Fleiri fréttir Umfjöllun: Meistarataktur FH kom í leitirnar í seinni hálfleik Íslandsmeistarar FH voru lengi að finna taktinn í Garðabænum í kvöld og lentu undir í fyrri hálfleik. Staðan var jöfn í hálfleik en í seinni hálfleiknum fundu Hafnfirðingar taktinn og kláruðu leikinn. 16.9.2010 16:15 Umfjöllun: Fylkismenn í góðri stöðu Fylkir vann afar mikilvægan 2-0 sigur á Grindavík í botnbaráttu Pepsi-deildar karla í kvöld. Mörkin komu bæði undir lok leiksins. 16.9.2010 16:15 Umfjöllun: Eyjamenn unnu á Selfossi og fylgja Blikum sem skugginn Eyjamenn fylgja Blikum sem skugginn eftir 2-0 sigur á Selfyssingum í baráttuleik á Selfossi í dag. Þórarinn Ingi Valdimarsson skoraði fyrra mark ÍBV eftir 7 mínútur og markvörðurinn Albert Sævarsson innsiglaði síðan sigurinn úr vítaspyrnu tíu mínútum fyrir leikslok. 16.9.2010 16:15 Button: Sá sem klikkar minnst verður meistari Heimsmeistarinn Jenson Button hjá McLaren segir að þolgæði verði lykillinn að því að ná meistaratitlinum í Formúlu 1 í ár, en fjórir ökumenn auk hans eiga möguleika á titlinum. 16.9.2010 16:04 Arigo Sacchi segir Zlatan Ibrahimovic að læra mannasiði Zlatan Ibrahimovic var fljótur að breytast úr hetju í skúrk í sjónvarpsþætti eftir 2-0 sigur AC Milan á Auxerre í Meistaradeildinni í gær en Svíinn skoraði bæði mörk AC Milan í leiknum. 16.9.2010 15:30 Man. Utd að hafa betur gegn Barca í baráttunni um Ninis Man. Utd og Barcelona berjast hatrammlega um að tryggja sér þjónustu gríska miðjumannsins, Sotiris Ninis, sem spilar með Panathinaikos. 16.9.2010 15:00 Guðmundur vann sterkt mót í Englandi Einhver efnilegasti kylfingur landsins, Guðmundur Ágúst Kristjánsson sem er klúbbmeistari GR, gerði sér lítið fyrir í dag og vann Duke of York-golfmótið sem fram fór á Royal St. George´s-golfvellinum í Englandi. 16.9.2010 14:54 Upp og niður hjá Birgi Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson hóf leik á sínu fyrsta móti á Evrópumótaröðinni í heilt ár í dag. Íslandsmeistarinn er að taka þátt í móti sem fram fer í Austurríki. 16.9.2010 14:47 James kominn á lista yfir óvinsælustu íþróttamennina Körfuboltastjarnan LeBron James á undir högg að sækja þessa dagana. Ímynd hans varð fyrir miklum skaða í sumar er hann yfirgaf Cleveland fyrir Miami og vinsældir hans sem íþróttamanns hafa hrunið. 16.9.2010 14:30 Wenger: Fábregas spilar hreinlega í annarri vídd Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var að sjálfsögðu mjög ánægður með Cesc Fábregas eftir 6-0 sigur liðsins á portúgalska liðinu Braga í Meistaradeildinni. Fábregas skoraði tvö mörk og átti einnig tvær stoðsendingar á félaga sína. 16.9.2010 14:00 Fyrstu æfingar Miami Heat fara fram í bandarískri herstöð Miami Heat tilkynnti í gær að fyrstu æfingabúðir liðsins fyrir komandi NBA-tímabil munu fara fram í bandarísku herstöðinni á Fort Walton Beach sem er í um 1086 ílómetra fjarlægð frá Miami-borg. Liðið mun æfa þarna frá 28. september til 3. október og ætti að fá frið frá æstum aðdáendum og forvitnum fjölmiðlamönnum. 16.9.2010 13:30 Umfjöllun: Langþráður sigur Keflvíkinga Keflavík bar sigur úr býtum gegn Val, 3-1, í 20. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld, en leikið var í Keflavík. 16.9.2010 13:18 Umfjöllun: Dramatískur sigur Hauka Haukar unnu 2-1 sigur á Fram á dramatískan máta á Vodafone-vellinum í kvöld. Allt stefndi í jafntefli þegar að varamaðurinn Hilmar Trausti Arnarsson skoraði á fjórðu mínútu uppbótartímans. 