Kings unnu í næststigahæsta leik allra tíma Smári Jökull Jónsson skrifar 25. febrúar 2023 09:30 Malik Monk er hér nýbúinn að troða í leiknum í nótt en Kawhi Leonard hjá LA Clippers horfir á. Vísir/Getty Leikur Sacramento Kings og Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í nótt fer í sögubækurnar sem næststigahæsti leikur allra tíma. Leikurinn í Los Angeles í nótt var tvíframlengdur og alls voru skoruð 351 stig í leiknum. Sacramento Kings höfðu betur að lokum, unnu 176-175 í leik þar sem liðin skiptust tólf sinnum á forystunni og í tólf skipti var jafnt. Tveir leikmenn Kings skoruðu meira en fjörtíu stig í leiknum, Malik Monk skoraði 45 stig og De´Aron Fox skoraði 42. Þá skoruðu fimm aðrir leikmenn liðsins yfir tíu stig. Hjá Clippers skoraði Kawhi Leonard 44 stig og Paul George 34. GAME OF THE YEAR CONTENDER.Re-live every WILD moment from down the stretch of the 2nd highest scoring game in NBA history Kings outlast the Clippers in 2OT, 176-175. pic.twitter.com/MiU7A8lViT— NBA (@NBA) February 25, 2023 Eins og áður segir er þetta næststigahæsti leikur allra tíma í NBA-deildinni. Metið yfir flest stig í leik er frá desember 1983 þegar Detroit Pistons vann Denver Nuggets 186-184. Giannis Antetokounmpo fór meiddur af velli í fyrsta leikhluta þegar Milwaukee Bucks vann 128-99 sigur á Miami Heat. Grikkinn ógurlegi meiddist á hné en hann er í þriðja sæti yfir stigahæstu leikmennina í deildinni og annar á listanum yfir fráköst. 13 straight for the Bucks. Close battles in the West.Updated standings are here https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/YZZs7x4LZf— NBA (@NBA) February 25, 2023 LaMelo Ball skoraði 32 stig og tók 10 fráköst þegar Charlotte Hornets vann 121-113 sigur á Minnesota Timberwolves. Þá vann Phoenix Suns góðan níu stiga sigur á Oklaholma City Thunder, lokatölur þar 124-115. Devin Booker skoraði 25 stig fyrir Phoenix í leiknum en Kevin Durant lék ekki með Suns. Washington Wizards - New York Knicks 109-115Atlanta Hawks - Cleveland Cavaliers 136-119Chicago Bulls - Brooklyn Nets 131-87Golden State Warriors - Houston Rockets 116-101 NBA Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Sjá meira
Leikurinn í Los Angeles í nótt var tvíframlengdur og alls voru skoruð 351 stig í leiknum. Sacramento Kings höfðu betur að lokum, unnu 176-175 í leik þar sem liðin skiptust tólf sinnum á forystunni og í tólf skipti var jafnt. Tveir leikmenn Kings skoruðu meira en fjörtíu stig í leiknum, Malik Monk skoraði 45 stig og De´Aron Fox skoraði 42. Þá skoruðu fimm aðrir leikmenn liðsins yfir tíu stig. Hjá Clippers skoraði Kawhi Leonard 44 stig og Paul George 34. GAME OF THE YEAR CONTENDER.Re-live every WILD moment from down the stretch of the 2nd highest scoring game in NBA history Kings outlast the Clippers in 2OT, 176-175. pic.twitter.com/MiU7A8lViT— NBA (@NBA) February 25, 2023 Eins og áður segir er þetta næststigahæsti leikur allra tíma í NBA-deildinni. Metið yfir flest stig í leik er frá desember 1983 þegar Detroit Pistons vann Denver Nuggets 186-184. Giannis Antetokounmpo fór meiddur af velli í fyrsta leikhluta þegar Milwaukee Bucks vann 128-99 sigur á Miami Heat. Grikkinn ógurlegi meiddist á hné en hann er í þriðja sæti yfir stigahæstu leikmennina í deildinni og annar á listanum yfir fráköst. 13 straight for the Bucks. Close battles in the West.Updated standings are here https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/YZZs7x4LZf— NBA (@NBA) February 25, 2023 LaMelo Ball skoraði 32 stig og tók 10 fráköst þegar Charlotte Hornets vann 121-113 sigur á Minnesota Timberwolves. Þá vann Phoenix Suns góðan níu stiga sigur á Oklaholma City Thunder, lokatölur þar 124-115. Devin Booker skoraði 25 stig fyrir Phoenix í leiknum en Kevin Durant lék ekki með Suns. Washington Wizards - New York Knicks 109-115Atlanta Hawks - Cleveland Cavaliers 136-119Chicago Bulls - Brooklyn Nets 131-87Golden State Warriors - Houston Rockets 116-101
Washington Wizards - New York Knicks 109-115Atlanta Hawks - Cleveland Cavaliers 136-119Chicago Bulls - Brooklyn Nets 131-87Golden State Warriors - Houston Rockets 116-101
NBA Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Sjá meira