Fleiri fréttir Fowler ekki að snúa aftur í enska boltann Framherjinn gamalreyndi Robbie Fowler hefur borið til baka sögusagnir um að hann sé á leiðinni aftur til Englands en hann var sterklega orðaður við John Barnes og lærisveina í Tranmere. 8.7.2009 21:00 Elísabet: Eins og jólapakki sem inniheldur allt „Ég held að ég hafi aldrei á ævinni öskrað eins mikið eftir einn sigur," segir Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstad sem vann dramatískan sigur í sænska boltanum í kvöld. Liðið vann AIK 3-2 með sigurmarki á lokamínútunni. 8.7.2009 19:58 Guðmundur Reynir til KR á ný Guðmundur Reynir Gunnarsson er á heimleið og mun formlega vera orðinn leikmaður KR þegar félagaskiptaglugginn opnar 15. júlí. Guðmundur kemur á lánssamningi frá sænska liðinu GAIS. 8.7.2009 19:45 Upphlaup á fundi FIA og FOTA Forráðamenn Formúlu 1 liða gengu af fundi með samningarmönnum FIA í dag, þar sem verið var að ræða framtíðarreglur í íþróttinni. Er ljóst að grær ekki heilt á milli þessara aðila, sem þóttust þó hafa samið frið á dögunum. Málið er orðið einn allsherjar farsi og íþróttinni síst til framdráttar. 8.7.2009 19:20 Guðbjörg átti stórleik og hélt hreinu á móti toppliðinu Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir hélt í kvöld marki sínu hreinu á móti toppliði Umeå á útivelli þegar Umeå og Djurgården gerðu markalaust jafntefli. 8.7.2009 19:15 Margrét Lára og Edda báðar á skotskónum í Svíþjóð Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði í sínum fyrsta leik í byrjunarliði Kristianstad í dramatískum sigri á AIK og Edda Garðarsdóttir skorað seinna mark Örebro í 2-0 útisigri á Hammarby. 8.7.2009 18:53 Ronaldo: Allt sem ég er í dag er Ferguson að þakka Portúgalinn Cristiano Ronaldo varð dýrasti leikmaður heims þegar Real Madrid keypti hann á 80 milljónir punda frá Manchester United. 8.7.2009 18:15 Fáir Owen-bolir í umferð í Manchester? Breska götublaðið The Sun greinir frá því að þó svo að margir séu á því að Englandsmeistarar Manchester United hafi verið sniðugir að tryggja sér þjónustu framherjans Michael Owen, þá séu fáir sem engir aðdáendur félagsins búnir að spyrjast fyrir um boli eða treyjur merktar leikmanninum. 8.7.2009 17:45 Bolton stefnir á að bæta við sex leikmönnum Knattspyrnustjórinn Gary Megson hjá Bolton er hvergi nærri hættur á leikmannamarkaðnum í sumar eftir að hafa fengið Sean Davis á frjálsri sölu frá Portsmouth. 8.7.2009 17:15 Bæjarar kannast ekki við fyrirspurnir um Lucio Talsmaður Bayern München segir ekki rétt að enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City sé í viðræðum við þýska félagið vegna fyrirhugaðra kaupa á varnarmanninum Lucio. 8.7.2009 16:45 Iverson líst vel á að fara til Miami Heat Bakvörðurinn Allen Iverson er að leita sér að nýju félagi eftir stutt stopp hjá Detroit Pistons en leikmaðurinn er fáanlegur á frjálsri sölu. 8.7.2009 16:15 Ferguson: Erum búnir að fylgjast lengi með Obertan Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United er gríðarlega ánægður með nýjasta liðsmann félagsins, Frakkann unga Gabriel Obertan. 8.7.2009 15:45 Zokora genginn til liðs við Sevilla Tottenham og Sevilla hafa náð samkomulagi um félagsskipti miðjumannsins Didier Zokora en kaupverðið er óuppgefið. 