Upphafið að endinum hjá Rooney? Ensku blöðin eru í dag stútfull af vangaveltum um hvort að ummæli Wayne Rooney eftir landsleik Englands og Svartfjallalands marki upphafið að endi Rooney hjá Manchester United. 14.10.2010 13:15 Formúla 1 í Rússlandi frá 2014-2020 Forsætisráðherra Rússlands, Vladimir Putin segir að búið sé að semja við Bernie Ecclestone um Formúlu 1 mótshald í Rússlandi frá 2014-2020. Mótið verður við ferðamannabæinn Sochi við Svarta hafið. 14.10.2010 12:53 Kiel samdi við leikmann tvö ár fram í tímann Kiel hefur tilkynnt að félagið hefur náð samningum við serbnesku skyttuna Marko Vujin sem mun þó ekki byrja að spila með félaginu fyrr en eftir tæp tvö ár. 14.10.2010 12:45 Hitzlsperger frá í fjóra mánuði Þjóðverjinn Thomas Hitzlsperger, leikmaður West Ham, verður frá næstu fjóra mánuðina vegna meiðsla á lærvöðva. 14.10.2010 12:15 Aron leikmaður mánaðarins hjá stuðningsmönnum Kiel Aron Pálmarsson var valinn leikmaður septembermánaðar í kosningu á heimasíðu Kiel. 14.10.2010 11:45 Kuyt óttast að hann verði lengi frá Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, óttast að hann verði lengi frá keppni eftir að hann meiddist á ökkla í leik með hollenska landsliðinu. 14.10.2010 11:15 Broughton er bjartsýnn Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool, er bjartsýnn á að hægt verði að ganga frá sölu félagsins þrátt fyrir lögbannskröfu eigendanna Hicks og Gillett. 14.10.2010 10:45 Rush vill taka við landsliði Wales Ian Rush, fyrrum leikmaður Liverpool, er tilbúinn til þess að taka við þjálfun landsliðs Wales. 14.10.2010 10:15 NESV sagt reiðubúið að bíða eftir Liverpool NESV, eignarhaldsfélagið sem hefur hug á að festa kaup á Liverpool, er sagt reiðubúið að bíða á meðan verið er að greiða úr lagaflækjum er varðar sölu þess. 14.10.2010 09:45 Gylfi búinn að semja við Fylki Gylfi Einarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Fylki en hann er nú að snúa aftur heim eftir tíu ár í atvinnumennsku. 14.10.2010 09:15 Benayoun fékk ranga greiningu hjá Chelsea Yossi Benayoun, leikmaður Chelsea, segist hafa fengið ranga greiningu á meiðslum sínum hjá læknum félagsins. 14.10.2010 09:02 Heitinga vill fara til Bayern Hollenski varnarmaðurinn hjá Everton, John Heitinga, segist vera afar spenntur fyrir því að ganga í raðir þýska liðsins FC Bayern. 13.10.2010 23:15 Stjórn Liverpool: Aðgerð Gillett og Hicks skaðar félagið Stjórn Liverpool var snögg að svara lögbanninu sem núverandi eigendur Liverpool, George Gillett og Tom Hicks, fengu á sölu félagsins í kvöld í gegnum dómstól í Texas. 13.10.2010 23:03 Arenas gerði sér upp meiðsli Byssubrandurinn hjá Washington Wizards, Gilbert Arenas, heldur áfram að gera það gott en hann hefur nú verið sektaður af félaginu fyrir að gera sér upp meiðsli. 13.10.2010 22:30 Salan á Liverpool að snúast upp í skrípaleik George Gillett og Tom Hicks, núverandi eigendur Liverpool, ætla ekki að gefa félagið eftir baráttulaust. Í kvöld náðu þeir stöðva söluna á félaginu í bili. 13.10.2010 22:09 Xavi: Guardiola er rétti þjálfarinn fyrir Barcelona Spænski miðjumaðurinn Xavi hjá Barcelona er ekkert lítið ánægður með þjálfarann sinn, Pep Guardiola. 13.10.2010 21:45 Henry fundaði með stjórn Liverpool í kvöld Bandaríkjamaðurinn John Henry er skrefi nær því að eignast Liverpool eftir að dómstólar á Englandi dæmdu kaup hans á félaginu lögleg. 