Enski boltinn

Santa Cruz orðaður við Arsenal

Nordic Photos/Getty Images

Enska blaðið Daily Express segir að framherji Blackburn, Roque Santa Cruz, sé efstur á innkaupalista Arsenal.

Kaupverðið er talið geta verið 12 milljónir punda. Daily Mail segir að gangi kaupin eftir komi Emmanuel Adebayor til með að hverfa frá félaginu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×