Fleiri fréttir Frábær markvarsla hjá Þóru tryggði Kolbotn öll stigin Þóra Björg Helgadóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins, tryggði norska liðinu Kolbotn þrjú stig út úr leik sínum á móti Team Strømmen í norsku úrvalsdeildinni í dag. 1.5.2009 21:30 Gummersbach í úrslit EHF keppninnar Þýska liðið Gummersbach tryggði sér í dag sæti í úrslitaleiknum í EHF keppninni í handbolta þrátt fyrir 32-28 tap fyrir spænska liðinu Aragon á útivelli. 1.5.2009 21:05 Stjarnan einum sigri frá titlinum eftir stórsigur í Safamýri Stjörnukonur eru einum sigri frá því að vinna Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð eftri átta marka útisigur á Fram, 27-19, í öðrum leik liðanna í lokaúrslitum N1 deildar kvenna í handbolta. 1.5.2009 20:30 Munum taka mjög vel á móti íslenskum bakvörðum "Ég er alveg viss um að við getum gert góða hluti með þetta lið," sagði Ingi Þór Steinþórsson sem í dag skrifaði undir samning um að taka að sér þjálfun karla- og kvennaliðs Snæfells næsta vetur. 1.5.2009 20:23 Tugay fer frá Blackburn í sumar Miðjumaðurinn gamalreyndi Tugay hjá Blackburn mun fara frá enska úrvalsdeildarliðinu Blackburn í sumar eftir átta ára veru að sögn Sam Allardyce knattspyrnustjóra. Tugay er 38 ára gamall og kom til liðsins frá Rangers fyrir 1,3 milljónir punda á sínum tíma. 1.5.2009 20:15 Ótrúlegur viðsnúningur hjá Ramos Juande Ramos hefur heldur betur rétt úr kútnum sem þjálfari eftir að hann var rekinn frá Tottenham í haust. Undir stjórn Ramos hefur Real Madrid náð lengstu sigurrispu í sögu félagsins. 1.5.2009 19:45 Heimir: Ungir leikmenn verða ekki betri ef maður notar þá ekki Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var sáttur með 3-0 sigur á Breiðabliki í úrslitaleik Lengjubikarsins í dag. Heimir tefldi fram hálfgerðu unglingaliði en sjö af ellefu byrjunarliðsmönnum voru fæddir 1987 eða síðar. 1.5.2009 19:12 Ólafur: Menn þurfa að gera meira en að klæða sig í búninginn „Þetta voru bara verðskulduð úrslit fyrir okkur því betra liðið vann klárlega í þessum leik," sagði Ólafur H. Kristjánsson, þjálfariu Breiðabliks eftir 3-0 tap á móti FH í úrslitaleik Lengjubikarsins í Kórnum í dag. 1.5.2009 18:57 Notaði Englandsdrottningu sem skotmark Harðjaxlinn Gennaro Gattuso hjá AC Milan rifjaði í nýlegu viðtali upp prakkarastrik sín þegar hann var leikmaður Glasgow Rangers á árum áður. 1.5.2009 18:45 Birgir Leifur úr leik Birgir Leifur Hafþórssn er úr leik á opna Spánarmótinu í golfi eftir að hafa lokið öðrum hringnum á mótinu á 75 höggum eða þremur höggum yfir pari. 1.5.2009 18:34 Vil heldur tapa á HM en vera með útlendan markvörð Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er með mjög ákveðnar skoðanir á markvarðamálum enska landsliðsins. 1.5.2009 18:15 FH vann Lengjubikarinn FH-ingar unnu í dag sinn fjórða sigur í deildabikarkeppninni frá árinu 2004 þegar þeir lögðu Breiðablik örugglega 3-0 í Kórnum í Kópavogi. 1.5.2009 17:50 Barry getur farið ef hann vill Martin O´Neill, stjóri Aston Villa, segist ekki ætla að standa í vegi fyrir því að Gareth Barry yfirgefi herbúðir liðsins í sumar ef honum sýnist svo. 1.5.2009 17:30 Endurkoma Garnett útilokuð Þrálátur orðrómur hefur verið í gangi í fjölmiðlum í Boston í dag um að framherjinn Kevin Garnett muni ætla að spila í sjöunda leik liðsins gegn Chicago annað kvöld. 1.5.2009 16:45 KR semur við hollenskan varnarmann Knattspyrnudeild KR hefur gert samning við hollenska varnarmanninn Mark Rutgers sem verið hefur á reynslu hjá félaginu undanfarið. 1.5.2009 16:39 Almunia er lausnin á markvarðavanda Englendinga Arsene Wenger stjóri Arsenal er öflugur talsmaður þess að spænski markvörðurinn Manuel Almunia fái tækifæri til að leika með enska landsliðinu í fótbolta. 1.5.2009 16:30 Benitez reiknar með að halda Alonso og Mascherano Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segist eiga von á að halda bæði Xabi Alonso og Javier Mascherano í röðum félagsins áfram, en framtíð beggja hefur þótt nokkuð ótrygg að undanförnu. 1.5.2009 16:00 Guðjón vill halda áfram hjá Crewe Guðjón Þórðarson segist reikna með því að halda áfram störfum sem knattspyrnustjóri enska liðsins Crewe á næstu leiktíð. 1.5.2009 15:30 Jón Arnór og Guðrún Sóley íþróttafólk KR Körfuboltakappinn Jón Arnór Stefánsson og knattspyrnukonan Guðrún Sóley Gunnarsdóttir hafa verið valin íþróttafólk KR. 1.5.2009 14:52 Eduardo frá keppni í þrjár vikur Króatíski landsliðsmaðurinn Eduardo hjá Arsenal verður frá keppni næstu þrjár vikurnar vegna nárameiðsla sem hann hlaut í samstuði við Rio Ferdinand í Meistaradeildarleiknum í vikunni. 1.5.2009 14:48 Kristrún og Íris taka við KR Kristrún Lilja Daðadóttir og Íris Björk Eysteinsdóttir hafa verið ráðnar þjálfarar meistaraflokks og 2. flokks kvenna hjá KR. 1.5.2009 14:39 Fimmtán ár frá dauða Senna Í dag eru 15 ár frá því að Brasilíumaðurinn Ayrton Senna lést í formúlu eitt kappakstrinum á Imola brautinni á Ítalíu. 1.5.2009 14:30 Ingi Þór búinn að semja við Snæfell - þjálfar bæði liðin Ingi Þór Steinþórsson verður næsti þjálfari meistaraflokka Snæfells í Iceland Express deildunum. Ingi Þór skrifaði áðan undir samning á blaðamannafundi í Stykkishólmi og mun þjálfa bæði karla- og kvennalið félagsins. 1.5.2009 14:00 Úrslitin í Lengjubikarnum í dag FH og Breiðablik mætast í úrslitum Lengjubikarkeppni karla í Kórnum í dag klukkan 16. FH hefur oftast sigrað í keppninni eða fjórum sinnum en Breiðablik hefur aldrei hampað þessum bikar. 1.5.2009 13:53 Sara Björk komin með næringarbakhjarl Landsliðskonan unga úr Breiðabliki, Sara Björk Gunnarsdóttir og EAS hafa undirritað samning til tveggja ára sem þýðir að EAS verður næringarbakhjarl Söru Bjarkar. 1.5.2009 13:30 Santa Cruz orðaður við Arsenal Enska blaðið Daily Express segir að framherji Blackburn, Roque Santa Cruz, sé efstur á innkaupalista Arsenal. 1.5.2009 13:11 Ribery til Barcelona - Eiður til Bayern? Spænska blaðið El Mundo Deportivo telur sig hafa heimildir fyrir því að franski landsliðsmaðurinn Franck Ribery hafi samþykkt að ganga í raðir Barcelona í sumar. 1.5.2009 12:56 Banni Juventus aflétt Juventus var um daginn gert að spila heimaleik sinn gegn Lecce um helgina fyrir luktum dyrum eftir að stuðningsmenn liðsins gerðust sekir um kynþáttafordóma í garð Mario Balotelli, leikmanns Inter Milan. 1.5.2009 12:48 Hermann er til í að fara til Rangers Íslenski landsliðsmaðurinn Hermann Hreiðarsson hjá Portsmouth hefur hug á því að ganga í raðir skoska liðsins Glasgow Rangers. Þetta er haft eftir umboðsmanni hans Ólafi Garðarssyni í breska blaðinu Sun. 1.5.2009 12:37 Tevez hallast að því að fara frá United Argentínumaðurinn Carlos Tevez hefur látið í ljós að hann vilji fara frá Manchester United til að fá að spila meira. 1.5.2009 12:29 Þríframlengt í Chicago Einvígi Boston Celtics og Chicago Bulls í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA er fyrir löngu orðið sígilt og í nótt þurftu liðin þrjár framlengingar til að skera úr um sigurvegarann í sjötta leiknum í Chicago. 1.5.2009 11:36 Pranjic orðaður við Liverpool Króatíski framherjinn Danijel Pranjic er sagður hafa vakið áhuga Liverpool af umboðsmanni hans, Sören Lerby. 1.5.2009 10:00 Ivankovic ráðinn landsliðsþjálfari Makedóníu Branko Ivankovic hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Makedóníu sem leikur í sama riðli og Ísland í undankeppni HM 2010. 1.5.2009 09:00 Ferdinand ekki rifbeinsbrotinn Góðar líkur eru á því að Rio Ferdinand verði í liði Manchester United sem mætir Arsenal í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í næstu viku. 1.5.2009 08:00 FH hefur yfir í hálfleik Nú er kominn hálfleikur í viðureign FH og Breiðabliks í úrslitaleik Lengjubikarsins í knattspyrnu, en leikið er í Kórnum í Kópavogi. 1.5.2009 16:47 Sjá næstu 50 fréttir
Frábær markvarsla hjá Þóru tryggði Kolbotn öll stigin Þóra Björg Helgadóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins, tryggði norska liðinu Kolbotn þrjú stig út úr leik sínum á móti Team Strømmen í norsku úrvalsdeildinni í dag. 1.5.2009 21:30
Gummersbach í úrslit EHF keppninnar Þýska liðið Gummersbach tryggði sér í dag sæti í úrslitaleiknum í EHF keppninni í handbolta þrátt fyrir 32-28 tap fyrir spænska liðinu Aragon á útivelli. 1.5.2009 21:05
Stjarnan einum sigri frá titlinum eftir stórsigur í Safamýri Stjörnukonur eru einum sigri frá því að vinna Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð eftri átta marka útisigur á Fram, 27-19, í öðrum leik liðanna í lokaúrslitum N1 deildar kvenna í handbolta. 1.5.2009 20:30
Munum taka mjög vel á móti íslenskum bakvörðum "Ég er alveg viss um að við getum gert góða hluti með þetta lið," sagði Ingi Þór Steinþórsson sem í dag skrifaði undir samning um að taka að sér þjálfun karla- og kvennaliðs Snæfells næsta vetur. 1.5.2009 20:23
Tugay fer frá Blackburn í sumar Miðjumaðurinn gamalreyndi Tugay hjá Blackburn mun fara frá enska úrvalsdeildarliðinu Blackburn í sumar eftir átta ára veru að sögn Sam Allardyce knattspyrnustjóra. Tugay er 38 ára gamall og kom til liðsins frá Rangers fyrir 1,3 milljónir punda á sínum tíma. 1.5.2009 20:15
Ótrúlegur viðsnúningur hjá Ramos Juande Ramos hefur heldur betur rétt úr kútnum sem þjálfari eftir að hann var rekinn frá Tottenham í haust. Undir stjórn Ramos hefur Real Madrid náð lengstu sigurrispu í sögu félagsins. 1.5.2009 19:45
Heimir: Ungir leikmenn verða ekki betri ef maður notar þá ekki Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var sáttur með 3-0 sigur á Breiðabliki í úrslitaleik Lengjubikarsins í dag. Heimir tefldi fram hálfgerðu unglingaliði en sjö af ellefu byrjunarliðsmönnum voru fæddir 1987 eða síðar. 1.5.2009 19:12
Ólafur: Menn þurfa að gera meira en að klæða sig í búninginn „Þetta voru bara verðskulduð úrslit fyrir okkur því betra liðið vann klárlega í þessum leik," sagði Ólafur H. Kristjánsson, þjálfariu Breiðabliks eftir 3-0 tap á móti FH í úrslitaleik Lengjubikarsins í Kórnum í dag. 1.5.2009 18:57
Notaði Englandsdrottningu sem skotmark Harðjaxlinn Gennaro Gattuso hjá AC Milan rifjaði í nýlegu viðtali upp prakkarastrik sín þegar hann var leikmaður Glasgow Rangers á árum áður. 1.5.2009 18:45
Birgir Leifur úr leik Birgir Leifur Hafþórssn er úr leik á opna Spánarmótinu í golfi eftir að hafa lokið öðrum hringnum á mótinu á 75 höggum eða þremur höggum yfir pari. 1.5.2009 18:34
Vil heldur tapa á HM en vera með útlendan markvörð Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er með mjög ákveðnar skoðanir á markvarðamálum enska landsliðsins. 1.5.2009 18:15
FH vann Lengjubikarinn FH-ingar unnu í dag sinn fjórða sigur í deildabikarkeppninni frá árinu 2004 þegar þeir lögðu Breiðablik örugglega 3-0 í Kórnum í Kópavogi. 1.5.2009 17:50
Barry getur farið ef hann vill Martin O´Neill, stjóri Aston Villa, segist ekki ætla að standa í vegi fyrir því að Gareth Barry yfirgefi herbúðir liðsins í sumar ef honum sýnist svo. 1.5.2009 17:30
Endurkoma Garnett útilokuð Þrálátur orðrómur hefur verið í gangi í fjölmiðlum í Boston í dag um að framherjinn Kevin Garnett muni ætla að spila í sjöunda leik liðsins gegn Chicago annað kvöld. 1.5.2009 16:45
KR semur við hollenskan varnarmann Knattspyrnudeild KR hefur gert samning við hollenska varnarmanninn Mark Rutgers sem verið hefur á reynslu hjá félaginu undanfarið. 1.5.2009 16:39
Almunia er lausnin á markvarðavanda Englendinga Arsene Wenger stjóri Arsenal er öflugur talsmaður þess að spænski markvörðurinn Manuel Almunia fái tækifæri til að leika með enska landsliðinu í fótbolta. 1.5.2009 16:30
Benitez reiknar með að halda Alonso og Mascherano Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segist eiga von á að halda bæði Xabi Alonso og Javier Mascherano í röðum félagsins áfram, en framtíð beggja hefur þótt nokkuð ótrygg að undanförnu. 1.5.2009 16:00
Guðjón vill halda áfram hjá Crewe Guðjón Þórðarson segist reikna með því að halda áfram störfum sem knattspyrnustjóri enska liðsins Crewe á næstu leiktíð. 1.5.2009 15:30
Jón Arnór og Guðrún Sóley íþróttafólk KR Körfuboltakappinn Jón Arnór Stefánsson og knattspyrnukonan Guðrún Sóley Gunnarsdóttir hafa verið valin íþróttafólk KR. 1.5.2009 14:52
Eduardo frá keppni í þrjár vikur Króatíski landsliðsmaðurinn Eduardo hjá Arsenal verður frá keppni næstu þrjár vikurnar vegna nárameiðsla sem hann hlaut í samstuði við Rio Ferdinand í Meistaradeildarleiknum í vikunni. 1.5.2009 14:48
Kristrún og Íris taka við KR Kristrún Lilja Daðadóttir og Íris Björk Eysteinsdóttir hafa verið ráðnar þjálfarar meistaraflokks og 2. flokks kvenna hjá KR. 1.5.2009 14:39
Fimmtán ár frá dauða Senna Í dag eru 15 ár frá því að Brasilíumaðurinn Ayrton Senna lést í formúlu eitt kappakstrinum á Imola brautinni á Ítalíu. 1.5.2009 14:30
Ingi Þór búinn að semja við Snæfell - þjálfar bæði liðin Ingi Þór Steinþórsson verður næsti þjálfari meistaraflokka Snæfells í Iceland Express deildunum. Ingi Þór skrifaði áðan undir samning á blaðamannafundi í Stykkishólmi og mun þjálfa bæði karla- og kvennalið félagsins. 1.5.2009 14:00
Úrslitin í Lengjubikarnum í dag FH og Breiðablik mætast í úrslitum Lengjubikarkeppni karla í Kórnum í dag klukkan 16. FH hefur oftast sigrað í keppninni eða fjórum sinnum en Breiðablik hefur aldrei hampað þessum bikar. 1.5.2009 13:53
Sara Björk komin með næringarbakhjarl Landsliðskonan unga úr Breiðabliki, Sara Björk Gunnarsdóttir og EAS hafa undirritað samning til tveggja ára sem þýðir að EAS verður næringarbakhjarl Söru Bjarkar. 1.5.2009 13:30
Santa Cruz orðaður við Arsenal Enska blaðið Daily Express segir að framherji Blackburn, Roque Santa Cruz, sé efstur á innkaupalista Arsenal. 1.5.2009 13:11
Ribery til Barcelona - Eiður til Bayern? Spænska blaðið El Mundo Deportivo telur sig hafa heimildir fyrir því að franski landsliðsmaðurinn Franck Ribery hafi samþykkt að ganga í raðir Barcelona í sumar. 1.5.2009 12:56
Banni Juventus aflétt Juventus var um daginn gert að spila heimaleik sinn gegn Lecce um helgina fyrir luktum dyrum eftir að stuðningsmenn liðsins gerðust sekir um kynþáttafordóma í garð Mario Balotelli, leikmanns Inter Milan. 1.5.2009 12:48
Hermann er til í að fara til Rangers Íslenski landsliðsmaðurinn Hermann Hreiðarsson hjá Portsmouth hefur hug á því að ganga í raðir skoska liðsins Glasgow Rangers. Þetta er haft eftir umboðsmanni hans Ólafi Garðarssyni í breska blaðinu Sun. 1.5.2009 12:37
Tevez hallast að því að fara frá United Argentínumaðurinn Carlos Tevez hefur látið í ljós að hann vilji fara frá Manchester United til að fá að spila meira. 1.5.2009 12:29
Þríframlengt í Chicago Einvígi Boston Celtics og Chicago Bulls í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA er fyrir löngu orðið sígilt og í nótt þurftu liðin þrjár framlengingar til að skera úr um sigurvegarann í sjötta leiknum í Chicago. 1.5.2009 11:36
Pranjic orðaður við Liverpool Króatíski framherjinn Danijel Pranjic er sagður hafa vakið áhuga Liverpool af umboðsmanni hans, Sören Lerby. 1.5.2009 10:00
Ivankovic ráðinn landsliðsþjálfari Makedóníu Branko Ivankovic hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Makedóníu sem leikur í sama riðli og Ísland í undankeppni HM 2010. 1.5.2009 09:00
Ferdinand ekki rifbeinsbrotinn Góðar líkur eru á því að Rio Ferdinand verði í liði Manchester United sem mætir Arsenal í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í næstu viku. 1.5.2009 08:00
FH hefur yfir í hálfleik Nú er kominn hálfleikur í viðureign FH og Breiðabliks í úrslitaleik Lengjubikarsins í knattspyrnu, en leikið er í Kórnum í Kópavogi. 1.5.2009 16:47