8.7.2009 15:15 Real gefst upp á Alonso - De Rossi næstur á blaði Samkvæmt breskum og spænskum fjölmiðlum hafa forráðamenn Real Madrid gefið upp vonina á að krækja í spænska miðjumanninn Xabi Alonso frá Liverpool og hafa nú beint athyglinni að ítalska miðjumanninum Daniele De Rossi hjá Roma. 8.7.2009 14:45 Benzema kynntur stuðningsmönnum Real á morgun Real Madrid hefur tilkynnt að framherjinn Karim Benzema sem keyptur var félagsins frá Lyon á 30 milljónir punda muni verða kynntur fyrir stuðningsmönnum á Bernabeu-leikvanginum annað kvöld. 8.7.2009 14:15 Riise orðaður við Fulham Bjorn Helge Riise, yngri bróðir John Arne Riise hjá Roma, er sterklega orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Fulham en hann er nú á mála norska félaginu Lilleström. 8.7.2009 13:45 Gabriel Obertan formlega genginn í raðir United Englandsmeistarar Manchester United hafa staðfest kaup á franska U-21 árs landsliðsmanninum Gabriel Obertan frá Frakklandsmeisturum Bordeaux. 8.7.2009 13:15 Kleberson: Hefði átt að slá í gegn á Englandi Brasilíumaðurinn Kleberson er enn í sárum þegar hann hugsar til baka til þess tíma þegar hann gekk vongóður í raðir Manchester United fyrir 6,5 milljónir punda árið 2003, á sama tíma og Cristiano Ronaldo kom til félagins. 8.7.2009 13:00 Valur og KR mætast í bikarnum Í dag var dregið í fjórðungsúrslit VISA-bikarkeppni karla og undanúrslit VISA-bikarkeppni kvenna í höfuðstöðvum KSÍ. 8.7.2009 11:57 Robin van Persie framlengir við Arsenal Framherjinn Robin van Persie hefur bundið enda á sögusagnir um að hann kynni að yfirgefa Emirates-leikvanginn í sumar með því að gera langtímasamning við Arsenal. 8.7.2009 11:00 City búið að bjóða í Giuseppe Rossi? Spænskir fjölmiðlar greina frá því í dag að hinir forríku eigendur Manchester City séu búnir að leggja fram kauptilboð í framherjann Giuseppe Rossi hjá Villarreal. 8.7.2009 10:30 Whelan: Zaki kemur ekki aftur til Wigan Stjórnarformaðurinn Dave Whelan hjá Wigan útilokar algjörlega að Egyptski framherjinn Amr Zaki gangi aftur í raðir félagsins en leikmaðurinn sló í gegn þegar hann var á láni hjá félaginu á síðustu leiktíð. 8.7.2009 10:00 Tottenham og Sunderland berjast um Richard Dunne Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Tottenham sé einnig á eftir varnarmanninum Richard Dunne hjá Manchester City en Sunderland er talið hafa lagt fram kauptilboð í leikmanninn í gær. 8.7.2009 09:30 Berg neitar enskum félögum - Fer líklega til Hamburg Sænski U-21 árs landsliðsframherjinn Marcus Berg mun að öllum líkindum skrifa undir samning við þýska félagið Hamburg á næstu dögum en leikmaður er á mála hjá Groningen í Hollandi. 8.7.2009 09:00 Fimm þýskir ökumenn á heimavelli Það verður fjör á áhorfendapöllunum á Nurburgring í Þýskalandi um helgina. Heimamenn eiga fimm starfandi Formúlu 1 ökumenn og Sebastian Vettel vann síðustu keppni sem fram fór á Red Bull. 8.7.2009 07:23 Zhirkov í enskukennslu Yuri Zhirkov er formlega orðinn leikmaður Chelsea eftir að hann stóðs læknisskoðun og skrifaði undir þriggja ára samning í gær. Zhirkov er 25 ára og getur bæði spilað sem bakvörður og kantmaður. 8.7.2009 06:00 Fimmtán enskar borgir vilja halda leiki á HM 2018 Það bendir allt til þess að Englendingar fái að halda HM í fótbolta árið 2018 (eða 2022) og fimmtán borgir hafa sýnt áhuga á að halda leiki í keppninni. Lokafrestur til að sækja um að fá að halda leik er á morgun en í framhaldinu munu menn frá enska knattspyrnusambandinu skoða aðstæður á þessum völlum. 7.7.2009 23:30 Inter hætt við að reyna að kaupa Carvalho og Deco Sky greinir frá því í kvöld að ítalska liðið Inter Milan sé hætt við að reyna að kaupa Portúgalana Ricardo Carvalho og Deco frá Chelsea þar sem enska liðið vilji hreinlega fá of mikið fyrir leikmennina. 7.7.2009 23:00 Seldu 2000 Ronaldo-treyjur á fyrstu tveimur klukkutímunum Real Madrid seldi 2000 treyjur merktar Cristiano Ronaldo á fyrstu tveimur klukkutímunum en þær væru settar í sölu í kjölfar kynningarhátíðar kappans á Santiago Bernabeu í gær. 7.7.2009 22:30 Björn: Aldrei spurning í síðari hálfleik Björn Kristinn Björnsson, þjálfari kvennaliðs Fylkis, var ekki sáttur við fyrri hálfleikinn hjá sínu liði gegn ÍBV í kvöld. Árbæjarliðið skoraði þó fjögur mörk í seinni hálfleik og Björn gat því leyft sér að brosa. 7.7.2009 21:57 Sara: Tapið hvatti okkur áfram Sara Björk Gunnarsdóttir sagði að það hefði reynst Blikum vel að tapa fyrir Þór/KA í deildinni á föstudaginn síðastliðinn. 7.7.2009 21:50 Stjörnukonur slógu KR út úr bikarnum í fyrsta sinn Stjarnan komst í kvöld í undanúrslit VISA-bikars kvenna eftir 3-0 sigur á KR á gervigrasinu í Garðabæ. Þetta er í fyrsta sinn sem Stjarnan vinnur KR í bikarkeppni kvenna. 7.7.2009 21:12 Franck Ribery og Xabi Alonso eru of dýrir fyrir Real Madrid Jorge Valdano, framkvæmdastjóri Real Madrid, hefur nú viðurkennt að spænska félagið hafi ekki efni á því að kaupa þá Franck Ribery og Xabi Alonso í viðbót við þær hundruðir milljóna evra sem Real hefur eytt í Cristiano Ronaldo, Kaka og Karim Benzema. 7.7.2009 20:30 Fylkisstúlkur skoruðu fjögur í seinni hálfleik Bikarævintýri Eyjastúlkna er á enda en þær töpuðu 4-0 fyrir Fylki í átta liða úrslitum í kvöld. ÍBV leikur í 1. deildinni og hafði lagt tvö úrvalsdeildarlið að velli í keppninni, GRV og Aftureldingu/Fjölni. 7.7.2009 20:01 Umfjöllun: Naumur sigur Breiðabliks í bikarnum Breiðablik vann heldur nauman 2-1 sigur á Þór/KA í fjórðungsúrslitum VISA-bikarkeppni kvenna í spennandi leik. Þrívegis hafnaði boltinn í stöng eða slá, þar af tvisvar eftir skot gestanna. 7.7.2009 19:57 Dagný og Kristín báðar með tvennu í öruggum Valssigri á Húsavík Dagný Brynjarsdóttir og Kristín ýr Bjarnadóttir skoruðu báðar tvö mörk í 4-0 sigri Vals á Völsungi á Húsavík í átta liða úrslitum VISA-bikars kvenna í kvöld. 7.7.2009 19:49 Viðræðum Detroit Pistons og litla herforingjans slitið Það verður ekkert af því að Avery Johnson taki við þjálfun NBA-liðsins Detroit Pistons eftir að það slitnaði upp úr viðræðunum í dag. Aðstoðarþjálfari Cleveland er nú líklegasti eftirmaður Michael Curry. 7.7.2009 19:30 Birmingham búið að ganga frá kaupum á Benitez Nýliðar Birmingham eru byrjaðir að styrkja sig fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni og í dag var endanlega staðfest að framherjinn Christian Benitez muni spila með félaginu. 7.7.2009 19:00 Leikmenn Newcastle óþreyjufullir Enskir fjölmiðlar greina frá því að nokkrir leikmenn Newcastle séu orðnir mjög pirraðir á óvissunni sem ríkir hjá félaginu. Enn er ekki orðið ljóst hver mun stýra liðinu í 1. deildinni á komandi tímabili. 7.7.2009 18:30 Þrumur og eldingar í aðalhlutverki í Slóveníu Íslensku stelpunum tókst ekki að ljúka fyrsta hring á EM áhugamanna í golfi sem fer nú fram í Bled í Slóveníu. Leik var frestað vegna veðurs en mikil rigning, þrumur og eldingar eru á vellinum. 7.7.2009 18:00 Onyewu genginn í raðir AC Milan AC Milan hefur staðfest félagsskipti Bandaríkjamannsins Oguchi Onyewu til félagsins frá Standard Liege en kaupverðið liggur ekki fyrir að svo stöddu. 7.7.2009 17:30 Slá Eyjastelpur þriðja úrvalsdeildarliðið út í kvöld? Kvennalið ÍBV hefur gert frábæra hluti í VISA-bikar kvenna í sumar en 1. deildarliðið er komið alla leið í átta liða úrslit þar sem Eyjastúlkur mæta Fylki í Árbænum klukkan 19.15 í kvöld. 7.7.2009 17:00 Búin að skiptast á að vinna hvort annað Breiðablik og Þór/KA mætast í átta liða úrslitum VISA-bikars kvenna á Kópavogsvellinum í kvöld aðeins fjórum dögum eftir að liðin mættust í Pepsi-deildinni. Liðin eru nú að mætast í fimmta sinn á þessu ári og hafa þau skipts á því að vinna innbyrðisleiki sína. 7.7.2009 16:30 Karlalandsliðið spilar ekki heimaleikina sína í Höllinni A-landslið karla í körfubolta mun ekki spila heimaleiki sína í Evrópukeppninni í Laugardalshöllinni í haust heldur í Smáranum í Kópavogi. A-landslið kvenna leikur sína leiki á Ásvöllum og í Smáranum. 7.7.2009 15:07 Rutgers tæpur fyrir Valsleikinn Hollenski varnarmaðurinn Mark Rutgers fór meiddur af velli í 2-0 sigri KR á Víði í VISA-bikarnum í gær. Rutgers fékk hnykk á hálsinn og var farið með hann á sjúkrahús þar sem kom í ljós að um tognun er að ræða. 7.7.2009 15:05 Sjá næstu 50 fréttir
Fowler ekki að snúa aftur í enska boltann Framherjinn gamalreyndi Robbie Fowler hefur borið til baka sögusagnir um að hann sé á leiðinni aftur til Englands en hann var sterklega orðaður við John Barnes og lærisveina í Tranmere. 8.7.2009 21:00
Elísabet: Eins og jólapakki sem inniheldur allt „Ég held að ég hafi aldrei á ævinni öskrað eins mikið eftir einn sigur," segir Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstad sem vann dramatískan sigur í sænska boltanum í kvöld. Liðið vann AIK 3-2 með sigurmarki á lokamínútunni. 8.7.2009 19:58
Guðmundur Reynir til KR á ný Guðmundur Reynir Gunnarsson er á heimleið og mun formlega vera orðinn leikmaður KR þegar félagaskiptaglugginn opnar 15. júlí. Guðmundur kemur á lánssamningi frá sænska liðinu GAIS. 8.7.2009 19:45
Upphlaup á fundi FIA og FOTA Forráðamenn Formúlu 1 liða gengu af fundi með samningarmönnum FIA í dag, þar sem verið var að ræða framtíðarreglur í íþróttinni. Er ljóst að grær ekki heilt á milli þessara aðila, sem þóttust þó hafa samið frið á dögunum. Málið er orðið einn allsherjar farsi og íþróttinni síst til framdráttar. 8.7.2009 19:20
Guðbjörg átti stórleik og hélt hreinu á móti toppliðinu Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir hélt í kvöld marki sínu hreinu á móti toppliði Umeå á útivelli þegar Umeå og Djurgården gerðu markalaust jafntefli. 8.7.2009 19:15
Margrét Lára og Edda báðar á skotskónum í Svíþjóð Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði í sínum fyrsta leik í byrjunarliði Kristianstad í dramatískum sigri á AIK og Edda Garðarsdóttir skorað seinna mark Örebro í 2-0 útisigri á Hammarby. 8.7.2009 18:53
