Fleiri fréttir

Theodór Elmar: Hljóp mig alveg tóman

„Við vorum að mæta alveg gríðarlega sterku liði og mér fannst menn leggja sig mikið fram hér í kvöld,“ sagði Theodór Elmar Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir tapið gegn Portúgal í kvöld.

Ragnar: Stigin skipta máli en ekki frammistaðan

„Það er margt jákvætt í okkar leik en það bara skiptir engu máli þegar maður fær enginn stig,“ sagði Ragnar Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir tapið gegn portúgalska landsliðinu í kvöld en leikurinn endaði 1-3.

Gunnleifur: Tek þriðja markið á mig

„Ég tek þriðja markið alfarið á mig og þetta var einbeitingarleysi hjá mér,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson markvörður Íslands. Hann gat lítið gert við fyrstu tveimur mörkum Portúgala en gerði slæm mistök í þriðja markinu sem varð til þess að Heldar Postiga skoraði auðveldlega.

Ólafur: Fellur lítið með okkur

„Jafntefli hefði verið frábær úrslit en það hefur ekkert fallið með okkur í keppninni og það þarf gegn þjóðum í þessum styrkleika,“ sagði Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir tap sinna manna gegn Portúgal á Laugardalsvelli í kvöld, 1-3.

Birkir Már: Algjört skítatap

„Þetta er í raun algjört skítatap,“sagði Birkir Már Sævarsson, leikmaður Íslenska landsliðsins, eftir tapið gegn Portúgal í kvöld. Íslenska landsliðið tapaði fyrir því Portúgalska ,1-3, á Laugardalsvelli í kvöld, en leikurinn var hluti af Undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í Úkraínu og Póllandi árið 2012.

Phil Neville ætlar út í þjálfun

Phil Neville, fyrirliði Everton, ætlar að vera áfram í boltanum eftir að hann leggur skóna á hilluna. Neville stefnir nefnilega á að gerast knattspyrnustjóri er ferlinum lýkur.

Hvít-Rússar slógu Ítali út í umspili fyrir EM 21 árs liða

Íslenska 21 árs landsliðið mætir ekki Ítölum á Evrópumótinu í Danmörku næsta sumar. Það kom í ljós í dag þegar Hvít-Rússar slógu Ítali út með 3-0 sigri í seinni umspilsleik þjóðanna. Spánn og Tékkland fóru hinsvegar örugglega áfram eftir örugga sigra á útivelli.

Chung mun ekki bjóða sig fram til forseta FIFA

Sepp Blatter, forseti FIFA, er áfram bara einn í framboði í forsetakosningum FIFA á næsta ári. Suður-Kóerumaðurinn og varaforseti FIFA, Chung Mong-joon, var að íhuga framboð en hefur nú tilkynnt það að hann muni ekki bjóða sig fram eftir allt saman.

Gerrard ósáttur með harða gagnrýni á Torres og Hodgson

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er ósáttur með harða og að hans mati ósanngjarna gagnrýni á framherjann Fernando Torres og knattspyrnustjórann Roy Hodgson. Torres hefur verið gagnrýndur fyrir skort á mörkum á tímabilinu og byrjun Roy Hodgson hefur gengið illa þar sem botninunum var náð með tapi á heimavelli á móti Blackpool. Tapið þýddi að Liverpool-liðið situr nú í fallsæti.

Sölvi ætlar að reyna ná leiknum á Nou Camp

Sölvi Geir Ottesen verður ekki með íslenska landsliðinu á móti Portúgal í kvöld og hann hefur líka misst úr síðustu leiki með liði sínu FC Kaupmannahöfn eftir að hann varð fyrir því óláni að handleggsbrotna í leik á móti Bröndby 19. september síðastliðinn. Sölvi er samt allur að braggast og það styttist í það að hann snúi aftur á völlinn.

Enska 21 árs landsliðið líka komið á EM

Englendingar fylgdu í dag í fótspor Íslendinga og tryggðu sér sæti í úrslitakeppni EM undir 21 árs sem í Danmörku á næsta ári. Enska 21 árs landsliðið náði markalausu jafntefli í Rúmeníu eftir að hafa unnið fyrri leikinn 2-1 á heimavelli.

Theodór Elmar í byrjunarliðinu á móti Portúgal

Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Portúgölum í undankeppni EM 2012 á Laugardalsvelli í kvöld. Uppselt er á leikinn, sem hefst kl. 19:45 og er í beinni útsendingu á RÚV.

Mourinho dásamar enska boltann

José Mourinho, þjálfari Real Madrid, líkaði lífið vel á Englandi á sínum tíma og hann hefur aldrei farið leynt með þá löngun sína að snúa aftur síðar í enska boltann.

