Enski boltinn

Tugay fer frá Blackburn í sumar

Nordic Photos/Getty Images
Miðjumaðurinn gamalreyndi Tugay hjá Blackburn mun fara frá enska úrvalsdeildarliðinu Blackburn í sumar eftir átta ára veru að sögn Sam Allardyce knattspyrnustjóra. Tugay er 38 ára gamall og kom til liðsins frá Rangers fyrir 1,3 milljónir punda á sínum tíma.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×