Fleiri fréttir Hamilton kom öllum á óvart Bretinn Lewis Hamilton kom keppinautum sínum í opna skjöldu í fyrsta skipti á árinu með því að ná besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða í dag. McLaren liðið hefur ekki riðið feitum hesti frá mótum ársins og spurning hvort liðið sé loks að snúa við blaðinu. 10.7.2009 14:04 Jermaine Pennant til liðs við Real Vængmaðurinn Jermaine Pennant hefur samþykkt þriggja ára samning við Real Zaragoza eftir að hafa staðist læknisskoðun á Spáni í morgun en hann kemur til spænska félagssins á frjálsri sölu frá Liverpool. 10.7.2009 14:00 Bruce vill fá Cattermole til Sunderland Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er Sunderland búið að leggja fram kauptilboð í miðjumanninn Lee Cattermole hjá Wigan en harðjaxlinn er búinn að vera orðaður við endurfundi við Steve Bruce, fyrrum stjóra Wigan og núverandi stjóra Sunderland, í allt sumar. 10.7.2009 13:30 Ari Vatanen býður sig fram til forseta FIA Rallökumaðurinn og fyrrum heimsmeisati, Finninn Ari Vatanen hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta FIA. Miklar væringar hafa verið á milli Formúlu 1 liða og Max Mosley núverandi forseta FIA og vona margir aðilar að framboð Vatanen fái fylgi meðal meðlima FIA og klúbba sem starfa undir hatti sambandsins. 10.7.2009 13:02 Mörg félög á eftir Crouch - Kauptilboð frá Sunderland Það er að myndast biðröð af félögum í ensku úrvalsdeildinni sem sjá framherjann hávaxna Peter Crouch sem vænlegan kost á leikmannamarkaðnum í sumar. 10.7.2009 13:00 Real Madrid að kaupa D'Agostino? Samkvæmt Marca þá er Real Madrid nálægt því að ganga frá kaupum á miðjumanninum Gaetano D'Agostino frá ítalska félaginu Udinese. 10.7.2009 12:30 Aston Villa og Bolton á eftir Veloso Miguel Veloso vill ólmur yfirgefa herbúðir Sporting í sumar samkvæmt fjölmiðlum í Portúgal en miðjumaðurinn er sterklega orðaður við Aston Villa og Bolton. 10.7.2009 12:00 Wallace: Boston besti möguleikinn á NBA-titli Kraftframherjinn Rasheed Wallace var kynntur sem nýr leikmaður Boston Celtics á blaðamannafundi í gær en leikmaðurinn skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. 10.7.2009 11:30 Vieira ekki í viðræðum við Birmingham Franski miðjumaðurinn Patrick Vieira hjá Ítalíumeisturum Inter hefur tekið fyrir þær sögusagnir um að hann sé við það að ganga í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Birmingham. 10.7.2009 11:00 Hull leggur fram kauptilboð í Zamora Lítið hefur gengið í leikmannamálum hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Hull í sumar en félagið virðist vera búið að missa af Fraizer Campbell til Sunderland og þá var félagið einnig á eftir Michael Owen. 10.7.2009 10:30 United samþykkir kauptilboð Sunderland í Campbell Fyrr í sumar virtist flest benda til þess að framherjinn Fraizer Campbell myndi ganga í raðir Hull frá Manchester United eftir að félögin náðu saman um kaupverð sem talið er vera í kringum 5 milljónir punda. 10.7.2009 10:00 Red Bull og Brawn hraðskeiðastir bíla í dag Red Bull og Brawn liðið var í fyrstu sætunum á fyrstu æfingi Formúlu 1 liða á Nurburgring brautinni í morgun. Mark Webber frá Ástralíu náði besta tíma, en Jenson Button frá Englandi varð annar. Flestir eiga von á slag um sigur á milli ökumanna Red Bull og Brawn í mótinu um helgina, en rigningu er spáð meira og minna alla helgina. Það var reyndar þurrt á brautinni í morgun. 10.7.2009 09:32 Liverpool með Cambiasso í sigtinu? Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool að búa sig undir fyrir að missa annað hvort Xabi Alonso eða Javier Mascherano í sumar en Alonso er orðaður við Real Madrid og Mascherano er á óskalista Barcelona. 10.7.2009 09:30 Ribery gæti farið til Liverpool Það er að vanda mikið um slúður um enska boltann í enskum fjölmiðlum í dag og það nýjasta nýtt er að Frakkinn Franck Ribery gæti verið á leiðinni til Liverpool. 10.7.2009 09:00 Wills tæknstjóri Red Bull óvænt rekinn Geoff Wills sem var tæknistjóri Red Bull hefur misst starf sitt hjá liðinu, þrátt fyrir gott gengi liðsins. Hann var hægri hönd Adrian Newey sem er aðalhönnuður liðsins. 10.7.2009 07:25 Barton með Newcastle á morgun? Joey Barton gæti óvænt leikið æfingaleik með Newcastle á morgun þegar liðið mætir Shamrock Rovers. Ferli þessa umtalaða leikmanns hjá Newcastle virtist vera lokið eftir að hann fékk rauða spjaldið í leik gegn Liverpool í maí og lenti í útistöðum við Alan Shearer í kjölfarið. 10.7.2009 06:00 Inzaghi hungraður sem aldrei fyrr - Stefnan sett á Basten og Baggio Gamli refurinn Filippo Inzaghi er ekki dauður úr öllum æðum hjá AC Milan þó svo að ítalska félagið sé orðað við stjörnuframherja á borð við Luis Fabiano og Klaas-Jan Huntelaar. 9.7.2009 23:30 Deco reiðubúinn að vera áfram hjá Chelsea Portúgalinn Deco fór ekki leynt með vilja sinn á að yfirgefa herbúðir Chelsea og England þegar síðasta keppnistímabil var á enda en nú virðist sem miðjumanninum hafi snúist hugur. 9.7.2009 23:00 Heimir: Hef aldrei lent í öðru eins Heimir Guðjónsson þjálfari FH var ánægður með að sitt lið héldi áfram að sækja þrátt fyrir að vera einum færri síðasta hálftímann í leiknum. 9.7.2009 22:53 Ásgeir Börkur: Svekkjandi að fá ekkert út úr þessu Ásgeir Börkur Ásgeirsson, jaxlinn á miðjunni hjá Fylki, var að vonum svekktur að fá ekki stig í það minnsta út úr leiknum gegn FH í kvöld. 9.7.2009 22:36 Sævar Þór jafnaði í lokin Sævar Þór Gíslason hefur skorað átta mörk í síðustu þremur leikjum Selfyssinga í 1. deildinni. Hann skoraði bæði mörk liðsins þegar það gerði 2-2 jafntefli við Hauka í toppslag í kvöld. 9.7.2009 22:18 Jónas Grani: Hann fór í hendina á mér Jónas Grani Garðarsson skoraði annað mark Fjölnis þegar þeir unnu góðan 3-1 sigur á Stjörnunni í Grafarvogi í kvöld. 9.7.2009 21:52 Bjarni: Markið var kolólöglegt Bjarni Jóhannsson var ósáttur í leikslok eftir að hans menn lágu fyrir Fjölni í Grafarvogi. Bjarni vildi meina að annað mark Fjölnis hefði verið kolólöglegt og sagði það algjöran vendipunkt í leiknum. 9.7.2009 21:39 Keflavík gerði jafntefli og er úr leik Keflavík og Valletta frá Möltu gerðu í kvöld 2-2 jafntefli í Evrópudeild UEFA. Þetta var síðari leikur liðanna en Valletta vann fyrri leikinn örugglega 3-0 og kemst því áfram samanlagt 5-2. 9.7.2009 21:19 Axel Kárason ætlar að spila í sinni heimasveit í vetur Axel Kárason hefur ákveðið að spila með Tindastól í Iceland Express deildinni á næsta tímabili en þetta kemur fram á heimasíðu Tindastóls í dag. Axel er öflugur leikmaður og styrkir Stólana mikið. 9.7.2009 20:30 Framarar komnir áfram í Evrópukeppninni eftir sigur í Wales Framarar unnu 2-1 sigur á The New Saints F.C. í seinni leik liðanna í undankeppni Evrópudeildarinnar en leikurinn fór fram í Oswestry í Englandi. Fram er því komið áfram 4-2 samanlagt. 9.7.2009 20:17 Mancini talinn efstur á blaði hjá Portsmouth Einhverjar tafir hafa verið á yfirtöku Sulaiman Al Fahim á enska úrvalsdeildarfélaginu Portsmouth en nýr knattspyrnustjóri verður ekki ráðinn á Fratton Park fyrr en yfirtökunni er endanlega lokið. 9.7.2009 19:30 Umfjöllun: Matthías tryggði FH-ingum 3-2 sigur á Fylki FH lagði Fylki, 3-2, í hörkuleik í Kaplakrika í kvöld þrátt fyrir að leika einum færri síðasta hálftímann eftir að hafa misst fjórða leikmanninn útaf vegna meiðsla. Matthías Vilhjálmsson skoraði sigurmarkið fjórum mínútum fyrir leikslok. 9.7.2009 19:00 Þórunn Helga valin í landsliðið fyrir tvo vináttuleiki Þórunn Helga Jónsdóttir, leikmaður brasilíska liðsins Santos, er eini nýliðinn í 20 manna hópi sem landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur valið fyrir vináttulandsleiki við England og Danmörku. 9.7.2009 18:57 Umfjöllun: Langþráður sigur Fjölnis Fjölnismenn unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Stjörnunni í Pepsi-deild karla í kvöld. Þeir lyftu sér þar með úr fallsæti en Stjarnan situr í 3.sæti deildarinnar með jafn mörg stig og Fylkir. 9.7.2009 18:15 FH-ingar hafa ekki unnið Fylki í Krikanum síðan 2004 FH-ingar taka í kvöld á móti Fylki í Pepsi-deild karla en það má segja að það hafi verið Árbæjargrýla í Kaplakrika undanfarin fimm ár. Síðast þegar FH vann heimaleik á móti Fylki í úrvalsdeildinni þá hafði félagið aldrei orðið Íslandsmeistari í knattspyrnu. 9.7.2009 17:15 Aurelio missir af byrjun næsta tímabils með Liverpool Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur neitað orðrómi um að vinstri bakvörðurinn Fabio Aurelio verði frá vegna meiðsla fram að áramótum. 9.7.2009 16:45 Mótherjar Fram í kvöld eru ekki frá Wales eftir allt saman Framarar mæta liði The New Saints F.C. í undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en liðið er fulltrúi Wales í keppninni. Þegar betur er að gáð kemur í ljós að liðið er í raun með aðsetur í Oswestry í Shropshire-fylki í Englandi og spilar heimaleiki sína á Park Hall vellinum í þessum enska bæ sem er rétt við landamæri Englands og Wales. 9.7.2009 16:15 Gunnleifur: Spila með HK ef ekkert breytist „Ef ekkert gerist í mínum málum á næstu dögum þá byrja ég bara að spila með HK í þessum mánuði," segir landsliðsmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson. Kópavogsliðið lánaði Gunnleif til Vaduz í vetur en hann verður aftur orðinn löglegur með HK þegar félagaskiptaglugginn opnar þann 15. júlí. 9.7.2009 15:30 McDyess farinn frá Pistons til Spurs San Antonio Spurs gekk í gær frá félagsskiptum Antonio McDyess frá Detroit Pistons á frjálsri sölu en hann er annar leikmaðurinn á skömmum tíma til þess að yfirgefa Pistons þar sem Rasheed Wallace fór á dögunum til Boston Celtics. 9.7.2009 15:30 Joe Cole að framlengja við Chelsea Samkvæmt frétt í Evening Standard er miðjumaðurinn Joe Cole nálægt því að skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við Chelsea en sögusagnir voru á kreiki um að leikmaðurinn kynni að yfirgefa herbúðir félagsins í sumar. 9.7.2009 15:00 Laporta: Barcelona er búið að bjóða í David Villa Forsetinn Joan Laporta hjá Barcelona staðfesti í dag við spænska fjölmiðla að Katalóníufélagið væri ekki búið að gefast upp á að fá framherjann David Villa til félagsins en erkifjendurnir í Real Madrid hafa dregið sig út úr kapphlaupinu á þeim forsendum að kaupverðið sem Valencia vilji fá sé of hátt. 9.7.2009 14:30 Johnson: Ætla að hjálpa Liverpool að vinna deildina Varnarmaðurinn Glen Johnson nýjasti liðsmaður Liverpool er með markmiðin á hreinu fyrir næsta keppnistímabil í ensku úrvalsdeildinni. Hann ætlar að leggja sitt að mörkum til þess að Liverpool verði enskur meistari. 9.7.2009 14:00 Ward: Vona að leikmenn læri af mistökum mínum Fyrrum atvinnuknattspyrnumaðurinn Mark Ward, sem á árum áður lék með Everton og West Ham í ensku úrvalsdeildinni, er laus úr fangelsi eftir fjögurra ára veru á bak við lás og slá fyrir eignarhald og sölu á eiturlyfjum. 9.7.2009 13:30 Wigan og Burnley orðuð við Dossevi Framherjinn Thomas Dossevi vill ólmur komast frá franska félaginu Nantes sem féll úr efstu deildinni í Frakklandi á síðustu leiktíð en ensku úrvalsdeildarfélögin Wigan og Burnley eru talin hafa áhuga á Tógómanninum. 9.7.2009 13:00 Vieira í viðræðum við Birmingham Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar eru nýliðar Birmingham í ensku úrvalsdeildinni ekki búnir að gefa upp alla von um að tryggja sér þjónustu miðjumannsins Patrick Vieira frá Inter. 9.7.2009 12:30 Óvíst með endurkomu Yao Ming Forráðamenn Houston Rockets eru enn í myrkrinu yfir meiðslum miðherjans Yao Ming sem gæti í versta falli misst af öllu næsta keppnistímabili í NBA-deildinni eftir að hafa fótbrotnað á vinstri fæti í annarri umferð úrslitakeppninnar gegn LA Lakers í Maí síðastliðnum. 9.7.2009 12:00 Wolves reynir að fá Mancienne frá Chelsea Stjórnarformaðurinn Jez Moxey hjá nýliðum Wolves segir líklegt að félagið reyni að fá varnarmanninn Michael Mancienne aftur að láni frá Chelsea en leikmaðurinn lék í þrjá mánuði með Úlfunum á síðustu leiktíð í b-deildinni á Englandi. 9.7.2009 11:30 Chelsea og Barcelona bítast um Bruno Alves Fastlega er búist við því að portúgalski landsliðsmaðurinn Bruno Alves hjá Porto muni yfirgefa Estadio do Dragao í sumar en stórliðin Chelsea og Barcelona hafa bæði áhuga á varnarmanninum. 9.7.2009 11:00 Messi vill fá Mascherano og Fabregas til Barca Argentínski snillingurinn Lionel Messi hjá Barcelona hefur ákveðnar hugmyndir um hvernig félagið geti haldið áfram á beinu brautinni á næsta tímabili eftir ótrúlegt þrennu tímabil þar sem félagið vann deild og bikar á Spáni auk þess að vinna Meistaradeildina. 9.7.2009 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Hamilton kom öllum á óvart Bretinn Lewis Hamilton kom keppinautum sínum í opna skjöldu í fyrsta skipti á árinu með því að ná besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða í dag. McLaren liðið hefur ekki riðið feitum hesti frá mótum ársins og spurning hvort liðið sé loks að snúa við blaðinu. 10.7.2009 14:04
Jermaine Pennant til liðs við Real Vængmaðurinn Jermaine Pennant hefur samþykkt þriggja ára samning við Real Zaragoza eftir að hafa staðist læknisskoðun á Spáni í morgun en hann kemur til spænska félagssins á frjálsri sölu frá Liverpool. 10.7.2009 14:00
Bruce vill fá Cattermole til Sunderland Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er Sunderland búið að leggja fram kauptilboð í miðjumanninn Lee Cattermole hjá Wigan en harðjaxlinn er búinn að vera orðaður við endurfundi við Steve Bruce, fyrrum stjóra Wigan og núverandi stjóra Sunderland, í allt sumar. 10.7.2009 13:30
Ari Vatanen býður sig fram til forseta FIA Rallökumaðurinn og fyrrum heimsmeisati, Finninn Ari Vatanen hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta FIA. Miklar væringar hafa verið á milli Formúlu 1 liða og Max Mosley núverandi forseta FIA og vona margir aðilar að framboð Vatanen fái fylgi meðal meðlima FIA og klúbba sem starfa undir hatti sambandsins. 10.7.2009 13:02
Mörg félög á eftir Crouch - Kauptilboð frá Sunderland Það er að myndast biðröð af félögum í ensku úrvalsdeildinni sem sjá framherjann hávaxna Peter Crouch sem vænlegan kost á leikmannamarkaðnum í sumar. 10.7.2009 13:00
Real Madrid að kaupa D'Agostino? Samkvæmt Marca þá er Real Madrid nálægt því að ganga frá kaupum á miðjumanninum Gaetano D'Agostino frá ítalska félaginu Udinese. 10.7.2009 12:30
Aston Villa og Bolton á eftir Veloso Miguel Veloso vill ólmur yfirgefa herbúðir Sporting í sumar samkvæmt fjölmiðlum í Portúgal en miðjumaðurinn er sterklega orðaður við Aston Villa og Bolton. 10.7.2009 12:00
Wallace: Boston besti möguleikinn á NBA-titli Kraftframherjinn Rasheed Wallace var kynntur sem nýr leikmaður Boston Celtics á blaðamannafundi í gær en leikmaðurinn skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. 10.7.2009 11:30
Vieira ekki í viðræðum við Birmingham Franski miðjumaðurinn Patrick Vieira hjá Ítalíumeisturum Inter hefur tekið fyrir þær sögusagnir um að hann sé við það að ganga í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Birmingham. 10.7.2009 11:00
Hull leggur fram kauptilboð í Zamora Lítið hefur gengið í leikmannamálum hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Hull í sumar en félagið virðist vera búið að missa af Fraizer Campbell til Sunderland og þá var félagið einnig á eftir Michael Owen. 10.7.2009 10:30
United samþykkir kauptilboð Sunderland í Campbell Fyrr í sumar virtist flest benda til þess að framherjinn Fraizer Campbell myndi ganga í raðir Hull frá Manchester United eftir að félögin náðu saman um kaupverð sem talið er vera í kringum 5 milljónir punda. 10.7.2009 10:00
Red Bull og Brawn hraðskeiðastir bíla í dag Red Bull og Brawn liðið var í fyrstu sætunum á fyrstu æfingi Formúlu 1 liða á Nurburgring brautinni í morgun. Mark Webber frá Ástralíu náði besta tíma, en Jenson Button frá Englandi varð annar. Flestir eiga von á slag um sigur á milli ökumanna Red Bull og Brawn í mótinu um helgina, en rigningu er spáð meira og minna alla helgina. Það var reyndar þurrt á brautinni í morgun. 10.7.2009 09:32
Liverpool með Cambiasso í sigtinu? Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool að búa sig undir fyrir að missa annað hvort Xabi Alonso eða Javier Mascherano í sumar en Alonso er orðaður við Real Madrid og Mascherano er á óskalista Barcelona. 10.7.2009 09:30
Ribery gæti farið til Liverpool Það er að vanda mikið um slúður um enska boltann í enskum fjölmiðlum í dag og það nýjasta nýtt er að Frakkinn Franck Ribery gæti verið á leiðinni til Liverpool. 10.7.2009 09:00
Wills tæknstjóri Red Bull óvænt rekinn Geoff Wills sem var tæknistjóri Red Bull hefur misst starf sitt hjá liðinu, þrátt fyrir gott gengi liðsins. Hann var hægri hönd Adrian Newey sem er aðalhönnuður liðsins. 10.7.2009 07:25
Barton með Newcastle á morgun? Joey Barton gæti óvænt leikið æfingaleik með Newcastle á morgun þegar liðið mætir Shamrock Rovers. Ferli þessa umtalaða leikmanns hjá Newcastle virtist vera lokið eftir að hann fékk rauða spjaldið í leik gegn Liverpool í maí og lenti í útistöðum við Alan Shearer í kjölfarið. 10.7.2009 06:00
Inzaghi hungraður sem aldrei fyrr - Stefnan sett á Basten og Baggio Gamli refurinn Filippo Inzaghi er ekki dauður úr öllum æðum hjá AC Milan þó svo að ítalska félagið sé orðað við stjörnuframherja á borð við Luis Fabiano og Klaas-Jan Huntelaar. 9.7.2009 23:30
Deco reiðubúinn að vera áfram hjá Chelsea Portúgalinn Deco fór ekki leynt með vilja sinn á að yfirgefa herbúðir Chelsea og England þegar síðasta keppnistímabil var á enda en nú virðist sem miðjumanninum hafi snúist hugur. 9.7.2009 23:00
Heimir: Hef aldrei lent í öðru eins Heimir Guðjónsson þjálfari FH var ánægður með að sitt lið héldi áfram að sækja þrátt fyrir að vera einum færri síðasta hálftímann í leiknum. 9.7.2009 22:53
Ásgeir Börkur: Svekkjandi að fá ekkert út úr þessu Ásgeir Börkur Ásgeirsson, jaxlinn á miðjunni hjá Fylki, var að vonum svekktur að fá ekki stig í það minnsta út úr leiknum gegn FH í kvöld. 9.7.2009 22:36
Sævar Þór jafnaði í lokin Sævar Þór Gíslason hefur skorað átta mörk í síðustu þremur leikjum Selfyssinga í 1. deildinni. Hann skoraði bæði mörk liðsins þegar það gerði 2-2 jafntefli við Hauka í toppslag í kvöld. 9.7.2009 22:18
Jónas Grani: Hann fór í hendina á mér Jónas Grani Garðarsson skoraði annað mark Fjölnis þegar þeir unnu góðan 3-1 sigur á Stjörnunni í Grafarvogi í kvöld. 9.7.2009 21:52
Bjarni: Markið var kolólöglegt Bjarni Jóhannsson var ósáttur í leikslok eftir að hans menn lágu fyrir Fjölni í Grafarvogi. Bjarni vildi meina að annað mark Fjölnis hefði verið kolólöglegt og sagði það algjöran vendipunkt í leiknum. 9.7.2009 21:39
Keflavík gerði jafntefli og er úr leik Keflavík og Valletta frá Möltu gerðu í kvöld 2-2 jafntefli í Evrópudeild UEFA. Þetta var síðari leikur liðanna en Valletta vann fyrri leikinn örugglega 3-0 og kemst því áfram samanlagt 5-2. 9.7.2009 21:19
Axel Kárason ætlar að spila í sinni heimasveit í vetur Axel Kárason hefur ákveðið að spila með Tindastól í Iceland Express deildinni á næsta tímabili en þetta kemur fram á heimasíðu Tindastóls í dag. Axel er öflugur leikmaður og styrkir Stólana mikið. 9.7.2009 20:30
Framarar komnir áfram í Evrópukeppninni eftir sigur í Wales Framarar unnu 2-1 sigur á The New Saints F.C. í seinni leik liðanna í undankeppni Evrópudeildarinnar en leikurinn fór fram í Oswestry í Englandi. Fram er því komið áfram 4-2 samanlagt. 9.7.2009 20:17
Mancini talinn efstur á blaði hjá Portsmouth Einhverjar tafir hafa verið á yfirtöku Sulaiman Al Fahim á enska úrvalsdeildarfélaginu Portsmouth en nýr knattspyrnustjóri verður ekki ráðinn á Fratton Park fyrr en yfirtökunni er endanlega lokið. 9.7.2009 19:30
Umfjöllun: Matthías tryggði FH-ingum 3-2 sigur á Fylki FH lagði Fylki, 3-2, í hörkuleik í Kaplakrika í kvöld þrátt fyrir að leika einum færri síðasta hálftímann eftir að hafa misst fjórða leikmanninn útaf vegna meiðsla. Matthías Vilhjálmsson skoraði sigurmarkið fjórum mínútum fyrir leikslok. 9.7.2009 19:00
Þórunn Helga valin í landsliðið fyrir tvo vináttuleiki Þórunn Helga Jónsdóttir, leikmaður brasilíska liðsins Santos, er eini nýliðinn í 20 manna hópi sem landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur valið fyrir vináttulandsleiki við England og Danmörku. 9.7.2009 18:57
Umfjöllun: Langþráður sigur Fjölnis Fjölnismenn unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Stjörnunni í Pepsi-deild karla í kvöld. Þeir lyftu sér þar með úr fallsæti en Stjarnan situr í 3.sæti deildarinnar með jafn mörg stig og Fylkir. 9.7.2009 18:15
FH-ingar hafa ekki unnið Fylki í Krikanum síðan 2004 FH-ingar taka í kvöld á móti Fylki í Pepsi-deild karla en það má segja að það hafi verið Árbæjargrýla í Kaplakrika undanfarin fimm ár. Síðast þegar FH vann heimaleik á móti Fylki í úrvalsdeildinni þá hafði félagið aldrei orðið Íslandsmeistari í knattspyrnu. 9.7.2009 17:15
Aurelio missir af byrjun næsta tímabils með Liverpool Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur neitað orðrómi um að vinstri bakvörðurinn Fabio Aurelio verði frá vegna meiðsla fram að áramótum. 9.7.2009 16:45
Mótherjar Fram í kvöld eru ekki frá Wales eftir allt saman Framarar mæta liði The New Saints F.C. í undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en liðið er fulltrúi Wales í keppninni. Þegar betur er að gáð kemur í ljós að liðið er í raun með aðsetur í Oswestry í Shropshire-fylki í Englandi og spilar heimaleiki sína á Park Hall vellinum í þessum enska bæ sem er rétt við landamæri Englands og Wales. 9.7.2009 16:15
Gunnleifur: Spila með HK ef ekkert breytist „Ef ekkert gerist í mínum málum á næstu dögum þá byrja ég bara að spila með HK í þessum mánuði," segir landsliðsmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson. Kópavogsliðið lánaði Gunnleif til Vaduz í vetur en hann verður aftur orðinn löglegur með HK þegar félagaskiptaglugginn opnar þann 15. júlí. 9.7.2009 15:30
