Fleiri fréttir Ný úrvalsdeild á Ítalíu Nítján af þeim tuttugu liðum sem leika í Seriu A-deildinni á Ítalíu hafa ákveðið að hætta samstarfi við Seriu B-deildina og stofna nýja úrvalsdeild þar í landi. 30.4.2009 23:30 Tiger efstur í Charlotte Tiger Woods er í efsta sæti eftir fyrsta keppnisdag á móti í PGA-mótaröðinni sem fer fram í Charlotte í Bandaríkjunum. 30.4.2009 23:16 Lilleström enn án sigurs Brann vann Lilleström, 3-1, í norsku úrvalsdeildinni í kvöld en síðarnefnda liðið er enn án sigurs eftir fyrstu sjö leiki sína í deildinni. 30.4.2009 23:09 Kiel í úrslit Meistaradeildarinar Þýskalandsmeistarar Kiel tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta þó svo að liðið tapaði fyrir Rhein-Neckar Löwen í kvöld. 30.4.2009 22:50 Hamburg í góðri stöðu Fyrri leikirnir í undanúrslitum UEFA-bikarkeppninnar fóru fram í kvöld. Hamburg vann 1-0 útisigur á Werder Bremen á útivelli og þá gerðu Dynamo Kiev og Shakhtar Donetsk 1-1 jafntefli. 30.4.2009 22:43 Patrekur: Ekki vanir að spila í svona hávaða „Mínir menn eru ekki vanir því að spila í svona hávaða. Kannski að það hafði eitthvað að segja,“ sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leik sinna manna gegn Aftureldingu í kvöld. 30.4.2009 22:34 Förum upp með svona stuðningi Hilmar Stefánsson, fyrirliði Aftureldingar, var vitanlega hæstánægður með sigur sinna manna á Stjörnunni í kvöld. 30.4.2009 22:26 Allir A-dómarar með þoltölurnar í lagi Í dag voru haldin sjúkrapróf fyrir þá sem forfölluðust eða féllu á þolprófi dómara fyrir komandi knattspyrnutímabil í sumar. 30.4.2009 19:45 Afturelding tryggði sér oddaleik Það mun ráðast í oddaleik á mánudagskvöldið hvort það verður Afturelding eða Stjarnan sem leikur í N1-deild karla á næstu leiktíð. 30.4.2009 19:15 Kristinn kominn í undanúrslitin í Noregi Kristinn Björgúlfsson og félagar hans í Runar eru komnir áfram í undanúrslit úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 30.4.2009 18:45 Matthäus að hætta hjá Maccabi Natanya Þjóðverjinn Lothar Matthäus mun hætta að þjálfa ísraelska liðið Maccabi Natanya í lok leiktíðar eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá félaginu. 30.4.2009 18:15 Van der Meyde á leið frá Everton Everton mun ekki bjóða hollenska leikmanninum Andy van der Meyde áframhaldandi samning og því mun hann fara frá félaginu í sumar. 30.4.2009 17:30 Bent frá keppni í tvær vikur Framherjinn Darren Bent hjá Tottenham gæti átt á hættu að missa af síðustu leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni vegna hnémeiðsla. 30.4.2009 17:00 Wenger svarar ummælum Rummenigge Arsene Wenger brást við hinn rólegasti þegar hann var spurður út í ummæli stjórnarformanns Bayern Munchen í gær þegar hann líkti stefnu Arsenal í leikmannamálum við barnaþrælkun. 30.4.2009 16:30 Langar þig í meistarahring frá Chicago Bulls? Hörðustu stuðningsmenn Chicago Bulls eiga nú möguleika á að eignast meistarahringa félagsins frá því að það vann þrjá titla í röð á árunum 1996-98. 30.4.2009 16:25 Bilic: Ég veit hvernig blaðamenn vinna Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króata, segir ekkert til í orðrómnum sem fór af stað á Englandi í gær um að hann væri að taka við Chelsea í sumar. 30.4.2009 16:12 Aðgerð Jagielka heppnaðist vel Varnarmaðurinn Phil Jagielka hjá Everton ætti að verða klár í slaginn með Everton í byrjun næstu leiktíðar eftir að hafa gengist undir vel heppnaða hnéaðgerð. 30.4.2009 16:00 Eduardo og Silvestre missa af leiknum við Portsmouth Meiðslavandræði Arsenal virðast engan endi ætla að taka og nú er ljóst að varnarmaðurinn Mikael Silvestre og framherjinn Eduardo geta ekki spilað gegn Portsmouth um helgina. 30.4.2009 15:53 Robben byrjaður að æfa Hollenski landsliðsmaðurinn Arjen Robben æfði með aðalliði Real Madrid í dag og ætti því að koma til greina í hóp Juande Ramos fyrir stórleikinn gegn Barcelona laugardag. 30.4.2009 15:48 Evra: Áttum að vinna 4-0 Franski bakvörðurinn Patrice Evra hjá Manchester United segir að liðið hefði átt að gera betur í leiknum við Arsenal í gær svo það væri í betri stöðu fyrir síðari leikinn í Lundúnum. 30.4.2009 15:30 Einar íhugaði að senda mál Kára fyrir aganefnd Það hefur mikið gengið á það sem af er í rimmu Vals og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn. Einar Örn Jónsson fékk rautt spjald, Kári Kristjánsson rifbeinsbraut Sigurð Eggertsson, þjálfari Hauka heimsótti dómarana og nú síðast sendi Sigfús Sigurðsson frá sér yfirlýsingu þar sem hann harmar ummæli sín á Vísi í gærkvöldi. 30.4.2009 14:55 Buffon: Ég má ekki fá á mig mörk lengur Ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon hjá Juventus hefur verið gagnrýndu nokkuð fyrir frammistöðu sína milli stanganna undanfarið. 30.4.2009 14:30 Artest: Roy er besti leikmaður sem ég hef mætt Bakvörðurinn ungi Brandon Roy hjá Portland Trailblazers í NBA deildinni fær ekki dónaleg ummæli frá einum besta varnarmanni deildarinnar, Ron Artest hjá Houston Rockets. 30.4.2009 14:26 Ekki æskilegt að Aron hafi spjallað við dómarana Það vakti nokkra athygli eftir leik Vals og Hauka í gær að Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, skyldi fara til fundar við dómarana, Anton Gylfa Pálsson og Hlyn Leifsson. Aron spjallaði við þá nokkra stund áður en hann kom út aftur. 30.4.2009 14:00 Cannavaro neitaði City og Bayern Varnarjaxlinn Fabio Cannavaro er með lausa samninga hjá Real Madrid í sumar og fátt bendir til annars en að hann snúi aftur til Juventus á Ítalíu. 30.4.2009 13:45 Engin Meistaradeild - enginn Ribery Franski landsliðsmaðurinn Franck Ribery hefur gefið til kynna að hann muni fara frá Bayern Munchen í sumar ef liðinu mistekst að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. 30.4.2009 13:13 Hughes ætlar ekki að bjóða í Eto´o Mark Hughes knattspyrnustjóri Manchester City segir félagið ekki á höttunum eftir framherjanum Samuel Eto´o hjá Barcelona, en segir félagið engu að síður stefna hátt á leikmannamarkaðnum í sumar. 30.4.2009 13:00 Guti missir af El Clasico á laugardaginn Það verður enginn Guti í liði Real Madrid á móti Barcelona í El Clasico á laugardaginn. Guti tognaði illa á ökkla á æfingu og gengur nú um Madridarborg á hækjum. 30.4.2009 12:30 Sigfús Sigurðsson sendir frá sér yfirlýsingu Sigfús Sigurðsson, handboltamaður úr Val, hefur sent frá sér yfirlýsingu til fjölmiðla og Handknattleikssambands Íslands þar sem að hann vill biðjast afsökunar á þeim orðum sem hann lét hafa eftir sér eftir annan leik Vals og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn. 30.4.2009 12:00 Keflvíkingar styrkja vörnina sína fyrir sumarið Keflvíkingar hafa samið við tvo erlenda leikmenn fyrir átökin í Pespi-deildinni í sumar en þetta kemur fram á heimasíðu liðsins. Þetta eru slóvenskur varnarmaður og danskur markvörður. 30.4.2009 11:30 Ferguson segir Arsenal-vörninni að passa sig Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var nokkuð sáttur með 1-0 sigur sinna manna á Arsenal í fyrri leik undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. 30.4.2009 11:00 O'Neill: Gott að fá Celtic og Rangers í ensku deildina Martin O'Neill, stjóri Aston Villa, segir að enska úrvalsdeildin myndi græða á því ef skosku liðin Celtic og Rangers fengju að vera með. 30.4.2009 10:30 Kynnt sem kraftakona frá Íslandi Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, fyrirliði Keflavíkur, hefur ákveðið að gera samning við þýska 2. deildarliðið TSVE Lady Dolphins og verður því fyrsta íslenska körfuboltakonan til þess að spila í Þýskalandi. 30.4.2009 10:00 Max Mosley: Dómur yfir McLaren réttlátur Forseti FIA, Max Mosley segir að dómur FIA í gær vegna lygamálsins í fyrsta Formúlu 1 móti ársins hafi verið réttlátur og ekki of vægur. 30.4.2009 09:31 Tekur Ryan Giggs við velska landsliðinu? John Hartson vill sjá landa sinn Ryan Giggs taka við velska landsliðinu í fótbolta þegar hann leggur skónna á hilluna og byrja því stjóra ferill sinn alvega eins og fyrrum félagi hans hjá Manchester United, Mark Hughes. 30.4.2009 09:30 Denver vann sitt fyrsta einvígi í úrslitakeppni í fimmtán ár Denver Nuggets er komið áfram í undanúrslit Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 107-86 sigur á New Orleans Hornets í nótt. Denver vann einvígið 4-1 og mætir Dallas í næstu umferð. 30.4.2009 09:00 Wenger sáttur við niðurstöðuna Arsene Wenger segir að sínir menn í Arsenal eigi enn góða möguleika á að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þrátt fyrir 1-0 tap fyrir Manchester United í kvöld. 29.4.2009 23:04 Kári: Þeir mega berja mig eins og þeir vilja Það verður seint sagt að Kári Kristján Kristjánsson Haukamaður hafi verið vinsælasti maðurinn í Vodafone-höllinni í kvöld. Það sauð enn á Valsmönnum út af olnbogaskotinu sem Kári gaf Sigurði Eggertssyni í síðasta leik en Sigurður rifbeinsbrotnaði fyrir vikið og spilar ekki meira með. 29.4.2009 22:42 Ferdinand fluttur á sjúkrahús Rio Ferdiandn var fluttur á sjúkrahús í kvöld eftir að hann fór meiddur af vell í leik Manchester United og Arsenal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 29.4.2009 22:36 Leikmönnum Hauka meinað að ræða um dómarana Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, fór með alla sína leikmenn beint inn í klefa eftir leikinn á Hlíðarenda í kvöld. Þar var meðal annars brýnt fyrir leikmönnum liðsins að það væri bannað að ræða frammistöðu þeirra Antons Gylfa Pálssonar og Hlyns Leifssonar dómara sem Haukar voru augljóslega ekki ánægðir með í kvöld. 29.4.2009 22:34 Til í að hitta þá alla út á plani á laugardag og berja þá „Þeir börðu og börðu frá sér í Hafnarfirði. Svo er aðeins tekið á þeim hérna og þeir væla eins og kellingar. Þeir geta búist við öðru eins í Hafnarfirði á laugardaginn," sagði illvígur Sigfús Sigurðsson, leikmaður Vals, eftir leikinn. 29.4.2009 22:19 O'Shea: Getum skorað á útivelli John O'Shea var vitanlega ánægður með 1-0 sigur sinna manna í Manchester United gegn Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld en varaði þó við of mikilli bjartsýni. 29.4.2009 21:23 Tveir úr leik vegna olnboga Dwight Howard Orlando verður án tveggja byrjunarliðsmanna þegar liðið sækir Philadelphia heim í sjötta leik liðanna í úrslitakeppni NBA annað kvöld. 29.4.2009 21:06 Jafntefli hjá GAIS Fjórir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdseildinni í knattspyrnu í kvöld. Íslendingaliðið GAIS gerði 2-2 jafntefli við Hammarby á heimavelli sínum. 29.4.2009 19:58 Bröndby úr leik í bikarnum Bröndby er úr leik í dönsku bikarkeppninni eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli við Danmerkurmeistara Álaborgar í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum keppninnar. 29.4.2009 19:53 Sjá næstu 50 fréttir
Ný úrvalsdeild á Ítalíu Nítján af þeim tuttugu liðum sem leika í Seriu A-deildinni á Ítalíu hafa ákveðið að hætta samstarfi við Seriu B-deildina og stofna nýja úrvalsdeild þar í landi. 30.4.2009 23:30
Tiger efstur í Charlotte Tiger Woods er í efsta sæti eftir fyrsta keppnisdag á móti í PGA-mótaröðinni sem fer fram í Charlotte í Bandaríkjunum. 30.4.2009 23:16
Lilleström enn án sigurs Brann vann Lilleström, 3-1, í norsku úrvalsdeildinni í kvöld en síðarnefnda liðið er enn án sigurs eftir fyrstu sjö leiki sína í deildinni. 30.4.2009 23:09
Kiel í úrslit Meistaradeildarinar Þýskalandsmeistarar Kiel tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta þó svo að liðið tapaði fyrir Rhein-Neckar Löwen í kvöld. 30.4.2009 22:50
Hamburg í góðri stöðu Fyrri leikirnir í undanúrslitum UEFA-bikarkeppninnar fóru fram í kvöld. Hamburg vann 1-0 útisigur á Werder Bremen á útivelli og þá gerðu Dynamo Kiev og Shakhtar Donetsk 1-1 jafntefli. 30.4.2009 22:43
Patrekur: Ekki vanir að spila í svona hávaða „Mínir menn eru ekki vanir því að spila í svona hávaða. Kannski að það hafði eitthvað að segja,“ sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leik sinna manna gegn Aftureldingu í kvöld. 30.4.2009 22:34
Förum upp með svona stuðningi Hilmar Stefánsson, fyrirliði Aftureldingar, var vitanlega hæstánægður með sigur sinna manna á Stjörnunni í kvöld. 30.4.2009 22:26
Allir A-dómarar með þoltölurnar í lagi Í dag voru haldin sjúkrapróf fyrir þá sem forfölluðust eða féllu á þolprófi dómara fyrir komandi knattspyrnutímabil í sumar. 30.4.2009 19:45
Afturelding tryggði sér oddaleik Það mun ráðast í oddaleik á mánudagskvöldið hvort það verður Afturelding eða Stjarnan sem leikur í N1-deild karla á næstu leiktíð. 30.4.2009 19:15
Kristinn kominn í undanúrslitin í Noregi Kristinn Björgúlfsson og félagar hans í Runar eru komnir áfram í undanúrslit úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 30.4.2009 18:45
Matthäus að hætta hjá Maccabi Natanya Þjóðverjinn Lothar Matthäus mun hætta að þjálfa ísraelska liðið Maccabi Natanya í lok leiktíðar eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá félaginu. 30.4.2009 18:15
Van der Meyde á leið frá Everton Everton mun ekki bjóða hollenska leikmanninum Andy van der Meyde áframhaldandi samning og því mun hann fara frá félaginu í sumar. 30.4.2009 17:30
Bent frá keppni í tvær vikur Framherjinn Darren Bent hjá Tottenham gæti átt á hættu að missa af síðustu leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni vegna hnémeiðsla. 30.4.2009 17:00
Wenger svarar ummælum Rummenigge Arsene Wenger brást við hinn rólegasti þegar hann var spurður út í ummæli stjórnarformanns Bayern Munchen í gær þegar hann líkti stefnu Arsenal í leikmannamálum við barnaþrælkun. 30.4.2009 16:30
Langar þig í meistarahring frá Chicago Bulls? Hörðustu stuðningsmenn Chicago Bulls eiga nú möguleika á að eignast meistarahringa félagsins frá því að það vann þrjá titla í röð á árunum 1996-98. 30.4.2009 16:25
Bilic: Ég veit hvernig blaðamenn vinna Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króata, segir ekkert til í orðrómnum sem fór af stað á Englandi í gær um að hann væri að taka við Chelsea í sumar. 30.4.2009 16:12
Aðgerð Jagielka heppnaðist vel Varnarmaðurinn Phil Jagielka hjá Everton ætti að verða klár í slaginn með Everton í byrjun næstu leiktíðar eftir að hafa gengist undir vel heppnaða hnéaðgerð. 30.4.2009 16:00
Eduardo og Silvestre missa af leiknum við Portsmouth Meiðslavandræði Arsenal virðast engan endi ætla að taka og nú er ljóst að varnarmaðurinn Mikael Silvestre og framherjinn Eduardo geta ekki spilað gegn Portsmouth um helgina. 30.4.2009 15:53
Robben byrjaður að æfa Hollenski landsliðsmaðurinn Arjen Robben æfði með aðalliði Real Madrid í dag og ætti því að koma til greina í hóp Juande Ramos fyrir stórleikinn gegn Barcelona laugardag. 30.4.2009 15:48
Evra: Áttum að vinna 4-0 Franski bakvörðurinn Patrice Evra hjá Manchester United segir að liðið hefði átt að gera betur í leiknum við Arsenal í gær svo það væri í betri stöðu fyrir síðari leikinn í Lundúnum. 30.4.2009 15:30
Einar íhugaði að senda mál Kára fyrir aganefnd Það hefur mikið gengið á það sem af er í rimmu Vals og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn. Einar Örn Jónsson fékk rautt spjald, Kári Kristjánsson rifbeinsbraut Sigurð Eggertsson, þjálfari Hauka heimsótti dómarana og nú síðast sendi Sigfús Sigurðsson frá sér yfirlýsingu þar sem hann harmar ummæli sín á Vísi í gærkvöldi. 30.4.2009 14:55
Buffon: Ég má ekki fá á mig mörk lengur Ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon hjá Juventus hefur verið gagnrýndu nokkuð fyrir frammistöðu sína milli stanganna undanfarið. 30.4.2009 14:30
Artest: Roy er besti leikmaður sem ég hef mætt Bakvörðurinn ungi Brandon Roy hjá Portland Trailblazers í NBA deildinni fær ekki dónaleg ummæli frá einum besta varnarmanni deildarinnar, Ron Artest hjá Houston Rockets. 30.4.2009 14:26
Ekki æskilegt að Aron hafi spjallað við dómarana Það vakti nokkra athygli eftir leik Vals og Hauka í gær að Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, skyldi fara til fundar við dómarana, Anton Gylfa Pálsson og Hlyn Leifsson. Aron spjallaði við þá nokkra stund áður en hann kom út aftur. 30.4.2009 14:00
Cannavaro neitaði City og Bayern Varnarjaxlinn Fabio Cannavaro er með lausa samninga hjá Real Madrid í sumar og fátt bendir til annars en að hann snúi aftur til Juventus á Ítalíu. 30.4.2009 13:45
Engin Meistaradeild - enginn Ribery Franski landsliðsmaðurinn Franck Ribery hefur gefið til kynna að hann muni fara frá Bayern Munchen í sumar ef liðinu mistekst að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. 30.4.2009 13:13
Hughes ætlar ekki að bjóða í Eto´o Mark Hughes knattspyrnustjóri Manchester City segir félagið ekki á höttunum eftir framherjanum Samuel Eto´o hjá Barcelona, en segir félagið engu að síður stefna hátt á leikmannamarkaðnum í sumar. 30.4.2009 13:00
Guti missir af El Clasico á laugardaginn Það verður enginn Guti í liði Real Madrid á móti Barcelona í El Clasico á laugardaginn. Guti tognaði illa á ökkla á æfingu og gengur nú um Madridarborg á hækjum. 30.4.2009 12:30
Sigfús Sigurðsson sendir frá sér yfirlýsingu Sigfús Sigurðsson, handboltamaður úr Val, hefur sent frá sér yfirlýsingu til fjölmiðla og Handknattleikssambands Íslands þar sem að hann vill biðjast afsökunar á þeim orðum sem hann lét hafa eftir sér eftir annan leik Vals og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn. 30.4.2009 12:00
Keflvíkingar styrkja vörnina sína fyrir sumarið Keflvíkingar hafa samið við tvo erlenda leikmenn fyrir átökin í Pespi-deildinni í sumar en þetta kemur fram á heimasíðu liðsins. Þetta eru slóvenskur varnarmaður og danskur markvörður. 30.4.2009 11:30
Ferguson segir Arsenal-vörninni að passa sig Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var nokkuð sáttur með 1-0 sigur sinna manna á Arsenal í fyrri leik undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. 30.4.2009 11:00
O'Neill: Gott að fá Celtic og Rangers í ensku deildina Martin O'Neill, stjóri Aston Villa, segir að enska úrvalsdeildin myndi græða á því ef skosku liðin Celtic og Rangers fengju að vera með. 30.4.2009 10:30
Kynnt sem kraftakona frá Íslandi Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, fyrirliði Keflavíkur, hefur ákveðið að gera samning við þýska 2. deildarliðið TSVE Lady Dolphins og verður því fyrsta íslenska körfuboltakonan til þess að spila í Þýskalandi. 30.4.2009 10:00
Max Mosley: Dómur yfir McLaren réttlátur Forseti FIA, Max Mosley segir að dómur FIA í gær vegna lygamálsins í fyrsta Formúlu 1 móti ársins hafi verið réttlátur og ekki of vægur. 30.4.2009 09:31
Tekur Ryan Giggs við velska landsliðinu? John Hartson vill sjá landa sinn Ryan Giggs taka við velska landsliðinu í fótbolta þegar hann leggur skónna á hilluna og byrja því stjóra ferill sinn alvega eins og fyrrum félagi hans hjá Manchester United, Mark Hughes. 30.4.2009 09:30
Denver vann sitt fyrsta einvígi í úrslitakeppni í fimmtán ár Denver Nuggets er komið áfram í undanúrslit Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 107-86 sigur á New Orleans Hornets í nótt. Denver vann einvígið 4-1 og mætir Dallas í næstu umferð. 30.4.2009 09:00
Wenger sáttur við niðurstöðuna Arsene Wenger segir að sínir menn í Arsenal eigi enn góða möguleika á að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þrátt fyrir 1-0 tap fyrir Manchester United í kvöld. 29.4.2009 23:04
Kári: Þeir mega berja mig eins og þeir vilja Það verður seint sagt að Kári Kristján Kristjánsson Haukamaður hafi verið vinsælasti maðurinn í Vodafone-höllinni í kvöld. Það sauð enn á Valsmönnum út af olnbogaskotinu sem Kári gaf Sigurði Eggertssyni í síðasta leik en Sigurður rifbeinsbrotnaði fyrir vikið og spilar ekki meira með. 29.4.2009 22:42
Ferdinand fluttur á sjúkrahús Rio Ferdiandn var fluttur á sjúkrahús í kvöld eftir að hann fór meiddur af vell í leik Manchester United og Arsenal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 29.4.2009 22:36
Leikmönnum Hauka meinað að ræða um dómarana Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, fór með alla sína leikmenn beint inn í klefa eftir leikinn á Hlíðarenda í kvöld. Þar var meðal annars brýnt fyrir leikmönnum liðsins að það væri bannað að ræða frammistöðu þeirra Antons Gylfa Pálssonar og Hlyns Leifssonar dómara sem Haukar voru augljóslega ekki ánægðir með í kvöld. 29.4.2009 22:34
Til í að hitta þá alla út á plani á laugardag og berja þá „Þeir börðu og börðu frá sér í Hafnarfirði. Svo er aðeins tekið á þeim hérna og þeir væla eins og kellingar. Þeir geta búist við öðru eins í Hafnarfirði á laugardaginn," sagði illvígur Sigfús Sigurðsson, leikmaður Vals, eftir leikinn. 29.4.2009 22:19
O'Shea: Getum skorað á útivelli John O'Shea var vitanlega ánægður með 1-0 sigur sinna manna í Manchester United gegn Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld en varaði þó við of mikilli bjartsýni. 29.4.2009 21:23
Tveir úr leik vegna olnboga Dwight Howard Orlando verður án tveggja byrjunarliðsmanna þegar liðið sækir Philadelphia heim í sjötta leik liðanna í úrslitakeppni NBA annað kvöld. 29.4.2009 21:06
Jafntefli hjá GAIS Fjórir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdseildinni í knattspyrnu í kvöld. Íslendingaliðið GAIS gerði 2-2 jafntefli við Hammarby á heimavelli sínum. 29.4.2009 19:58
Bröndby úr leik í bikarnum Bröndby er úr leik í dönsku bikarkeppninni eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli við Danmerkurmeistara Álaborgar í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum keppninnar. 29.4.2009 19:53