Fleiri fréttir

Kraftaverkamaðurinn Drillo

Norðmenn eru í skýjunum eftir 1-0 sigur norska landsliðsins á því þýska í vináttulandsleik liðanna í Düsseldorf í gær.

Sandstormur svekkir Formúlu ökumenn

Annan dag í röð hefur sanstormur á brautinn í Bahrain heft æfingar Ferrari, BMW og Toyota. Þyrla með læknum komst ekki í loftið og við svo búið mega ökumenn ekki æfa á brautinni.

Eduardo spilaði í gær

Eduardo, leikmaður Arsenal, spilaði í gær með króatíska landsliðinu er það mætti Rúmeníu í vináttulandsleik og vann 2-1 sigur.

Hiddink sjöundi erlendi þjálfarinn hjá Chelsea

Guus Hiddink var í gær ráðinn knattspyrnustjóri Chelsea til loka tímabilsins og verður þar með sjöundi erlendi þjálfarinn sem gegnir því starfi frá því að enska úrvalsdeildin var stofnuð.

Ancelotti ætlar ekki til Chelsea í sumar

Carlo Ancelotti segir ekkert hæft í þeim staðhæfingum sem hafa birst í enskum fjölmiðlum um að hann muni taka við stöðu knattspyrnustjóra hjá Chelsea nú í sumar.

Giggs búinn að semja við United

Ryan Giggs hefur gert eins árs samning við Manchester United og mun því spila áfram með liðinu á næstu leiktíð.

Úr atvinnumennsku í tennis í Breiðablik

Arnar Sigurðsson, margfaldur Íslandsmeistari í tennis og fyrrum atvinnumaður í íþróttinni, er byrjaður að æfa með knattspyrnuliði Breiðabliks og lék æfingaleik með liðinu gegn Íslandsmeisturum FH í gær.

Giggs til í eitt ár enn

Ryan Giggs hefur greint frá því að hann eigi nú í viðræðum við Manchester United um nýjan samning sem gildir til eins árs.

NBA í nótt: Mo Williams fór á kostum

Mo Williams fór í kostum með Cleveland í nótt en hann var í fyrrinótt tekinn inn í stjörnuleik NBA-deildarinnar. Hann skoraði 44 stig í sigri Cleveland á Phoenix.

Ólafur: Fyrst og fremst ánægður með hugarfarið

Ólafur Jóhannesson segir íslenska landsliðið hafa fengið allt það sem hann óskaði sér út úr vináttuleiknum við Liechtenstein í kvöld þar sem það vann öruggan 2-0 sigur á La manga.

Capello: Við getum betur

Fabio Capello vildi ekki meina að Spánverjar hefðu kennt hans mönnum lexíu í Sevilla í kvöld þegar Englendingar töpuðu 2-0 í vináttuleik.

Gott kvöld fyrir Íra

Þrír leikir fóru fram í undankeppni HM 2010 í kvöld. Robbie Keane skoraði bæði mörk Íra sem unnu Georgíumenn 2-1 í 8. riðli og komust þannig upp að hlið Ítala með tíu stig í riðlinum.

Grindavík lagði Val

Grindavíkurstúlkur náðu að halda spennu í toppbaráttu B-riðilsins í Iceland Express deild kvenna í kvöld þegar þær gerðu góða ferð í bæinn og lögðu Val 61-58.

Lemgo lagði Wetzlar

Einn leikur var á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Íslendingalið Lemgo lagði Wetzlar á útivelli 29-24 eftir að hafa verið yfir 16-15 í hálfleik.

Vonar að tapið kveiki í KR fyrir úrslitaleikinn

Benedikt Guðmundsson þjálfari KR segir stemminguna í herbúðum liðsins mjög góða þrátt fyrir að það hafi tapað sínum fyrsta og eina leik í vetur í Grindavík á mánudagskvöldið.

Íslenskar stjörnur í Formúlu 1

Undirbúningur fyrir komandi Formúlu 1 tímabil er í gangi erlendis en líka á Íslandi. Stöð 2 Sport hyggst breyta fyrirkomulagi útsendinga á ýmsan hátt, Í sérstökum þætti á fimmtudagskvöldum mun frægt fólk og það sem kalla má stjörnur á Íslandi etja kappi í kappakstursleik.

Mo Williams í stjörnuliðið

Allt er þá þrennt er hjá leikstjórnandanum Mo Williams hjá Cleveland Cavaliers. Williams hefur verið valinn í lið Austurdeildarinnar fyrir stjörnuleikinn sem fram fer í Phoenix á sunnudagskvöldið.

Ísland lagði Liechtenstein 2-0

Íslenska landsliðið vann í dag nokkuð öruggan 2-0 sigur á Liechtenstein í æfingaleik liðianna á La Manga.

Terry ánægður með ráðningu Hiddink

John Terry, fyrirliði Chelsea, er ánægður með að Hollendingurinn Guus Hiddink hafi verið ráðinn knattspyrnustjóri liðsins til loka tímabilsins.

Jafnt hjá Japan og Ástralíu

Í dag var leikið í undankeppni HM 2010 í Asíu. Þar mættust tvö sterkustu lið undankeppninnar, Ástralía og Japan, en urðu að sætta sig við markalaust jafntefli.

Chelsea staðfestir ráðningu Hiddink

Guus Hiddink hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Chelsea til loka tímabilsins en það var staðfest á heimasíðu félagsins í dag.

Byrjunarliðið tilkynnt

Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Liechtenstein í vináttulandsleik á La Manga klukkan 15.00 í dag.

Freyr og Pekarskyte best

Freyr Brynjarsson og Ramune Pekarskyte, leikmenn Hauka, voru kjörin bestu leikmenn 8.-14. umferða N1-deildar karla og kvenna.

Samningsmál Agger bíða þar til í sumar

Daniel Agger hefur greint frá því að hann sé ekki búinn að samþykkja nýjan samning við Liverpool og að samningaviðræðum hafi verið hætt í bili.

Kinnear í hjáveituaðgerð

Joe Kinnear mun á næstu dögum gangast undir hjáveituaðgerð á hjarta samkvæmt heimildum fréttastofu BBC.

Brottvikning Scolari kom Terry á óvart

John Terry, fyrirliði Chelsea, segir að sér hafi komið mjög á óvart að Luiz Felipe Scolari hafi verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra Chelsea.

Ísland ekki ofar í tæp fimm ár

Nýr styrkleikalisti Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, var gefinn út í dag. Ísland færðist upp um þrjú sæti frá síðasta lista og situr nú í 77. sæti.

Eriksson ætlar ekki að hætta með Mexíkó

Sven-Göran Eriksson segist ekki ætla að hætta störfum sem landsliðsþjálfari Mexíkó en hann hefur sterklega verið orðaður við Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni.

NBA í nótt: Cleveland tapaði aftur

Cleveland tapaði sínum öðrum leik í röð og það í fyrsta sinn á þessu tímabili. LeBron James vill sjálfsagt gleyma þessum leik sem fyrst.

Ólafur með sjö mörk í stórsigri

Ólafur Stefánsson var með sjö mörk fyrir Ciudad Real þega liðið burstaði Valladolid 32-21 í spænska handboltanum í kvöld. Ólafur var markahæstur hjá Ciudad ásamt Ales Pajovic.

Tekur Sven-Göran við Portsmouth?

Forráðamenn Portsmouth hafa sett sig í samband við Sven-Göran Eriksson sem er efstur á óskalista þeirra yfir nýjan knattspyrnustjóra. Þetta er samkvæmt heimildum Sky fréttastofunnar.

City-mennirnir sáu um Ítalíu

Brasilía og Ítalía áttust við í vináttulandsleik á Emirates-vellinum í Lundúnum í kvöld. Þessar sigursælu þjóðir höfðu ekki mæst í landsleik síðan 1997 þegar kom að leiknum í kvöld.

Róbert með fjögur mörk í kvöld

Róbert Gunnarsson skoraði fjögur mörk fyrir Gummersbach sem vann sigur á Flensburg 27-24 í þýska handboltanum í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum í 6. - 8. sæti deildarinnar.

Nutu ásta í miðjuhringnum

Koma króatíska varnarmannsins Dino Drpić í þýsku úrvalsdeildina hefur heldur betur vakið athygli. Drpić er genginn til liðs við Karlsruhe á lánssamningi frá Dynamo Zagreb en þýska liðið er í harðri botnbaráttu.

Sjá næstu 50 fréttir