Tíundi oddaleikurinn um sæti í lokaúrslitum kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2008 16:05 Mynd/Víkurfréttir/JónBjörn Fimmti og úrslitaleikur KR og Grindavíkur í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna í DHL-Höllinni í kvöld verður sá tíundi í röðinni frá því að úrslitakeppni kvenna var tekin upp 1993. Heimaliðið hefur haft betur í átta af níu þessum leikjum. Eina liðið til þess að vinna á útivelli var lið Keflavíkur sem vann 58-51 sigur á ÍS í Kennaraháskólanum 25. mars 1999. KR hefur unnið tvo af þremur oddaleikjum sínum um sæti í lokaúrslitum en Grindavík hefur aftur á móti tapað í öll þrjú skiptin í þessarri stöðu. KR-ingurinn Jessica Stomski á stigametið en hún skoraði 31 stig í 74-54 sigri KR á Grindavík fyrir fimm árum en það er aftur á móti Signý Hermannsdóttir sem á stigamet Íslendings en hún skoraði 30 stig fyrir ÍS í tapi gegn Keflavík árið 2005.Oddaleikir um sæti í lokaúrslitum: 1993: Keflavík 59-56 Grindavík (26-20) Kristín Blöndal 26 - Anna Dís Sveinbjörnsdóttir 20 1995: Breiðablik 55-52 KR (30-23) Elísa Vilbergsdóttir 20, Hanna B. Kjartansdóttir 18 - Sara Smart 13 1999: ÍS 51-58 Keflavík (24-30) Liliya Sushko 15 - Tonya Sampson 22 2002: KR 63-62 Keflavík (9-15, 32-33, 42-47) Gréta María Grétarsdóttir 15 - Erla Þorsteinsdóttir 17 2003: KR 74-54 Grindavík (26-18 37-22 55-37) Jessica Stomski 31 - Sólveig Gunnlaugsdóttir 192004: Keflavík 66-62 Grindavík (20-23 34-39 52-46) Erla Þorsteinsdóttir 18 - Kesha Tardy 18 2005: Keflavík 79-73 ÍS (15-20 39-27 53-47) Alexandria Stewart 23, Bryndís Guðmundsdóttir 21 - Signý Hermannsdóttir 30 2006: Haukar 91-77 ÍS (24-8 53-30 66-46) Megan Mahoney 30, Helena Sverrisdóttir 25 - Maria Conlon 23, Signý Hermannsdóttir 222007: Haukar 81-59 ÍS (21-13 45-29 66-38) Ifeoma Okonkwo 30, Helena Sverrisdóttir 17 - Signý Hermannsdóttir 16 2008: KR-Grindavík ???Flest stig leikmanns í Oddaleik um sæti í lokaúrslitum: Jessica Stomski 31 (KR gegn Grindavík 2003) Signý Hermannsdóttir 30 (ÍS gegn Keflavík 2005) Megan Mahoney 30 (Haukar gegn ÍS 2006) Ifeoma Okonkwo 30 (Haukar gegn ÍS 2007) Kristín Blöndal 26 (Keflavík gegn Grindavík 1993) Helena Sverrisdóttir 25 (Haukar gegn ÍS 2006) Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, var með KR þegar liðið vann bæði Keflavík 2002 og Grindavík árið eftir. Hildur var með 11 stig á 26 mínútum í 63-62 sigri KR á Keflavík 27. mars 2002 og skoraði 17 stig, tók 9 fráköst og stal 5 boltum í 74-54 sigri KR á Grindavík 24. mars 2003. Systir Hildar, Guðrún Arna, spilaði í leiknum 2003 og árið áður var Lilja Oddsdóttir á bekknum en þær eru báðar með KR-liðinu í dag. Systurnar Sigrún og Guðrún Ámundadætur eru mættar í oddaleik í undanúrslitum þriðja árið í röð en þær voru með Haukum í sömu stöðu 2007 og 2006 þó að Guðrún hafi ekki komið við sögu í leiknum fyrir tveimur árum. Sigrún lék hinsvegar með í báðum þessum sigurleikjum Hauka, var með 7 stig, 4 fráköst og 3 stoðendingar á 23 mínútum í 81-59 sigri Hauka á ÍS 31. mars 2007 og skoraði 3 stig á 18 mínútum í 91-77 sigri Hauka á ÍS 29. mars 2006. Grindavík var síðast í oddaleik um sæti í lokaúrslitum árið 2004 þegar liðið tapaði naumlega fyrir verðandi Íslandsmeisturum Keflavíkur. Þrír leikmenn liðsins í dag spiluð í þeim leik og sú fjórða var á bekknum allan tímann. Ólöf Helga Pálsdóttir skoraði 15 stig og tók 10 fráköst í leiknum, Petrúnella Skúladóttir var með 6 stig, 6 fráköst og 5 stoðsendingar og Jovana Lilja Stefánsdótir gaf 3 stoðsendingar á 11 mínútum en náði ekki að skora. Helga Hallgrímsdóttir var á bekknum. Petrúnella og Jovana voru einnig með árið á undan þegar liðið tapaði fyrir KR í sömu stöðu. Dominos-deild kvenna Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira
Fimmti og úrslitaleikur KR og Grindavíkur í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna í DHL-Höllinni í kvöld verður sá tíundi í röðinni frá því að úrslitakeppni kvenna var tekin upp 1993. Heimaliðið hefur haft betur í átta af níu þessum leikjum. Eina liðið til þess að vinna á útivelli var lið Keflavíkur sem vann 58-51 sigur á ÍS í Kennaraháskólanum 25. mars 1999. KR hefur unnið tvo af þremur oddaleikjum sínum um sæti í lokaúrslitum en Grindavík hefur aftur á móti tapað í öll þrjú skiptin í þessarri stöðu. KR-ingurinn Jessica Stomski á stigametið en hún skoraði 31 stig í 74-54 sigri KR á Grindavík fyrir fimm árum en það er aftur á móti Signý Hermannsdóttir sem á stigamet Íslendings en hún skoraði 30 stig fyrir ÍS í tapi gegn Keflavík árið 2005.Oddaleikir um sæti í lokaúrslitum: 1993: Keflavík 59-56 Grindavík (26-20) Kristín Blöndal 26 - Anna Dís Sveinbjörnsdóttir 20 1995: Breiðablik 55-52 KR (30-23) Elísa Vilbergsdóttir 20, Hanna B. Kjartansdóttir 18 - Sara Smart 13 1999: ÍS 51-58 Keflavík (24-30) Liliya Sushko 15 - Tonya Sampson 22 2002: KR 63-62 Keflavík (9-15, 32-33, 42-47) Gréta María Grétarsdóttir 15 - Erla Þorsteinsdóttir 17 2003: KR 74-54 Grindavík (26-18 37-22 55-37) Jessica Stomski 31 - Sólveig Gunnlaugsdóttir 192004: Keflavík 66-62 Grindavík (20-23 34-39 52-46) Erla Þorsteinsdóttir 18 - Kesha Tardy 18 2005: Keflavík 79-73 ÍS (15-20 39-27 53-47) Alexandria Stewart 23, Bryndís Guðmundsdóttir 21 - Signý Hermannsdóttir 30 2006: Haukar 91-77 ÍS (24-8 53-30 66-46) Megan Mahoney 30, Helena Sverrisdóttir 25 - Maria Conlon 23, Signý Hermannsdóttir 222007: Haukar 81-59 ÍS (21-13 45-29 66-38) Ifeoma Okonkwo 30, Helena Sverrisdóttir 17 - Signý Hermannsdóttir 16 2008: KR-Grindavík ???Flest stig leikmanns í Oddaleik um sæti í lokaúrslitum: Jessica Stomski 31 (KR gegn Grindavík 2003) Signý Hermannsdóttir 30 (ÍS gegn Keflavík 2005) Megan Mahoney 30 (Haukar gegn ÍS 2006) Ifeoma Okonkwo 30 (Haukar gegn ÍS 2007) Kristín Blöndal 26 (Keflavík gegn Grindavík 1993) Helena Sverrisdóttir 25 (Haukar gegn ÍS 2006) Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, var með KR þegar liðið vann bæði Keflavík 2002 og Grindavík árið eftir. Hildur var með 11 stig á 26 mínútum í 63-62 sigri KR á Keflavík 27. mars 2002 og skoraði 17 stig, tók 9 fráköst og stal 5 boltum í 74-54 sigri KR á Grindavík 24. mars 2003. Systir Hildar, Guðrún Arna, spilaði í leiknum 2003 og árið áður var Lilja Oddsdóttir á bekknum en þær eru báðar með KR-liðinu í dag. Systurnar Sigrún og Guðrún Ámundadætur eru mættar í oddaleik í undanúrslitum þriðja árið í röð en þær voru með Haukum í sömu stöðu 2007 og 2006 þó að Guðrún hafi ekki komið við sögu í leiknum fyrir tveimur árum. Sigrún lék hinsvegar með í báðum þessum sigurleikjum Hauka, var með 7 stig, 4 fráköst og 3 stoðendingar á 23 mínútum í 81-59 sigri Hauka á ÍS 31. mars 2007 og skoraði 3 stig á 18 mínútum í 91-77 sigri Hauka á ÍS 29. mars 2006. Grindavík var síðast í oddaleik um sæti í lokaúrslitum árið 2004 þegar liðið tapaði naumlega fyrir verðandi Íslandsmeisturum Keflavíkur. Þrír leikmenn liðsins í dag spiluð í þeim leik og sú fjórða var á bekknum allan tímann. Ólöf Helga Pálsdóttir skoraði 15 stig og tók 10 fráköst í leiknum, Petrúnella Skúladóttir var með 6 stig, 6 fráköst og 5 stoðsendingar og Jovana Lilja Stefánsdótir gaf 3 stoðsendingar á 11 mínútum en náði ekki að skora. Helga Hallgrímsdóttir var á bekknum. Petrúnella og Jovana voru einnig með árið á undan þegar liðið tapaði fyrir KR í sömu stöðu.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira