Fleiri fréttir Kraftaverkamaðurinn Drillo Norðmenn eru í skýjunum eftir 1-0 sigur norska landsliðsins á því þýska í vináttulandsleik liðanna í Düsseldorf í gær. 12.2.2009 15:00 Sandstormur svekkir Formúlu ökumenn Annan dag í röð hefur sanstormur á brautinn í Bahrain heft æfingar Ferrari, BMW og Toyota. Þyrla með læknum komst ekki í loftið og við svo búið mega ökumenn ekki æfa á brautinni. 12.2.2009 14:04 Marlon King kærður fyrir kynferðislega árás Marlon King, leikmaður Wigan, hefur verið kærður af lögreglu fyrir kynferðislega árás sem mun hafa átt sér stað á næturklúbbi í byrjun desember. 12.2.2009 13:37 Eduardo spilaði í gær Eduardo, leikmaður Arsenal, spilaði í gær með króatíska landsliðinu er það mætti Rúmeníu í vináttulandsleik og vann 2-1 sigur. 12.2.2009 13:15 Hiddink sjöundi erlendi þjálfarinn hjá Chelsea Guus Hiddink var í gær ráðinn knattspyrnustjóri Chelsea til loka tímabilsins og verður þar með sjöundi erlendi þjálfarinn sem gegnir því starfi frá því að enska úrvalsdeildin var stofnuð. 12.2.2009 12:45 Ancelotti ætlar ekki til Chelsea í sumar Carlo Ancelotti segir ekkert hæft í þeim staðhæfingum sem hafa birst í enskum fjölmiðlum um að hann muni taka við stöðu knattspyrnustjóra hjá Chelsea nú í sumar. 12.2.2009 12:15 Giggs búinn að semja við United Ryan Giggs hefur gert eins árs samning við Manchester United og mun því spila áfram með liðinu á næstu leiktíð. 12.2.2009 11:36 Úr atvinnumennsku í tennis í Breiðablik Arnar Sigurðsson, margfaldur Íslandsmeistari í tennis og fyrrum atvinnumaður í íþróttinni, er byrjaður að æfa með knattspyrnuliði Breiðabliks og lék æfingaleik með liðinu gegn Íslandsmeisturum FH í gær. 12.2.2009 11:04 Real Madrid enn ríkasta félag heims Manchester United væri talið ríkasta félagslið heims ef ekki væri fyrir veika stöðu sterlingspundsins gagnvart evrunni. 12.2.2009 10:45 Giggs til í eitt ár enn Ryan Giggs hefur greint frá því að hann eigi nú í viðræðum við Manchester United um nýjan samning sem gildir til eins árs. 12.2.2009 10:37 Kranjcar vill fara frá Portsmouth Niko Kranjcar, leikmaður Portsmouth, vill fara frá félaginu nú í sumar til að komast að hjá stærra félagi. 12.2.2009 10:32 Mál Beckham þurfa að leystast á morgun Don Garber, forráðamaður bandarísku MLS-deildarinnar, segir að niðurstaða þurfi að koma í mál David Beckham í síðasta lagi á morgun. 12.2.2009 10:27 NBA í nótt: Mo Williams fór á kostum Mo Williams fór í kostum með Cleveland í nótt en hann var í fyrrinótt tekinn inn í stjörnuleik NBA-deildarinnar. Hann skoraði 44 stig í sigri Cleveland á Phoenix. 12.2.2009 09:42 Ólafur: Fyrst og fremst ánægður með hugarfarið Ólafur Jóhannesson segir íslenska landsliðið hafa fengið allt það sem hann óskaði sér út úr vináttuleiknum við Liechtenstein í kvöld þar sem það vann öruggan 2-0 sigur á La manga. 11.2.2009 21:44 Capello: Við getum betur Fabio Capello vildi ekki meina að Spánverjar hefðu kennt hans mönnum lexíu í Sevilla í kvöld þegar Englendingar töpuðu 2-0 í vináttuleik. 