Spurs á eftir Vagner Love

Tottenham er ekki hætt að styrkja sig en liðið er nú á höttunum eftir brasilíska framherjanum Vagner Love hjá CSKA Moskva. Hermt er að Spurs ætli að gera tilboð í leikmanninn í janúar.

Ein stelpa fyrir hvert ár hjá King

Það voru fleiri en Hjörvar Hafliðason sem héldu upp á þritugsafmælið með stæl um síðustu helgi. Ledley King, varnarmaður Tottenham, var með rándýrt kampavínspartý fyrir félaga sína.

Ferdinand á leið í steininn

Búið er að gefa út handtökuskipun á Anton Ferdinand, varnarmann Sunderland. Hann átti að mæta fyrir dómara í gær þar sem hann var fundinn sekur um að keyra og tala í símann á sama tíma.

Baráttugleði Kobayashi heillaði í Japan

Japaninn Kamui Kobayashi hjá Sauber Formúlu 1 liðinu sló í gegn á heimavelli í japanska kappakstrinum á sunnudaginn. Hann sýndi dirfskufull tilþrif í mótinu og fór framúr mörgum keppinautum á leið í sjöunda sætið. Sauber menn vona að framganga hans verði til að japanskir aðilar vilji styðja við Kobayashi í framtíðinni.

Haukar mæta Sverre og félögum

Það verður Íslendingaslagur í 32-liða úrslitum EHF-bikarsins því Íslandsmeistarar Hauka drógust gegn Sverre Jakobssyni og félögum í Grosswallstadt.

Fletcher: Skuldum stuðningsmönnunum

Það er vandræðagangur á skoska landsliðinu í knattspyrnu sem fyrr. Liðið tapaði fyrir Tékkum, 1-0, á föstudag og mætir Spánverjum í kvöld.

FIA samþykkti brautina í Suður Kóreu

Alþjóðabílasambandið, FIA samþykkti í dag að Formúlu 1 mót fari fram um aðra helgi á nýtti braut í Suður Kóreu, en nokkur virtist á reiki hvort af því yrði. Tafir við frágang brautarinnar urðu til þess að umræða um að slá mótið af kom upp síðustu vikurnar.

Capello: Gerrard bjargaði mér

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segist skulda miðjumanninum Steven Gerrard því spilamennska hans í síðustu leikjum hafi í raun orðið þess valdandi að þjálfarinn hélt starfi sínu.

Umfjöllun: Portúgalar búnir með skylduna í Laugardalnum

Portúgalir kláruðu skyldusigurinn á Íslandi með öruggum 3-1 sigri á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenska landsliðið situr því áfram eitt á botni H- riðilsins með ekkert stig eftir fyrstu þrjá leiki sína.

Aron Einar: Toppurinn á tilverunni

„Þetta er ólýsanlegt. Mér hefur aldrei liðið svona áður. Þetta er toppurinn á tilverunni og maður lifir fyrir svona augnablik,“ sagði Aron Einar Gunnarsson.

Hjörtur Logi: Þetta var mjög erfitt

„Skotarnir mættu afar ákveðnir til leiks í kvöld og þetta var mjög erfitt,“ sagði FH-ingurinn Hjörtur Logi Valgarðsson eftir 2-1 sigur Íslands á Skotum í kvöld.

Rúrik: Einstaklega ljúft

„Það var erfitt að spila á þessum útivelli og vita að þeim hefði dugað 1-0 sigur til að komast áfram,“ sagði Rúrik Gíslason eftir sigur Íslands á Skotlandi í kvöld.

Guðlaugur Victor: Draumur að rætast

„Tilfinningin er alveg ótrúleg og það var draumur að rætast hér í kvöld,“ sagði Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður Liverpool, eftir sigur Íslands á Skotum.

Eyjólfur: Við erum ekki búnir

Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari U-21 liðs karla var vitanlega hæstánægður eftir 4-2 samanlagðan sigur á Skotum og sætið í úrslitakeppni EM í Danmörku á næsta ári.

Buffon enn orðaður við Man. Utd

Leitin að framtíðarmarkverði Man. Utd er í fullum gangi og enn eina ferðina er Gianluigi Buffon orðaður við félagið. Aðeins er sólarhringur síðan Buffon sagðist ekki vera á leið til félagsins.

Byrjunarlið Íslands í kvöld

Þrjár breytingar eru á U-21 liði Íslands sem mætir Skotlandi ytra í kvöld. Liðin mættust síðast á fimmtudagskvöldið og þá vann Ísland, 2-1.

Sjá næstu 50 fréttir