Fleiri fréttir Gísli til Nordsjælland Handknattleiksmaðurinn Gísli Kristjánsson sem leikið hefur síðastliðin fimm ár í Danmörku með FCK, Frederica og Ajax Heroes hefur gengið til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Nordsjælland Håndbold. 1.5.2008 13:15 Edelman hættur hjá Arsenal Keith Edelman hefur óvænt sagt sig úr stjórn Arsenal. Hann segist vilja takast á við nýjar áskoranir. Edelman var yfirmaður framkvæmda- og markaðsmála hjá Arsenal en hann hefur verið hjá félaginu í átta ára. 1.5.2008 13:00 Ólöf tveimur yfir pari Ólöf María Jónsdóttir lauk leik fyrir stuttu á fyrsta hring á Opna skoska mótinu á Carrick vellinum í Loch Lomond í Skotlandi á tveimur höggum yfir pari sem er góður árangur. 1.5.2008 12:21 Coppell refsar tveimur leikmönnum Reading hefur sett Emerse Fae og Ibrahima Sonko í tveggja vikna bann fyrir brot á agareglum félagsins. Þeir neituðu að spila varaliðsleik á mánudaginn. 1.5.2008 12:15 Valur Lengjubikarmeistari Valur vann Fram 4-1 í úrslitum Lengjubikarsins í Kórnum í kvöld. Valsmenn voru mun betri í leiknum og vel að sigrinum komnir. 1.5.2008 11:51 Manchester United verðmætasta félag heims Manchester United er verðmætasta fótboltafélag í heimi samkvæmt lista Forber tímaritsins. United var í öðru sæti á samskonar lista sem Deloitte opinberaði í febrúar en er nú fyrir ofan Real Madrid. 1.5.2008 11:30 Cleveland 3-2 yfir gegn Washington Tveir leikir voru í úrslitakeppni NBA í nótt. Boston vann Atlanta á heimavelli sínum og komst í 3-2 í rimmunni. Boston þarf nú einn sigur í viðbót til að komast áfram. Washington vann Cleveland naumlega á útivelli og minnkaði muninn en Cleveland leiðir einvígið 3-2. 1.5.2008 11:15 Dramatík á Stamford Bridge - Chelsea í úrslit Chelsea tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir 3-2 sigur á Liverpool í æsilegum undanúrslitaleik í Lundúnum. Liðið mætir Manchester United í úrslitaleik í Moskvu. 30.4.2008 21:07 Ciudad Real Spánarmeistari Ciudad Real tryggði sér í kvöld Spánarmeistaratitilinn í handbolta annað árið í röð með sigri á erkifjendum sínum í Barcelona 29-25. Ólafur Stefánsson skoraði 7 mörk fyrir Ciudad í leiknum og var markahæstur í liði heimamanna. Þetta var næst síðasta umferðin í deildinni. 30.4.2008 22:57 Tilfinningaþrungin stund fyrir Grant og Lampard Avram Grant, stjóri Chelsea, lét tilfinningum sínum lausan tauminn í kvöld þegar hann náði að gera nokkuð sem Jose Mourinho tókst aldrei - að koma Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 30.4.2008 22:22 Benitez: Torres fór af velli vegna meiðsla Rafa Benitez stjóri Liverpool var að vonum súr með tapið gegn Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld. Hann segir sína menn ekki hafa verið langt frá takmarki sínu. 30.4.2008 22:10 Terry: Trúi ekki að við séum komnir í úrslit John Terry, fyrirliði Chelsea, var í sigurvímu eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitum Meistaradeildarinnar með 3-2 sigri á Liverpool í frábærum leik í kvöld. 30.4.2008 22:02 Drogba skaut á Benitez Didier Drogba gat ekki stillt sig um að skjóta einu skoti enn á Rafa Benitez eftir að Chelsea sló Liverpool út í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 30.4.2008 21:47 Benitez vill að leikmönnum United verði refsað Rafa Benitez vill að aganefnd enska knattspyrnusambandsins taki hart á leikmönnum Manchester United sem lentu í handalögmálum við vallarverði Chelsea eftir leik liðanna um síðustu helgi. 