11.2.2009 23:42 Evrópumeistararnir komu Englendingum niður á jörðina Enska landsliðið hefur verið á ágætu róli undanfarin misseri undir stjórn Fabio Capello en mátti sín lítils í 2-0 ósigri gegn Spánverjum í vináttuleik þjóðanna í Sevilla. 11.2.2009 23:13 Gott kvöld fyrir Íra Þrír leikir fóru fram í undankeppni HM 2010 í kvöld. Robbie Keane skoraði bæði mörk Íra sem unnu Georgíumenn 2-1 í 8. riðli og komust þannig upp að hlið Ítala með tíu stig í riðlinum. 11.2.2009 22:47 Grindavík lagði Val Grindavíkurstúlkur náðu að halda spennu í toppbaráttu B-riðilsins í Iceland Express deild kvenna í kvöld þegar þær gerðu góða ferð í bæinn og lögðu Val 61-58. 11.2.2009 21:54 Lemgo lagði Wetzlar Einn leikur var á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Íslendingalið Lemgo lagði Wetzlar á útivelli 29-24 eftir að hafa verið yfir 16-15 í hálfleik. 11.2.2009 20:54 Vonar að tapið kveiki í KR fyrir úrslitaleikinn Benedikt Guðmundsson þjálfari KR segir stemminguna í herbúðum liðsins mjög góða þrátt fyrir að það hafi tapað sínum fyrsta og eina leik í vetur í Grindavík á mánudagskvöldið. 11.2.2009 20:44 Íslenskar stjörnur í Formúlu 1 Undirbúningur fyrir komandi Formúlu 1 tímabil er í gangi erlendis en líka á Íslandi. Stöð 2 Sport hyggst breyta fyrirkomulagi útsendinga á ýmsan hátt, Í sérstökum þætti á fimmtudagskvöldum mun frægt fólk og það sem kalla má stjörnur á Íslandi etja kappi í kappakstursleik. 11.2.2009 18:09 Stuðningsmenn enska landsliðsins til vandræða Spænska blaðið Sport greinir frá því í dag að nokkrir stuðningsmenn enska landsliðsins í knattspyrnu hafi verið með ólæti í Sevilla borg í dag. 11.2.2009 17:44 Mo Williams í stjörnuliðið Allt er þá þrennt er hjá leikstjórnandanum Mo Williams hjá Cleveland Cavaliers. Williams hefur verið valinn í lið Austurdeildarinnar fyrir stjörnuleikinn sem fram fer í Phoenix á sunnudagskvöldið. 11.2.2009 17:29 Ísland lagði Liechtenstein 2-0 Íslenska landsliðið vann í dag nokkuð öruggan 2-0 sigur á Liechtenstein í æfingaleik liðianna á La Manga. 11.2.2009 17:15 Terry ánægður með ráðningu Hiddink John Terry, fyrirliði Chelsea, er ánægður með að Hollendingurinn Guus Hiddink hafi verið ráðinn knattspyrnustjóri liðsins til loka tímabilsins. 11.2.2009 16:30 Adebayor valinn leikmaður ársins í Afríku Emmanuel Adebayor, leikmaður Arsenal, var í dag kjörinn knattspyrnumaður ársins af afríska knattspyrnusambandinu. 11.2.2009 15:15 Jafnt hjá Japan og Ástralíu Í dag var leikið í undankeppni HM 2010 í Asíu. Þar mættust tvö sterkustu lið undankeppninnar, Ástralía og Japan, en urðu að sætta sig við markalaust jafntefli. 11.2.2009 14:10 Chelsea staðfestir ráðningu Hiddink Guus Hiddink hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Chelsea til loka tímabilsins en það var staðfest á heimasíðu félagsins í dag. 11.2.2009 13:54 Byrjunarliðið tilkynnt Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Liechtenstein í vináttulandsleik á La Manga klukkan 15.00 í dag. 11.2.2009 13:38 Freyr og Pekarskyte best Freyr Brynjarsson og Ramune Pekarskyte, leikmenn Hauka, voru kjörin bestu leikmenn 8.-14. umferða N1-deildar karla og kvenna. 11.2.2009 12:33 Samningsmál Agger bíða þar til í sumar Daniel Agger hefur greint frá því að hann sé ekki búinn að samþykkja nýjan samning við Liverpool og að samningaviðræðum hafi verið hætt í bili. 11.2.2009 12:00 Mörg stórlið hafa boðið í Ribery Franck Ribery, leikmaður Bayern München, hefur greint frá því að mörg stórlið í Evrópu hafa gert félaginu tilboð í sig. 11.2.2009 11:30 Kinnear í hjáveituaðgerð Joe Kinnear mun á næstu dögum gangast undir hjáveituaðgerð á hjarta samkvæmt heimildum fréttastofu BBC. 11.2.2009 11:00 Helena með 16 stig í sigri TCU Helena Sverrisdóttir og félgar í bandaríska háskólaliðinu TCU unnu í nótt sigur á UNLV, 75-46. 11.2.2009 10:30 Brottvikning Scolari kom Terry á óvart John Terry, fyrirliði Chelsea, segir að sér hafi komið mjög á óvart að Luiz Felipe Scolari hafi verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra Chelsea. 11.2.2009 10:08 Ísland ekki ofar í tæp fimm ár Nýr styrkleikalisti Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, var gefinn út í dag. Ísland færðist upp um þrjú sæti frá síðasta lista og situr nú í 77. sæti. 11.2.2009 09:33 Capello gefur í skyn að Beckham þurfi að vera á Ítalíu Fabio Capello hefur gefið í skyn að ef David Beckham vill vera áfram í enska landsliðinu þurfi hann að vera áfram í herbúðum AC Milan. 11.2.2009 09:31 Eriksson ætlar ekki að hætta með Mexíkó Sven-Göran Eriksson segist ekki ætla að hætta störfum sem landsliðsþjálfari Mexíkó en hann hefur sterklega verið orðaður við Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. 11.2.2009 09:20 NBA í nótt: Cleveland tapaði aftur Cleveland tapaði sínum öðrum leik í röð og það í fyrsta sinn á þessu tímabili. LeBron James vill sjálfsagt gleyma þessum leik sem fyrst. 11.2.2009 09:11 Ísland með tveggja marka forystu Ísland er með 2-0 forystu í vináttulandsleik gegn Liechtenstein sem nú fer fram á La Manga á Spáni. 11.2.2009 16:02 Ólafur með sjö mörk í stórsigri Ólafur Stefánsson var með sjö mörk fyrir Ciudad Real þega liðið burstaði Valladolid 32-21 í spænska handboltanum í kvöld. Ólafur var markahæstur hjá Ciudad ásamt Ales Pajovic. 10.2.2009 23:56 Tekur Sven-Göran við Portsmouth? Forráðamenn Portsmouth hafa sett sig í samband við Sven-Göran Eriksson sem er efstur á óskalista þeirra yfir nýjan knattspyrnustjóra. Þetta er samkvæmt heimildum Sky fréttastofunnar. 10.2.2009 23:30 City-mennirnir sáu um Ítalíu Brasilía og Ítalía áttust við í vináttulandsleik á Emirates-vellinum í Lundúnum í kvöld. Þessar sigursælu þjóðir höfðu ekki mæst í landsleik síðan 1997 þegar kom að leiknum í kvöld. 10.2.2009 22:00 Róbert með fjögur mörk í kvöld Róbert Gunnarsson skoraði fjögur mörk fyrir Gummersbach sem vann sigur á Flensburg 27-24 í þýska handboltanum í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum í 6. - 8. sæti deildarinnar. 10.2.2009 21:20 Nutu ásta í miðjuhringnum Koma króatíska varnarmannsins Dino Drpić í þýsku úrvalsdeildina hefur heldur betur vakið athygli. Drpić er genginn til liðs við Karlsruhe á lánssamningi frá Dynamo Zagreb en þýska liðið er í harðri botnbaráttu. 10.2.2009 21:15 Sjá næstu 50 fréttir
