Fótbolti

Rijkaard hafnaði Ajax

Nordic Photos/Getty Images

Frank Rijkaard, fyrrum þjálfari Barcelona, hefur hafnað tilboði um að taka við liði Ajax í heimalandi sínu eftir því sem fram kemur í hollenskum fjölmiðlum.

Rijkaar er einn þeirra sem orðaður hefur verið við þjálfarastöðuna hjá AC Milan í sumar og talið er víst að hann sé að bíða eftir tilboði frá Ítalíu eða Englandi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×