Íslenski boltinn

FH hefur yfir í hálfleik

Björn Daníel Sverrisson skoraði mark FH
Björn Daníel Sverrisson skoraði mark FH

Nú er kominn hálfleikur í viðureign FH og Breiðabliks í úrslitaleik Lengjubikarsins í knattspyrnu, en leikið er í Kórnum í Kópavogi.

Íslandsmeistarar FH hafa yfir 1-0 í leiknum, en þeir tefla fram nokkuð ungu liði í dag.

Það var Björn Daníel Sverrisson sem skoraði mark FH með skalla á 37. mínútu eftir hornspyrnu frá Viktori Arnari Guðmundssyni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×