Fleiri fréttir Keflvíkingar búnir að ná sér í Kana Keflvíkingar hafa samið við tvo Bandaríkjamenn fyrir komandi átök í Iceland Express-deildum karla og kvenna í vetur. 21.9.2009 10:27 Piquet mætti í yfirheyrslu hjá FIA Nelson Piquet og Fernando Alonso eru báðir mættir í yfirheyrslu útaf svindlmáli sem tengist kappakstrinum í Singapúr í fyrra. Þeir voru kallaðir á fund FIA í París, þar sem málið er tekið fyrir í dag. 21.9.2009 09:54 Bellamy sagður slá stuðningsmann Craig Bellamy mun hafa slegið áhorfenda sem hljóp inn á völlinn í lok leiks Manchester United og Manchester City í gær. 21.9.2009 09:45 Diouf sakaður um að hafa úthúðað boltastrák Lögreglan í Liverpool ræddi í gær við El Hadji Diouf, leikmann Blackburn, um ásakanir að hann hafi úthúðað boltastrák á leiknum í gær. 21.9.2009 09:14 Skömm að Piquet fær friðhelgi Dæmt verður í svindlmáli Renault hjá FIA í dag, en liðið lét Nelson Piquet vísvitandi keyra á vegg í Singapúr í fyrr til að Fernando Alonso ynni mótið. Piquet fékk friðhelgi gegn því að leggja fram skriflegan vitnisburð, en forseti spænska akstursíþróttasambandsins finnst það fásinna. 21.9.2009 07:35 Umfjöllun: FH Íslandsmeistari í fimmta sinn FH varð í dag Íslandsmeistari karla í knattspyrnu annað árið í röð og í fimmta sinn í sögu félagsins. 20.9.2009 16:00 Myndasyrpa af fögnuði FH-inga FH varð í dag Íslandsmeistari í knattspyrnu í fimmta sinn í sögu félagsins. Daníel Rúnarsson ljósmyndari var á Kaplakrika og fangaði stemninguna eftir leik. 20.9.2009 23:16 Spánverjar eru Evrópumeistarar í körfubolta Spánverjar unnu 85-63 sigur gegn Serbíu í úrslitaleik á EM í körfbolta í Póllandi í kvöld. Pau Gasol var atkvæðamestur fyrir Spánverja með 18 stig en Rudy Fernandez var með 13 stig. 20.9.2009 23:00 Davíð Þór í Pepsi-mörkunum - Myndband Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, var gestur í Pepsi-mörkunum í kvöld þar sem 21. umferð deildarinnar var gerð upp í máli og myndum. 20.9.2009 22:56 Tommy Nielsen: Til í eitt ár í viðbót Tommy Nielsen segist vel til í að spila í eitt ár til viðbótar með FH-ingum en hann er 37 ára gamall. 20.9.2009 22:45 Ólafur Páll: Frábær skipti fyrir mig Ólafur Páll Snorrason gekk í raðir FH um mitt sumar frá Val og mætti í dag sínum gömlu félögum. Með 2-0 sigri FH í dag tryggði FH sér Íslandsmeistaratitilinn. 20.9.2009 22:33 Ronaldo með tvennu í stórsigri Real Madrid Cristiano Ronaldo var enn og aftur á skotskónum þegar Real Madrid vann 5-0 sigur gegn Xerez í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 20.9.2009 22:30 Fram vann Reykjavík Open mótið í handbolta Framarar fóru með sigur af hólmi á Reykjavík Open-mótinu í karlaflokki í handbolta sem fram fór um helgina. Fram vann Aftureldingu 31-26 í úrslitaleik mótsins en staðan í hálfleik var 17-16 Fram í vil. 20.9.2009 22:19 Pétur: Hef verið áhorfandi hingað til Pétur Viðarsson, varnarmaður FH, var ánægður með að hafa fengið loksins að taka þátt í Íslandsmótinu með sínu liði eftir að hafa fylgst með frá hliðarlínunni undanfarin ár. 20.9.2009 22:17 Tryggvi: Hefur verið sérstakt tímabil Tryggvi Guðmundsson var vitanlega alsæll með Íslandsmeistaratitil FH eftir 2-0 sigur á Val í dag. 20.9.2009 21:47 Þorsteinn: Við vorum flottir í síðari hálfleik Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Þróttar, var tiltölulega sáttur með spilamennsku Þróttara í 2-2 jafnteflinu gegn Keflavík í Pepsi-deildinni á Valbjarnarvelli í kvöld. 20.9.2009 20:30 Kristján: Enn eitt jafnteflið þegar við áttum að vinna Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, var heldur svekktur í leikslok eftir 2-2 jafntefli gegn Þrótti í Pepsi-deildinni á Valbjarnarvelli. 20.9.2009 20:15 Logi: Verð áfram með KR „Ballinu lauk í dag, því miður. Það hefði verið gaman að hafa smá spennu í lokaumferðinni," sagði nokkuð svekktur þjálfari KR, Logi Ólafsson, eftir frábæran sigur hans liðs á Stjörnunni. Sigurinn dugði aftur á móti ekki til. 20.9.2009 19:43 Bjarni Jóh.: Okkur var refsað grimmilega „Djarfur sóknarleikur kostaði okkur þetta í dag," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leik KR og Stjörnunnar í kvöld. 20.9.2009 19:37 Óskar Örn: Vonbrigði að vinna engan titil „Ég skoraði síðast þrennu með Njarðvík gegn Dalvík árið 2003," sagði brosmildur Óskar Örn Hauksson en hann skoraði þrjú mörk fyrir KR í 7-3 stórsigrinum á Stjörnunni í kvöld. 20.9.2009 19:30 Gunnar Már: Við viljum ekki lenda neðstir „Við vildum gera betur í síðasta heimaleiknum. Við reyndum í seinni hálfleik en við komum ekkert inn í leikinn fyrr en í seinni hálfleiknum. Við fáum þá ódýrt mark í andlitið," sagði Gunnar Már Guðmundsson, leikmaður Fjölnis eftir 0-2 tap fyrir Blikum á Fjölnisvellinum í dag. 20.9.2009 19:25 Ólafur: Vorum skynsamir og leystum þetta ágætlega „Ég veit ekki hvort að þetta hafi verið létt því við þurftum að spila leikinn," sagði Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Blika eftir 2-0 sigur á föllnum Fjölnismönnum í Grafarvoginum í dag. 20.9.2009 19:24 Þorvaldur: Sýndum hvers við erum megnugir Þorvaldur Örlygsson var ánægður með að vera svo gott sem búinn að tryggja sér fjórða sæti deildarinnar eftir sigurinn á Grindavík í dag. 20.9.2009 19:20 Óli Stefán: Ógeðslega fúll Óli Stefán Flóventsson var allt annað en ánægður eftir ósigurinn gegn Fram og sérstaklega í ljósi þess að hann var líklega að kveðja Grindavíkurvöll sem leikmaður. 20.9.2009 19:18 Chelsea óstöðvandi Það er ekkert lát á góðu gengi Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Liðið vann enn einn leikinn í dag þegar Tottenham kom í heimsókn. Lokatölur 3-0. 20.9.2009 17:52 Everton vann auðveldan sigur gegn Blackburn Ófarir Sam Allardyce og lærisveina hans í Blackburn héldu áfram á í dag þegar Everton vann auðveldan 3-0 sigur í ensku úrvalsdeildinni á Goodison Park-leikvanginum í Liverpoolborg. 20.9.2009 16:08 Umfjöllun: Sjötti útisigur Breiðabliks í röð Breiðablik þurfti ekki að hafa mikið fyrir 2-0 sigri á Fjölni í Grafarvogi í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Blikar höfðu tögl og haldir allan leikinn en létu sér nægja að skora tvö mörk þrátt fyrir mikla yfirburði. 20.9.2009 16:00 Umfjöllun: Fjórða sætið blasir við Fram Fram vann góðan, 3-1, sigur i Grindavík og fór langt með að tryggja sér fjórða sæti deildarinnar. 20.9.2009 16:00 AC Milan og Inter með sigra - Samdoria á toppinn Mílanóborgarfélögin AC Milan og Inter náðu bæði að vinna sína leiki í Serie A-deildinni í dag. AC Milan vann 1-0 sigur gegn Bologna á heimavelli en Hollendingurinn Clarence Seedorf skoraði eina mark leiksins fyrir heimamenn. 20.9.2009 15:30 Wolves upp úr fallsæti eftir sigur gegn Fulham Nýliðar Wolves unnu 2-1 sigur gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni á Molineux-leikvanginum í dag en staðan í hálfleik var 1-0 fyrir Wolves. Kevin Doyle skoraði eina mark fyrri hálfleiks fyrir heimamenn og David Edwards kom Wolves í 2-0 í upphafi síðari hálfleiks. 20.9.2009 14:56 Owen tryggði United sigur í ótrúlegum sjö marka borgarslag Það var varamaðurinn Michael Owen sem stal senunni þegar hann skoraði sigurmark Manchester United í 4-3 sigri gegn Manchester City á sjöttu mínútu uppbótartíma í borgarslagnum á Old Trafford í dag. 20.9.2009 14:37 Reo-Coker orðaður við félagaskipti frá Aston Villa Þrátt fyrir að knattspyrnustjórinn Martin O'Neill hjá Aston Villa hafi lýst því yfir að miðjumaðurinn Nigel Reo-Coker eigi framtíð hjá félaginu virðast breskir fjölmiðlar flestir reikna fastlega með því að hann verði látinn fara þegar félagaskiptagluggin opnar í janúar. 20.9.2009 14:00 Verður Brown fyrstur til þess að fá sparkið? Samkvæmt breska götublaðinu The People er knattspyrnustjórinn Phil Brown nú í mikilli hættu á að verða fyrsti knattspyrnustjórinn á þessu tímabili í ensku úrvalsdeildinni til þess að fá sparkið. 20.9.2009 13:30 Brösótt gengi Kristjáns Einars Kristján Einar Kristjánsson keppti í tveimur umferðum í opnu evrópsku mótaröðinni í Formúlu 3 um helgina. Hann náði þó ekki að setja mark sitt á mót á Magny Cours í Frakklandi. 20.9.2009 13:26 Henry: Skil ekkert af hverju Adebayor fagnaði markinu „Það skiptir engu máli hvort að tilfinningarnar séu miklar í hita leiksins. Adebayor hefði ekki átt að gera það sem hann gerði og hefði í raun og veru getað aflað sér mikillar virðingar hefði hann sleppt því að fagna markinu. 20.9.2009 13:00 Ancelotti vill að Anelka og Cole fái nýja samninga Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti hjá Chelsea vonast til þess að þeir Nicolas Anelka og Joe Cole fygli í fótspor þeirra Dider Drogba, Ashley Cole og John Terry og geri langtímasamninga við Lundúnafélagið. 20.9.2009 12:30 Serbía og Spánn leika til úrslita á EM í körfubolta Leikið var í undanúrslitum á EM í körfubolta í Póllandi í gær. Spánn vann 82-64 sigur gegn Grikklandi og Serbía vann 96-92 sigur gegn Slóveníu í framlengdum leik. 20.9.2009 12:00 Ferguson: City mun ekki enda fyrir ofan United á meðan ég lifi Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United er búinn að fara mikinn á blaðamannafundum fyrir risa Manchester-borgarslaginn á milli United og City sem fram fer í dag. 20.9.2009 10:00 Redknapp sér eftir því að hafa ekki fengið Vieira Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham er enn sár og svekktur með að hafa ekki náð að lokka Patrick Vieira á White Hart Lane í sumar og viðurkennir að hann þurfi meiri breidd inn á miðjuna hjá Tottenham. 20.9.2009 09:00 Umfjöllun: Enn eitt jafnteflið hjá Keflvíkingum Keflvíkingar eru ókrýndir jafntefliskóngar Pepsi-deildarinnar eftir 2-2 jafntefli gegn Þrótti á Valbjarnarvelli í kvöld. Þetta var níunda jafntefli Keflvíkinga í deildinni í sumar. 20.9.2009 00:01 Umfjöllun: Markaveisla á Meistaravöllum Þeir rúmlega þúsund áhorfendur sem lögðu leið sína á leik KR og Stjörnunnar fengu heldur betur eitthvað fyrir peninginn. Tíu mörk voru skoruð og þar af skoraði KR sjö. Fimm mörk voru skoruð á níu mínútna kafla í leiknum. Þetta var ævintýralegur leikur. 20.9.2009 00:01 Juventus skaust á toppinn á Ítalíu Juventus heldur góðu gengi sínu áfram undir stjórn Ciro Ferrara með 2-0 sigri gegn Livorno í Serie A-deildinni í kvöld. Vincenzo Laquinta og Claudio Marchisio skoruðu mörk Juventus sem er búið að vinna alla fjóra deildarleiki sína til þessa og situr í toppsæti deildarinnar. 19.9.2009 22:45 Sigurganga Barcelona heldur áfram á Spáni Barcelona var með sannkallaða markasýningu í fyrri hálfleik gegn Atletico Madrid á Nývangi í kvöld þegar Börsungar læddu inn fjórum mörkum á móti einu marki gestanna en leikurinn endaði 5-2. 19.9.2009 22:00 Slæmt tap hjá Guðjóni og félögum í Crewe Guðjón Þórðarson og lærisveinar hans í Crewe töpuðu 1-2 gegn Aldershot Town í ensku d-deildinni í dag en heimamenn í Crewe komust yfir í leiknum. 19.9.2009 21:15 Njarðvík fylgir Gróttu upp í 1. deildina Njarðvík og Reynir Sandgerði gerðu 2-2 jafntefli í algjörum úrslitaleik í 2. deild karla í dag. Jafnteflið nægði Njarðvíkingum til þess að komast upp í 1. deild en útlitið var ekki gott lengi vel því markvörðurinn Ingvar Jónsson hjá Njarðvík fékk rautt spjald strax á fyrstu mínútu leiksins. 19.9.2009 20:30 Sjá næstu 50 fréttir
Keflvíkingar búnir að ná sér í Kana Keflvíkingar hafa samið við tvo Bandaríkjamenn fyrir komandi átök í Iceland Express-deildum karla og kvenna í vetur. 21.9.2009 10:27
Piquet mætti í yfirheyrslu hjá FIA Nelson Piquet og Fernando Alonso eru báðir mættir í yfirheyrslu útaf svindlmáli sem tengist kappakstrinum í Singapúr í fyrra. Þeir voru kallaðir á fund FIA í París, þar sem málið er tekið fyrir í dag. 21.9.2009 09:54
Bellamy sagður slá stuðningsmann Craig Bellamy mun hafa slegið áhorfenda sem hljóp inn á völlinn í lok leiks Manchester United og Manchester City í gær. 21.9.2009 09:45
Diouf sakaður um að hafa úthúðað boltastrák Lögreglan í Liverpool ræddi í gær við El Hadji Diouf, leikmann Blackburn, um ásakanir að hann hafi úthúðað boltastrák á leiknum í gær. 21.9.2009 09:14
Skömm að Piquet fær friðhelgi Dæmt verður í svindlmáli Renault hjá FIA í dag, en liðið lét Nelson Piquet vísvitandi keyra á vegg í Singapúr í fyrr til að Fernando Alonso ynni mótið. Piquet fékk friðhelgi gegn því að leggja fram skriflegan vitnisburð, en forseti spænska akstursíþróttasambandsins finnst það fásinna. 21.9.2009 07:35
Umfjöllun: FH Íslandsmeistari í fimmta sinn FH varð í dag Íslandsmeistari karla í knattspyrnu annað árið í röð og í fimmta sinn í sögu félagsins. 20.9.2009 16:00
Myndasyrpa af fögnuði FH-inga FH varð í dag Íslandsmeistari í knattspyrnu í fimmta sinn í sögu félagsins. Daníel Rúnarsson ljósmyndari var á Kaplakrika og fangaði stemninguna eftir leik. 20.9.2009 23:16
Spánverjar eru Evrópumeistarar í körfubolta Spánverjar unnu 85-63 sigur gegn Serbíu í úrslitaleik á EM í körfbolta í Póllandi í kvöld. Pau Gasol var atkvæðamestur fyrir Spánverja með 18 stig en Rudy Fernandez var með 13 stig. 20.9.2009 23:00
Davíð Þór í Pepsi-mörkunum - Myndband Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, var gestur í Pepsi-mörkunum í kvöld þar sem 21. umferð deildarinnar var gerð upp í máli og myndum. 20.9.2009 22:56
Tommy Nielsen: Til í eitt ár í viðbót Tommy Nielsen segist vel til í að spila í eitt ár til viðbótar með FH-ingum en hann er 37 ára gamall. 20.9.2009 22:45
Ólafur Páll: Frábær skipti fyrir mig Ólafur Páll Snorrason gekk í raðir FH um mitt sumar frá Val og mætti í dag sínum gömlu félögum. Með 2-0 sigri FH í dag tryggði FH sér Íslandsmeistaratitilinn. 20.9.2009 22:33
Ronaldo með tvennu í stórsigri Real Madrid Cristiano Ronaldo var enn og aftur á skotskónum þegar Real Madrid vann 5-0 sigur gegn Xerez í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 20.9.2009 22:30
Fram vann Reykjavík Open mótið í handbolta Framarar fóru með sigur af hólmi á Reykjavík Open-mótinu í karlaflokki í handbolta sem fram fór um helgina. Fram vann Aftureldingu 31-26 í úrslitaleik mótsins en staðan í hálfleik var 17-16 Fram í vil. 20.9.2009 22:19
Pétur: Hef verið áhorfandi hingað til Pétur Viðarsson, varnarmaður FH, var ánægður með að hafa fengið loksins að taka þátt í Íslandsmótinu með sínu liði eftir að hafa fylgst með frá hliðarlínunni undanfarin ár. 20.9.2009 22:17
Tryggvi: Hefur verið sérstakt tímabil Tryggvi Guðmundsson var vitanlega alsæll með Íslandsmeistaratitil FH eftir 2-0 sigur á Val í dag. 20.9.2009 21:47
Þorsteinn: Við vorum flottir í síðari hálfleik Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Þróttar, var tiltölulega sáttur með spilamennsku Þróttara í 2-2 jafnteflinu gegn Keflavík í Pepsi-deildinni á Valbjarnarvelli í kvöld. 20.9.2009 20:30
Kristján: Enn eitt jafnteflið þegar við áttum að vinna Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, var heldur svekktur í leikslok eftir 2-2 jafntefli gegn Þrótti í Pepsi-deildinni á Valbjarnarvelli. 20.9.2009 20:15
Logi: Verð áfram með KR „Ballinu lauk í dag, því miður. Það hefði verið gaman að hafa smá spennu í lokaumferðinni," sagði nokkuð svekktur þjálfari KR, Logi Ólafsson, eftir frábæran sigur hans liðs á Stjörnunni. Sigurinn dugði aftur á móti ekki til. 20.9.2009 19:43
Bjarni Jóh.: Okkur var refsað grimmilega „Djarfur sóknarleikur kostaði okkur þetta í dag," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leik KR og Stjörnunnar í kvöld. 20.9.2009 19:37
Óskar Örn: Vonbrigði að vinna engan titil „Ég skoraði síðast þrennu með Njarðvík gegn Dalvík árið 2003," sagði brosmildur Óskar Örn Hauksson en hann skoraði þrjú mörk fyrir KR í 7-3 stórsigrinum á Stjörnunni í kvöld. 20.9.2009 19:30
Gunnar Már: Við viljum ekki lenda neðstir „Við vildum gera betur í síðasta heimaleiknum. Við reyndum í seinni hálfleik en við komum ekkert inn í leikinn fyrr en í seinni hálfleiknum. Við fáum þá ódýrt mark í andlitið," sagði Gunnar Már Guðmundsson, leikmaður Fjölnis eftir 0-2 tap fyrir Blikum á Fjölnisvellinum í dag. 20.9.2009 19:25
