Fleiri fréttir

Sigurður gæti misst af úrslitum vegna óviðeigandi hegðunar

Mál Sigurðar Bragasonar, þjálfara kvennaliðs ÍBV í handbolta, er inni á borði aganefndar HSÍ en hann er sakaður um óviðeigandi hegðun í garð starfsmanns og leikmanna Vals eftir leik liðanna í Vestmannaeyjum um síðustu helgi.

Strákarnir okkar geta komið sér í elítuflokkinn

Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir næsta Evrópumót ef liðinu tekst að vinna leikina tvo við Tékkland í undankeppni EM 8. og 12. mars.

„Seiglan og trúin sem liðið hafði var mögnuð“

Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var eðlilega ánægður með sigur sinna manna gegn West Ham í enska bikarnum í kvöld. Liðið lenti undir í seinni hálfleik, en snéri taflinu við og tryggði sér sæti í átta liða úrslitum.

„Erfið áskorun fyrir dómara að dæma þessa leiki“

Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var gífurlega ánægður eftir hetjulega baráttu sinna leikmanna í erfiðum útisigri gegn Grindavík í Subway-deild kvenna í kvöld. Njarðvík vann leikinn með 15 stigum, 72-87.

Tottenham féll úr leik gegn B-deildarliði og Southampton gegn D-deildarliði

Á hverju ári býður enska bikarkeppnin, FA-bikarinn, upp á óvænt úrslit og í kvöld fengu áhorfendur að sjá tvö úrvalsdeildarlið falla úr leik gegn liðum í neðri deildum. Tottenham mátti þola 1-0 tap gegn B-deildarliði Sheffield United og D-deildarlið Grimsby Town gerði sér lítið fyrir og sló Southampton úr leik.

Lærisveinar Halldórs án sigurs í sjö leikjum í röð

Danska úrvalsdeildarfélagið TTH Holstebro mátti þola þriggja marka tap er liðið heimsótti SønderjyskE í kvöld, 33-30. Þetta var fyrsti leikur félagsins eftir að Halldór Jóhann Sigfússon tók við sem aðalþjálfari liðsins, en hann hafði hingað til gengt stöðu aðstoðarþjálfara.

Þjálfari Króata neitaði að greiða atkvæði

Zlatko Dalic, þjálfari króatíska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er ekki par sáttur með Alþjóða knattspyrnusambandið og þykir brotið á sínum mönnum þegar kemur að því að veitingu viðurkenninga hjá sambandinu.

Cole Campbell skoraði í vítakeppni á móti PSG

Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn William Cole Campbell komst í gær áfram í átta liða úrslit Evrópukeppni unglingaliða þegar lið hans Borussia Dortmund sló út Paris Saint-Germain.

Dæmdur fyrir að drepa kött ráðherra

Ítalski hjólreiðamaðurinn Antonio Tiberi hefur skapað sér miklar óvinsældir í smáríkinu San Marínó eftir að hafa skotið kött ferðamálaráðherra til bana.

Seinni bylgjan: Umdeildur lokakafli í leik Hauka og FH

Haukar og FH gerðu jafntefli í Hafnarfjarðarslagnum í Olís deild karla í handbolta í vikunni en bæði lið fengu tækifæri til að skora sigurmarkið í leiknum. Þau klúðruðu hins vegar bæði lokasóknum sínum.

Hand­hafi marka­metsins á HM látinn

Just Fontaine, sem á metið yfir flest mörk skoruð í einni heimsmeistarakeppni, er látinn, 89 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu í Toulouse.

Alblóðugur í leik í Olís deildinni

Slysin gerast og líka í Olís deild karla í handbolta. ÍR-ingurinn Úlfur Gunnar Kjartansson hafði ekki heppnina með sér í leik á móti Val í síðustu umferð.

Hakimi hafnar ásökunum um nauðgun

Marokkóski fótboltamaðurinn Achraf Hakimi, varnarmaður PSG í Frakklandi, hefur vísað á bug ásökunum um nauðgun. Hann er sagður sæta lögreglurannsókn vegna gruns um að hafa nauðgað konu um síðustu helgi.

Fær yfir fjóra milljarða vegna mynda af slysstað

Vanessa Bryant, ekkja körfuboltamannsins Kobe Bryant, hefur komist að samkomulagi við Los Angeles sýslu um bætur vegna mynda sem fóru í dreifingu, af líkamsleifum Kobe, dóttur þeirra og sjö öðrum eftir þyrluslysið fyrir þremur árum.

Hverjir eru mótherjar Vals? Sexfaldir Evrópumeistarar í lægð

Eftir tveggja marka sigur Vals gegn Svíþjóðarmeisturum Ystad í gær hafnaði liðið í þriðja sæti B-riðils Evrópudeildarinnar í handbolta. Valsmenn eru því á leið í 16-liða úrslit keppninnar þar sem liðið mætir Göppingen frá Þýskalandi, en hvaða lið er Göppingen?

Sjá næstu 50 fréttir