Kraftaverkamaðurinn Drillo Norðmenn eru í skýjunum eftir 1-0 sigur norska landsliðsins á því þýska í vináttulandsleik liðanna í Düsseldorf í gær. 12.2.2009 15:00
Sandstormur svekkir Formúlu ökumenn Annan dag í röð hefur sanstormur á brautinn í Bahrain heft æfingar Ferrari, BMW og Toyota. Þyrla með læknum komst ekki í loftið og við svo búið mega ökumenn ekki æfa á brautinni. 12.2.2009 14:04
Marlon King kærður fyrir kynferðislega árás Marlon King, leikmaður Wigan, hefur verið kærður af lögreglu fyrir kynferðislega árás sem mun hafa átt sér stað á næturklúbbi í byrjun desember. 12.2.2009 13:37
Eduardo spilaði í gær Eduardo, leikmaður Arsenal, spilaði í gær með króatíska landsliðinu er það mætti Rúmeníu í vináttulandsleik og vann 2-1 sigur. 12.2.2009 13:15
Hiddink sjöundi erlendi þjálfarinn hjá Chelsea Guus Hiddink var í gær ráðinn knattspyrnustjóri Chelsea til loka tímabilsins og verður þar með sjöundi erlendi þjálfarinn sem gegnir því starfi frá því að enska úrvalsdeildin var stofnuð. 12.2.2009 12:45
Ancelotti ætlar ekki til Chelsea í sumar Carlo Ancelotti segir ekkert hæft í þeim staðhæfingum sem hafa birst í enskum fjölmiðlum um að hann muni taka við stöðu knattspyrnustjóra hjá Chelsea nú í sumar. 12.2.2009 12:15
Giggs búinn að semja við United Ryan Giggs hefur gert eins árs samning við Manchester United og mun því spila áfram með liðinu á næstu leiktíð. 12.2.2009 11:36
Úr atvinnumennsku í tennis í Breiðablik Arnar Sigurðsson, margfaldur Íslandsmeistari í tennis og fyrrum atvinnumaður í íþróttinni, er byrjaður að æfa með knattspyrnuliði Breiðabliks og lék æfingaleik með liðinu gegn Íslandsmeisturum FH í gær. 12.2.2009 11:04
Real Madrid enn ríkasta félag heims Manchester United væri talið ríkasta félagslið heims ef ekki væri fyrir veika stöðu sterlingspundsins gagnvart evrunni. 12.2.2009 10:45
Giggs til í eitt ár enn Ryan Giggs hefur greint frá því að hann eigi nú í viðræðum við Manchester United um nýjan samning sem gildir til eins árs. 12.2.2009 10:37
Kranjcar vill fara frá Portsmouth Niko Kranjcar, leikmaður Portsmouth, vill fara frá félaginu nú í sumar til að komast að hjá stærra félagi. 12.2.2009 10:32
Mál Beckham þurfa að leystast á morgun Don Garber, forráðamaður bandarísku MLS-deildarinnar, segir að niðurstaða þurfi að koma í mál David Beckham í síðasta lagi á morgun. 12.2.2009 10:27
NBA í nótt: Mo Williams fór á kostum Mo Williams fór í kostum með Cleveland í nótt en hann var í fyrrinótt tekinn inn í stjörnuleik NBA-deildarinnar. Hann skoraði 44 stig í sigri Cleveland á Phoenix. 12.2.2009 09:42
Ólafur: Fyrst og fremst ánægður með hugarfarið Ólafur Jóhannesson segir íslenska landsliðið hafa fengið allt það sem hann óskaði sér út úr vináttuleiknum við Liechtenstein í kvöld þar sem það vann öruggan 2-0 sigur á La manga. 11.2.2009 21:44
Capello: Við getum betur Fabio Capello vildi ekki meina að Spánverjar hefðu kennt hans mönnum lexíu í Sevilla í kvöld þegar Englendingar töpuðu 2-0 í vináttuleik. 11.2.2009 23:42
Evrópumeistararnir komu Englendingum niður á jörðina Enska landsliðið hefur verið á ágætu róli undanfarin misseri undir stjórn Fabio Capello en mátti sín lítils í 2-0 ósigri gegn Spánverjum í vináttuleik þjóðanna í Sevilla. 11.2.2009 23:13
Gott kvöld fyrir Íra Þrír leikir fóru fram í undankeppni HM 2010 í kvöld. Robbie Keane skoraði bæði mörk Íra sem unnu Georgíumenn 2-1 í 8. riðli og komust þannig upp að hlið Ítala með tíu stig í riðlinum. 11.2.2009 22:47
Grindavík lagði Val Grindavíkurstúlkur náðu að halda spennu í toppbaráttu B-riðilsins í Iceland Express deild kvenna í kvöld þegar þær gerðu góða ferð í bæinn og lögðu Val 61-58. 11.2.2009 21:54
Lemgo lagði Wetzlar Einn leikur var á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Íslendingalið Lemgo lagði Wetzlar á útivelli 29-24 eftir að hafa verið yfir 16-15 í hálfleik. 11.2.2009 20:54
Vonar að tapið kveiki í KR fyrir úrslitaleikinn Benedikt Guðmundsson þjálfari KR segir stemminguna í herbúðum liðsins mjög góða þrátt fyrir að það hafi tapað sínum fyrsta og eina leik í vetur í Grindavík á mánudagskvöldið. 11.2.2009 20:44
Íslenskar stjörnur í Formúlu 1 Undirbúningur fyrir komandi Formúlu 1 tímabil er í gangi erlendis en líka á Íslandi. Stöð 2 Sport hyggst breyta fyrirkomulagi útsendinga á ýmsan hátt, Í sérstökum þætti á fimmtudagskvöldum mun frægt fólk og það sem kalla má stjörnur á Íslandi etja kappi í kappakstursleik. 11.2.2009 18:09
Stuðningsmenn enska landsliðsins til vandræða Spænska blaðið Sport greinir frá því í dag að nokkrir stuðningsmenn enska landsliðsins í knattspyrnu hafi verið með ólæti í Sevilla borg í dag. 11.2.2009 17:44
Mo Williams í stjörnuliðið Allt er þá þrennt er hjá leikstjórnandanum Mo Williams hjá Cleveland Cavaliers. Williams hefur verið valinn í lið Austurdeildarinnar fyrir stjörnuleikinn sem fram fer í Phoenix á sunnudagskvöldið. 11.2.2009 17:29
Ísland lagði Liechtenstein 2-0 Íslenska landsliðið vann í dag nokkuð öruggan 2-0 sigur á Liechtenstein í æfingaleik liðianna á La Manga. 11.2.2009 17:15
Terry ánægður með ráðningu Hiddink John Terry, fyrirliði Chelsea, er ánægður með að Hollendingurinn Guus Hiddink hafi verið ráðinn knattspyrnustjóri liðsins til loka tímabilsins. 11.2.2009 16:30
Adebayor valinn leikmaður ársins í Afríku Emmanuel Adebayor, leikmaður Arsenal, var í dag kjörinn knattspyrnumaður ársins af afríska knattspyrnusambandinu. 11.2.2009 15:15
Jafnt hjá Japan og Ástralíu Í dag var leikið í undankeppni HM 2010 í Asíu. Þar mættust tvö sterkustu lið undankeppninnar, Ástralía og Japan, en urðu að sætta sig við markalaust jafntefli. 11.2.2009 14:10
Chelsea staðfestir ráðningu Hiddink Guus Hiddink hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Chelsea til loka tímabilsins en það var staðfest á heimasíðu félagsins í dag. 11.2.2009 13:54
Byrjunarliðið tilkynnt Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Liechtenstein í vináttulandsleik á La Manga klukkan 15.00 í dag. 11.2.2009 13:38
Freyr og Pekarskyte best Freyr Brynjarsson og Ramune Pekarskyte, leikmenn Hauka, voru kjörin bestu leikmenn 8.-14. umferða N1-deildar karla og kvenna. 11.2.2009 12:33
