Umfjöllun: Haukar fallnir niður í fyrstu deild Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 19. september 2010 13:29 Fylkismenn sendu Hauka niður í fyrstu deildina í dag er liðin mættust í næst síðustu umferð Pepsi-deildarinnar. Andrés Már fór mikinn í liði heimamanna með tvö mörk og Ingimundur Níels var einnig á markaskónum í 3-0 sigri Fylkis. Heimamenn byrjuðu betur en Andrés Már Jóhannesson kom Fylki yfir með hörkuskoti fyrir utan teig strax á sjöundu mínútu. Ingimundur Níels bætti við öðru markinu eftir hálftíma en boltinn barst til hans við vítateigslínuna og hamraði hann knöttinn í fjærhornið. Andrés Már var svo aftur á ferðinni tíu mínútum síðar en hann skoraði af stuttu færi eftir mikla baráttu í teig gestanna. Gestirnir vöknuðu um stund í síðari hálfleik en náðu í raun aldrei neinum takti í sinn leik. Fylkismenn fengu nokkur góð færi sem þeir fóru ílla með. Ingimundur Níels slapp einn í gegn undir lokin en Daði Lárusson varði meistaralega frá honum. Arnar Gunnlaugsson átti svo hættulegt skot í stöng í uppbótartíma rétt áður en flautið ómaði um Árbæinn og Haukar þar með fallnir úr deild þeirra bestu þar sem Grindvíkingar náðu jafntefli gegn KR.Fylkir-Haukar 3-0 (3-0) 1-0 Andrés Már Jóhannesson (7.) 2-0 Ingimundur Níels Óskarsson (30.) 3-0 Andrés Már Jóhannesson (40.)Fylkisvöllur. Áhorfendur: 1187Dómari: Einar Örn Daníelsson (7)Skot (á mark): 12-9 (8-4)Varin skot: Fjalar 4 - Daði 5Horn: 4-4Aukaspyrnur fengnar: 7-11Rangstöður: 5-2Fylkir (4-3-2-1): Fjalar Þorgeirsson 7 Ásgeir Örn Arnþórsson 6 Þórir Hannesson 7 Davíð Þór Ásbjörnsson 5 (18. Kristján Valdimarsson 6) Kjartan Ágúst Breiðdal 7 Ingimundur Níels Óskarsson 6 Valur Fannar Gíslason 7 Ásgeir Börkur Ásgeirsson 6Andrés Már Jóhannesson 8 - Maður leiksins (66. Ólafur Ingi Stígsson 6) Tómas Þorsteinsson 6 Albert Brynjar Ingason 5 (40. Andri Már Hermannsson 6)Haukar (4-3-3): Daði Lárusson 7 Grétar Atli Grétarsson 4 Daníel Einarsson 4 Jamie McCunnie 4 Kristján Ómar Björnsson 5 Guðjón Pétur Lýðsson 4 Arnar Gunnlaugsson 6 Hilmar Geir Eiðsson 5 Úlfar Hrafn Pálsson 4 (58. Magnús Björgvinsson 5) Hilmar Rafn Emilsson 5 (80. Garðar Ingvar Geirsson -) Ásgeir Þór Ingólfsson 4 (58. Hilmar Trausti Arnarsson 4) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Fylkismenn sendu Hauka niður í fyrstu deildina í dag er liðin mættust í næst síðustu umferð Pepsi-deildarinnar. Andrés Már fór mikinn í liði heimamanna með tvö mörk og Ingimundur Níels var einnig á markaskónum í 3-0 sigri Fylkis. Heimamenn byrjuðu betur en Andrés Már Jóhannesson kom Fylki yfir með hörkuskoti fyrir utan teig strax á sjöundu mínútu. Ingimundur Níels bætti við öðru markinu eftir hálftíma en boltinn barst til hans við vítateigslínuna og hamraði hann knöttinn í fjærhornið. Andrés Már var svo aftur á ferðinni tíu mínútum síðar en hann skoraði af stuttu færi eftir mikla baráttu í teig gestanna. Gestirnir vöknuðu um stund í síðari hálfleik en náðu í raun aldrei neinum takti í sinn leik. Fylkismenn fengu nokkur góð færi sem þeir fóru ílla með. Ingimundur Níels slapp einn í gegn undir lokin en Daði Lárusson varði meistaralega frá honum. Arnar Gunnlaugsson átti svo hættulegt skot í stöng í uppbótartíma rétt áður en flautið ómaði um Árbæinn og Haukar þar með fallnir úr deild þeirra bestu þar sem Grindvíkingar náðu jafntefli gegn KR.Fylkir-Haukar 3-0 (3-0) 1-0 Andrés Már Jóhannesson (7.) 2-0 Ingimundur Níels Óskarsson (30.) 3-0 Andrés Már Jóhannesson (40.)Fylkisvöllur. Áhorfendur: 1187Dómari: Einar Örn Daníelsson (7)Skot (á mark): 12-9 (8-4)Varin skot: Fjalar 4 - Daði 5Horn: 4-4Aukaspyrnur fengnar: 7-11Rangstöður: 5-2Fylkir (4-3-2-1): Fjalar Þorgeirsson 7 Ásgeir Örn Arnþórsson 6 Þórir Hannesson 7 Davíð Þór Ásbjörnsson 5 (18. Kristján Valdimarsson 6) Kjartan Ágúst Breiðdal 7 Ingimundur Níels Óskarsson 6 Valur Fannar Gíslason 7 Ásgeir Börkur Ásgeirsson 6Andrés Már Jóhannesson 8 - Maður leiksins (66. Ólafur Ingi Stígsson 6) Tómas Þorsteinsson 6 Albert Brynjar Ingason 5 (40. Andri Már Hermannsson 6)Haukar (4-3-3): Daði Lárusson 7 Grétar Atli Grétarsson 4 Daníel Einarsson 4 Jamie McCunnie 4 Kristján Ómar Björnsson 5 Guðjón Pétur Lýðsson 4 Arnar Gunnlaugsson 6 Hilmar Geir Eiðsson 5 Úlfar Hrafn Pálsson 4 (58. Magnús Björgvinsson 5) Hilmar Rafn Emilsson 5 (80. Garðar Ingvar Geirsson -) Ásgeir Þór Ingólfsson 4 (58. Hilmar Trausti Arnarsson 4)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki