Fleiri fréttir Hermann í byrjunarliði Portsmouth Hermann Hreiðarsson er í byrjunarliði Portsmouth á nýjan leik eftir að hafa misst af síðasta leik liðsins þar sem hann tók út leikbann. 3.5.2008 13:56 Allt um leiki dagsins: Fulham úr fallsæti Fulham vann Birmingham í botnslag dagsins í ensku úrvalsdeildinin á meðan að Reading tapaði fyrir Tottenham. 3.5.2008 13:53 United kláraði West Ham Manchester United endurheimti þriggja stiga forystu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þökk sé 4-1 sigri á West Ham í dag. 3.5.2008 13:38 Nolan vill halda Megson Kevin Nolan telur að Bolton eigi að halda Gary Megson sem knattspyrnustjóra liðsins þó svo að liðið falli úr ensku úrvalsdeildinni. 3.5.2008 13:02 Kaka og Ronaldinho spenntir fyrir Englandi Brasilíumaðurinn Gilberto hjá Tottenham segir að landar sínir Kaka og Ronaldinho séu spenntir fyrir því að leika í ensku úrvalsdeildinni. 3.5.2008 12:55 Wenger hefur augastað á Kranjcar Zlatko Kranjcar, fyrrum landsliðsþjálfari Króata og faðir Nico Kranjcar hjá Portsmouth, segir að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sé mikill aðdáandi sonar síns. 3.5.2008 12:44 Rooney nær úrslitaleiknum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það sé enginn vafi um að Wayne Rooney verði orðinn klár í slaginn þegar liðið mætir Chelsea í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 3.5.2008 12:38 Sænskur landsliðsmaður auglýsir eftir íslensku félagi Sænski knattspyrnumaðurinn Christian Hemberg hefur mikinn áhuga á að leika á Ísland og auglýsir nú eftir áhugasömum aðilum. 3.5.2008 12:30 Kobe er bestur Samkvæmt frétt Los Angeles Times hefur Kobe Bryant verið valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar þetta tímabilið en þetta er í fyrsta sinn sem hann hlýtur útnefninguna. 3.5.2008 12:22 Brynjar Þór til Bandaríkjanna KR-ingurinn Brynjar Þór Björnsson mun leika í bandaríska háskólaboltanum næstu fjögur árin en hann hefur þegið skólastyrk frá High Point-háskólanum í Norður-Karólínuríki. 3.5.2008 11:55 NBA: Ótrúlegur sigur Atlanta Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt. Atlanta vann Boston og jafnaði rimmunna í 3-3 en Utah og Cleveland komust áfram í aðra umferð. 3.5.2008 11:41 Coppell er heimskur Emerse Fae, leikmaður Reading, vandar knattspyrnustjóra sínum Steve Coppell ekki kveðjurnar eftir að stjórinn setti hann og Ibrahima Sonko út úr liðinu fyrir tvo síðustu leikina í botnbaráttunni. 2.5.2008 22:15 Valur lagði Fram Valsmenn tryggðu sér í kvöld þriðja sætið í N1 deild karla í handbolta þegar þeir lögðu Fram 37-32 í lokaleik sínum í deildinni. Valsmenn hlutu 36 stig í 28 leikjum en Framarar 34 í fjórða sætinu. Mótinu lýkur á morgun með þremur leikjum. 2.5.2008 22:03 Ferguson næstelsti stjórinn í úrslitum Meistaradeildar Sir Alex Ferguson verður næstelsti knattspyrnustjórinn til að stýra liði sínu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þegar hans menn í Manchester United stíga inn á völlinn í Moskvu og mæta Chelsea. 2.5.2008 21:45 Skiptar skoðanir á nýjum búningi Chelsea Chelsea ætlar að frumsýna nýja heimabúninginn sinn í lokaleiknum í ensku úrvalsdeildinni um miðjan þennan mánuð. Búningurinn er framleiddur af Adidas og hefur valdið nokkru fjaðrafoki meðal stuðningsmanna Chelsea. 