Fleiri fréttir Segist vera með tvo af bestu varnarmönnum heims í sínu liði Knattspyrnustjóri Barcelona segist vera með tvo af bestu varnarmönnum heims innan sinna raða. 3.3.2023 15:01 Óðinn næstmarkahæstur í Evrópudeildinni Þrátt fyrir að missa af einum leik var Óðinn Þór Ríkharðsson næstmarkahæsti leikmaður riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. 3.3.2023 14:30 Klopp virkilega ánægður fyrir hönd Marcus Rashford Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool viðurkennir að það gleðji hann að sjá Marcus Rashford koma svo sterkan til baka eftir erfiða tíma hjá Manchester United. 3.3.2023 14:01 ÍBV átti að vinna FH með tíu mörkum samkvæmt xG tölfræðinni Samkvæmt xG-tölfræðinni átti ÍBV að vinna FH í gær með tíu marka mun. FH-ingar unnu hins vegar leikinn á parketinu með þriggja marka mun, 27-24. 3.3.2023 13:30 Sandra leggur skóna á hilluna Sandra Sigurðardóttir, leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar kvenna í fótbolta, hefur lagt skóna á hilluna. Hún greindi frá þessu á Instagram í dag. 3.3.2023 12:55 Geta orðið fljótastir að vinna deildarmeistaratitilinn í 24 ár Valsmenn geta tryggt sér deildarmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta með sigri á Gróttu á Hlíðarenda í kvöld. 3.3.2023 12:30 Martínez ljóstrar upp um það sem hann sagði við Mbappé Emiliano Martínez hefur ljóstrað upp um hvað hann sagði við Kylian Mbappé eftir úrslitaleik HM í Katar þar sem Argentína vann Frakkland í vítaspyrnukeppni. 3.3.2023 12:01 Vefsalan opnar í dag hjá SVFR Nú er forúthlutun til félaga innan Stangaveiðifélags Reykjavíkur lokið og utan félagsmenn og konur geta nú skoðað hvað er í boði. 3.3.2023 11:41 Utan vallar: Krabbameinið boðið velkomið Hið mikla fordæmi sem aga- og úrskurðarnefnd KSÍ setti með einstökum dómi yfir Sigurði Gísla Bond Snorrasyni vegna veðmála sendir alls ekki nógu afgerandi skilaboð um að knattspyrnufólk eigi aldrei að veðja á eigin leiki. 3.3.2023 11:30 Óðinn um markið ótrúlega úr hornkastinu: „Reyni þetta aldrei aftur“ Óðinn Þór Ríkharðsson segir að það hafi lengi blundað í sér að reyna að skora úr hornkasti eins og hann gerði í Evrópudeildinni í handbolta á dögunum. 3.3.2023 11:01 Luka og Kyrie báðir með 40 stig: „Varð að fá að vera með í partýinu“ Luka Doncic og Kyrie Irving sýndu í nótt að þeir geta farið báðir á kostum í sama leik en margir höfðu áhyggjur af því hvort þeir gætu náð sínu besta fram hlið við hlið í NBA-deildinni í körfubolta. 3.3.2023 10:30 Kvennakastið: Af hverju eru konurnar ekki á stórmótum eins og karlalandsliðið? Silla sparaði ekki stóru spurningarnar þegar hún fékk sig tvær af atvinnumönnunum í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta. 3.3.2023 10:00 Guðbjörg Jóna síðust í riðlinum og úr leik Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hljóp á 7,56 sekúndum í 60 metra hlaupi á sínu fyrsta Evrópumeistaramóti innanhúss, í Istanbúl í morgun. 3.3.2023 09:31 Ferskir vindar í Vesturbæ: „Jákvætt í alla staði“ Ferskir vindar blása í Vesturbæ Reykjavíkur fyrir komandi fótboltasumar. Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi KR, sem er töluvert unglegri álits en í fyrra, auk þess sem stór breyting varð á hliðarlínunni. 