13.10.2010 21:17 LeBron haltraði af velli Stuðningsmenn Miami Heat fengu fyrir hjartað þegar ofurstjarnan LeBron James haltraði af velli í sýningarleik gegn rússneska liðinu CSKA Moskva. 13.10.2010 21:00 Ronaldinho notaði báða hælana - myndband Það eru ekki margir knattspyrnumenn sem eru betri með boltann en Brasilíumaðurinn Ronaldinho. Það eru líka til mörg myndband á netinu sem sýna hann leika sér með boltann hvort sem það er á æfingu, í leik eða bara í upphitun. 13.10.2010 19:30 Beckenbauer segir að Bayern vinni varla titilinn úr þessu Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern, hefur nánast gefið upp alla von að lið hans Bayern Munchen verji meistaratitilinn í Þýskalandi á þessu tímabili. Bayern er þrettán stigum eftir toppliði Mainz og er aðeins í 12. sæti eftir fyrstu sjö umferðirnar. 13.10.2010 18:45 Góðir sigrar hjá Kiel og Wetzlar Alfreð Gíslason og lærisveinar hans hjá Kiel unnu seiglusigur á nágrönnum sínum í Flensburg, 31-37, í stórleik kvöldsins í þýska handboltanum. 13.10.2010 18:04 Valur úr leik í Meistaradeildinni Kvennalið Vals hefur lokið keppni í Meistaradeild Evrópu þetta árið eftir jafntefli á heimavelli, 1-1, í síðari leiknum gegn spænska liðinu Rayo Vallecano. 13.10.2010 17:15 Owen Hargreaves með United á móti West Brom um helgina Það lítur allt út fyrir að Owen Hargreaves spili sinn fyrsta leik með Manchester United í langan tíma þegar liðið mætir West Brom í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Hargreaves hefur ekki byrjað leik síðan í september 2008 vegna krónískra hnémeiðsla. 13.10.2010 17:00 Button ætlar að taka áhættu Möguleikar Jenson Button á að verja meistaratitil ökumanna í ár fara þverrandi, eftir að hann komst ekki á verðalaunapall í síðustu keppni. Aðeins þrjú mót eru eftir og hann er í fimmta sæti í stigamótinu, en á enn möguleika á titlinum. 13.10.2010 16:32 Wenger gæti unnið fyrir Paris Saint Germain í framtíðinni Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur ýjað að því að hann muni vinna fyrir franska félagið Paris Saint Germain í framtíðinni en þetta koma fram í viðtali við blað í heimalandi hans. 13.10.2010 16:30 Allen Iverson gæti endað í tyrknesku deildinni Allen Iverson á nú í viðræðum við tyrkneskt lið um að spila með því á þessu tímabili. Þessi fyrrum besti leikmaður NBA-deildarinnar (valinn 2001) hefur átt erfitt uppdráttar síðustu árin en gæti fengið tækifæri til að spila með Besiktas Cola Turka í vetur. 13.10.2010 16:00 Björgólfur Takefusa til liðs við Víkinga Björgólfur Takefusa hefur ákveðið að ganga til liðs við nýliða Víkings í Pepsi-deild karla. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem Víkingar halda þessa stundina í Víkinni. 13.10.2010 15:30 Xavi snýr ekki aftur fyrr en á móti FC Kaupmannahöfn Spænski landsliðsmiðjumaðurinn Xavi missir af deildarleik Barcelona á móti Valenica um helgina en verður hinsvegar með liðinu á móti FC Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni í næstu viku. Xavi ætlaði að reyna að spila um helgina en er ekki orðin næginlega góður af meiðslum sem hann varð fyrir á hásin í lok september. 13.10.2010 15:00 Alonso mun sækja til sigurs í Kóreu Fimm ökumenn eiga enn möguleika á meistaratitili ökumanna og aðeins þremur mótum er ólokið. Næsta keppni fer fram á nýrri braut í Suður Kóreu, sem engin hefur keppt á og Fernando Alonso hjá Ferrari telur að lið sitt verði að sækja til sigurs. Mótð fer fram 24. október. 