2.5.2008 21:30 Grant á von á að halda starfi sínu Avram Grant, stjóri Chelsea, segist ekki eiga von á öðru en að halda starfi sínu hjá félaginu og segir eigandann Roman Abramovich ánægðan með stöðu mála. 2.5.2008 21:15 Wenger harður á að kæra Inter Arsene Wenger, stjóri Arsenal, íhugar að kæra ítalska félagið Inter til FIFA vegna meintra umleitana þess til að fá til sín miðjumanninn Alex Hleb. 2.5.2008 20:42 David Villa er eftirsóttur Spænski landsliðsframherjinn David Villa er gríðarlega eftirsóttur þessa dagana ef marka má spænska fjölmiðla. Talið er líklegt að hann fari frá Valencia í sumar og hefur hann m.a. verið orðaður við félög á Englandi og Ítalíu. 2.5.2008 20:35 Anelka má ekki mæta Bolton Breska blaðið Sun segir frá því í dag að franski framherjinn Nicolas Anelka megi ekki spila með Chelsea gegn fyrrum félögum sínum í Bolton í lokaumferðinni í ensku úrvalsdeildinni. 2.5.2008 19:56 Elverum í úrslit Íslendingaliðið Elverum komst í kvöld í úrslitaleikinn um norska meistaratitilinn í handbolta. 2.5.2008 19:49 Íslenska liðið komst ekki áfram Íslenska U-19 ára landsliðið í knattspyrnu tapaði í dag 2-1 fyrir Búlgaríu í síðasta leik sínum í milliriðli fyrir EM og kemst þvi ekki upp úr riðlinum. Liðið vann sigur á Norðmönnum og Ísraelum en hreppir annað sætið í riðlinum eftir tapið í dag. 2.5.2008 19:31 Jose er ekki á leið til City Talsmaður Jose Mourinho hefur slökkt í slúðri sem fór af stað á Englandi í dag að Manchester City væri að íhuga að bjóða honum knattspyrnustjórastöðuna hjá félaginu. 2.5.2008 19:19 Birgir Leifur komst ekki áfram Birgir Leifur Hafþórsson komst ekki í gegn um niðurskurðinn á opna spænska meistaramótinu í golfi. Þetta varð ljóst nú í kvöld en eftir tvo hringi var Birgir í 76.-92. sæti. Birgir lék fyrstu tvo hringina á mótinu á 72 höggum eða pari og var aðeins einu höggi frá því að komast áfram. 2.5.2008 18:57 Curbishley: Gerum United enga greiða Alan Curbishley stjóri West Ham hefur ítrekað að hans menn muni ekki gera meisturum Manchester United neina greiða þegar liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford á morgun. 2.5.2008 17:37 Ronaldo leikmaður ársins hjá íþróttafréttamönnum Hinn magnaði Cristiano Ronaldo hjá Manchester United hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá samtökum íþróttafréttamanna á Englandi. Hann hafði betur gegn Fernando Torres hjá Liverpool og David James hjá Portsmouth sem urðu í öðru og þriðja sæti í kjörinu. 2.5.2008 17:29 Tvíhöfði í beinni í NBA í nótt Körfuboltaáhugamenn fá nóg fyrir sinn snúð í kvöld þegar hægt verður að sjá tvo leiki í úrslitakeppninni í beinni útsendingu í sjónvarpi. Sjötta viðureign Atlanta og Boston verður sýnd beint á miðnætti á Stöð 2 Sport og strax þar á eftir verður bein útsending frá sjötta leik Utah og Houston á NBA TV. Leikurinn hefst um kl. 02:30. 2.5.2008 17:15 Flamini fer fram á himinhá laun hjá Arsenal Mathieu Flamini segir að Arsenal verði að bjóða jafn vel og AC Milan ætli liðið sér að halda honum. 2.5.2008 16:25 Vil ekki hugsa til þess hvenær ég skoraði síðast Gylfi Einarsson er kominn á fullt skrið í boltanum í nýjan leik með Brann í Noregi eftir fjögur löng og mögur ár í Englandi. 2.5.2008 15:28 Gattusu vill spila á Englandi Gennaro Gattuso hefur viðurkennt að hann vilji gjarnan fá að spila í ensku úrvalsdeildinni ef hann ákveður að yfirgefa AC Milan. 2.5.2008 14:34 Schneider ekki með Þýskalandi á EM Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, sagði í dag að það væri útilokað að Bernd Schneider gæti spilað með þýska landsliðinu á EM í fótbolta í sumar. 2.5.2008 14:13 O'Neill óánægður með tilboð Liverpool í Barry Enskir fjölmiðlar segja frá því í dag að Liverpool hafi gert tíu milljóna punda tilboð í Gareth Barry, leikmann Aston Villa, auk leikmanna í skiptum. 2.5.2008 14:00 Verður West Ham aftur örlagavaldur Man Utd? Nú um helgina tekur Manchester United á móti West Ham í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. United þarf nauðsynlega að vinna leikinn til að halda í við Chelsea sem mætir Newcastle á mánudaginn. 2.5.2008 13:26 Birgir Leifur líklega í gegnum niðurskurðinn Birgir Leifur Hafþórsson lék öðru sinni á pari á opna spænska meistaramótinu í golfi. Hann kemst líklega í gegnum niðurskurðinn en það kemur endanlega í ljós þegar allir kylfingar dagsins hafi lokið keppni. 2.5.2008 13:18 Riise hefur áhyggjur af samningamálum sínum John Arne Riise hefur áhyggjur af því að honum hefur ekki enn verið boðinn nýr samningur hjá Liverpool. 2.5.2008 13:12 Grant: Drogba og Wright-Phillips ánægðir Avram Grant, knattspyrnustjóri Chelsea, blæs á allar sögusagnir þess efnis að Didier Drogba og Shaun Wright-Phillips séu á leið frá félaginu í sumar. 2.5.2008 13:06 Er í framtíðarstarfi hjá Derby Paul Jewell óttast ekki um starf sitt sem knattspyrnustjóri Derby og segir að hann sé í framtíðarstarfi hjá félaginu. 2.5.2008 12:57 Mark Viduka í klípu Ástralski framherjinn Mark Viduka þarf nú að velja hvort hann leiki með liði sínu, Newcastle, gegn Everton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. 2.5.2008 11:55 Reid sendir Shinawatra tóninn Peter Reid, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester City, hefur gagnrýnt eiganda félagsins, Thaksin Shinawatra, fyrir að ætla reka Sven-Göran Eriksson knattspyrnustjóra liðsins. 2.5.2008 11:30 Durant nýliði ársins Kevin Durant, leikmaður Seattle, var kjörinn nýliði ársins í NBA-deildinni í körfubolta. Al Horford hjá Atlanta varð í öðru sæti. 2.5.2008 09:48 NBA: Detroit kláraði Philadelphia Aðeins einn leikur fór fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt en Detroit vann öruggan sigur á Philadelphia og tryggði sér þar með sæti í annarri umferð úrslitakeppninnar. 2.5.2008 09:00 Rangers áfram eftir vítakeppni Glasgow Rangers er komið í úrslitaleik Evrópukeppni félagsliða, UEFA bikarsins. Liðið vann Fiorentina eftir vítaspyrnukeppni í síðari undanúrslitaleik liðana í kvöld. 1.5.2008 21:38 Rochemback á leið frá Boro Fabio Rochemback hefur fengið þau skilaboð frá Middlesbrough að honum sé frjálst að yfirgefa félagið eftir tímabilið. Félagið ákvað að bjóða þessum brasilíska miðjumanni ekki nýjan samning. 1.5.2008 18:45 Zenit í úrslit eftir að hafa burstað Bayern Rússneska liðið Zenit St. Pétursborg gerði sér lítið fyrir og rúllaði yfir Bayern München í Evrópukeppni félagsliða, UEFA bikarnum, 4-0. Þetta var síðari leikur þessara liða en sá fyrri endaði með jafntefli í Þýskalandi 1-1. 1.5.2008 18:44 Terry styður að Grant verði áfram John Terry, fyrirliði Chelsea, segir að Avram Grant hafi sýnt og sannað að hann eigi að halda áfram sem knattspyrnustjóri liðsins. Hann undrast að fólk sé að efast um stöðu Grant. 1.5.2008 17:30 Leeds fær ekki stigin til baka Leeds United hefur þurft að játa sig sigrað í baráttunni fyrir því að endurheimta stigin 15 sem tekin voru af liðinu. 1.5.2008 17:12 Sjá næstu 50 fréttir
Hermann í byrjunarliði Portsmouth Hermann Hreiðarsson er í byrjunarliði Portsmouth á nýjan leik eftir að hafa misst af síðasta leik liðsins þar sem hann tók út leikbann. 3.5.2008 13:56
Allt um leiki dagsins: Fulham úr fallsæti Fulham vann Birmingham í botnslag dagsins í ensku úrvalsdeildinin á meðan að Reading tapaði fyrir Tottenham. 3.5.2008 13:53
United kláraði West Ham Manchester United endurheimti þriggja stiga forystu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þökk sé 4-1 sigri á West Ham í dag. 3.5.2008 13:38
Nolan vill halda Megson Kevin Nolan telur að Bolton eigi að halda Gary Megson sem knattspyrnustjóra liðsins þó svo að liðið falli úr ensku úrvalsdeildinni. 3.5.2008 13:02
Kaka og Ronaldinho spenntir fyrir Englandi Brasilíumaðurinn Gilberto hjá Tottenham segir að landar sínir Kaka og Ronaldinho séu spenntir fyrir því að leika í ensku úrvalsdeildinni. 3.5.2008 12:55
Wenger hefur augastað á Kranjcar Zlatko Kranjcar, fyrrum landsliðsþjálfari Króata og faðir Nico Kranjcar hjá Portsmouth, segir að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sé mikill aðdáandi sonar síns. 3.5.2008 12:44
Rooney nær úrslitaleiknum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það sé enginn vafi um að Wayne Rooney verði orðinn klár í slaginn þegar liðið mætir Chelsea í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 3.5.2008 12:38
Sænskur landsliðsmaður auglýsir eftir íslensku félagi Sænski knattspyrnumaðurinn Christian Hemberg hefur mikinn áhuga á að leika á Ísland og auglýsir nú eftir áhugasömum aðilum. 3.5.2008 12:30
Kobe er bestur Samkvæmt frétt Los Angeles Times hefur Kobe Bryant verið valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar þetta tímabilið en þetta er í fyrsta sinn sem hann hlýtur útnefninguna. 3.5.2008 12:22
Brynjar Þór til Bandaríkjanna KR-ingurinn Brynjar Þór Björnsson mun leika í bandaríska háskólaboltanum næstu fjögur árin en hann hefur þegið skólastyrk frá High Point-háskólanum í Norður-Karólínuríki. 3.5.2008 11:55
NBA: Ótrúlegur sigur Atlanta Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt. Atlanta vann Boston og jafnaði rimmunna í 3-3 en Utah og Cleveland komust áfram í aðra umferð. 3.5.2008 11:41
Coppell er heimskur Emerse Fae, leikmaður Reading, vandar knattspyrnustjóra sínum Steve Coppell ekki kveðjurnar eftir að stjórinn setti hann og Ibrahima Sonko út úr liðinu fyrir tvo síðustu leikina í botnbaráttunni. 2.5.2008 22:15
Valur lagði Fram Valsmenn tryggðu sér í kvöld þriðja sætið í N1 deild karla í handbolta þegar þeir lögðu Fram 37-32 í lokaleik sínum í deildinni. Valsmenn hlutu 36 stig í 28 leikjum en Framarar 34 í fjórða sætinu. Mótinu lýkur á morgun með þremur leikjum. 2.5.2008 22:03
Ferguson næstelsti stjórinn í úrslitum Meistaradeildar Sir Alex Ferguson verður næstelsti knattspyrnustjórinn til að stýra liði sínu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þegar hans menn í Manchester United stíga inn á völlinn í Moskvu og mæta Chelsea. 2.5.2008 21:45
Skiptar skoðanir á nýjum búningi Chelsea Chelsea ætlar að frumsýna nýja heimabúninginn sinn í lokaleiknum í ensku úrvalsdeildinni um miðjan þennan mánuð. Búningurinn er framleiddur af Adidas og hefur valdið nokkru fjaðrafoki meðal stuðningsmanna Chelsea. 2.5.2008 21:30