16.9.2010 13:15 Berglind skoraði tvö og Birna hélt hreinu í þriðja sinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir er orðin ein markahæsti leikmaður 19 ára landsliðs kvenna frá upphafi eftir að hún skoraði tvö mörk í 4-0 sigri liðsins á Úkraínu í lokaleik liðsins í undanriðli EM sem fór fram í Búlgaríu. 16.9.2010 13:00 Umfjöllun: Blikar stigu stórt skref í átt að titlinum Breiðablik er aðeins tveim leikjum frá fyrsta Íslandsmeistaratitli liðsins í meistaraflokki karla. Breiðablik vann góðan 1-3 sigur á KR í kvöld og gerði um leið út um vonir KR-inga á Íslandsmeistaratitlinum. 16.9.2010 12:34 Smith finnur til með Valencia Alan Smith, leikmaður Newcastle, var á vellinum á leik Man. Utd og Rangers í Meistaradeildinni og honum leið ekki vel eftir leikinn. 16.9.2010 12:30 Rooney þarf að biðja tengdaforeldrana afsökunar Wayne og Coleen Rooney eru byrjuð að búa saman aftur en það ku eitthvað vera í land að fullar sáttir náist milli parsins út af framhjáhaldi Waynes með vændiskonum. 16.9.2010 11:45 Crouch afar ánægður með Van der Vaart Framherjinn stóri hjá Tottenham, Peter Crouch, er afar ánægður með komu Hollendingsins Rafael van der Vaart til félagsins og segir að leikmaðurinn geti lyft félaginu enn hærra. 16.9.2010 11:15 Giggs: Gott að mæta Liverpool um helgina Ryan Giggs er mjög ánægður að fá Liverpool um helgina því hann segir það vera fullkominn leik til þess að koma liði Man. Utd aftur í gang eftir vonbrigðin gegn Rangers í vikunni. 16.9.2010 10:30 Benitez breytir öllu sem Mourinho gerði hjá Inter Það gengur ekki alveg sem skildi hjá Rafa Benitez síðan hann kom til Inter. Samanburðurinn við Jose Mourinho virðist fara verulega í taugarnar á honum og svo hafa fyrstu leikirnir með Inter ekki gengið nógu vel. 16.9.2010 10:00 Mourinho gæti stýrt Portúgal á Laugardalsvellinum Svo gæti farið að Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, komi með portúgalska landsliðinu á Laugardalsvöllinn í upphafi næsta mánaðar. 16.9.2010 09:25 Houllier vill fá Owen til Villa Gerard Houllier, hinn nýráðni stjóri Aston Villa, hefur lýst yfir áhuga á því að fá framherjann Michael Owen til félagsins. 16.9.2010 08:59 Frakkland og Noregur tryggðu sér sæti á HM Frakkland og Noregur tryggðu sér í gær þátttökurétt á HM kvenna í knattspyrnu sem fer fram í Þýskalandi á næsta ári. 16.9.2010 06:00 Löw óttast um landsliðsferil Ballack Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, er efins um hvort að Michael Ballack muni aftur fá tækifæri til að spila með landsliðinu í framtíðinni. 15.9.2010 23:45 Lehmann á heima í Prúðuleikurunum eða á hæli Tim Wiese, markvörður Werder Bremen, segir að það sé ekki að marka það sem Jens Lehmann lætur frá sér. 15.9.2010 23:23 Anelka sendi franska knattspyrnusambandinu tóninn Nicolas Anelka notaði tækifærið í kvöld og sendi franska knattspyrnusambandinu tóninn þegar hann skoraði fyrra mark sitt í 4-0 sigri Chelsea á MSK Zilina í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 15.9.2010 23:11 Kannast ekki við landsleik Knattspyrnuyfirvöld í Tógó kannast ekki við að hafa sent landslið til að etja kappi við Bahrain í æfingaleik sem fór fram fyrr í þessum mánuði. 15.9.2010 22:45 Grindavík áfram í Lengjubikarnum Fyrsti leikurinn í Lengjubikar karla í körfubolta fór fram í kvöld. Grindavík vann þriggja stiga sigur á Haukum, 89-86. 15.9.2010 22:11 Wenger: Fabregas elskar félagið Arsene Wenger sagði eftir 6-0 sigur Arsenal á Braga í kvöld að hann hafi aldrei efast um hollustu Cesc Fabregas gagnvart fyrrnefnda félaginu. 