13.10.2010 14:10 Frítt inn á Meistaradeildarleik Valskvenna í dag Íslands- og bikarmeistarar Vals í knattspyrnu kvenna mæta Rayo Vallecano í dag á Vodafone-vellinum í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna. 13.10.2010 14:00 Schumacher orðinn snarari í snúningum Gengi Michael Schumacher hefur ekki verið eins gott og áhangendur hans vonuðu í Formúlu 1 mótum ársins. Mercedes bíllinn hefur ekki reynst hraðskreiður og hann segist sjálfur hafa þurft tíma til að finna rétta taktinn. 13.10.2010 13:43 Lim skorar á stjórn Liverpool að taka frekar sínu tilboði Peter Lim, milljarðamæringurinn frá Singapúr, stendur fastur á sínu að vilja eignast Liverpool og hann hefur nú komið enn á ný fram og skorað á stjórn Liverpool að samþykkja frekar tilboð sitt en tilboðið frá eigendum hafnarboltafélagsins Boston Red Sox. Stjórn Liverpool mun funda um málið í kvöld. 13.10.2010 13:30 Rooney: Ég hef ekki misst af æfingu í tvo mánuði Wayne Rooney sagðist vera í fínu formi eftir að hafa leikið í 90 mínútur í markalausu jafntefli enska landsliðsins á móti Svartfjallalandi í gær. Rooney hefur ekki verið með í síðustu tveimur leikjum United en hann segist sjálfur ekki hafa misst af æfingu í tvo mánuði. 13.10.2010 13:00 Torres byrjar að æfa aftur í dag Liverpool fékk góðar fréttir í morgun þegar ljóst var að Fernando Torres sé búinn að ná sér af meiðslunum og byrji að æfa með liðinu í dag. Torres meiddist í upphafi leiks á móti Blackpool á dögunum og gat ekki tekið þátt í landsliðsverkefnum með Spánverjum vegna þeirra. 13.10.2010 12:45 Logi Ólafsson að taka við Selfossliðinu Logi Ólafsson verður næsti þjálfari karlaliðs selfoss í fótboltanum samkvæmt heimdilum sunnlenska fréttablaðsins en Knattspynrnudeild Selfoss hefur boðað blaðamannafund seinna í dag. 13.10.2010 12:26 Stuttgart búið að reka þjálfara sinn Svisslendingurinn Christian Gross hefur verið látinn taka poka sinn hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Stuttgart en liðið hefur byrjað tímabilið skelfilega og er sem stendur í neðsta sæti deildarinnar með aðeins sigur í fyrstu sjö leikjum sínum. 13.10.2010 12:00 Sigurbergur sýndi sig og sannaði fyrir landsliðsþjálfaranum Sigurganga Guðmundar Guðmundsson sem þjálfara þýska liðsins Rhein-Neckar Löwen hélt áfram í gær þegar liðið vann sjötta leikinn í röð síðan að íslenski landsliðsþjálfarinn tók við. Rhein-Neckar Löwen vann þá 31-28 heimasigur á Ísleningaliðinu DHC Rheinland. 13.10.2010 11:45 Stjórn Liverpool hittist í kvöld og fer yfir öll tilboð Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool, hefur gefið það út að það verður stjórnarfundur hjá Liverpol í kvöld þar sem að þeir ætli að fara yfir öll tilboð í félagið. Salan á félaginu til eigenda bandaríska hafnarboltafélagsins Boston Red Sox er því í uppnámi þrátt fyrir að hún hafi fengið grænt ljós fyrir dómstólum í dag. 13.10.2010 11:30 Fabio Capello: Við vorum heppnir að ná jafntefli Englengingar náðu aðeins markalausu jafntefli á móti Svartfjallalandi í undankeppni EM í gær og tapaði enska liðið þar með sínum fyrstu stigum í undankeppninni. Þetta var líka fyrsta heimaleikurinn sem England vinnur ekki í tvö ár. 13.10.2010 11:00 Dirk Kuyt og Daniel Agger meiddust báðir í gær Liverpool varð fyrir enn einu áfallinu í gær þegar Dirk Kuyt og Daniel Agger meiddust báðir í landsleikjum. Kuyt meiddist að því virtist ill á ökkla og var fluttur á sjúkrahús en Agger sem að stíga upp úr nárameiðslum entist bara í 39 mínútur í sigri Dana á Kýpur. 