Grant á von á að halda starfi sínu Avram Grant, stjóri Chelsea, segist ekki eiga von á öðru en að halda starfi sínu hjá félaginu og segir eigandann Roman Abramovich ánægðan með stöðu mála. 2.5.2008 21:15
Wenger harður á að kæra Inter Arsene Wenger, stjóri Arsenal, íhugar að kæra ítalska félagið Inter til FIFA vegna meintra umleitana þess til að fá til sín miðjumanninn Alex Hleb. 2.5.2008 20:42
David Villa er eftirsóttur Spænski landsliðsframherjinn David Villa er gríðarlega eftirsóttur þessa dagana ef marka má spænska fjölmiðla. Talið er líklegt að hann fari frá Valencia í sumar og hefur hann m.a. verið orðaður við félög á Englandi og Ítalíu. 2.5.2008 20:35
Anelka má ekki mæta Bolton Breska blaðið Sun segir frá því í dag að franski framherjinn Nicolas Anelka megi ekki spila með Chelsea gegn fyrrum félögum sínum í Bolton í lokaumferðinni í ensku úrvalsdeildinni. 2.5.2008 19:56
Elverum í úrslit Íslendingaliðið Elverum komst í kvöld í úrslitaleikinn um norska meistaratitilinn í handbolta. 2.5.2008 19:49
Íslenska liðið komst ekki áfram Íslenska U-19 ára landsliðið í knattspyrnu tapaði í dag 2-1 fyrir Búlgaríu í síðasta leik sínum í milliriðli fyrir EM og kemst þvi ekki upp úr riðlinum. Liðið vann sigur á Norðmönnum og Ísraelum en hreppir annað sætið í riðlinum eftir tapið í dag. 2.5.2008 19:31
Jose er ekki á leið til City Talsmaður Jose Mourinho hefur slökkt í slúðri sem fór af stað á Englandi í dag að Manchester City væri að íhuga að bjóða honum knattspyrnustjórastöðuna hjá félaginu. 2.5.2008 19:19
Birgir Leifur komst ekki áfram Birgir Leifur Hafþórsson komst ekki í gegn um niðurskurðinn á opna spænska meistaramótinu í golfi. Þetta varð ljóst nú í kvöld en eftir tvo hringi var Birgir í 76.-92. sæti. Birgir lék fyrstu tvo hringina á mótinu á 72 höggum eða pari og var aðeins einu höggi frá því að komast áfram. 2.5.2008 18:57
Curbishley: Gerum United enga greiða Alan Curbishley stjóri West Ham hefur ítrekað að hans menn muni ekki gera meisturum Manchester United neina greiða þegar liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford á morgun. 2.5.2008 17:37
Ronaldo leikmaður ársins hjá íþróttafréttamönnum Hinn magnaði Cristiano Ronaldo hjá Manchester United hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá samtökum íþróttafréttamanna á Englandi. Hann hafði betur gegn Fernando Torres hjá Liverpool og David James hjá Portsmouth sem urðu í öðru og þriðja sæti í kjörinu. 2.5.2008 17:29
Tvíhöfði í beinni í NBA í nótt Körfuboltaáhugamenn fá nóg fyrir sinn snúð í kvöld þegar hægt verður að sjá tvo leiki í úrslitakeppninni í beinni útsendingu í sjónvarpi. Sjötta viðureign Atlanta og Boston verður sýnd beint á miðnætti á Stöð 2 Sport og strax þar á eftir verður bein útsending frá sjötta leik Utah og Houston á NBA TV. Leikurinn hefst um kl. 02:30. 2.5.2008 17:15
Flamini fer fram á himinhá laun hjá Arsenal Mathieu Flamini segir að Arsenal verði að bjóða jafn vel og AC Milan ætli liðið sér að halda honum. 2.5.2008 16:25
Vil ekki hugsa til þess hvenær ég skoraði síðast Gylfi Einarsson er kominn á fullt skrið í boltanum í nýjan leik með Brann í Noregi eftir fjögur löng og mögur ár í Englandi. 2.5.2008 15:28
Gattusu vill spila á Englandi Gennaro Gattuso hefur viðurkennt að hann vilji gjarnan fá að spila í ensku úrvalsdeildinni ef hann ákveður að yfirgefa AC Milan. 2.5.2008 14:34
Schneider ekki með Þýskalandi á EM Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, sagði í dag að það væri útilokað að Bernd Schneider gæti spilað með þýska landsliðinu á EM í fótbolta í sumar. 2.5.2008 14:13