15.9.2010 22:06 Broadfoot: Sá beinið standa út Kirk Broadfoot var skiljanlega afar brugðið þegar að Antonio Valencia ökklabrotnaði eftir samstuð þeirra í leik Manchester United og Glasgow Rangers í Meistaradeild Evrópu í gær. 15.9.2010 22:00 Fabregas: Þetta var góð æfing Cesc Fabregas á von á því að spila í erfiðari leikjum í vetur en þeim í kvöld er Arsenal vann 6-0 stórsigur á Braga frá Portúgal í Meistaradeild Evrópu. 15.9.2010 21:59 Ancelotti lofaði Anelka Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hrósaði Nicolas Anelka mikið eftir 4-1 sigur liðsins á MSK Zilina í Slóvakíu í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 15.9.2010 21:52 Richards: Við tökum Evrópudeildina alvarlega Micah Richards, leikmaður Manchester City, segir félagið ætli að taka Evrópudeild UEFA alvarlega á tímabilinu og gera allt sem í valdi liðsins stendur til að vinna fyrsta titil félagsins í 34 ár. 15.9.2010 21:15 Stórsigrar Arsenal og Chelsea Arsenal og Chelsea fóru á kostum í sínum leikjum í Meistaradeild Evrópu í kvöld og unnu stórsigra. 15.9.2010 20:34 Hodgson: Hugarfar Torres í góðu lagi Roy Hodgson segir ekkert hæft í þeirri gagnrýni að Fernando Torres sé áhugalaus og vilji ekki spila með Liverpool. 15.9.2010 20:00 Rhein-Neckar Löwen tapaði fyrir Magdeburg Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og tapaði Rhein-Neckar Löwen nokkuð óvænt sínum fyrsta leik á tímabilinu. 15.9.2010 19:59 Ragnar yngsti leikmaður Fylkis í efstu deild Um helgina varð Ragnar Bragi Sveinsson yngsti leikmaður Fylkis til að spila með meistaraflokki félagsins í efstu deild. 15.9.2010 19:00 Gunnar Heiðar spilaði í sigurleik Gunnar Heiðar Þorvaldsson spilaði allan leikinn með Fredrikstad sem vann 2-1 útisigur á Bodö/Glimt í norsku B-deildinni nú síðdegis. 15.9.2010 18:15 Ronaldinho vill spila til fertugs Þó svo Brasilíumaðurinn Ronaldinho hafi oft virkað áhugalaus síðustu ár og verið duglegur að hlaða á sig kílóum yfir sumartímann er hann alls ekkert á því að hætta í fótbolta. 15.9.2010 17:30 Meireles ætlar að vinna titla með Liverpool Portúgalski landsliðsmaðurinn Raul Meireles segist vera kominn til Liverpool til þess að vinna titla. Leikmaðurinn kom frá Porto á 11,5 milljónir punda. 15.9.2010 16:45 Wenger vill meiri vernd fyrir leikmenn sína Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur verið duglegur að minna dómara á að vernda leikmenn sína meira. Leikmenn hans hafa í tvígang fótbrotnað illa og Abou Diaby var heppinn að lenda ekki í því sama um síðustu helgi. 15.9.2010 16:00 Liverpool er búið að vera fjárhagslega Uli Höness, forseti FC Bayern, segir að Liverpool hafi ekki átt nægan pening til þess að kaupa framherjann Mario Gomez frá félaginu í ágúst. 15.9.2010 15:30 Ekki fyrir viðkvæma: Myndbönd af ljótustu fótbrotum fótboltasögunnar Antonio Valencia, leikmaður Man. Utd, fótbrotnaði á skelfilegan hátt í leiknum gegn Rangers í Meistaradeildinni í gær. Brot hans er samt ekki það hrikalegasta sem hefur sést á fótboltavellinum. 15.9.2010 14:45 Juventus vill fá Benzema Juventus ætlar að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar og efstur á lista félagsins er franski framherjinn Karim Benzema sem spilar með Real Madrid. 15.9.2010 14:15 Zlatan sparkar í liðsfélaga - myndband Zlatan Ibrahimovic hefur margoft lent í deilum við þjálfara og hugsanlega má sjá ástæðuna fyrir því á þessu myndbandi. 15.9.2010 13:40 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun: Meistarataktur FH kom í leitirnar í seinni hálfleik Íslandsmeistarar FH voru lengi að finna taktinn í Garðabænum í kvöld og lentu undir í fyrri hálfleik. Staðan var jöfn í hálfleik en í seinni hálfleiknum fundu Hafnfirðingar taktinn og kláruðu leikinn. 16.9.2010 16:15