30.4.2008 19:08 Avery Johnson rekinn frá Dallas Avery Johnson var í kvöld rekinn úr starfi sínu sem þjálfari Dallas Mavericks í NBA deildinni, strax daginn eftir að liðið féll úr leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar - annað árið í röð. 30.4.2008 18:44 Byrjunarliðin á Stamford Bridge Nú er búið að tilkynna byrjunarlið Chelsea og Liverpool fyrir síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Leikurinn er á Stamford Bridge í Lundúnum og er sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 18:45. John Arne Rise er í byrjunarliði Liverpool og Frank Lampard kemur inn í byrjunarlið Chelsea á ný. 30.4.2008 18:16 Rooney klár gegn West Ham Framherjinn Wayne Rooney verður í leikmannahópi Manchester United á laugardaginn þegar það mætir West Ham í mikilvægum leik í titilslagnum í ensku úrvalsdeildinni. 30.4.2008 17:32 Atlanta-Boston beint á Sport á föstudagskvöldið Sjötti leikur Atlanta Hawks og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA deildarinnar verður sýndur beint á Stöð 2 Sport á miðnætti á föstudagskvöldið. Fimmti leikur liðanna er á dagskrá í kvöld klukkan 0:30 og er sýndur beint á NBA TV rásinni. 30.4.2008 17:18 Eriksson fer með City til Asíu Sven-Göran Eriksson fer með liði Manchester City til Asíu í næsta mánuði að sögn Panthongtae Shinawatra, sonar eigandans Thaksin. 30.4.2008 16:30 Torres vill klára ferilinn hjá Liverpool Fernando Torres segist vilja leika með Liverpool það sem eftir lifir af sínum leikmannaferli. 30.4.2008 15:39 Hans Mathiesen farinn frá Fram Danski miðvallarleikmaðurinn Hans Mathiesen hefur verið leystur undan samningi hjá Fram en hann lék fyrst með liðinu árið 2005. 30.4.2008 15:17 Sagnol refsað fyrir að gagnrýna Hitzfeld Franski varnarmaðurinn Willy Sagnol fór ekki með liði sínu, Bayern München, til St. Pétursborgar í dag. 30.4.2008 14:52 Ingvar samdi til 2011 Ingvar Árnason hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Vals til ársins 2011 en hann hefur leikið með Val allan sinn feril. 30.4.2008 14:30 Miðar á Chelsea-Liverpool á 800 þúsund krónur Bandarísk heimasíða býður til sölu tvo miða á leik Chelsea og Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld á 800 þúsund krónur stykkið. 30.4.2008 14:05 Bilic framlengir við Króatíu Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króatíu, mun framlengja samning sinn við króatíska knattspyrnusambandið eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá sambandinu. 30.4.2008 13:36 AZ vill fá borgað frá Alves Hollenska úrvalsdeildarliðið AZ Alkmaar vill fá greiðslu upp á 5,9 milljónir punda frá Afonso Alves, leikmanni Middlesbrough. 30.4.2008 12:18 Drogba missti allt álit á Benitez Didier Drogba segir að Rafael Benitez sé ekki frábær knattspyrnustjóri og að álit sitt á honum hafi hrapað. 30.4.2008 11:47 Spænska pressan rífur Barcelona í sig Spænskir fjölmiðlar eru allt annað en sáttir við að Barcelona hafi fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu í gær. 30.4.2008 11:18 Leikmenn Lilleström vilja losna við þjálfarann Eftir því sem kemur fram á norska vefmiðlum Nettavisen í dag vilja flestir leikmenn liðsins losna við Tom Nordlie þjálfara. 30.4.2008 10:52 Róbert tekur við Víkingi Róbert Sighvatsson mun taka við þjálfun Víkings af Reyni Þór Reynissyni á næstu dögum en liðið tryggði sér sæti í úrvalsdeild karla á dögunum. 30.4.2008 10:25 Pétur tekur við Grindavík Pétur Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Grindavíkur í körfubolta og tekur hann við starfinu af Igor Beljanski. 30.4.2008 10:15 NBA í nótt: Phoenix og Dallas úr leik Tímabilið er búið hjá þeim Shaquille O'Neal og Jason Kidd þar sem lið þeirra, Phoenix og Dallas, duttu úr leik í úrslitakeppninni í NBA-deildinni í nótt. 30.4.2008 09:42 Framlenging á Brúnni Leikur Chelsea og Liverpool á Stamford Bridge er kominn í framlengingu eftir að staðan var jöfn 1-1 eftir 90 mínútur. Didier Drogba kom Chelsea yfir á 33. mínútu eftir frábæran fyrri hálfleik hjá Chelsea, en gestirnir voru miklu frískari í þeim síðari og það var Fernando Torres sem jafnaði leikinn. 30.4.2008 20:33 Chelsea er yfir í hálfleik Chelsea hefur yfir 1-0 gegn Liverpool þegar flautað hefur verið til leikhlés í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Það var Didier Drogba sem skoraði mark Chelsea á 33. mínútu þegar hann fylgdi eftir skoti Salomon Kalou. 30.4.2008 19:30 Manchester United í úrslit Það er ljóst að það verða tvö ensk lið sem leika til úrslita í Meistaradeild Evrópu. Manchester United tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleiknum með 1-0 sigri á Barcelona í fjörugum leik á Old Trafford. 29.4.2008 20:30 Ferdinand: Scholes er ótrúlegur Rio Ferdinand, fyrirliði Manchester United, segir að agaður leikur og augnablik af snilld frá Paul Scholes hafi gert gæfumuninn í kvöld þegar enska liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 29.4.2008 21:48 Scholes verður fyrsta nafnið á skýrslu í úrslitaleiknum Sir Alex Ferguson sagði Manchester United eiga skilið að vera komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 1-0 sigurinn á Barcelona í kvöld. 29.4.2008 21:34 Ísland lagði Ísrael Íslenska U-19 ára landsliðið í knattspyrnu vann annan leik sinn í röð í milliriðlinum fyrir EM í Noregi í dag þegar það lagði Ísraelsmenn 1-0. Það var Gylfi Þór Sigurðsson sem skoraði mark íslenska liðsins. 29.4.2008 19:50 Eiður á bekknum á Old Trafford Síðari leikur Manchester United og Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu hefst nú klukkan 18:45 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. United verður án tveggja lykilmanna í leiknum. Eiður Smári Guðjohnsen er á bekknum hjá Barcelona. 29.4.2008 18:33 Hefðum unnið bikarinn undir stjórn Jol Franski varnarmaðurinn Younes Kaboul virðist ekki hafa miklar mætur á þjálfara sínum Juande Ramos hjá Tottenham ef marka má ummæli hans í dag. 29.4.2008 18:15 Klæðskiptingar kúguðu Ronaldo Framherjinn Ronaldo hjá AC Milan komst í fréttirnar á röngum forsendum í dag. Hann sat yfirheyrslu hjá lögreglu eftir slæm viðskipti við þrjá klæðskiptinga á hóteli í Rio í heimalandi sínu. 29.4.2008 17:36 Sven vill lítið tjá sig um stöðu sína Sven-Göran Eriksson vill ekkert gefa upp um stöðu sína hjá Manchester City í ljósi frétta dagsins, þar sem breska ríkissjónvarpið fullyrti að hann yrði rekinn í sumar. 29.4.2008 17:27 Þorleifur framlengir við Grindavík Þorleifur Ólafsson hefur framlengt samning sinn við körfuknattleiksdeild Grindavíkur næstu tvö árin. Mikið hefur verið að gera í leikmannamálum í Grindavík undanfarna daga og í gær tilkynnti félagið að það hefði fengið miðherjann Morten Szmiedowicz til liðs við sig á ný, en hann lék með félaginu veturinn 2004-05. 29.4.2008 17:20 Byron Scott kjörinn þjálfari ársins í NBA Byron Scott hjá New Orleans Hornets hefur verið kjörinn þjálfari ársins í NBA deildinni. Undir stjórn Scott náði Hornets besta árangri í sögu félagsins í vetur og vann einnig riðil sinn í fyrsta skipti í sögunni. 29.4.2008 17:09 Ármann Smári allur að koma til Ármann Smári Björnsson hefur ekkert getað spilað með liði sínu, Brann í Noregi, í upphafi móts þar sem hann er óðum að jafna sig eftir að hafa gengist undir aðgerð fyrr í vetur. 29.4.2008 16:37 Sjá næstu 50 fréttir
