Fleiri fréttir Willum: Andinn og hugarfarið til staðar „Þetta var fjörugur leikur og sóknarleikurinn í hávegum hafður,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, eftir að hans lið tapaði 5-3 í Kaplakrikanum. 19.9.2010 19:51 Ingólfur: Erum ekki nógu góðir í fótbolta Selfyssingurinn Ingólfur Þórarinsson var þungur á brún eftir tapið í kvöld gegn Breiðablik. Selfoss er þar með formlega fallið úr efstu deild. 19.9.2010 19:45 Atli Viðar: Vorum allan tímann með tök á leiknum „Þetta var eitthvað fyrir fólkið," sagði Atli Viðar Björnsson, sóknarmaður FH, eftir 5-3 sigur liðsins á Keflavík í stórskemmtilegum leik í kvöld. 19.9.2010 19:08 Svona er staðan fyrir lokaumferð Pepsi-deildarinnar Þrjú lið eiga möguleika á að verða Íslandsmeistari en lokaumferð Pepsi-deildarinnar fer fram á laugardaginn. 19.9.2010 19:04 Chelsea pakkaði Blackpool saman Ótrúlegt gengi Chelsea í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í dag. Að þessu sinni var spútniklið Blackpool leitt til slátrunar á Stamford Bridge. 19.9.2010 16:51 Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir í beinni á sama stað Klukkan 17.00 fer fram næstsíðasta umferðin í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. 19.9.2010 16:30 Freyr: Stór áfangi bæði fyrir okkur og félagið „Gríðarlega ánægður og stór áfangi bæði fyrir okkur og félagið. Bara stoltur," sagði Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, eftir að hafa fagnað Íslandsmeistaratitlinum í dag. 19.9.2010 15:51 Man. City lagði Wigan Man. City vann góðan útisigur á Wigan, 0-2, í dag. City var nokkuð lengi í gang en kláraði síðan leikinn sannfærandi. 19.9.2010 15:49 Katrín: Þetta er alltaf jafn gaman Katrín Jónsdóttir, fyrirliði Vals, lyfti Íslandsmeistarabikarnum í dag eftir, 7-1, sigur Valsstúlkna gegn Grindavík. Hún segist aldrei verða þreytt á því að fagna titlinum. 19.9.2010 15:43 AGK tapaði sínum fyrstu stigum í vetur Danska ofurliðið, AGK, missteig sig í dönsku deildinni í dag þegar Skjern kom í heimsókn. AGK náði aðeins jafntefli, 26-26, í leiknum. 19.9.2010 15:41 Ferguson: Liverpool bauð ekki upp á neitt Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, viðurkenndi eftir dramatískan sigur United á Liverpool í dag að hann hefði óttast að sitt lið myndi ekki fá neitt úr leiknum. 19.9.2010 15:19 Valur lyfti bikarnum eftir stórsigur Valsstúlkur tóku í dag við Íslandsbikarnum fyrir sigur í Pepsi-deild kvenna. Valur lagði þá Grindavík, 7-1, en var reyndar orðið meistari fyrir leikinn. 19.9.2010 15:11 Blikar fá bikarinn í dag ef þeir verða meistarar Breiðablik getur orðið Íslandsmeistari í fyrsta skipti í meistaraflokki karla í dag. Spilist allt Blikum í hag þá munu þeir lyfta Íslandsbikarnum eftir leik. 19.9.2010 14:50 Berbatov kláraði Liverpool á Old Trafford Dimitar Berbatov var hetjan á Old Trafford í dag er Manchester United sigraði Liverpool, 3-2, en Berbatov skoraði þrennu í leiknum. 19.9.2010 14:18 McAllister ráðinn aðstoðarmaður Houllier hjá Villa Gary McAllister hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Gerard Houllier hjá Aston Villa. Þetta var tilkynnt er Aston Villa mætti Bolton um helgina en McAllister var á meðal áhorfenda á leiknum. 19.9.2010 13:45 Umfjöllun: Bikarinn í augsýn hjá Blikum Breiðablik stefnir hraðbyri að sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í maeistaraflokki karla. Breiðablik steig stórt skref í átt að titlinum í kvöld er liðið vann Selfoss, 3-0. 19.9.2010 13:43 Umfjöllun: Leikur tveggja hálfleika hjá Val og Fram Reykjavíkurliðin Valur og Fram leiddu saman hesta sína í 21. umferð Pepsídeildar karla nú síðdegis í dag. Fram hafði 3-1 sigur á grönnum sínum í Val og tryggðu sér þar með 5. sætið. Valsmenn sitja hinsvegar í 6. sæti með 28 stig fjórum stigum á eftir Fram . 19.9.2010 13:40 ÍBV vann en Tryggvi í bann ÍBV verður án Tryggva Guðmundssonar í lokaumferð Pepsi-deildarinnar eftir að hann fékk gult spjald í leiknum gegn Stjörnunni í dag. ÍBV vann leikinn 2-1. 19.9.2010 13:32 Umfjöllun: Haukar fallnir niður í fyrstu deild Fylkismenn sendu Hauka niður í fyrstu deildina í dag er liðin mættust í næst síðustu umferð Pepsi-deildarinnar. Andrés Már fór mikinn í liði heimamanna með tvö mörk og Ingimundur Níels var einnig á markaskónum í 3-0 sigri Fylkis. 19.9.2010 13:29 Umfjöllun: Nauðsynlegur sigur FH í markasúpu Enn er von hjá FH-ingum eftir að þeir unnu 5-3 sigur á Keflavík í leik sem fer í flokk með þeim skemmtilegri þetta sumarið. Leikurinn verður þó ekki notaður í kennslu í varnarleik í framtíðinni. 19.9.2010 13:27 Umfjöllun: Grindvíkingar stálu stigi gegn KR Grindavík og KR skildu jöfn 3-3 í frábærum leik í kvöld í 21.umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Baldur Sigurðsson skoraði þrennu í leiknum en það dugði ekki til sigurs. 19.9.2010 13:19 Úr fangelsinu til Coventry Vandræðagemsinn Marlon King losnaði úr fangelsi í júlí eftir að hafa setið inni fyrir að áreita konu kynferðislega og nefbrjóta hana. King er nú á leið til Coventry og hittir þar íslenska landsliðsmanninn Aron Einar Gunnarsson sem spilar með félaginu. 19.9.2010 13:15 Allardyce: Wenger er ekki betri þjálfari en ég Sam Allardyce, stjóri Blackburn, er maður með sjálfstraustið í lagi. Hann segist meðal annars alls ekki vera síðri knattspyrnustjóri en Arsene Wenger hjá Arsenal. 19.9.2010 12:30 Myndi engu breyta þó ég væri eins og Superman á æfingum Markvörðurinn Shay Given vill komast frá Man. City og vonast til þess að verða lánaður til annars félags því hann segir engar líkur vera á því að hann fái að spila í vetur. 19.9.2010 11:45 Ferguson vill meira frá framherjum sínum Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur skorað á framherjana sína að vera miklu grimmari fyrir framan mark andstæðingana. Ef þeir væru það þá myndi United ekki tapa niður unnum leikjum. 19.9.2010 11:00 Scholes: Óttinn við að tapa rekur okkur áfram Miðjumaðurinn Paul Scholes segir að óttinn við það að tapa muni keyra lið Man. Utd áfram í dag gegn Liverpool. 19.9.2010 10:00 Cole: Gerrard á skilið að verða enskur meistari Joe Cole segir að félagi sinn hjá Liverpool, Steven Gerrard, eigi það skilið að verða enskur meistari áður en hann leggur skóna á hilluna. 19.9.2010 09:00 Real Madrid marði sigur á Sociedad Real Madrid sýndi ekki á sér sparihliðarnar í kvöld er það sótti Real Sociedad heima. Þrátt fyrir það náði liðið að hala inn sigri sem var þó afar tæpur. 18.9.2010 21:51 Lélegt gengi Liverpool var Benitez að kenna Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að dapurt gengi Liverpool undanfarin ár sé fyrrum stjóra félagsins, Rafa Benitez, að kenna en ekki eigendum félagsins. 