Umfjöllun: Fylkismenn í góðri stöðu Fylkir vann afar mikilvægan 2-0 sigur á Grindavík í botnbaráttu Pepsi-deildar karla í kvöld. Mörkin komu bæði undir lok leiksins. 16.9.2010 16:15
Umfjöllun: Eyjamenn unnu á Selfossi og fylgja Blikum sem skugginn Eyjamenn fylgja Blikum sem skugginn eftir 2-0 sigur á Selfyssingum í baráttuleik á Selfossi í dag. Þórarinn Ingi Valdimarsson skoraði fyrra mark ÍBV eftir 7 mínútur og markvörðurinn Albert Sævarsson innsiglaði síðan sigurinn úr vítaspyrnu tíu mínútum fyrir leikslok. 16.9.2010 16:15
Button: Sá sem klikkar minnst verður meistari Heimsmeistarinn Jenson Button hjá McLaren segir að þolgæði verði lykillinn að því að ná meistaratitlinum í Formúlu 1 í ár, en fjórir ökumenn auk hans eiga möguleika á titlinum. 16.9.2010 16:04
Arigo Sacchi segir Zlatan Ibrahimovic að læra mannasiði Zlatan Ibrahimovic var fljótur að breytast úr hetju í skúrk í sjónvarpsþætti eftir 2-0 sigur AC Milan á Auxerre í Meistaradeildinni í gær en Svíinn skoraði bæði mörk AC Milan í leiknum. 16.9.2010 15:30
Man. Utd að hafa betur gegn Barca í baráttunni um Ninis Man. Utd og Barcelona berjast hatrammlega um að tryggja sér þjónustu gríska miðjumannsins, Sotiris Ninis, sem spilar með Panathinaikos. 16.9.2010 15:00
Guðmundur vann sterkt mót í Englandi Einhver efnilegasti kylfingur landsins, Guðmundur Ágúst Kristjánsson sem er klúbbmeistari GR, gerði sér lítið fyrir í dag og vann Duke of York-golfmótið sem fram fór á Royal St. George´s-golfvellinum í Englandi. 16.9.2010 14:54
Upp og niður hjá Birgi Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson hóf leik á sínu fyrsta móti á Evrópumótaröðinni í heilt ár í dag. Íslandsmeistarinn er að taka þátt í móti sem fram fer í Austurríki. 16.9.2010 14:47
James kominn á lista yfir óvinsælustu íþróttamennina Körfuboltastjarnan LeBron James á undir högg að sækja þessa dagana. Ímynd hans varð fyrir miklum skaða í sumar er hann yfirgaf Cleveland fyrir Miami og vinsældir hans sem íþróttamanns hafa hrunið. 16.9.2010 14:30
Wenger: Fábregas spilar hreinlega í annarri vídd Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var að sjálfsögðu mjög ánægður með Cesc Fábregas eftir 6-0 sigur liðsins á portúgalska liðinu Braga í Meistaradeildinni. Fábregas skoraði tvö mörk og átti einnig tvær stoðsendingar á félaga sína. 16.9.2010 14:00
Fyrstu æfingar Miami Heat fara fram í bandarískri herstöð Miami Heat tilkynnti í gær að fyrstu æfingabúðir liðsins fyrir komandi NBA-tímabil munu fara fram í bandarísku herstöðinni á Fort Walton Beach sem er í um 1086 ílómetra fjarlægð frá Miami-borg. Liðið mun æfa þarna frá 28. september til 3. október og ætti að fá frið frá æstum aðdáendum og forvitnum fjölmiðlamönnum. 16.9.2010 13:30
Umfjöllun: Langþráður sigur Keflvíkinga Keflavík bar sigur úr býtum gegn Val, 3-1, í 20. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld, en leikið var í Keflavík. 16.9.2010 13:18
Umfjöllun: Dramatískur sigur Hauka Haukar unnu 2-1 sigur á Fram á dramatískan máta á Vodafone-vellinum í kvöld. Allt stefndi í jafntefli þegar að varamaðurinn Hilmar Trausti Arnarsson skoraði á fjórðu mínútu uppbótartímans. 16.9.2010 13:15