3.3.2023 09:00 Messi hótað og fjórtán byssukúlum skotið á verslun tengdaforeldranna Byssumenn skutu á verslun tengdaforeldra Lionels Messi í Rosario í Argentínu í gær. Þeir skildu eftir hótunarbréf til argentínska knattspyrnugoðsins. 3.3.2023 08:31 Samþykkt ársþings KSÍ kosti sveitarfélög hundruði milljóna Skiptar skoðanir eru um flóðlýsingarskyldu á heimvöllum liða í Bestu deildum karla og kvenna. Kostnaður af því að uppfylla kröfurnar getur numið um 100 milljónum króna á hvern völl. 3.3.2023 08:00 Sakaður um að slá á afturenda starfsmanns Vals og segja leikmanni að „fokka sér“ Mál Sigurðar Bragasonar, þjálfara kvennaliðs ÍBV, er nú á borði aganefndar HSÍ en hann fékk rautt spjald í leik gegn Val um síðustu helgi og er sakaður um „ósæmilega hegðun“ eftir leik. 3.3.2023 07:31 Dagskráin í dag: Olís-deildin, Lengjubikarinn, ítalski boltinn og golf Fótbolti, handbolti og golf er það sem boðið verður upp á á sportrásum Stöðvar 2 á þessum fallega föstudegi. 3.3.2023 06:02 Umboðsmaður Haalands segir Real Madrid vera draum hvers leikmanns Rafaela Pimenta, umboðsmaður framherjans Erlings Braut Haaland, segir að það sé draumur hvers leikmanns að fara til spænska stórveldisins Real Madrid. 3.3.2023 06:02 Gætu hætt við þriggja liða riðla á HM Sú ákvörðun gæti verið tekin síðar í þessum mánuði að hætta við þau áform að breyta fyrirkomulaginu á HM í knattspyrnu árið 2026 í þriggja liða riðla í stað fjögurra. 2.3.2023 23:30 Brynjar Ingi genginn til liðs við HamKam Landsliðsmaðurinn Brynjar Ingi Bjarnason er genginn til liðs við norksa félagið HamKam frá Vålerenga. 2.3.2023 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 35-30 | Haukar að missa af pakkanum Fram vann sterkan fimm marka sigur er liðið tók á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Með sigrinum stukku Framarar upp í þriðja sæti deildarinnar, en Haukar eru að missa af hinum þétta pakka sem er frá þriðja sæti og niður í það sjöunda. 2.3.2023 22:33 Valur enn með fullt hús eftir nauman sigur | Markalaust í Garðabæ Valur vann nauman 1-0 sigur er liðið tók á móti HK í A-deild Lengjubikars karla í kvöld og á sama tíma gerðu Stjarnan og Fram markalaust jafntefli. 2.3.2023 22:18 „Við erum að taka skref fram á við í hverju verkefni“ Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann sex marka sigur á B-liði Noregs 31-26. Arnar Pétursson, þjálfari íslenska liðsins, var ánægður sigurinn. 2.3.2023 22:06 Sjálfsmark Real Madríd gaf Börsungum forskotið Barcelona fer með 1-0 forystu inn í seinni viðureign liðsins gegn Real Madrid í undanúrslitaeinvígi spænsku bikarkeppninnar í fótbolta, Copa del Rey. 2.3.2023 22:04 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 27-24 | FH-ingar styrktu stöðu sína í öðru sæti FH vann gríðarlega mikilvægan þriggja marka sigur er liðið tók á móti ÍBV í baráttunni um annað sæti Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 27-24 og FH-ingar eru nú með fjögurra stiga forskot á Eyjamenn í öðru sætinu. 2.3.2023 21:51 Ásgeir Örn: Allir lélegir Haukar töpuðu í kvöld með fimm marka mun gegn Fram í Úlfarsárdal í 18. umferð Olís-deildarinnar. Lokatölur 35-30. 2.3.2023 21:42 Magdeburg endaði riðlakeppnina á naumum sigri Íslendingalið Magdeburg vann nauman eins marks sigur er liðið tók á móti Dinamo Bucuresti í lokaumferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, . 2.3.2023 21:17 Umfjöllun: Ísland - Noregur 31-26 | Öruggur sigur Íslands Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann nokkuð öruggan fimm marka sigur er liðið tók á móti varaliði Noregs í vináttuleik á Ásvöllum í kvöld, 31-26. 2.3.2023 21:17 „Það munaði á markvörslunni“ FH og ÍBV mættust í mikilvægum leik um annað sætið í Olís-deild karla í Kaplakrika í kvöld og voru það Hafnfirðingar sem tóku stigin tvö. Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var vitanlega svekktur með þriggja marka ósigur. Eyjamenn byrjuðu leikinn betur og leiddu framan af, en eftir um það bil tuttugu mínútna leik snerist leikurinn heimamönnum í hag. 2.3.2023 20:48 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 30-26 | Stjörnumenn upp í þriðja sætið Stjarnan komst upp í 3. sæti Olís-deildar karla með sigri á KA, 30-26, í Garðabænum í kvöld. Eftir jafnan fyrri hálfleik voru Stjörnumenn fetinu framar í þeim seinni og unnu sinn annan sigur í röð. 2.3.2023 20:35 „Það er alvöru mótbyr“ Jónatan Magnússon, þjálfari KA, sagði að herslumuninn hefði vantað hjá sínum mönnum til að vinna Stjörnuna í kvöld. Garðbæingar sigruðu Akureyringa, 30-26. 2.3.2023 20:31 KA hafði betur í Akureyrarslagnum KA vann góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti nágrönnum sínum í Þór í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld. 2.3.2023 20:07 Gummersbach vann stórsigur í Íslendingaslag | Arnór skoraði eitt í naumum sigri Gummersbach vann öruggan átta marka sigur er liðið tók á móti Melsungen í Íslendingaslag þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld, 31-23. Á sama tíma skoraði Arnór Þór Gunnarsson eitt mark er Bergischer vann tveggja marka sigur gegn Minden og Ýmir Örn Gíslason skoraði tvö fyrir Rhein-Neckar Löwen sem vann tíu marka sigur gegn Wetzlar. 2.3.2023 19:51 Aroni og félögum mistókst að hrifsa til sín toppsætið Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í Al Arabi máttu þola 3-1 tap er liðið heimsótti Al-Duhail í toppslag katörsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. 2.3.2023 18:30 „Þetta eru verðandi heims- og Ólympíumeistarar“ Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir B-liði Noregs í vináttulandsleik á Ásvöllum í kvöld. Þó að um B-lið Noregs sé að ræða er liðið ekkert lamb að leika sér við og Arnar Pétursson, þjálfari íslenska liðsins, segir að þarna séu framtíðar Ólympíu- og heimsmeistarar. 2.3.2023 17:45 Ráðning FIFA á ofurfyrirsætunni Limu sögð taktlaus Sú ákvörðun FIFA að ráða brasilísku ofurfyrirsætuna Adriönu Limu í stöðu hjá sambandinu hefur verið harðlega gagnrýnd og sögð taktlaus. 2.3.2023 16:30 Mourinho púaði á vítaskyttu og bað sína menn að gera sér upp meiðsli í krakkaleik Roma og Lazio Eftir að hafa verið rekinn af velli í þriðja sinn á tímabilinu er José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, aftur búinn að koma sér í fréttirnar fyrir vafasama hegðun. 2.3.2023 16:01 „Ég hef spilað næstum því þúsund körfuboltaleiki en í dag var ég stressaður“ Kevin Durant viðurkennir að hafa verið stressaður fyrir frumraun sína með Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta. 2.3.2023 15:30 Tók pabba sinn á orðinu og öll fjölskyldan er á leið til hennar á Final 4 Íslenska landsliðskonan Sandra Erlingsdóttir er í stóru hlutverki hjá liði í Þýskalandi sem ætlar sér í Evrópukeppni og er komið í keppni hinna fjögurra fræknu í þýska bikarnum. 2.3.2023 15:01 Allir fengu gullsíma frá Leo Messi Leikmenn argentínska heimsmeistaraliðsins fengu ekki aðeins gullverðlaun um hálsinn eftir sigurinn á heimsmeistaramótinu í Katar í desember því Lionel Messi sjálfur var líka í gjafastuði. 2.3.2023 14:30 Sjáðu mörkin sem komu Man. United áfram og markið sem sló út Tottenham Deildabikarmeistarar Manchester United eiga enn möguleika á fernunni á þessu tímabili eftir endurkomu sigur á móti West Ham í enska bikarnum í gærkvöldi. 2.3.2023 14:01 „Svo eru Addi Pé og Erlingur búsettir í Eyjum“ Magnús Stefánsson fær stöðuhækkun hjá ÍBV í sumar en hann tekur þá við þjálfun meistaraflokks karla í handbolta eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari Erlings Richardssonar undanfarin ár. 2.3.2023 13:30 Segja að Thea sé fyndnust í landsliðinu og komu með sögur því til sönnunar Sigurlaug Rúnarsdóttir fékk landsliðskonurnar Andreu Jacobsen og Elínu Jónu Þorsteinsdóttur til sín í Kvennakastið og ræddi við þær um íslenska landsliðið sem er að fara að spila tvo æfingaleiki við B-landslið Norðmanna í kvöld og um helgina. 2.3.2023 13:01 Rekinn eftir tapið stóra í Reykjavík Forráðamenn franska félagsins PAUC, sem Kristján Örn Kristjánsson leikur með, hafa ákveðið að losa sig við þjálfarann Thierry Anti. Tapið stóra gegn Valsmönnum á Hlíðarenda hafði sitt að segja. 2.3.2023 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Segist vera með tvo af bestu varnarmönnum heims í sínu liði Knattspyrnustjóri Barcelona segist vera með tvo af bestu varnarmönnum heims innan sinna raða. 3.3.2023 15:01
Óðinn næstmarkahæstur í Evrópudeildinni Þrátt fyrir að missa af einum leik var Óðinn Þór Ríkharðsson næstmarkahæsti leikmaður riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. 3.3.2023 14:30
Klopp virkilega ánægður fyrir hönd Marcus Rashford Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool viðurkennir að það gleðji hann að sjá Marcus Rashford koma svo sterkan til baka eftir erfiða tíma hjá Manchester United. 3.3.2023 14:01
ÍBV átti að vinna FH með tíu mörkum samkvæmt xG tölfræðinni Samkvæmt xG-tölfræðinni átti ÍBV að vinna FH í gær með tíu marka mun. FH-ingar unnu hins vegar leikinn á parketinu með þriggja marka mun, 27-24. 3.3.2023 13:30
Sandra leggur skóna á hilluna Sandra Sigurðardóttir, leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar kvenna í fótbolta, hefur lagt skóna á hilluna. Hún greindi frá þessu á Instagram í dag. 3.3.2023 12:55
Geta orðið fljótastir að vinna deildarmeistaratitilinn í 24 ár Valsmenn geta tryggt sér deildarmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta með sigri á Gróttu á Hlíðarenda í kvöld. 3.3.2023 12:30
Martínez ljóstrar upp um það sem hann sagði við Mbappé Emiliano Martínez hefur ljóstrað upp um hvað hann sagði við Kylian Mbappé eftir úrslitaleik HM í Katar þar sem Argentína vann Frakkland í vítaspyrnukeppni. 3.3.2023 12:01
Vefsalan opnar í dag hjá SVFR Nú er forúthlutun til félaga innan Stangaveiðifélags Reykjavíkur lokið og utan félagsmenn og konur geta nú skoðað hvað er í boði. 3.3.2023 11:41