18.9.2010 21:30 AC Milan gerði jafntefli á heimavelli gegn Catania AC Milan er ekki að byrja leiktímabilið í ítölsku deildinni vel. Liðið gerði í kvöld jafntefli, 1-1, gegn Catania á heimavelli. 18.9.2010 20:40 Glæsimark Gylfa - myndband Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson opnaði í dag markareikning sinn hjá þýska félaginu Hoffenheim. Hann skoraði þá síðara mark liðsins í 2-2 jafntefli gegn Kaiserslautern. 18.9.2010 19:33 Ranieri: Við Totti erum enn vinir Roma-liði var mikið gagnrýnt eftir leik liðsins gegn FC Bayern í Meistaradeildinni í vikunni. Claudio Ranieri, þjálfari liðsins, hefur nú loksins svarað þeirri gagnrýni. 18.9.2010 19:15 Birgir Leifur að standa sig vel Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson heldur áfram að standa sig vel á Opna austurríska mótinu í golfi. 18.9.2010 18:55 Íslendingar í eldlínunni í þýska handboltanum Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen komst aftur á sigurbraut í dag er liðið lagði Kára Kristján Kristjánsson og félaga í Wetzlar af velli, 27-33. 18.9.2010 18:41 Bent bjargaði dramatísku stigi gegn Arsenal á elleftu stundu Sunderland nældi í ótrúlegt jafntefli, 1-1, gegn Arsenal í dag. Jöfnunarmark Sunderland kom 13 sekúndum eftir að uppbótartíminn var liðinn. 18.9.2010 18:26 Sigrar hjá liðum Jóhannesar og Kára Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Huddersfield halda toppsætinu í ensku B-deildinni eftir öruggan sigur í dag. 18.9.2010 17:16 Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Svíþjóð Helgi Valur Daníelsson var í liði sænska félagsins AIK sem vann góðan útisigur á Hacken, 0-1, í dag. Helgi Valur fékk að líta gula spjaldið á 29. mínútu. 18.9.2010 17:08 Eiður: Ég á að vera í liðinu þegar ég kemst í form Eiður Smári Guðjohnsen segir að hann eigi að vera í byrjunarliði Stoke City þegar hann er kominn í form. Eiður lék sinn fyrsta leik fyrir Stoke í úrvalsdeildinni í dag. 18.9.2010 16:31 Þór í Pepsi-deildina - Fjarðabyggð féll Þór frá Akureyri er komið upp í Pepsi-deildina og Fjarðabyggð er fallið eftir dramatíska lokaumferð í 1. deild karla. 18.9.2010 16:14 Heiðar og félagar á toppnum Heiðar Helguson var í byrjunarliði QPR og lék í 73 mínútur er QPR skellti Leicester á útivelli, 0-2. Heiðar náði ekki að skora að þessu sinni. 18.9.2010 16:10 Enski boltinn: Úrslit dagsins Tottenham komst í hann krappann gegn Úlfunum í dag en náði að vinna sterkan 3-1 sigur í leik þar sem Wolves var lengi líklegri aðilinn. 18.9.2010 15:55 Ótrúleg byrjun hjá Gylfa með Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Hoffenheim í dag er hann kom af bekknum og fór beint í það að skora jöfnunarmark leiksins gegn Kaiserslautern. 18.9.2010 15:28 Hodgson: Mun reyna á vinskap minn við Ferguson Roy Hodgson, stjóri Liverpool, segir að það muni virkilega reyna á vinskap hans og Sir Alex Ferguson fyrst hann sé tekinn við liði Liverpool. 18.9.2010 15:15 McLeish framlengir við Birmingham Alex McLeish, stjóri Birmingham, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið sem mun halda honum þar til ársins 2013. 18.9.2010 14:30 Eiður spilaði sinn fyrsta leik er Stoke gerði jafntefli Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik í búningi Stoke City í dag er liðið gerði jafntefli gegn West Ham, 1-1. 18.9.2010 13:37 Sjá næstu 50 fréttir
