Piquet mætti í yfirheyrslu hjá FIA 21. september 2009 09:54 Nelson Piquet mætir til yfirheyslu í París í morgun. mynd: Getty Images Nelson Piquet og Fernando Alonso eru báðir mættir í yfirheyrslu útaf svindlmáli sem tengist kappakstrinum í Singapúr í fyrra. Þeir voru kallaðir á fund FIA í París, þar sem málið er tekið fyrir í dag. Búist er við harði refsingu vegna málsins, en yfirmenn Renault báðu Piquet að klessa á vegg svo Fernando Alonso næði forystu í mótinu. Piquet var boðinn friðhelgi ef hann greindi satt og rétt frá öllu sem gerðist í mótinu í fyrra. Fjöldi fréttamanna er á staðnum, en Bernie Ecclestone bað menn að sýna stillingu og sagði að FIA yrði að dæma skynsamlega í málinu. Talið er að hætta sé á að Renault dragi sig út úr Formúlu 1, ef skellurinn verður harður. Það væri alvarlegt mál, þar sem bæði Honda og BMW hafa dregið sig út úr íþróttinni á síðustu tveimur árum. Renault sér Red Bull fyrir vélum auk þess að vera með eigið lið. Þá er Willaims í viðræðum við Renault um vélar á næsta ári. Keppt er í Singapúr um næstu helgi og málið hefur sett skugga á væntanlegt mótshald, en hér má sjá brautarlýsingu frá Síngapúr. Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Nelson Piquet og Fernando Alonso eru báðir mættir í yfirheyrslu útaf svindlmáli sem tengist kappakstrinum í Singapúr í fyrra. Þeir voru kallaðir á fund FIA í París, þar sem málið er tekið fyrir í dag. Búist er við harði refsingu vegna málsins, en yfirmenn Renault báðu Piquet að klessa á vegg svo Fernando Alonso næði forystu í mótinu. Piquet var boðinn friðhelgi ef hann greindi satt og rétt frá öllu sem gerðist í mótinu í fyrra. Fjöldi fréttamanna er á staðnum, en Bernie Ecclestone bað menn að sýna stillingu og sagði að FIA yrði að dæma skynsamlega í málinu. Talið er að hætta sé á að Renault dragi sig út úr Formúlu 1, ef skellurinn verður harður. Það væri alvarlegt mál, þar sem bæði Honda og BMW hafa dregið sig út úr íþróttinni á síðustu tveimur árum. Renault sér Red Bull fyrir vélum auk þess að vera með eigið lið. Þá er Willaims í viðræðum við Renault um vélar á næsta ári. Keppt er í Singapúr um næstu helgi og málið hefur sett skugga á væntanlegt mótshald, en hér má sjá brautarlýsingu frá Síngapúr.
Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira