Handbolti

Gummersbach í úrslit EHF keppninnar

Róbert Gunnarsson
Róbert Gunnarsson Nordic Photos/Getty Images

Þýska liðið Gummersbach tryggði sér í dag sæti í úrslitaleiknum í EHF keppninni í handbolta þrátt fyrir 32-28 tap fyrir spænska liðinu Aragon á útivelli.

Gummersbach vann fyrri leikinn með fjórtán marka mun og fer því í úrslitin þar sem liðið mætir annað hvort RK Velenje eða Otmar St. Gallen í úrslitaleik.

Róbert Gunnarsson skoraði tvö mörk fyrir Gummersbach í leiknum í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×