Utan vallar: Krabbameinið boðið velkomið Hið mikla fordæmi sem aga- og úrskurðarnefnd KSÍ setti með einstökum dómi yfir Sigurði Gísla Bond Snorrasyni vegna veðmála sendir alls ekki nógu afgerandi skilaboð um að knattspyrnufólk eigi aldrei að veðja á eigin leiki. 3.3.2023 11:30
Óðinn um markið ótrúlega úr hornkastinu: „Reyni þetta aldrei aftur“ Óðinn Þór Ríkharðsson segir að það hafi lengi blundað í sér að reyna að skora úr hornkasti eins og hann gerði í Evrópudeildinni í handbolta á dögunum. 3.3.2023 11:01
Luka og Kyrie báðir með 40 stig: „Varð að fá að vera með í partýinu“ Luka Doncic og Kyrie Irving sýndu í nótt að þeir geta farið báðir á kostum í sama leik en margir höfðu áhyggjur af því hvort þeir gætu náð sínu besta fram hlið við hlið í NBA-deildinni í körfubolta. 3.3.2023 10:30
Kvennakastið: Af hverju eru konurnar ekki á stórmótum eins og karlalandsliðið? Silla sparaði ekki stóru spurningarnar þegar hún fékk sig tvær af atvinnumönnunum í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta. 3.3.2023 10:00
Guðbjörg Jóna síðust í riðlinum og úr leik Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hljóp á 7,56 sekúndum í 60 metra hlaupi á sínu fyrsta Evrópumeistaramóti innanhúss, í Istanbúl í morgun. 3.3.2023 09:31
Ferskir vindar í Vesturbæ: „Jákvætt í alla staði“ Ferskir vindar blása í Vesturbæ Reykjavíkur fyrir komandi fótboltasumar. Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi KR, sem er töluvert unglegri álits en í fyrra, auk þess sem stór breyting varð á hliðarlínunni. 3.3.2023 09:00
Messi hótað og fjórtán byssukúlum skotið á verslun tengdaforeldranna Byssumenn skutu á verslun tengdaforeldra Lionels Messi í Rosario í Argentínu í gær. Þeir skildu eftir hótunarbréf til argentínska knattspyrnugoðsins. 3.3.2023 08:31
Samþykkt ársþings KSÍ kosti sveitarfélög hundruði milljóna Skiptar skoðanir eru um flóðlýsingarskyldu á heimvöllum liða í Bestu deildum karla og kvenna. Kostnaður af því að uppfylla kröfurnar getur numið um 100 milljónum króna á hvern völl. 3.3.2023 08:00
Sakaður um að slá á afturenda starfsmanns Vals og segja leikmanni að „fokka sér“ Mál Sigurðar Bragasonar, þjálfara kvennaliðs ÍBV, er nú á borði aganefndar HSÍ en hann fékk rautt spjald í leik gegn Val um síðustu helgi og er sakaður um „ósæmilega hegðun“ eftir leik. 3.3.2023 07:31
Dagskráin í dag: Olís-deildin, Lengjubikarinn, ítalski boltinn og golf Fótbolti, handbolti og golf er það sem boðið verður upp á á sportrásum Stöðvar 2 á þessum fallega föstudegi. 3.3.2023 06:02
Umboðsmaður Haalands segir Real Madrid vera draum hvers leikmanns Rafaela Pimenta, umboðsmaður framherjans Erlings Braut Haaland, segir að það sé draumur hvers leikmanns að fara til spænska stórveldisins Real Madrid. 3.3.2023 06:02
Gætu hætt við þriggja liða riðla á HM Sú ákvörðun gæti verið tekin síðar í þessum mánuði að hætta við þau áform að breyta fyrirkomulaginu á HM í knattspyrnu árið 2026 í þriggja liða riðla í stað fjögurra. 2.3.2023 23:30
Brynjar Ingi genginn til liðs við HamKam Landsliðsmaðurinn Brynjar Ingi Bjarnason er genginn til liðs við norksa félagið HamKam frá Vålerenga. 2.3.2023 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 35-30 | Haukar að missa af pakkanum Fram vann sterkan fimm marka sigur er liðið tók á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Með sigrinum stukku Framarar upp í þriðja sæti deildarinnar, en Haukar eru að missa af hinum þétta pakka sem er frá þriðja sæti og niður í það sjöunda. 2.3.2023 22:33
Valur enn með fullt hús eftir nauman sigur | Markalaust í Garðabæ Valur vann nauman 1-0 sigur er liðið tók á móti HK í A-deild Lengjubikars karla í kvöld og á sama tíma gerðu Stjarnan og Fram markalaust jafntefli. 2.3.2023 22:18
„Við erum að taka skref fram á við í hverju verkefni“ Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann sex marka sigur á B-liði Noregs 31-26. Arnar Pétursson, þjálfari íslenska liðsins, var ánægður sigurinn. 2.3.2023 22:06
Sjálfsmark Real Madríd gaf Börsungum forskotið Barcelona fer með 1-0 forystu inn í seinni viðureign liðsins gegn Real Madrid í undanúrslitaeinvígi spænsku bikarkeppninnar í fótbolta, Copa del Rey. 2.3.2023 22:04
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 27-24 | FH-ingar styrktu stöðu sína í öðru sæti FH vann gríðarlega mikilvægan þriggja marka sigur er liðið tók á móti ÍBV í baráttunni um annað sæti Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 27-24 og FH-ingar eru nú með fjögurra stiga forskot á Eyjamenn í öðru sætinu. 2.3.2023 21:51
Ásgeir Örn: Allir lélegir Haukar töpuðu í kvöld með fimm marka mun gegn Fram í Úlfarsárdal í 18. umferð Olís-deildarinnar. Lokatölur 35-30. 2.3.2023 21:42
Magdeburg endaði riðlakeppnina á naumum sigri Íslendingalið Magdeburg vann nauman eins marks sigur er liðið tók á móti Dinamo Bucuresti í lokaumferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, . 2.3.2023 21:17
Umfjöllun: Ísland - Noregur 31-26 | Öruggur sigur Íslands Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann nokkuð öruggan fimm marka sigur er liðið tók á móti varaliði Noregs í vináttuleik á Ásvöllum í kvöld, 31-26. 2.3.2023 21:17
„Það munaði á markvörslunni“ FH og ÍBV mættust í mikilvægum leik um annað sætið í Olís-deild karla í Kaplakrika í kvöld og voru það Hafnfirðingar sem tóku stigin tvö. Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var vitanlega svekktur með þriggja marka ósigur. Eyjamenn byrjuðu leikinn betur og leiddu framan af, en eftir um það bil tuttugu mínútna leik snerist leikurinn heimamönnum í hag. 2.3.2023 20:48
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 30-26 | Stjörnumenn upp í þriðja sætið Stjarnan komst upp í 3. sæti Olís-deildar karla með sigri á KA, 30-26, í Garðabænum í kvöld. Eftir jafnan fyrri hálfleik voru Stjörnumenn fetinu framar í þeim seinni og unnu sinn annan sigur í röð. 2.3.2023 20:35
„Það er alvöru mótbyr“ Jónatan Magnússon, þjálfari KA, sagði að herslumuninn hefði vantað hjá sínum mönnum til að vinna Stjörnuna í kvöld. Garðbæingar sigruðu Akureyringa, 30-26. 2.3.2023 20:31
KA hafði betur í Akureyrarslagnum KA vann góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti nágrönnum sínum í Þór í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld. 2.3.2023 20:07