Ólafur: Vorum skynsamir og leystum þetta ágætlega „Ég veit ekki hvort að þetta hafi verið létt því við þurftum að spila leikinn," sagði Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Blika eftir 2-0 sigur á föllnum Fjölnismönnum í Grafarvoginum í dag. 20.9.2009 19:24
Þorvaldur: Sýndum hvers við erum megnugir Þorvaldur Örlygsson var ánægður með að vera svo gott sem búinn að tryggja sér fjórða sæti deildarinnar eftir sigurinn á Grindavík í dag. 20.9.2009 19:20
Óli Stefán: Ógeðslega fúll Óli Stefán Flóventsson var allt annað en ánægður eftir ósigurinn gegn Fram og sérstaklega í ljósi þess að hann var líklega að kveðja Grindavíkurvöll sem leikmaður. 20.9.2009 19:18
Chelsea óstöðvandi Það er ekkert lát á góðu gengi Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Liðið vann enn einn leikinn í dag þegar Tottenham kom í heimsókn. Lokatölur 3-0. 20.9.2009 17:52
Everton vann auðveldan sigur gegn Blackburn Ófarir Sam Allardyce og lærisveina hans í Blackburn héldu áfram á í dag þegar Everton vann auðveldan 3-0 sigur í ensku úrvalsdeildinni á Goodison Park-leikvanginum í Liverpoolborg. 20.9.2009 16:08
Umfjöllun: Sjötti útisigur Breiðabliks í röð Breiðablik þurfti ekki að hafa mikið fyrir 2-0 sigri á Fjölni í Grafarvogi í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Blikar höfðu tögl og haldir allan leikinn en létu sér nægja að skora tvö mörk þrátt fyrir mikla yfirburði. 20.9.2009 16:00
Umfjöllun: Fjórða sætið blasir við Fram Fram vann góðan, 3-1, sigur i Grindavík og fór langt með að tryggja sér fjórða sæti deildarinnar. 20.9.2009 16:00
AC Milan og Inter með sigra - Samdoria á toppinn Mílanóborgarfélögin AC Milan og Inter náðu bæði að vinna sína leiki í Serie A-deildinni í dag. AC Milan vann 1-0 sigur gegn Bologna á heimavelli en Hollendingurinn Clarence Seedorf skoraði eina mark leiksins fyrir heimamenn. 20.9.2009 15:30
Wolves upp úr fallsæti eftir sigur gegn Fulham Nýliðar Wolves unnu 2-1 sigur gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni á Molineux-leikvanginum í dag en staðan í hálfleik var 1-0 fyrir Wolves. Kevin Doyle skoraði eina mark fyrri hálfleiks fyrir heimamenn og David Edwards kom Wolves í 2-0 í upphafi síðari hálfleiks. 20.9.2009 14:56
Owen tryggði United sigur í ótrúlegum sjö marka borgarslag Það var varamaðurinn Michael Owen sem stal senunni þegar hann skoraði sigurmark Manchester United í 4-3 sigri gegn Manchester City á sjöttu mínútu uppbótartíma í borgarslagnum á Old Trafford í dag. 20.9.2009 14:37
Reo-Coker orðaður við félagaskipti frá Aston Villa Þrátt fyrir að knattspyrnustjórinn Martin O'Neill hjá Aston Villa hafi lýst því yfir að miðjumaðurinn Nigel Reo-Coker eigi framtíð hjá félaginu virðast breskir fjölmiðlar flestir reikna fastlega með því að hann verði látinn fara þegar félagaskiptagluggin opnar í janúar. 20.9.2009 14:00
Verður Brown fyrstur til þess að fá sparkið? Samkvæmt breska götublaðinu The People er knattspyrnustjórinn Phil Brown nú í mikilli hættu á að verða fyrsti knattspyrnustjórinn á þessu tímabili í ensku úrvalsdeildinni til þess að fá sparkið. 20.9.2009 13:30
Brösótt gengi Kristjáns Einars Kristján Einar Kristjánsson keppti í tveimur umferðum í opnu evrópsku mótaröðinni í Formúlu 3 um helgina. Hann náði þó ekki að setja mark sitt á mót á Magny Cours í Frakklandi. 20.9.2009 13:26
