Enski boltinn

Eiður spilaði sinn fyrsta leik er Stoke gerði jafntefli

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Markaskorarar leiksins eigast hér við.
Markaskorarar leiksins eigast hér við.

Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik í búningi Stoke City í dag er liðið gerði jafntefli gegn West Ham, 1-1.

Eiður Smári kom af bekknum fyrir Kenwyne Jones á 73. mínútu og náði ekki að láta til sín taka.

Scott Parker kom West Ham yfir á 32. mínútu en Jones jafnaði leikinn á þeirri 48. og þar við sat.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×