13.10.2010 10:30 Eigendur Liverpool töpuðu málinu - salan er lögleg Hæsti réttur hefur dæmt í máli Liverpool og komst að þeirri niðurstöðu að sala félagsins til eigenda bandaríska hafnarboltaliðsins Boston Red Sox hafi verið lögleg. 13.10.2010 09:57 Leikur Ítala og Serba flautaður af eftir 7 mínútur - myndir Skoski dómarinn Craig Thomson flautaði af leik Ítala og Serba eftir aðeins sjö mínútur í undankeppni EM í gærkvöldi. Ástæðan voru óeirðir á pöllunum á Stadio Luigi Ferraris velinum í Genóa en öfga-stuðningsmenn Serba létu þá öllum illum látum og skutu meðal annars eldflaugum inn á völlinn. 13.10.2010 09:30 Íslensku strákarnir skoruðu saman 61 stig í Íslendingaslagnum Logi Gunnarsson var stigahæstur í sigurleik í sínum fyrsta leik með Solna Vikings í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær en hann mættir þá Sundsvall þar sem spila Hlynur Bæringsson og Jakob Sigurðarson sem áttu báðir góðir leik. Solna vann leikinn 98-96 á körfu á síðustu sekúndu leiksins. 13.10.2010 09:15 Tómas Holton hættur með Fjölnisliðið eftir aðeins tvo leiki Tómas Holton er hættur að þjálfa Fjölni í Iceland Express deild karla eftir aðeins tvo leiki. Tómas Holton tilkynnti Steinari Davíðssyni, formanni körfuknattleiksdeildar Fjölnis, þetta í gær samkvæmt frétt á karfan.is. Fjölnir hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á móti Snæfelli og Stjörnunni. 13.10.2010 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Capello ætlar að kalla á leikmenn úr U-21 landsliðinu Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að einhverjir leikmenn úr U-21 landsliði Englands fái tækifæri með A-liðinu er það mætir Frökkum í vinnáttulandsleik í næsta mánuði. 14.10.2010 13:45
Upphafið að endinum hjá Rooney? Ensku blöðin eru í dag stútfull af vangaveltum um hvort að ummæli Wayne Rooney eftir landsleik Englands og Svartfjallalands marki upphafið að endi Rooney hjá Manchester United. 14.10.2010 13:15
Formúla 1 í Rússlandi frá 2014-2020 Forsætisráðherra Rússlands, Vladimir Putin segir að búið sé að semja við Bernie Ecclestone um Formúlu 1 mótshald í Rússlandi frá 2014-2020. Mótið verður við ferðamannabæinn Sochi við Svarta hafið. 14.10.2010 12:53
Kiel samdi við leikmann tvö ár fram í tímann Kiel hefur tilkynnt að félagið hefur náð samningum við serbnesku skyttuna Marko Vujin sem mun þó ekki byrja að spila með félaginu fyrr en eftir tæp tvö ár. 14.10.2010 12:45
Hitzlsperger frá í fjóra mánuði Þjóðverjinn Thomas Hitzlsperger, leikmaður West Ham, verður frá næstu fjóra mánuðina vegna meiðsla á lærvöðva. 14.10.2010 12:15
Aron leikmaður mánaðarins hjá stuðningsmönnum Kiel Aron Pálmarsson var valinn leikmaður septembermánaðar í kosningu á heimasíðu Kiel. 14.10.2010 11:45
Kuyt óttast að hann verði lengi frá Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, óttast að hann verði lengi frá keppni eftir að hann meiddist á ökkla í leik með hollenska landsliðinu. 14.10.2010 11:15
Broughton er bjartsýnn Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool, er bjartsýnn á að hægt verði að ganga frá sölu félagsins þrátt fyrir lögbannskröfu eigendanna Hicks og Gillett. 14.10.2010 10:45
Rush vill taka við landsliði Wales Ian Rush, fyrrum leikmaður Liverpool, er tilbúinn til þess að taka við þjálfun landsliðs Wales. 14.10.2010 10:15
NESV sagt reiðubúið að bíða eftir Liverpool NESV, eignarhaldsfélagið sem hefur hug á að festa kaup á Liverpool, er sagt reiðubúið að bíða á meðan verið er að greiða úr lagaflækjum er varðar sölu þess. 14.10.2010 09:45
Gylfi búinn að semja við Fylki Gylfi Einarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Fylki en hann er nú að snúa aftur heim eftir tíu ár í atvinnumennsku. 14.10.2010 09:15
Benayoun fékk ranga greiningu hjá Chelsea Yossi Benayoun, leikmaður Chelsea, segist hafa fengið ranga greiningu á meiðslum sínum hjá læknum félagsins. 14.10.2010 09:02
Heitinga vill fara til Bayern Hollenski varnarmaðurinn hjá Everton, John Heitinga, segist vera afar spenntur fyrir því að ganga í raðir þýska liðsins FC Bayern. 13.10.2010 23:15
Stjórn Liverpool: Aðgerð Gillett og Hicks skaðar félagið Stjórn Liverpool var snögg að svara lögbanninu sem núverandi eigendur Liverpool, George Gillett og Tom Hicks, fengu á sölu félagsins í kvöld í gegnum dómstól í Texas. 13.10.2010 23:03
Arenas gerði sér upp meiðsli Byssubrandurinn hjá Washington Wizards, Gilbert Arenas, heldur áfram að gera það gott en hann hefur nú verið sektaður af félaginu fyrir að gera sér upp meiðsli. 13.10.2010 22:30
Salan á Liverpool að snúast upp í skrípaleik George Gillett og Tom Hicks, núverandi eigendur Liverpool, ætla ekki að gefa félagið eftir baráttulaust. Í kvöld náðu þeir stöðva söluna á félaginu í bili. 13.10.2010 22:09
Xavi: Guardiola er rétti þjálfarinn fyrir Barcelona Spænski miðjumaðurinn Xavi hjá Barcelona er ekkert lítið ánægður með þjálfarann sinn, Pep Guardiola. 13.10.2010 21:45
Henry fundaði með stjórn Liverpool í kvöld Bandaríkjamaðurinn John Henry er skrefi nær því að eignast Liverpool eftir að dómstólar á Englandi dæmdu kaup hans á félaginu lögleg. 13.10.2010 21:17
LeBron haltraði af velli Stuðningsmenn Miami Heat fengu fyrir hjartað þegar ofurstjarnan LeBron James haltraði af velli í sýningarleik gegn rússneska liðinu CSKA Moskva. 13.10.2010 21:00
Ronaldinho notaði báða hælana - myndband Það eru ekki margir knattspyrnumenn sem eru betri með boltann en Brasilíumaðurinn Ronaldinho. Það eru líka til mörg myndband á netinu sem sýna hann leika sér með boltann hvort sem það er á æfingu, í leik eða bara í upphitun. 13.10.2010 19:30
Beckenbauer segir að Bayern vinni varla titilinn úr þessu Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern, hefur nánast gefið upp alla von að lið hans Bayern Munchen verji meistaratitilinn í Þýskalandi á þessu tímabili. Bayern er þrettán stigum eftir toppliði Mainz og er aðeins í 12. sæti eftir fyrstu sjö umferðirnar. 13.10.2010 18:45
Góðir sigrar hjá Kiel og Wetzlar Alfreð Gíslason og lærisveinar hans hjá Kiel unnu seiglusigur á nágrönnum sínum í Flensburg, 31-37, í stórleik kvöldsins í þýska handboltanum. 13.10.2010 18:04
Valur úr leik í Meistaradeildinni Kvennalið Vals hefur lokið keppni í Meistaradeild Evrópu þetta árið eftir jafntefli á heimavelli, 1-1, í síðari leiknum gegn spænska liðinu Rayo Vallecano. 13.10.2010 17:15
Owen Hargreaves með United á móti West Brom um helgina Það lítur allt út fyrir að Owen Hargreaves spili sinn fyrsta leik með Manchester United í langan tíma þegar liðið mætir West Brom í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Hargreaves hefur ekki byrjað leik síðan í september 2008 vegna krónískra hnémeiðsla. 13.10.2010 17:00
Button ætlar að taka áhættu Möguleikar Jenson Button á að verja meistaratitil ökumanna í ár fara þverrandi, eftir að hann komst ekki á verðalaunapall í síðustu keppni. Aðeins þrjú mót eru eftir og hann er í fimmta sæti í stigamótinu, en á enn möguleika á titlinum. 13.10.2010 16:32
Wenger gæti unnið fyrir Paris Saint Germain í framtíðinni Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur ýjað að því að hann muni vinna fyrir franska félagið Paris Saint Germain í framtíðinni en þetta koma fram í viðtali við blað í heimalandi hans. 13.10.2010 16:30
Allen Iverson gæti endað í tyrknesku deildinni Allen Iverson á nú í viðræðum við tyrkneskt lið um að spila með því á þessu tímabili. Þessi fyrrum besti leikmaður NBA-deildarinnar (valinn 2001) hefur átt erfitt uppdráttar síðustu árin en gæti fengið tækifæri til að spila með Besiktas Cola Turka í vetur. 13.10.2010 16:00
Björgólfur Takefusa til liðs við Víkinga Björgólfur Takefusa hefur ákveðið að ganga til liðs við nýliða Víkings í Pepsi-deild karla. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem Víkingar halda þessa stundina í Víkinni. 13.10.2010 15:30
Xavi snýr ekki aftur fyrr en á móti FC Kaupmannahöfn Spænski landsliðsmiðjumaðurinn Xavi missir af deildarleik Barcelona á móti Valenica um helgina en verður hinsvegar með liðinu á móti FC Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni í næstu viku. Xavi ætlaði að reyna að spila um helgina en er ekki orðin næginlega góður af meiðslum sem hann varð fyrir á hásin í lok september. 13.10.2010 15:00
Alonso mun sækja til sigurs í Kóreu Fimm ökumenn eiga enn möguleika á meistaratitili ökumanna og aðeins þremur mótum er ólokið. Næsta keppni fer fram á nýrri braut í Suður Kóreu, sem engin hefur keppt á og Fernando Alonso hjá Ferrari telur að lið sitt verði að sækja til sigurs. Mótð fer fram 24. október. 13.10.2010 14:10
Frítt inn á Meistaradeildarleik Valskvenna í dag Íslands- og bikarmeistarar Vals í knattspyrnu kvenna mæta Rayo Vallecano í dag á Vodafone-vellinum í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna. 13.10.2010 14:00
Schumacher orðinn snarari í snúningum Gengi Michael Schumacher hefur ekki verið eins gott og áhangendur hans vonuðu í Formúlu 1 mótum ársins. Mercedes bíllinn hefur ekki reynst hraðskreiður og hann segist sjálfur hafa þurft tíma til að finna rétta taktinn. 13.10.2010 13:43
Lim skorar á stjórn Liverpool að taka frekar sínu tilboði Peter Lim, milljarðamæringurinn frá Singapúr, stendur fastur á sínu að vilja eignast Liverpool og hann hefur nú komið enn á ný fram og skorað á stjórn Liverpool að samþykkja frekar tilboð sitt en tilboðið frá eigendum hafnarboltafélagsins Boston Red Sox. Stjórn Liverpool mun funda um málið í kvöld. 13.10.2010 13:30
Rooney: Ég hef ekki misst af æfingu í tvo mánuði Wayne Rooney sagðist vera í fínu formi eftir að hafa leikið í 90 mínútur í markalausu jafntefli enska landsliðsins á móti Svartfjallalandi í gær. Rooney hefur ekki verið með í síðustu tveimur leikjum United en hann segist sjálfur ekki hafa misst af æfingu í tvo mánuði. 13.10.2010 13:00
Torres byrjar að æfa aftur í dag Liverpool fékk góðar fréttir í morgun þegar ljóst var að Fernando Torres sé búinn að ná sér af meiðslunum og byrji að æfa með liðinu í dag. Torres meiddist í upphafi leiks á móti Blackpool á dögunum og gat ekki tekið þátt í landsliðsverkefnum með Spánverjum vegna þeirra. 13.10.2010 12:45
Logi Ólafsson að taka við Selfossliðinu Logi Ólafsson verður næsti þjálfari karlaliðs selfoss í fótboltanum samkvæmt heimdilum sunnlenska fréttablaðsins en Knattspynrnudeild Selfoss hefur boðað blaðamannafund seinna í dag. 13.10.2010 12:26
Stuttgart búið að reka þjálfara sinn Svisslendingurinn Christian Gross hefur verið látinn taka poka sinn hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Stuttgart en liðið hefur byrjað tímabilið skelfilega og er sem stendur í neðsta sæti deildarinnar með aðeins sigur í fyrstu sjö leikjum sínum. 13.10.2010 12:00
Sigurbergur sýndi sig og sannaði fyrir landsliðsþjálfaranum Sigurganga Guðmundar Guðmundsson sem þjálfara þýska liðsins Rhein-Neckar Löwen hélt áfram í gær þegar liðið vann sjötta leikinn í röð síðan að íslenski landsliðsþjálfarinn tók við. Rhein-Neckar Löwen vann þá 31-28 heimasigur á Ísleningaliðinu DHC Rheinland. 13.10.2010 11:45
Stjórn Liverpool hittist í kvöld og fer yfir öll tilboð Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool, hefur gefið það út að það verður stjórnarfundur hjá Liverpol í kvöld þar sem að þeir ætli að fara yfir öll tilboð í félagið. Salan á félaginu til eigenda bandaríska hafnarboltafélagsins Boston Red Sox er því í uppnámi þrátt fyrir að hún hafi fengið grænt ljós fyrir dómstólum í dag. 13.10.2010 11:30
Fabio Capello: Við vorum heppnir að ná jafntefli Englengingar náðu aðeins markalausu jafntefli á móti Svartfjallalandi í undankeppni EM í gær og tapaði enska liðið þar með sínum fyrstu stigum í undankeppninni. Þetta var líka fyrsta heimaleikurinn sem England vinnur ekki í tvö ár. 13.10.2010 11:00
Dirk Kuyt og Daniel Agger meiddust báðir í gær Liverpool varð fyrir enn einu áfallinu í gær þegar Dirk Kuyt og Daniel Agger meiddust báðir í landsleikjum. Kuyt meiddist að því virtist ill á ökkla og var fluttur á sjúkrahús en Agger sem að stíga upp úr nárameiðslum entist bara í 39 mínútur í sigri Dana á Kýpur. 13.10.2010 10:30
Eigendur Liverpool töpuðu málinu - salan er lögleg Hæsti réttur hefur dæmt í máli Liverpool og komst að þeirri niðurstöðu að sala félagsins til eigenda bandaríska hafnarboltaliðsins Boston Red Sox hafi verið lögleg. 13.10.2010 09:57
Leikur Ítala og Serba flautaður af eftir 7 mínútur - myndir Skoski dómarinn Craig Thomson flautaði af leik Ítala og Serba eftir aðeins sjö mínútur í undankeppni EM í gærkvöldi. Ástæðan voru óeirðir á pöllunum á Stadio Luigi Ferraris velinum í Genóa en öfga-stuðningsmenn Serba létu þá öllum illum látum og skutu meðal annars eldflaugum inn á völlinn. 13.10.2010 09:30
Íslensku strákarnir skoruðu saman 61 stig í Íslendingaslagnum Logi Gunnarsson var stigahæstur í sigurleik í sínum fyrsta leik með Solna Vikings í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær en hann mættir þá Sundsvall þar sem spila Hlynur Bæringsson og Jakob Sigurðarson sem áttu báðir góðir leik. Solna vann leikinn 98-96 á körfu á síðustu sekúndu leiksins. 13.10.2010 09:15
Tómas Holton hættur með Fjölnisliðið eftir aðeins tvo leiki Tómas Holton er hættur að þjálfa Fjölni í Iceland Express deild karla eftir aðeins tvo leiki. Tómas Holton tilkynnti Steinari Davíðssyni, formanni körfuknattleiksdeildar Fjölnis, þetta í gær samkvæmt frétt á karfan.is. Fjölnir hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á móti Snæfelli og Stjörnunni. 13.10.2010 09:00