Willum: Andinn og hugarfarið til staðar „Þetta var fjörugur leikur og sóknarleikurinn í hávegum hafður,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, eftir að hans lið tapaði 5-3 í Kaplakrikanum. 19.9.2010 19:51
Ingólfur: Erum ekki nógu góðir í fótbolta Selfyssingurinn Ingólfur Þórarinsson var þungur á brún eftir tapið í kvöld gegn Breiðablik. Selfoss er þar með formlega fallið úr efstu deild. 19.9.2010 19:45
Atli Viðar: Vorum allan tímann með tök á leiknum „Þetta var eitthvað fyrir fólkið," sagði Atli Viðar Björnsson, sóknarmaður FH, eftir 5-3 sigur liðsins á Keflavík í stórskemmtilegum leik í kvöld. 19.9.2010 19:08
Svona er staðan fyrir lokaumferð Pepsi-deildarinnar Þrjú lið eiga möguleika á að verða Íslandsmeistari en lokaumferð Pepsi-deildarinnar fer fram á laugardaginn. 19.9.2010 19:04
Chelsea pakkaði Blackpool saman Ótrúlegt gengi Chelsea í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í dag. Að þessu sinni var spútniklið Blackpool leitt til slátrunar á Stamford Bridge. 19.9.2010 16:51
Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir í beinni á sama stað Klukkan 17.00 fer fram næstsíðasta umferðin í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. 19.9.2010 16:30
Freyr: Stór áfangi bæði fyrir okkur og félagið „Gríðarlega ánægður og stór áfangi bæði fyrir okkur og félagið. Bara stoltur," sagði Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, eftir að hafa fagnað Íslandsmeistaratitlinum í dag. 19.9.2010 15:51
Man. City lagði Wigan Man. City vann góðan útisigur á Wigan, 0-2, í dag. City var nokkuð lengi í gang en kláraði síðan leikinn sannfærandi. 19.9.2010 15:49
Katrín: Þetta er alltaf jafn gaman Katrín Jónsdóttir, fyrirliði Vals, lyfti Íslandsmeistarabikarnum í dag eftir, 7-1, sigur Valsstúlkna gegn Grindavík. Hún segist aldrei verða þreytt á því að fagna titlinum. 19.9.2010 15:43
AGK tapaði sínum fyrstu stigum í vetur Danska ofurliðið, AGK, missteig sig í dönsku deildinni í dag þegar Skjern kom í heimsókn. AGK náði aðeins jafntefli, 26-26, í leiknum. 19.9.2010 15:41
Ferguson: Liverpool bauð ekki upp á neitt Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, viðurkenndi eftir dramatískan sigur United á Liverpool í dag að hann hefði óttast að sitt lið myndi ekki fá neitt úr leiknum. 19.9.2010 15:19
Valur lyfti bikarnum eftir stórsigur Valsstúlkur tóku í dag við Íslandsbikarnum fyrir sigur í Pepsi-deild kvenna. Valur lagði þá Grindavík, 7-1, en var reyndar orðið meistari fyrir leikinn. 19.9.2010 15:11
Blikar fá bikarinn í dag ef þeir verða meistarar Breiðablik getur orðið Íslandsmeistari í fyrsta skipti í meistaraflokki karla í dag. Spilist allt Blikum í hag þá munu þeir lyfta Íslandsbikarnum eftir leik. 19.9.2010 14:50
Berbatov kláraði Liverpool á Old Trafford Dimitar Berbatov var hetjan á Old Trafford í dag er Manchester United sigraði Liverpool, 3-2, en Berbatov skoraði þrennu í leiknum. 19.9.2010 14:18
McAllister ráðinn aðstoðarmaður Houllier hjá Villa Gary McAllister hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Gerard Houllier hjá Aston Villa. Þetta var tilkynnt er Aston Villa mætti Bolton um helgina en McAllister var á meðal áhorfenda á leiknum. 19.9.2010 13:45