Samningsmál Agger bíða þar til í sumar Daniel Agger hefur greint frá því að hann sé ekki búinn að samþykkja nýjan samning við Liverpool og að samningaviðræðum hafi verið hætt í bili. 11.2.2009 12:00
Mörg stórlið hafa boðið í Ribery Franck Ribery, leikmaður Bayern München, hefur greint frá því að mörg stórlið í Evrópu hafa gert félaginu tilboð í sig. 11.2.2009 11:30
Kinnear í hjáveituaðgerð Joe Kinnear mun á næstu dögum gangast undir hjáveituaðgerð á hjarta samkvæmt heimildum fréttastofu BBC. 11.2.2009 11:00
Helena með 16 stig í sigri TCU Helena Sverrisdóttir og félgar í bandaríska háskólaliðinu TCU unnu í nótt sigur á UNLV, 75-46. 11.2.2009 10:30
Brottvikning Scolari kom Terry á óvart John Terry, fyrirliði Chelsea, segir að sér hafi komið mjög á óvart að Luiz Felipe Scolari hafi verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra Chelsea. 11.2.2009 10:08
Ísland ekki ofar í tæp fimm ár Nýr styrkleikalisti Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, var gefinn út í dag. Ísland færðist upp um þrjú sæti frá síðasta lista og situr nú í 77. sæti. 11.2.2009 09:33
Capello gefur í skyn að Beckham þurfi að vera á Ítalíu Fabio Capello hefur gefið í skyn að ef David Beckham vill vera áfram í enska landsliðinu þurfi hann að vera áfram í herbúðum AC Milan. 11.2.2009 09:31
Eriksson ætlar ekki að hætta með Mexíkó Sven-Göran Eriksson segist ekki ætla að hætta störfum sem landsliðsþjálfari Mexíkó en hann hefur sterklega verið orðaður við Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. 11.2.2009 09:20
NBA í nótt: Cleveland tapaði aftur Cleveland tapaði sínum öðrum leik í röð og það í fyrsta sinn á þessu tímabili. LeBron James vill sjálfsagt gleyma þessum leik sem fyrst. 11.2.2009 09:11
Ísland með tveggja marka forystu Ísland er með 2-0 forystu í vináttulandsleik gegn Liechtenstein sem nú fer fram á La Manga á Spáni. 11.2.2009 16:02
Ólafur með sjö mörk í stórsigri Ólafur Stefánsson var með sjö mörk fyrir Ciudad Real þega liðið burstaði Valladolid 32-21 í spænska handboltanum í kvöld. Ólafur var markahæstur hjá Ciudad ásamt Ales Pajovic. 10.2.2009 23:56
Tekur Sven-Göran við Portsmouth? Forráðamenn Portsmouth hafa sett sig í samband við Sven-Göran Eriksson sem er efstur á óskalista þeirra yfir nýjan knattspyrnustjóra. Þetta er samkvæmt heimildum Sky fréttastofunnar. 10.2.2009 23:30
City-mennirnir sáu um Ítalíu Brasilía og Ítalía áttust við í vináttulandsleik á Emirates-vellinum í Lundúnum í kvöld. Þessar sigursælu þjóðir höfðu ekki mæst í landsleik síðan 1997 þegar kom að leiknum í kvöld. 10.2.2009 22:00
Róbert með fjögur mörk í kvöld Róbert Gunnarsson skoraði fjögur mörk fyrir Gummersbach sem vann sigur á Flensburg 27-24 í þýska handboltanum í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum í 6. - 8. sæti deildarinnar. 10.2.2009 21:20
Nutu ásta í miðjuhringnum Koma króatíska varnarmannsins Dino Drpić í þýsku úrvalsdeildina hefur heldur betur vakið athygli. Drpić er genginn til liðs við Karlsruhe á lánssamningi frá Dynamo Zagreb en þýska liðið er í harðri botnbaráttu. 10.2.2009 21:15