Henry: Skil ekkert af hverju Adebayor fagnaði markinu „Það skiptir engu máli hvort að tilfinningarnar séu miklar í hita leiksins. Adebayor hefði ekki átt að gera það sem hann gerði og hefði í raun og veru getað aflað sér mikillar virðingar hefði hann sleppt því að fagna markinu. 20.9.2009 13:00
Ancelotti vill að Anelka og Cole fái nýja samninga Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti hjá Chelsea vonast til þess að þeir Nicolas Anelka og Joe Cole fygli í fótspor þeirra Dider Drogba, Ashley Cole og John Terry og geri langtímasamninga við Lundúnafélagið. 20.9.2009 12:30
Serbía og Spánn leika til úrslita á EM í körfubolta Leikið var í undanúrslitum á EM í körfubolta í Póllandi í gær. Spánn vann 82-64 sigur gegn Grikklandi og Serbía vann 96-92 sigur gegn Slóveníu í framlengdum leik. 20.9.2009 12:00
Ferguson: City mun ekki enda fyrir ofan United á meðan ég lifi Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United er búinn að fara mikinn á blaðamannafundum fyrir risa Manchester-borgarslaginn á milli United og City sem fram fer í dag. 20.9.2009 10:00
Redknapp sér eftir því að hafa ekki fengið Vieira Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham er enn sár og svekktur með að hafa ekki náð að lokka Patrick Vieira á White Hart Lane í sumar og viðurkennir að hann þurfi meiri breidd inn á miðjuna hjá Tottenham. 20.9.2009 09:00
Umfjöllun: Enn eitt jafnteflið hjá Keflvíkingum Keflvíkingar eru ókrýndir jafntefliskóngar Pepsi-deildarinnar eftir 2-2 jafntefli gegn Þrótti á Valbjarnarvelli í kvöld. Þetta var níunda jafntefli Keflvíkinga í deildinni í sumar. 20.9.2009 00:01
Umfjöllun: Markaveisla á Meistaravöllum Þeir rúmlega þúsund áhorfendur sem lögðu leið sína á leik KR og Stjörnunnar fengu heldur betur eitthvað fyrir peninginn. Tíu mörk voru skoruð og þar af skoraði KR sjö. Fimm mörk voru skoruð á níu mínútna kafla í leiknum. Þetta var ævintýralegur leikur. 20.9.2009 00:01
Juventus skaust á toppinn á Ítalíu Juventus heldur góðu gengi sínu áfram undir stjórn Ciro Ferrara með 2-0 sigri gegn Livorno í Serie A-deildinni í kvöld. Vincenzo Laquinta og Claudio Marchisio skoruðu mörk Juventus sem er búið að vinna alla fjóra deildarleiki sína til þessa og situr í toppsæti deildarinnar. 19.9.2009 22:45
Sigurganga Barcelona heldur áfram á Spáni Barcelona var með sannkallaða markasýningu í fyrri hálfleik gegn Atletico Madrid á Nývangi í kvöld þegar Börsungar læddu inn fjórum mörkum á móti einu marki gestanna en leikurinn endaði 5-2. 19.9.2009 22:00
Slæmt tap hjá Guðjóni og félögum í Crewe Guðjón Þórðarson og lærisveinar hans í Crewe töpuðu 1-2 gegn Aldershot Town í ensku d-deildinni í dag en heimamenn í Crewe komust yfir í leiknum. 19.9.2009 21:15
Njarðvík fylgir Gróttu upp í 1. deildina Njarðvík og Reynir Sandgerði gerðu 2-2 jafntefli í algjörum úrslitaleik í 2. deild karla í dag. Jafnteflið nægði Njarðvíkingum til þess að komast upp í 1. deild en útlitið var ekki gott lengi vel því markvörðurinn Ingvar Jónsson hjá Njarðvík fékk rautt spjald strax á fyrstu mínútu leiksins. 19.9.2009 20:30