Umfjöllun: Bikarinn í augsýn hjá Blikum Breiðablik stefnir hraðbyri að sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í maeistaraflokki karla. Breiðablik steig stórt skref í átt að titlinum í kvöld er liðið vann Selfoss, 3-0. 19.9.2010 13:43
Umfjöllun: Leikur tveggja hálfleika hjá Val og Fram Reykjavíkurliðin Valur og Fram leiddu saman hesta sína í 21. umferð Pepsídeildar karla nú síðdegis í dag. Fram hafði 3-1 sigur á grönnum sínum í Val og tryggðu sér þar með 5. sætið. Valsmenn sitja hinsvegar í 6. sæti með 28 stig fjórum stigum á eftir Fram . 19.9.2010 13:40
ÍBV vann en Tryggvi í bann ÍBV verður án Tryggva Guðmundssonar í lokaumferð Pepsi-deildarinnar eftir að hann fékk gult spjald í leiknum gegn Stjörnunni í dag. ÍBV vann leikinn 2-1. 19.9.2010 13:32
Umfjöllun: Haukar fallnir niður í fyrstu deild Fylkismenn sendu Hauka niður í fyrstu deildina í dag er liðin mættust í næst síðustu umferð Pepsi-deildarinnar. Andrés Már fór mikinn í liði heimamanna með tvö mörk og Ingimundur Níels var einnig á markaskónum í 3-0 sigri Fylkis. 19.9.2010 13:29
Umfjöllun: Nauðsynlegur sigur FH í markasúpu Enn er von hjá FH-ingum eftir að þeir unnu 5-3 sigur á Keflavík í leik sem fer í flokk með þeim skemmtilegri þetta sumarið. Leikurinn verður þó ekki notaður í kennslu í varnarleik í framtíðinni. 19.9.2010 13:27
Umfjöllun: Grindvíkingar stálu stigi gegn KR Grindavík og KR skildu jöfn 3-3 í frábærum leik í kvöld í 21.umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Baldur Sigurðsson skoraði þrennu í leiknum en það dugði ekki til sigurs. 19.9.2010 13:19
Úr fangelsinu til Coventry Vandræðagemsinn Marlon King losnaði úr fangelsi í júlí eftir að hafa setið inni fyrir að áreita konu kynferðislega og nefbrjóta hana. King er nú á leið til Coventry og hittir þar íslenska landsliðsmanninn Aron Einar Gunnarsson sem spilar með félaginu. 19.9.2010 13:15
Allardyce: Wenger er ekki betri þjálfari en ég Sam Allardyce, stjóri Blackburn, er maður með sjálfstraustið í lagi. Hann segist meðal annars alls ekki vera síðri knattspyrnustjóri en Arsene Wenger hjá Arsenal. 19.9.2010 12:30
Myndi engu breyta þó ég væri eins og Superman á æfingum Markvörðurinn Shay Given vill komast frá Man. City og vonast til þess að verða lánaður til annars félags því hann segir engar líkur vera á því að hann fái að spila í vetur. 19.9.2010 11:45
Ferguson vill meira frá framherjum sínum Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur skorað á framherjana sína að vera miklu grimmari fyrir framan mark andstæðingana. Ef þeir væru það þá myndi United ekki tapa niður unnum leikjum. 19.9.2010 11:00
Scholes: Óttinn við að tapa rekur okkur áfram Miðjumaðurinn Paul Scholes segir að óttinn við það að tapa muni keyra lið Man. Utd áfram í dag gegn Liverpool. 19.9.2010 10:00
Cole: Gerrard á skilið að verða enskur meistari Joe Cole segir að félagi sinn hjá Liverpool, Steven Gerrard, eigi það skilið að verða enskur meistari áður en hann leggur skóna á hilluna. 19.9.2010 09:00
Real Madrid marði sigur á Sociedad Real Madrid sýndi ekki á sér sparihliðarnar í kvöld er það sótti Real Sociedad heima. Þrátt fyrir það náði liðið að hala inn sigri sem var þó afar tæpur. 18.9.2010 21:51
Lélegt gengi Liverpool var Benitez að kenna Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að dapurt gengi Liverpool undanfarin ár sé fyrrum stjóra félagsins, Rafa Benitez, að kenna en ekki eigendum félagsins. 18.9.2010 21:30
AC Milan gerði jafntefli á heimavelli gegn Catania AC Milan er ekki að byrja leiktímabilið í ítölsku deildinni vel. Liðið gerði í kvöld jafntefli, 1-1, gegn Catania á heimavelli. 18.9.2010 20:40
Glæsimark Gylfa - myndband Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson opnaði í dag markareikning sinn hjá þýska félaginu Hoffenheim. Hann skoraði þá síðara mark liðsins í 2-2 jafntefli gegn Kaiserslautern. 18.9.2010 19:33
Ranieri: Við Totti erum enn vinir Roma-liði var mikið gagnrýnt eftir leik liðsins gegn FC Bayern í Meistaradeildinni í vikunni. Claudio Ranieri, þjálfari liðsins, hefur nú loksins svarað þeirri gagnrýni. 18.9.2010 19:15
Birgir Leifur að standa sig vel Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson heldur áfram að standa sig vel á Opna austurríska mótinu í golfi. 18.9.2010 18:55
Íslendingar í eldlínunni í þýska handboltanum Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen komst aftur á sigurbraut í dag er liðið lagði Kára Kristján Kristjánsson og félaga í Wetzlar af velli, 27-33. 18.9.2010 18:41
Bent bjargaði dramatísku stigi gegn Arsenal á elleftu stundu Sunderland nældi í ótrúlegt jafntefli, 1-1, gegn Arsenal í dag. Jöfnunarmark Sunderland kom 13 sekúndum eftir að uppbótartíminn var liðinn. 18.9.2010 18:26
Sigrar hjá liðum Jóhannesar og Kára Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Huddersfield halda toppsætinu í ensku B-deildinni eftir öruggan sigur í dag. 18.9.2010 17:16
Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Svíþjóð Helgi Valur Daníelsson var í liði sænska félagsins AIK sem vann góðan útisigur á Hacken, 0-1, í dag. Helgi Valur fékk að líta gula spjaldið á 29. mínútu. 18.9.2010 17:08
Eiður: Ég á að vera í liðinu þegar ég kemst í form Eiður Smári Guðjohnsen segir að hann eigi að vera í byrjunarliði Stoke City þegar hann er kominn í form. Eiður lék sinn fyrsta leik fyrir Stoke í úrvalsdeildinni í dag. 18.9.2010 16:31
Þór í Pepsi-deildina - Fjarðabyggð féll Þór frá Akureyri er komið upp í Pepsi-deildina og Fjarðabyggð er fallið eftir dramatíska lokaumferð í 1. deild karla. 18.9.2010 16:14
Heiðar og félagar á toppnum Heiðar Helguson var í byrjunarliði QPR og lék í 73 mínútur er QPR skellti Leicester á útivelli, 0-2. Heiðar náði ekki að skora að þessu sinni. 18.9.2010 16:10
Enski boltinn: Úrslit dagsins Tottenham komst í hann krappann gegn Úlfunum í dag en náði að vinna sterkan 3-1 sigur í leik þar sem Wolves var lengi líklegri aðilinn. 18.9.2010 15:55
Ótrúleg byrjun hjá Gylfa með Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Hoffenheim í dag er hann kom af bekknum og fór beint í það að skora jöfnunarmark leiksins gegn Kaiserslautern. 18.9.2010 15:28
Hodgson: Mun reyna á vinskap minn við Ferguson Roy Hodgson, stjóri Liverpool, segir að það muni virkilega reyna á vinskap hans og Sir Alex Ferguson fyrst hann sé tekinn við liði Liverpool. 18.9.2010 15:15
McLeish framlengir við Birmingham Alex McLeish, stjóri Birmingham, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið sem mun halda honum þar til ársins 2013. 18.9.2010 14:30
Eiður spilaði sinn fyrsta leik er Stoke gerði jafntefli Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik í búningi Stoke City í dag er liðið gerði jafntefli gegn West Ham, 1-1. 18.9.2010 13:37