O'Neill óánægður með tilboð Liverpool í Barry Enskir fjölmiðlar segja frá því í dag að Liverpool hafi gert tíu milljóna punda tilboð í Gareth Barry, leikmann Aston Villa, auk leikmanna í skiptum. 2.5.2008 14:00
Verður West Ham aftur örlagavaldur Man Utd? Nú um helgina tekur Manchester United á móti West Ham í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. United þarf nauðsynlega að vinna leikinn til að halda í við Chelsea sem mætir Newcastle á mánudaginn. 2.5.2008 13:26
Birgir Leifur líklega í gegnum niðurskurðinn Birgir Leifur Hafþórsson lék öðru sinni á pari á opna spænska meistaramótinu í golfi. Hann kemst líklega í gegnum niðurskurðinn en það kemur endanlega í ljós þegar allir kylfingar dagsins hafi lokið keppni. 2.5.2008 13:18
Riise hefur áhyggjur af samningamálum sínum John Arne Riise hefur áhyggjur af því að honum hefur ekki enn verið boðinn nýr samningur hjá Liverpool. 2.5.2008 13:12
Grant: Drogba og Wright-Phillips ánægðir Avram Grant, knattspyrnustjóri Chelsea, blæs á allar sögusagnir þess efnis að Didier Drogba og Shaun Wright-Phillips séu á leið frá félaginu í sumar. 2.5.2008 13:06
Er í framtíðarstarfi hjá Derby Paul Jewell óttast ekki um starf sitt sem knattspyrnustjóri Derby og segir að hann sé í framtíðarstarfi hjá félaginu. 2.5.2008 12:57
Mark Viduka í klípu Ástralski framherjinn Mark Viduka þarf nú að velja hvort hann leiki með liði sínu, Newcastle, gegn Everton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. 2.5.2008 11:55
Reid sendir Shinawatra tóninn Peter Reid, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester City, hefur gagnrýnt eiganda félagsins, Thaksin Shinawatra, fyrir að ætla reka Sven-Göran Eriksson knattspyrnustjóra liðsins. 2.5.2008 11:30
Durant nýliði ársins Kevin Durant, leikmaður Seattle, var kjörinn nýliði ársins í NBA-deildinni í körfubolta. Al Horford hjá Atlanta varð í öðru sæti. 2.5.2008 09:48
NBA: Detroit kláraði Philadelphia Aðeins einn leikur fór fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt en Detroit vann öruggan sigur á Philadelphia og tryggði sér þar með sæti í annarri umferð úrslitakeppninnar. 2.5.2008 09:00
Rangers áfram eftir vítakeppni Glasgow Rangers er komið í úrslitaleik Evrópukeppni félagsliða, UEFA bikarsins. Liðið vann Fiorentina eftir vítaspyrnukeppni í síðari undanúrslitaleik liðana í kvöld. 1.5.2008 21:38
Rochemback á leið frá Boro Fabio Rochemback hefur fengið þau skilaboð frá Middlesbrough að honum sé frjálst að yfirgefa félagið eftir tímabilið. Félagið ákvað að bjóða þessum brasilíska miðjumanni ekki nýjan samning. 1.5.2008 18:45
Zenit í úrslit eftir að hafa burstað Bayern Rússneska liðið Zenit St. Pétursborg gerði sér lítið fyrir og rúllaði yfir Bayern München í Evrópukeppni félagsliða, UEFA bikarnum, 4-0. Þetta var síðari leikur þessara liða en sá fyrri endaði með jafntefli í Þýskalandi 1-1. 1.5.2008 18:44
Terry styður að Grant verði áfram John Terry, fyrirliði Chelsea, segir að Avram Grant hafi sýnt og sannað að hann eigi að halda áfram sem knattspyrnustjóri liðsins. Hann undrast að fólk sé að efast um stöðu Grant. 1.5.2008 17:30
Leeds fær ekki stigin til baka Leeds United hefur þurft að játa sig sigrað í baráttunni fyrir því að endurheimta stigin 15 sem tekin voru af liðinu. 1.5.2008 17:12