Ronaldo: Allt sem ég er í dag er Ferguson að þakka Portúgalinn Cristiano Ronaldo varð dýrasti leikmaður heims þegar Real Madrid keypti hann á 80 milljónir punda frá Manchester United. 8.7.2009 18:15
Fáir Owen-bolir í umferð í Manchester? Breska götublaðið The Sun greinir frá því að þó svo að margir séu á því að Englandsmeistarar Manchester United hafi verið sniðugir að tryggja sér þjónustu framherjans Michael Owen, þá séu fáir sem engir aðdáendur félagsins búnir að spyrjast fyrir um boli eða treyjur merktar leikmanninum. 8.7.2009 17:45
Bolton stefnir á að bæta við sex leikmönnum Knattspyrnustjórinn Gary Megson hjá Bolton er hvergi nærri hættur á leikmannamarkaðnum í sumar eftir að hafa fengið Sean Davis á frjálsri sölu frá Portsmouth. 8.7.2009 17:15
Bæjarar kannast ekki við fyrirspurnir um Lucio Talsmaður Bayern München segir ekki rétt að enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City sé í viðræðum við þýska félagið vegna fyrirhugaðra kaupa á varnarmanninum Lucio. 8.7.2009 16:45
Iverson líst vel á að fara til Miami Heat Bakvörðurinn Allen Iverson er að leita sér að nýju félagi eftir stutt stopp hjá Detroit Pistons en leikmaðurinn er fáanlegur á frjálsri sölu. 8.7.2009 16:15
Ferguson: Erum búnir að fylgjast lengi með Obertan Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United er gríðarlega ánægður með nýjasta liðsmann félagsins, Frakkann unga Gabriel Obertan. 8.7.2009 15:45
Zokora genginn til liðs við Sevilla Tottenham og Sevilla hafa náð samkomulagi um félagsskipti miðjumannsins Didier Zokora en kaupverðið er óuppgefið. 8.7.2009 15:15
Real gefst upp á Alonso - De Rossi næstur á blaði Samkvæmt breskum og spænskum fjölmiðlum hafa forráðamenn Real Madrid gefið upp vonina á að krækja í spænska miðjumanninn Xabi Alonso frá Liverpool og hafa nú beint athyglinni að ítalska miðjumanninum Daniele De Rossi hjá Roma. 8.7.2009 14:45
Benzema kynntur stuðningsmönnum Real á morgun Real Madrid hefur tilkynnt að framherjinn Karim Benzema sem keyptur var félagsins frá Lyon á 30 milljónir punda muni verða kynntur fyrir stuðningsmönnum á Bernabeu-leikvanginum annað kvöld. 8.7.2009 14:15
Riise orðaður við Fulham Bjorn Helge Riise, yngri bróðir John Arne Riise hjá Roma, er sterklega orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Fulham en hann er nú á mála norska félaginu Lilleström. 8.7.2009 13:45
Gabriel Obertan formlega genginn í raðir United Englandsmeistarar Manchester United hafa staðfest kaup á franska U-21 árs landsliðsmanninum Gabriel Obertan frá Frakklandsmeisturum Bordeaux. 8.7.2009 13:15
Kleberson: Hefði átt að slá í gegn á Englandi Brasilíumaðurinn Kleberson er enn í sárum þegar hann hugsar til baka til þess tíma þegar hann gekk vongóður í raðir Manchester United fyrir 6,5 milljónir punda árið 2003, á sama tíma og Cristiano Ronaldo kom til félagins. 8.7.2009 13:00
Valur og KR mætast í bikarnum Í dag var dregið í fjórðungsúrslit VISA-bikarkeppni karla og undanúrslit VISA-bikarkeppni kvenna í höfuðstöðvum KSÍ. 8.7.2009 11:57
Robin van Persie framlengir við Arsenal Framherjinn Robin van Persie hefur bundið enda á sögusagnir um að hann kynni að yfirgefa Emirates-leikvanginn í sumar með því að gera langtímasamning við Arsenal. 8.7.2009 11:00
City búið að bjóða í Giuseppe Rossi? Spænskir fjölmiðlar greina frá því í dag að hinir forríku eigendur Manchester City séu búnir að leggja fram kauptilboð í framherjann Giuseppe Rossi hjá Villarreal. 8.7.2009 10:30
Whelan: Zaki kemur ekki aftur til Wigan Stjórnarformaðurinn Dave Whelan hjá Wigan útilokar algjörlega að Egyptski framherjinn Amr Zaki gangi aftur í raðir félagsins en leikmaðurinn sló í gegn þegar hann var á láni hjá félaginu á síðustu leiktíð. 8.7.2009 10:00
Tottenham og Sunderland berjast um Richard Dunne Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Tottenham sé einnig á eftir varnarmanninum Richard Dunne hjá Manchester City en Sunderland er talið hafa lagt fram kauptilboð í leikmanninn í gær. 8.7.2009 09:30
Berg neitar enskum félögum - Fer líklega til Hamburg Sænski U-21 árs landsliðsframherjinn Marcus Berg mun að öllum líkindum skrifa undir samning við þýska félagið Hamburg á næstu dögum en leikmaður er á mála hjá Groningen í Hollandi. 8.7.2009 09:00
Fimm þýskir ökumenn á heimavelli Það verður fjör á áhorfendapöllunum á Nurburgring í Þýskalandi um helgina. Heimamenn eiga fimm starfandi Formúlu 1 ökumenn og Sebastian Vettel vann síðustu keppni sem fram fór á Red Bull. 8.7.2009 07:23
Zhirkov í enskukennslu Yuri Zhirkov er formlega orðinn leikmaður Chelsea eftir að hann stóðs læknisskoðun og skrifaði undir þriggja ára samning í gær. Zhirkov er 25 ára og getur bæði spilað sem bakvörður og kantmaður. 8.7.2009 06:00
Fimmtán enskar borgir vilja halda leiki á HM 2018 Það bendir allt til þess að Englendingar fái að halda HM í fótbolta árið 2018 (eða 2022) og fimmtán borgir hafa sýnt áhuga á að halda leiki í keppninni. Lokafrestur til að sækja um að fá að halda leik er á morgun en í framhaldinu munu menn frá enska knattspyrnusambandinu skoða aðstæður á þessum völlum. 7.7.2009 23:30
Inter hætt við að reyna að kaupa Carvalho og Deco Sky greinir frá því í kvöld að ítalska liðið Inter Milan sé hætt við að reyna að kaupa Portúgalana Ricardo Carvalho og Deco frá Chelsea þar sem enska liðið vilji hreinlega fá of mikið fyrir leikmennina. 7.7.2009 23:00
Seldu 2000 Ronaldo-treyjur á fyrstu tveimur klukkutímunum Real Madrid seldi 2000 treyjur merktar Cristiano Ronaldo á fyrstu tveimur klukkutímunum en þær væru settar í sölu í kjölfar kynningarhátíðar kappans á Santiago Bernabeu í gær. 7.7.2009 22:30
Björn: Aldrei spurning í síðari hálfleik Björn Kristinn Björnsson, þjálfari kvennaliðs Fylkis, var ekki sáttur við fyrri hálfleikinn hjá sínu liði gegn ÍBV í kvöld. Árbæjarliðið skoraði þó fjögur mörk í seinni hálfleik og Björn gat því leyft sér að brosa. 7.7.2009 21:57
Sara: Tapið hvatti okkur áfram Sara Björk Gunnarsdóttir sagði að það hefði reynst Blikum vel að tapa fyrir Þór/KA í deildinni á föstudaginn síðastliðinn. 7.7.2009 21:50
Stjörnukonur slógu KR út úr bikarnum í fyrsta sinn Stjarnan komst í kvöld í undanúrslit VISA-bikars kvenna eftir 3-0 sigur á KR á gervigrasinu í Garðabæ. Þetta er í fyrsta sinn sem Stjarnan vinnur KR í bikarkeppni kvenna. 7.7.2009 21:12
Franck Ribery og Xabi Alonso eru of dýrir fyrir Real Madrid Jorge Valdano, framkvæmdastjóri Real Madrid, hefur nú viðurkennt að spænska félagið hafi ekki efni á því að kaupa þá Franck Ribery og Xabi Alonso í viðbót við þær hundruðir milljóna evra sem Real hefur eytt í Cristiano Ronaldo, Kaka og Karim Benzema. 7.7.2009 20:30
Fylkisstúlkur skoruðu fjögur í seinni hálfleik Bikarævintýri Eyjastúlkna er á enda en þær töpuðu 4-0 fyrir Fylki í átta liða úrslitum í kvöld. ÍBV leikur í 1. deildinni og hafði lagt tvö úrvalsdeildarlið að velli í keppninni, GRV og Aftureldingu/Fjölni. 7.7.2009 20:01
Umfjöllun: Naumur sigur Breiðabliks í bikarnum Breiðablik vann heldur nauman 2-1 sigur á Þór/KA í fjórðungsúrslitum VISA-bikarkeppni kvenna í spennandi leik. Þrívegis hafnaði boltinn í stöng eða slá, þar af tvisvar eftir skot gestanna. 7.7.2009 19:57
Dagný og Kristín báðar með tvennu í öruggum Valssigri á Húsavík Dagný Brynjarsdóttir og Kristín ýr Bjarnadóttir skoruðu báðar tvö mörk í 4-0 sigri Vals á Völsungi á Húsavík í átta liða úrslitum VISA-bikars kvenna í kvöld. 7.7.2009 19:49
Viðræðum Detroit Pistons og litla herforingjans slitið Það verður ekkert af því að Avery Johnson taki við þjálfun NBA-liðsins Detroit Pistons eftir að það slitnaði upp úr viðræðunum í dag. Aðstoðarþjálfari Cleveland er nú líklegasti eftirmaður Michael Curry. 7.7.2009 19:30
Birmingham búið að ganga frá kaupum á Benitez Nýliðar Birmingham eru byrjaðir að styrkja sig fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni og í dag var endanlega staðfest að framherjinn Christian Benitez muni spila með félaginu. 7.7.2009 19:00
Leikmenn Newcastle óþreyjufullir Enskir fjölmiðlar greina frá því að nokkrir leikmenn Newcastle séu orðnir mjög pirraðir á óvissunni sem ríkir hjá félaginu. Enn er ekki orðið ljóst hver mun stýra liðinu í 1. deildinni á komandi tímabili. 7.7.2009 18:30
Þrumur og eldingar í aðalhlutverki í Slóveníu Íslensku stelpunum tókst ekki að ljúka fyrsta hring á EM áhugamanna í golfi sem fer nú fram í Bled í Slóveníu. Leik var frestað vegna veðurs en mikil rigning, þrumur og eldingar eru á vellinum. 7.7.2009 18:00
Onyewu genginn í raðir AC Milan AC Milan hefur staðfest félagsskipti Bandaríkjamannsins Oguchi Onyewu til félagsins frá Standard Liege en kaupverðið liggur ekki fyrir að svo stöddu. 7.7.2009 17:30
Slá Eyjastelpur þriðja úrvalsdeildarliðið út í kvöld? Kvennalið ÍBV hefur gert frábæra hluti í VISA-bikar kvenna í sumar en 1. deildarliðið er komið alla leið í átta liða úrslit þar sem Eyjastúlkur mæta Fylki í Árbænum klukkan 19.15 í kvöld. 7.7.2009 17:00
Búin að skiptast á að vinna hvort annað Breiðablik og Þór/KA mætast í átta liða úrslitum VISA-bikars kvenna á Kópavogsvellinum í kvöld aðeins fjórum dögum eftir að liðin mættust í Pepsi-deildinni. Liðin eru nú að mætast í fimmta sinn á þessu ári og hafa þau skipts á því að vinna innbyrðisleiki sína. 7.7.2009 16:30
Karlalandsliðið spilar ekki heimaleikina sína í Höllinni A-landslið karla í körfubolta mun ekki spila heimaleiki sína í Evrópukeppninni í Laugardalshöllinni í haust heldur í Smáranum í Kópavogi. A-landslið kvenna leikur sína leiki á Ásvöllum og í Smáranum. 7.7.2009 15:07
Rutgers tæpur fyrir Valsleikinn Hollenski varnarmaðurinn Mark Rutgers fór meiddur af velli í 2-0 sigri KR á Víði í VISA-bikarnum í gær. Rutgers fékk hnykk á hálsinn og var farið með hann á sjúkrahús þar sem kom í ljós að um tognun er að ræða. 7.7.2009 15:05