Berglind skoraði tvö og Birna hélt hreinu í þriðja sinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir er orðin ein markahæsti leikmaður 19 ára landsliðs kvenna frá upphafi eftir að hún skoraði tvö mörk í 4-0 sigri liðsins á Úkraínu í lokaleik liðsins í undanriðli EM sem fór fram í Búlgaríu. 16.9.2010 13:00
Umfjöllun: Blikar stigu stórt skref í átt að titlinum Breiðablik er aðeins tveim leikjum frá fyrsta Íslandsmeistaratitli liðsins í meistaraflokki karla. Breiðablik vann góðan 1-3 sigur á KR í kvöld og gerði um leið út um vonir KR-inga á Íslandsmeistaratitlinum. 16.9.2010 12:34
Smith finnur til með Valencia Alan Smith, leikmaður Newcastle, var á vellinum á leik Man. Utd og Rangers í Meistaradeildinni og honum leið ekki vel eftir leikinn. 16.9.2010 12:30
Rooney þarf að biðja tengdaforeldrana afsökunar Wayne og Coleen Rooney eru byrjuð að búa saman aftur en það ku eitthvað vera í land að fullar sáttir náist milli parsins út af framhjáhaldi Waynes með vændiskonum. 16.9.2010 11:45
Crouch afar ánægður með Van der Vaart Framherjinn stóri hjá Tottenham, Peter Crouch, er afar ánægður með komu Hollendingsins Rafael van der Vaart til félagsins og segir að leikmaðurinn geti lyft félaginu enn hærra. 16.9.2010 11:15
Giggs: Gott að mæta Liverpool um helgina Ryan Giggs er mjög ánægður að fá Liverpool um helgina því hann segir það vera fullkominn leik til þess að koma liði Man. Utd aftur í gang eftir vonbrigðin gegn Rangers í vikunni. 16.9.2010 10:30
Benitez breytir öllu sem Mourinho gerði hjá Inter Það gengur ekki alveg sem skildi hjá Rafa Benitez síðan hann kom til Inter. Samanburðurinn við Jose Mourinho virðist fara verulega í taugarnar á honum og svo hafa fyrstu leikirnir með Inter ekki gengið nógu vel. 16.9.2010 10:00
Mourinho gæti stýrt Portúgal á Laugardalsvellinum Svo gæti farið að Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, komi með portúgalska landsliðinu á Laugardalsvöllinn í upphafi næsta mánaðar. 16.9.2010 09:25
Houllier vill fá Owen til Villa Gerard Houllier, hinn nýráðni stjóri Aston Villa, hefur lýst yfir áhuga á því að fá framherjann Michael Owen til félagsins. 16.9.2010 08:59
Frakkland og Noregur tryggðu sér sæti á HM Frakkland og Noregur tryggðu sér í gær þátttökurétt á HM kvenna í knattspyrnu sem fer fram í Þýskalandi á næsta ári. 16.9.2010 06:00
Löw óttast um landsliðsferil Ballack Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, er efins um hvort að Michael Ballack muni aftur fá tækifæri til að spila með landsliðinu í framtíðinni. 15.9.2010 23:45
Lehmann á heima í Prúðuleikurunum eða á hæli Tim Wiese, markvörður Werder Bremen, segir að það sé ekki að marka það sem Jens Lehmann lætur frá sér. 15.9.2010 23:23
Anelka sendi franska knattspyrnusambandinu tóninn Nicolas Anelka notaði tækifærið í kvöld og sendi franska knattspyrnusambandinu tóninn þegar hann skoraði fyrra mark sitt í 4-0 sigri Chelsea á MSK Zilina í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 15.9.2010 23:11
Kannast ekki við landsleik Knattspyrnuyfirvöld í Tógó kannast ekki við að hafa sent landslið til að etja kappi við Bahrain í æfingaleik sem fór fram fyrr í þessum mánuði. 15.9.2010 22:45
Grindavík áfram í Lengjubikarnum Fyrsti leikurinn í Lengjubikar karla í körfubolta fór fram í kvöld. Grindavík vann þriggja stiga sigur á Haukum, 89-86. 15.9.2010 22:11
Wenger: Fabregas elskar félagið Arsene Wenger sagði eftir 6-0 sigur Arsenal á Braga í kvöld að hann hafi aldrei efast um hollustu Cesc Fabregas gagnvart fyrrnefnda félaginu. 15.9.2010 22:06
Broadfoot: Sá beinið standa út Kirk Broadfoot var skiljanlega afar brugðið þegar að Antonio Valencia ökklabrotnaði eftir samstuð þeirra í leik Manchester United og Glasgow Rangers í Meistaradeild Evrópu í gær. 15.9.2010 22:00
Fabregas: Þetta var góð æfing Cesc Fabregas á von á því að spila í erfiðari leikjum í vetur en þeim í kvöld er Arsenal vann 6-0 stórsigur á Braga frá Portúgal í Meistaradeild Evrópu. 15.9.2010 21:59
Ancelotti lofaði Anelka Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hrósaði Nicolas Anelka mikið eftir 4-1 sigur liðsins á MSK Zilina í Slóvakíu í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 15.9.2010 21:52
Richards: Við tökum Evrópudeildina alvarlega Micah Richards, leikmaður Manchester City, segir félagið ætli að taka Evrópudeild UEFA alvarlega á tímabilinu og gera allt sem í valdi liðsins stendur til að vinna fyrsta titil félagsins í 34 ár. 15.9.2010 21:15
Stórsigrar Arsenal og Chelsea Arsenal og Chelsea fóru á kostum í sínum leikjum í Meistaradeild Evrópu í kvöld og unnu stórsigra. 15.9.2010 20:34
Hodgson: Hugarfar Torres í góðu lagi Roy Hodgson segir ekkert hæft í þeirri gagnrýni að Fernando Torres sé áhugalaus og vilji ekki spila með Liverpool. 15.9.2010 20:00
Rhein-Neckar Löwen tapaði fyrir Magdeburg Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og tapaði Rhein-Neckar Löwen nokkuð óvænt sínum fyrsta leik á tímabilinu. 15.9.2010 19:59
Ragnar yngsti leikmaður Fylkis í efstu deild Um helgina varð Ragnar Bragi Sveinsson yngsti leikmaður Fylkis til að spila með meistaraflokki félagsins í efstu deild. 15.9.2010 19:00
Gunnar Heiðar spilaði í sigurleik Gunnar Heiðar Þorvaldsson spilaði allan leikinn með Fredrikstad sem vann 2-1 útisigur á Bodö/Glimt í norsku B-deildinni nú síðdegis. 15.9.2010 18:15
Ronaldinho vill spila til fertugs Þó svo Brasilíumaðurinn Ronaldinho hafi oft virkað áhugalaus síðustu ár og verið duglegur að hlaða á sig kílóum yfir sumartímann er hann alls ekkert á því að hætta í fótbolta. 15.9.2010 17:30
Meireles ætlar að vinna titla með Liverpool Portúgalski landsliðsmaðurinn Raul Meireles segist vera kominn til Liverpool til þess að vinna titla. Leikmaðurinn kom frá Porto á 11,5 milljónir punda. 15.9.2010 16:45
Wenger vill meiri vernd fyrir leikmenn sína Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur verið duglegur að minna dómara á að vernda leikmenn sína meira. Leikmenn hans hafa í tvígang fótbrotnað illa og Abou Diaby var heppinn að lenda ekki í því sama um síðustu helgi. 15.9.2010 16:00
Liverpool er búið að vera fjárhagslega Uli Höness, forseti FC Bayern, segir að Liverpool hafi ekki átt nægan pening til þess að kaupa framherjann Mario Gomez frá félaginu í ágúst. 15.9.2010 15:30
Ekki fyrir viðkvæma: Myndbönd af ljótustu fótbrotum fótboltasögunnar Antonio Valencia, leikmaður Man. Utd, fótbrotnaði á skelfilegan hátt í leiknum gegn Rangers í Meistaradeildinni í gær. Brot hans er samt ekki það hrikalegasta sem hefur sést á fótboltavellinum. 15.9.2010 14:45
Juventus vill fá Benzema Juventus ætlar að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar og efstur á lista félagsins er franski framherjinn Karim Benzema sem spilar með Real Madrid. 15.9.2010 14:15
Zlatan sparkar í liðsfélaga - myndband Zlatan Ibrahimovic hefur margoft lent í deilum við þjálfara og hugsanlega má sjá ástæðuna fyrir því á þessu myndbandi. 15.9.2010 13:40