Fleiri fréttir

Vidic verður fyrirliði United á sunnudaginn

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur staðfest að Nemanja Vidic verður fyriliði liðsins gegn Liverpool á sunnudaginn og það sem eftir lifir tímabilsins.

James McFadden með slitið krossband

James McFadden verður lengi frá keppni með Birmingham eftir að í ljós kom að hann sleit krossband í hné á æfingu á mánudaginn var.

Eiður á bekknum á morgun

Eiður Smári Guðjohnsen verður á bekknum þegar að Stoke City tekur á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Leikmenn Mexíkó skemmtu sér með vændiskonum

Strákarnir í mexíkóska landsliðinu í knattspyrnu skemmtu sér konunglega í hópi fjórtán vændiskvenna og eins klæðskiptings eftir landsleik gegn Kólumbíu á dögunum.

Munið þið eftir þessum leikjum Manchester United og Liverpool?

Netmiðilinn Goal.com birti í dag tvær yfirlitsgreinar um fimm flottustu sigra Manchester United á Liverpool og fimm flottustu sigra Liverpool á Manchester United. Liðin mætast á sunnudaginn í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildarinnar og hefst leikurinn klukkan 12.30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.

Bíblíulesturinn kveikti heldur betur í Ara

Ari Gylfason átti frábæra frumraun með KFÍ í Lengjubikarnum í gær en hann skoraði þá 25 stig á 29 mínútum í sínum fyrsta opinbera leik með Ísafjarðarliðinu og hjálpaði KFÍ-liðinu að vinna óvæntan tólf stiga sigur á Stjörnunni í Garðabæ, 108-96.

Vítið var löglegt hjá Halldóri Orra - myndband

Dómaranefnd KSÍ hefur gefið það formlega út að víti Stjörnumannsins Halldórs Orra Björnsson á móti FH í gær hafi verið fullkomlega löglegt. Halldór hljóp að boltanum en stoppaði rétt áður en hann tók vítið. Dómari leiksins, Þóroddur Hjaltalín dæmdi mark og það var var hárréttur dómur.

Lippi orðaður við þjálfarastarfið hjá Roma

Hlutirnir eru fljótir að breytast í boltanum. Fyrir aðeins nokkrum mánuðum var Claudio Ranieri hetjan hjá AS Roma og félagið virtist helst vilja semja við hann út öldina.

Dómararnir klæðast bleiku á sunnudaginn

Dómarar í leik Vals og Grindavíkur í 17. og næstsíðustu umferð Pepsi-deildar kvenna á sunnudaginn mun ekki vera í sínum vanalega svarta dómarabúningi. Dómararnir munu hinsvegar klæðast bleiku til stuðnings brjóstakrabbameinsátaki.

Rio: Gott fyrir móralinn að vinna Liverpool

Spennan er farin að magnast fyrir leik Man. Utd og Liverpool um helgina. United hefur ekki enn tapað leik í deildinni en kastaði frá sér sigri í leikjunum gegn Fulham og Everton.

Bruno Senna vill sanna sig

Bruno Senna er frændi Ayrtons heitins Senna, sem er einn allra dáðasti Formúlu 1 ökumaður allra tíma, en hann lést í slysi á Imola brautinni árið 1994. Þegar Bruno vildi í Formúlu 1 áttu margir von á því að erfitt yrði fyrir hann að standa undir Senna nafninu.

Júlíus velur kvennalandsliðið

Júlíus Jónasson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur valið 16 leikmenn til að taka þátt í æfingamóti sem fram fer í Rotterdam, Hollandi dagana 24.-26. september n.k.

Sacchi: Zlatan sýndi mér vanvirðingu

Arrigo Sacchi, fyrrum þjálfari AC Milan, er í smá sjokki yfir því hvernig Zlatan Ibrahimovic réðst harkalega að sér í sjónvarpsþætti í vikunni.

Hamilton: Mun berjast af meiri hörku

Lewis Hamilton féll úr leik í síðustu Formúlu 1 keppni og tapaði af dýrmætum stigum í titilslagnum, þar sem fjórir aðrir ökumenn keppa við hann um titilinn. Mark Webber náði forystunni af Hamilton í stigamótinu, en Fernando Alonso er þriðji, Sebastian Vettel og Jenson Button koma þar á eftir.

Fínn hringur hjá Birgi Leif

Birgir Leifur Hafþórsson lék vel á Opna austurríska mótinu í golfi í morgun en mótið er liður í Evrópumótaröðinni.

England og Svíþjóð á HM

Nú er ljóst hvaða fimm Evrópuþjóðir keppa á HM í knattspyrnu kvenna sem fer fram í Þýskalandi næsta sumar.

Evrópudeildin: Liverpool vann og Jóhann Berg skoraði

Fjölmargir leikir fóru fram í Evrópudeild UEFA í kvöld. Helst bar til tíðinda að ensku liðin Liverpool og Manchester City unnu sína leiki og að landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði í 2-1 sigri AZ Alkmaar á Sheriff Tiraspol.

Þórarinn Ingi: Erum ekkert hættir að berjast um titilinn

Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson haltraði um eftir 2-0 sigur ÍBV á Selfossi í kvöld en hann gat verið sáttur við uppskeruna þrátt fyrir meiðslin. Þórarinn meiddist eftir aðeins 20 mínútur og þurfti aðfara útaf eftir hálftíma en hafði engu síður náð því að koma sínum mönnum yfir eftir aðeins sjö mínútna leik.

Kristján Ómar: Líklega of seint

Kristján Ómar Björnsson var eðlilega mjög kátur eftir sigur sinna manna í Haukum á Fram í Pepsi-deild karla í kvöld, 2-1.

Ólafur Þórðarson: Þessi leikur var hundleiðinlegur

Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkismanna var öllu brosmildari en nafni sinn Bjarnason að leik loknum. Þéttur varnarleikur var það sem skóp sigurinn í dag vildi Ólafur meina og eru nýjar varnaráherslur byrjaðar að skila hreinu marki sem Ólafi þótti ánægjuefni.

Guðjón: Ekki nógu góðir í úrslitaleikjunum

KR-ingurinn Guðjón Baldvinsson var svekktur eftir tap síns liðs gegn Blikum í kvöld. Guðjón átti fínan leik, barðist eins og ljón og hefði hæglega getað bætt við mörkum.

Þorvaldur: Klaufar að klára ekki leikinn

„Við vorum klaufar að klára ekki leikinn. Við höfðum öll völd og vorum þannig séð betra liðið,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, eftir 2-1 tap fyrir Haukum í Pepsi-deild karla í kvöld.

Gunnlaugur: Vantaði beittari sóknarleik hjá okkur

„Ég er sérstaklega óánægður með fyrri hálfleikinn hjá okkur og hvernig við nálguðumst leikinn,“ sagði Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Valsmanna, eftir leik sinna manna í kvöld. Valsmenn töpuðu 3-1 gegn Keflvíkingum.

Willum: Kærkominn sigur hjá okkur

„Þetta var langþráður og kærkominn sigur hjá okkur,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflvíkinga, eftir sigurinn á Val í kvöld. Leiknum lauk með 3-1 sigri Keflvíkinga og var sigurinn í raun og veru aldrei í hættu.

Ólafur Örn: Missum hausinn í tvær mínútur

Ólafur Örn Bjarnason, spilandi þjálfari Grindavíkur, var ekkert sérstaklega upplitsdjarfur í samtali við blaðamann eftir leik sinna manna gegn Fylki. Vildi Ólafur kenna augnabliks einbeitingarleysi er orsökuðu tvö mörk undir lok leiks.

Agnar Bragi: Við erum bara fallnir

Selfyssingurinn Agnar Bragi Magnússon var svekktur eftir 0-2 tap á móti ÍBV á heimavelli í Pepsi-deildinni í kvöld. Tapið þýðir að Selfyssingar eiga aðeins tölfræðilega möguleika á að halda sér uppi í deildinni.

Sjá næstu 50 fréttir