Gísli til Nordsjælland Handknattleiksmaðurinn Gísli Kristjánsson sem leikið hefur síðastliðin fimm ár í Danmörku með FCK, Frederica og Ajax Heroes hefur gengið til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Nordsjælland Håndbold. 1.5.2008 13:15
Edelman hættur hjá Arsenal Keith Edelman hefur óvænt sagt sig úr stjórn Arsenal. Hann segist vilja takast á við nýjar áskoranir. Edelman var yfirmaður framkvæmda- og markaðsmála hjá Arsenal en hann hefur verið hjá félaginu í átta ára. 1.5.2008 13:00
Ólöf tveimur yfir pari Ólöf María Jónsdóttir lauk leik fyrir stuttu á fyrsta hring á Opna skoska mótinu á Carrick vellinum í Loch Lomond í Skotlandi á tveimur höggum yfir pari sem er góður árangur. 1.5.2008 12:21
Coppell refsar tveimur leikmönnum Reading hefur sett Emerse Fae og Ibrahima Sonko í tveggja vikna bann fyrir brot á agareglum félagsins. Þeir neituðu að spila varaliðsleik á mánudaginn. 1.5.2008 12:15
Valur Lengjubikarmeistari Valur vann Fram 4-1 í úrslitum Lengjubikarsins í Kórnum í kvöld. Valsmenn voru mun betri í leiknum og vel að sigrinum komnir. 1.5.2008 11:51
Manchester United verðmætasta félag heims Manchester United er verðmætasta fótboltafélag í heimi samkvæmt lista Forber tímaritsins. United var í öðru sæti á samskonar lista sem Deloitte opinberaði í febrúar en er nú fyrir ofan Real Madrid. 1.5.2008 11:30
Cleveland 3-2 yfir gegn Washington Tveir leikir voru í úrslitakeppni NBA í nótt. Boston vann Atlanta á heimavelli sínum og komst í 3-2 í rimmunni. Boston þarf nú einn sigur í viðbót til að komast áfram. Washington vann Cleveland naumlega á útivelli og minnkaði muninn en Cleveland leiðir einvígið 3-2. 1.5.2008 11:15
Dramatík á Stamford Bridge - Chelsea í úrslit Chelsea tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir 3-2 sigur á Liverpool í æsilegum undanúrslitaleik í Lundúnum. Liðið mætir Manchester United í úrslitaleik í Moskvu. 30.4.2008 21:07
Ciudad Real Spánarmeistari Ciudad Real tryggði sér í kvöld Spánarmeistaratitilinn í handbolta annað árið í röð með sigri á erkifjendum sínum í Barcelona 29-25. Ólafur Stefánsson skoraði 7 mörk fyrir Ciudad í leiknum og var markahæstur í liði heimamanna. Þetta var næst síðasta umferðin í deildinni. 30.4.2008 22:57
Tilfinningaþrungin stund fyrir Grant og Lampard Avram Grant, stjóri Chelsea, lét tilfinningum sínum lausan tauminn í kvöld þegar hann náði að gera nokkuð sem Jose Mourinho tókst aldrei - að koma Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 30.4.2008 22:22
Benitez: Torres fór af velli vegna meiðsla Rafa Benitez stjóri Liverpool var að vonum súr með tapið gegn Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld. Hann segir sína menn ekki hafa verið langt frá takmarki sínu. 30.4.2008 22:10
Terry: Trúi ekki að við séum komnir í úrslit John Terry, fyrirliði Chelsea, var í sigurvímu eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitum Meistaradeildarinnar með 3-2 sigri á Liverpool í frábærum leik í kvöld. 30.4.2008 22:02
Drogba skaut á Benitez Didier Drogba gat ekki stillt sig um að skjóta einu skoti enn á Rafa Benitez eftir að Chelsea sló Liverpool út í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 30.4.2008 21:47
Benitez vill að leikmönnum United verði refsað Rafa Benitez vill að aganefnd enska knattspyrnusambandsins taki hart á leikmönnum Manchester United sem lentu í handalögmálum við vallarverði Chelsea eftir leik liðanna um síðustu helgi. 30.4.2008 19:08
Avery Johnson rekinn frá Dallas Avery Johnson var í kvöld rekinn úr starfi sínu sem þjálfari Dallas Mavericks í NBA deildinni, strax daginn eftir að liðið féll úr leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar - annað árið í röð. 30.4.2008 18:44
Byrjunarliðin á Stamford Bridge Nú er búið að tilkynna byrjunarlið Chelsea og Liverpool fyrir síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Leikurinn er á Stamford Bridge í Lundúnum og er sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 18:45. John Arne Rise er í byrjunarliði Liverpool og Frank Lampard kemur inn í byrjunarlið Chelsea á ný. 30.4.2008 18:16
Rooney klár gegn West Ham Framherjinn Wayne Rooney verður í leikmannahópi Manchester United á laugardaginn þegar það mætir West Ham í mikilvægum leik í titilslagnum í ensku úrvalsdeildinni. 30.4.2008 17:32
Atlanta-Boston beint á Sport á föstudagskvöldið Sjötti leikur Atlanta Hawks og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA deildarinnar verður sýndur beint á Stöð 2 Sport á miðnætti á föstudagskvöldið. Fimmti leikur liðanna er á dagskrá í kvöld klukkan 0:30 og er sýndur beint á NBA TV rásinni. 30.4.2008 17:18
Eriksson fer með City til Asíu Sven-Göran Eriksson fer með liði Manchester City til Asíu í næsta mánuði að sögn Panthongtae Shinawatra, sonar eigandans Thaksin. 30.4.2008 16:30
Torres vill klára ferilinn hjá Liverpool Fernando Torres segist vilja leika með Liverpool það sem eftir lifir af sínum leikmannaferli. 30.4.2008 15:39
Hans Mathiesen farinn frá Fram Danski miðvallarleikmaðurinn Hans Mathiesen hefur verið leystur undan samningi hjá Fram en hann lék fyrst með liðinu árið 2005. 30.4.2008 15:17
Sagnol refsað fyrir að gagnrýna Hitzfeld Franski varnarmaðurinn Willy Sagnol fór ekki með liði sínu, Bayern München, til St. Pétursborgar í dag. 30.4.2008 14:52
Ingvar samdi til 2011 Ingvar Árnason hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Vals til ársins 2011 en hann hefur leikið með Val allan sinn feril. 30.4.2008 14:30
Miðar á Chelsea-Liverpool á 800 þúsund krónur Bandarísk heimasíða býður til sölu tvo miða á leik Chelsea og Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld á 800 þúsund krónur stykkið. 30.4.2008 14:05
Bilic framlengir við Króatíu Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króatíu, mun framlengja samning sinn við króatíska knattspyrnusambandið eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá sambandinu. 30.4.2008 13:36
AZ vill fá borgað frá Alves Hollenska úrvalsdeildarliðið AZ Alkmaar vill fá greiðslu upp á 5,9 milljónir punda frá Afonso Alves, leikmanni Middlesbrough. 30.4.2008 12:18
Drogba missti allt álit á Benitez Didier Drogba segir að Rafael Benitez sé ekki frábær knattspyrnustjóri og að álit sitt á honum hafi hrapað. 30.4.2008 11:47
Spænska pressan rífur Barcelona í sig Spænskir fjölmiðlar eru allt annað en sáttir við að Barcelona hafi fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu í gær. 30.4.2008 11:18
Leikmenn Lilleström vilja losna við þjálfarann Eftir því sem kemur fram á norska vefmiðlum Nettavisen í dag vilja flestir leikmenn liðsins losna við Tom Nordlie þjálfara. 30.4.2008 10:52
Róbert tekur við Víkingi Róbert Sighvatsson mun taka við þjálfun Víkings af Reyni Þór Reynissyni á næstu dögum en liðið tryggði sér sæti í úrvalsdeild karla á dögunum. 30.4.2008 10:25
Pétur tekur við Grindavík Pétur Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Grindavíkur í körfubolta og tekur hann við starfinu af Igor Beljanski. 30.4.2008 10:15
NBA í nótt: Phoenix og Dallas úr leik Tímabilið er búið hjá þeim Shaquille O'Neal og Jason Kidd þar sem lið þeirra, Phoenix og Dallas, duttu úr leik í úrslitakeppninni í NBA-deildinni í nótt. 30.4.2008 09:42
Framlenging á Brúnni Leikur Chelsea og Liverpool á Stamford Bridge er kominn í framlengingu eftir að staðan var jöfn 1-1 eftir 90 mínútur. Didier Drogba kom Chelsea yfir á 33. mínútu eftir frábæran fyrri hálfleik hjá Chelsea, en gestirnir voru miklu frískari í þeim síðari og það var Fernando Torres sem jafnaði leikinn. 30.4.2008 20:33
Chelsea er yfir í hálfleik Chelsea hefur yfir 1-0 gegn Liverpool þegar flautað hefur verið til leikhlés í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Það var Didier Drogba sem skoraði mark Chelsea á 33. mínútu þegar hann fylgdi eftir skoti Salomon Kalou. 30.4.2008 19:30
Manchester United í úrslit Það er ljóst að það verða tvö ensk lið sem leika til úrslita í Meistaradeild Evrópu. Manchester United tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleiknum með 1-0 sigri á Barcelona í fjörugum leik á Old Trafford. 29.4.2008 20:30
Ferdinand: Scholes er ótrúlegur Rio Ferdinand, fyrirliði Manchester United, segir að agaður leikur og augnablik af snilld frá Paul Scholes hafi gert gæfumuninn í kvöld þegar enska liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 29.4.2008 21:48
Scholes verður fyrsta nafnið á skýrslu í úrslitaleiknum Sir Alex Ferguson sagði Manchester United eiga skilið að vera komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 1-0 sigurinn á Barcelona í kvöld. 29.4.2008 21:34
Ísland lagði Ísrael Íslenska U-19 ára landsliðið í knattspyrnu vann annan leik sinn í röð í milliriðlinum fyrir EM í Noregi í dag þegar það lagði Ísraelsmenn 1-0. Það var Gylfi Þór Sigurðsson sem skoraði mark íslenska liðsins. 29.4.2008 19:50
Eiður á bekknum á Old Trafford Síðari leikur Manchester United og Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu hefst nú klukkan 18:45 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. United verður án tveggja lykilmanna í leiknum. Eiður Smári Guðjohnsen er á bekknum hjá Barcelona. 29.4.2008 18:33
Hefðum unnið bikarinn undir stjórn Jol Franski varnarmaðurinn Younes Kaboul virðist ekki hafa miklar mætur á þjálfara sínum Juande Ramos hjá Tottenham ef marka má ummæli hans í dag. 29.4.2008 18:15
Klæðskiptingar kúguðu Ronaldo Framherjinn Ronaldo hjá AC Milan komst í fréttirnar á röngum forsendum í dag. Hann sat yfirheyrslu hjá lögreglu eftir slæm viðskipti við þrjá klæðskiptinga á hóteli í Rio í heimalandi sínu. 29.4.2008 17:36
Sven vill lítið tjá sig um stöðu sína Sven-Göran Eriksson vill ekkert gefa upp um stöðu sína hjá Manchester City í ljósi frétta dagsins, þar sem breska ríkissjónvarpið fullyrti að hann yrði rekinn í sumar. 29.4.2008 17:27
Þorleifur framlengir við Grindavík Þorleifur Ólafsson hefur framlengt samning sinn við körfuknattleiksdeild Grindavíkur næstu tvö árin. Mikið hefur verið að gera í leikmannamálum í Grindavík undanfarna daga og í gær tilkynnti félagið að það hefði fengið miðherjann Morten Szmiedowicz til liðs við sig á ný, en hann lék með félaginu veturinn 2004-05. 29.4.2008 17:20
Byron Scott kjörinn þjálfari ársins í NBA Byron Scott hjá New Orleans Hornets hefur verið kjörinn þjálfari ársins í NBA deildinni. Undir stjórn Scott náði Hornets besta árangri í sögu félagsins í vetur og vann einnig riðil sinn í fyrsta skipti í sögunni. 29.4.2008 17:09
Ármann Smári allur að koma til Ármann Smári Björnsson hefur ekkert getað spilað með liði sínu, Brann í Noregi, í upphafi móts þar sem hann er óðum að jafna sig eftir að hafa gengist undir aðgerð fyrr í vetur. 29.4.2008 16:37