McDyess farinn frá Pistons til Spurs San Antonio Spurs gekk í gær frá félagsskiptum Antonio McDyess frá Detroit Pistons á frjálsri sölu en hann er annar leikmaðurinn á skömmum tíma til þess að yfirgefa Pistons þar sem Rasheed Wallace fór á dögunum til Boston Celtics. 9.7.2009 15:30
Joe Cole að framlengja við Chelsea Samkvæmt frétt í Evening Standard er miðjumaðurinn Joe Cole nálægt því að skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við Chelsea en sögusagnir voru á kreiki um að leikmaðurinn kynni að yfirgefa herbúðir félagsins í sumar. 9.7.2009 15:00
Laporta: Barcelona er búið að bjóða í David Villa Forsetinn Joan Laporta hjá Barcelona staðfesti í dag við spænska fjölmiðla að Katalóníufélagið væri ekki búið að gefast upp á að fá framherjann David Villa til félagsins en erkifjendurnir í Real Madrid hafa dregið sig út úr kapphlaupinu á þeim forsendum að kaupverðið sem Valencia vilji fá sé of hátt. 9.7.2009 14:30
Johnson: Ætla að hjálpa Liverpool að vinna deildina Varnarmaðurinn Glen Johnson nýjasti liðsmaður Liverpool er með markmiðin á hreinu fyrir næsta keppnistímabil í ensku úrvalsdeildinni. Hann ætlar að leggja sitt að mörkum til þess að Liverpool verði enskur meistari. 9.7.2009 14:00
Ward: Vona að leikmenn læri af mistökum mínum Fyrrum atvinnuknattspyrnumaðurinn Mark Ward, sem á árum áður lék með Everton og West Ham í ensku úrvalsdeildinni, er laus úr fangelsi eftir fjögurra ára veru á bak við lás og slá fyrir eignarhald og sölu á eiturlyfjum. 9.7.2009 13:30
Wigan og Burnley orðuð við Dossevi Framherjinn Thomas Dossevi vill ólmur komast frá franska félaginu Nantes sem féll úr efstu deildinni í Frakklandi á síðustu leiktíð en ensku úrvalsdeildarfélögin Wigan og Burnley eru talin hafa áhuga á Tógómanninum. 9.7.2009 13:00
Vieira í viðræðum við Birmingham Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar eru nýliðar Birmingham í ensku úrvalsdeildinni ekki búnir að gefa upp alla von um að tryggja sér þjónustu miðjumannsins Patrick Vieira frá Inter. 9.7.2009 12:30
Óvíst með endurkomu Yao Ming Forráðamenn Houston Rockets eru enn í myrkrinu yfir meiðslum miðherjans Yao Ming sem gæti í versta falli misst af öllu næsta keppnistímabili í NBA-deildinni eftir að hafa fótbrotnað á vinstri fæti í annarri umferð úrslitakeppninnar gegn LA Lakers í Maí síðastliðnum. 9.7.2009 12:00
Wolves reynir að fá Mancienne frá Chelsea Stjórnarformaðurinn Jez Moxey hjá nýliðum Wolves segir líklegt að félagið reyni að fá varnarmanninn Michael Mancienne aftur að láni frá Chelsea en leikmaðurinn lék í þrjá mánuði með Úlfunum á síðustu leiktíð í b-deildinni á Englandi. 9.7.2009 11:30
Chelsea og Barcelona bítast um Bruno Alves Fastlega er búist við því að portúgalski landsliðsmaðurinn Bruno Alves hjá Porto muni yfirgefa Estadio do Dragao í sumar en stórliðin Chelsea og Barcelona hafa bæði áhuga á varnarmanninum. 9.7.2009 11:00
Messi vill fá Mascherano og Fabregas til Barca Argentínski snillingurinn Lionel Messi hjá Barcelona hefur ákveðnar hugmyndir um hvernig félagið geti haldið áfram á beinu brautinni á næsta tímabili eftir ótrúlegt þrennu tímabil þar sem félagið vann deild og bikar á Spáni auk þess að vinna Meistaradeildina. 9.7.2009 10:30