Gummersbach vann stórsigur í Íslendingaslag | Arnór skoraði eitt í naumum sigri Gummersbach vann öruggan átta marka sigur er liðið tók á móti Melsungen í Íslendingaslag þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld, 31-23. Á sama tíma skoraði Arnór Þór Gunnarsson eitt mark er Bergischer vann tveggja marka sigur gegn Minden og Ýmir Örn Gíslason skoraði tvö fyrir Rhein-Neckar Löwen sem vann tíu marka sigur gegn Wetzlar. 2.3.2023 19:51
Aroni og félögum mistókst að hrifsa til sín toppsætið Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í Al Arabi máttu þola 3-1 tap er liðið heimsótti Al-Duhail í toppslag katörsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. 2.3.2023 18:30
„Þetta eru verðandi heims- og Ólympíumeistarar“ Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir B-liði Noregs í vináttulandsleik á Ásvöllum í kvöld. Þó að um B-lið Noregs sé að ræða er liðið ekkert lamb að leika sér við og Arnar Pétursson, þjálfari íslenska liðsins, segir að þarna séu framtíðar Ólympíu- og heimsmeistarar. 2.3.2023 17:45
Ráðning FIFA á ofurfyrirsætunni Limu sögð taktlaus Sú ákvörðun FIFA að ráða brasilísku ofurfyrirsætuna Adriönu Limu í stöðu hjá sambandinu hefur verið harðlega gagnrýnd og sögð taktlaus. 2.3.2023 16:30
Mourinho púaði á vítaskyttu og bað sína menn að gera sér upp meiðsli í krakkaleik Roma og Lazio Eftir að hafa verið rekinn af velli í þriðja sinn á tímabilinu er José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, aftur búinn að koma sér í fréttirnar fyrir vafasama hegðun. 2.3.2023 16:01
„Ég hef spilað næstum því þúsund körfuboltaleiki en í dag var ég stressaður“ Kevin Durant viðurkennir að hafa verið stressaður fyrir frumraun sína með Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta. 2.3.2023 15:30
Tók pabba sinn á orðinu og öll fjölskyldan er á leið til hennar á Final 4 Íslenska landsliðskonan Sandra Erlingsdóttir er í stóru hlutverki hjá liði í Þýskalandi sem ætlar sér í Evrópukeppni og er komið í keppni hinna fjögurra fræknu í þýska bikarnum. 2.3.2023 15:01
Allir fengu gullsíma frá Leo Messi Leikmenn argentínska heimsmeistaraliðsins fengu ekki aðeins gullverðlaun um hálsinn eftir sigurinn á heimsmeistaramótinu í Katar í desember því Lionel Messi sjálfur var líka í gjafastuði. 2.3.2023 14:30
Sjáðu mörkin sem komu Man. United áfram og markið sem sló út Tottenham Deildabikarmeistarar Manchester United eiga enn möguleika á fernunni á þessu tímabili eftir endurkomu sigur á móti West Ham í enska bikarnum í gærkvöldi. 2.3.2023 14:01
„Svo eru Addi Pé og Erlingur búsettir í Eyjum“ Magnús Stefánsson fær stöðuhækkun hjá ÍBV í sumar en hann tekur þá við þjálfun meistaraflokks karla í handbolta eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari Erlings Richardssonar undanfarin ár. 2.3.2023 13:30
Segja að Thea sé fyndnust í landsliðinu og komu með sögur því til sönnunar Sigurlaug Rúnarsdóttir fékk landsliðskonurnar Andreu Jacobsen og Elínu Jónu Þorsteinsdóttur til sín í Kvennakastið og ræddi við þær um íslenska landsliðið sem er að fara að spila tvo æfingaleiki við B-landslið Norðmanna í kvöld og um helgina. 2.3.2023 13:01
Rekinn eftir tapið stóra í Reykjavík Forráðamenn franska félagsins PAUC, sem Kristján Örn Kristjánsson leikur með, hafa ákveðið að losa sig við þjálfarann Thierry Anti. Tapið stóra gegn Valsmönnum á Hlíðarenda hafði sitt að segja. 2.3.2023 12:30
Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn