Fleiri fréttir Sprengdu flugelda fyrir utan hótel Real Madrid í Liverpool borg Stuðningsmenn Liverpool reyndu að trufla svefn leikmanna Real Madrid í nótt en framundan er mikilvægur fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 21.2.2023 09:45 Hjálmar kallaður inn í hópinn fyrir leikina gegn Spáni og Georgíu Hjálmar Stefánsson, leikmaður Íslandsmeistara Vals í Subway deild karla í körfubolta, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Spáni hér heima og Georgíu ytra í undankeppni HM 2023. 21.2.2023 09:31 Rekinn frá Watford en ráðinn af Leeds United Spánverjinn Javi Gracia verður næsti knattspyrnustjóri Leeds United samkvæmt fréttum frá Englandi og fær það stóra verkefni að halda liðinu í ensku úrvalsdeildinni. 21.2.2023 09:15 Snorri Steinn um stórleikinn að Hlíðarenda: „Allt meira og stærra“ Valur mætir franska liðinu PAUC í eiginlegum úrslitaleik um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, segir sína menn orðna nokkuð sjóaða í leikjum sem þessum. 21.2.2023 09:01 Telja að Hákon Arnar ætti að kosta tæplega þrjá milljarða króna Hákon Arnar Haraldsson heldur áfram að gera það gott í dönsku úrvalsdeildinni þar sem hann spilar fyrir meistaralið FC Kaupmannahafnar. Hann var eftirsóttur í janúar og það er ljóst að ef FCK ákveður að selja leikmanninn mun það aðeins vera fyrir ágætis upphæð. 21.2.2023 08:30 Neitar að spila fyrir Ísland nema reglum um stráka- og stelpulið verði breytt Brynjar Karl Sigurðsson, þjálfari hjá sameinuðu liði Aþenu, UMFK og Leiknis, segir að á komandi ársþingi KKÍ verði í þriðja sinn gerð tilraun til að gera löglegt að strákar og stelpur spili saman í yngstu flokkum körfubolta á Íslandi. Dóttir hans neitar að spila fyrir Ísland fyrr en reglum verður breytt. 21.2.2023 08:01 „Langar að heiðra minningu Vilhjálms“ Stökkvarinn Daníel Ingi Egilsson sló tólf ára gamalt Íslandsmet á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum um helgina, eftir langt hlé frá stökkinu. Hann setur markið hátt í framhaldinu og vill heiðra minningu goðsagnar. 21.2.2023 07:32 Lögmál leiksins: „Það er vond vara“ „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins þar sem farið er yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA-deildarinnar í körfubolta. Farið var yfir fjölda deildarleikja sem stjörnur deildarinnar hvíla þessa dagana. Það er ekki góð vara sagði sérfræðingur þáttarins. 21.2.2023 07:00 Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Vals heldur áfram og stórleikur á Anfield Íslandsmeistarar Vals mæta franska liðinu PAUC á Hlíðarenda í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld. Valsmenn láta sig enn dreyma um að komast áfram. Þá er boðið upp á sannkallaðan risaleik í Meistaradeild Evrópu þegar Liverpool og Evrópumeistarar Real Madríd mætast. 21.2.2023 06:00 „Þetta eru akkúrat þeir þrír sem ég ætlaði að nefna“ „Framlengingin“ var á sínum stað í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Farið var yfir hverjir væru þrír bestu leikmennirnir í Subway deild karla í körfubolta og fleira skemmtilegt. Að þessu sinni voru þeir Sævar Sævarsson og Örvar Þór Kristjánsson ásamt Kjartani Atla Kjartanssyni þáttastjórnanda. 20.2.2023 23:32 Hörmulegt gengi Valencia heldur áfram og fallið blasir við Spænska knattspyrnufélagið Valencia má muna fífil sinn fegurri. Liðið tapaði 1-0 fyrir Getafe í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni, í kvöld og situr í fallsæti. 20.2.2023 23:00 „Við gáfum ekki of mikið færi á okkur í lokin“ Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var sáttur með frammistöðu sinna manna er liðið vann Aftureldingu með tveimur mörkum 26-24 í 16. umferð Olís-deild karla í kvöld. Haukar voru undir bróðurpart leiksins en þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka gáfu þeir í og tryggðu sér stigin tvö. 20.2.2023 22:31 Vonast til að hægt sé að gera Stjörnuleikinn samkeppnishæfari Jaylen Brown horfði á Jayson Tatum, samherja sinn hjá Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, setja stigamet í Stjörnuleik deildarinnar í nótt. Eftir leik sagðist hann vonast til að hægt væri að gera leikinn samkeppnishæfari. 20.2.2023 21:46 Adam Ingi sneri aftur eftir fjölda höfuðhögga á síðasta ári Markvörðurinn Adam Ingi Benediktsson kom inn af bekknum þegar Gautaborg vann 3-2 sigur á Utsikten í sænsku bikarkeppninni í fótbolta. Hann hafði verið frá vegna fjölda höfuðhögga á síðasta ári. 20.2.2023 21:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 24-26 | Gestirnir áfram með hreðjatak á Mosfellsbænum Einn leikur fór fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Haukar heimsóttu Mosfellsbæ en fara þarf 88 mánuði aftur í tímann til að finna síðasta tap Hauka þar í bæ. Haukarnir voru nálægt því að missa frá sér örugga forystu undir lok leiks í kvöld en allt kom fyrir ekki og gestirnir fóru heim með stigin tvö. 20.2.2023 21:00 Ward-Prowse nú aðeins einu marki frá Beckham James Ward-Prowse, leikmaður Southampton, eru einu aukaspyrnumarki frá því að jafna met David Beckham yfir flest mörk skoruð úr aukaspyrnum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 20.2.2023 20:30 Ísak Snær meiddur og missir af fyrsta leik tímabilsins Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður norska knattspyrnuliðsins Rosenborg, er staddur með liðinu á Spáni þrátt fyrir fréttir um annað. Hann missir hins vegar af bikarleik gegn Patrik Sigurði Gunnarssyni og félögum í Viking. 20.2.2023 20:01 Eigandi Liverpool segir félagið ekki til sölu John W. Henry, eigandi enska knattspyrnufélagsins Liverpool, segir það ekki til sölu. Henry segir þó að hann sé tilbúinn að fá inn nýja fjárfesta til að aðstoða við rekstur félagsins. 20.2.2023 19:16 Stefnir í að Donni verði með gegn Val annað kvöld Donni, Kristján Örn Kristjánsson, verður að öllum líkindum með franska liðinu PAUC þegar það heimsækir Val í Evrópudeildinni í handbolta annað kvöld. Stutt er síðan Donni fékk leyfi frá störfum þar sem hann glímdi við kulnun. 20.2.2023 18:30 Westbrook áfram í Los Angeles Körfuboltamaðurinn Russell Westbrook verður samkvæmt umboðsmanni sínum áfram í Los Angeles þó svo að Lakers hafi sent hann til Utah Jazz fyrir ekki svo löngu. 20.2.2023 17:46 Hafa ekki unnið Haukana á heimavelli í 88 mánuði Afturelding tekur á móti Haukum í Olís deild karla í handbolta í Mosfellsbænum í kvöld en það er orðið langt síðan Haukarnir fóru stigalausir frá Varmá. 20.2.2023 17:00 Sigurður segir Phoenix í dauðafæri og klárlega líklegast í vestrinu Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður meðal annars rætt um lið Phoenix Suns og möguleika þess í NBA-deildinni í körfubolta eftir komu Kevins Durant frá Brooklyn Nets. 20.2.2023 16:31 Ekki refsað fyrir að minnast Atsu Dómari í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta fór á svig við reglurnar til að sýna því virðingu þegar Mohammed Kudus minntist síns gamla félaga Christian Atsu. 20.2.2023 16:00 Sá besti vill fleiri titla: „Á erfitt með að leyfa litla frænda að vinna í skák“ „Það er bara heiður að vera yfir höfuð á þessum lista með þessum mögnuðu leikmönnum,“ segir Róbert Aron Hostert eftir að hafa verið valinn besti leikmaður efstu deildar í handbolta á 21. öldinni. 20.2.2023 15:16 Selfoss endurheimtir Perlu um hálsinn Selfyssingar hafa tryggt sér sannkallaðan hvalreka frá og með næsta sumri því landsliðskonan Perla Ruth Albertsdóttir hefur ákveðið að snúa aftur heim. 20.2.2023 14:45 Dagur um landsliðið: „Ef það er ágúst 2024 þá sest ég að borðinu“ Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan í handbolta, segist einbeita sér að því verkefni þangað til samningur hans rennur út eftir Ólympíuleikana í París á næsta ári. Hann sé opinn fyrir því að taka við íslenska landsliðinu, en ekki fyrr en sá samningur er runninn á enda. 20.2.2023 14:30 Til Liverpool án veikra miðjumanna en Benzema í vélinni Liverpool og Real Madrid mætast annað kvöld á Anfield í sannkölluðum stórleik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Real verður þar án tveggja öflugra miðjumanna. 20.2.2023 14:01 „Auðvitað lítur það vel út á pappír að hafa skorað fimmtán mörk“ Birgir Steinn Jónsson átti stórkostlegan leik með Gróttu í eins marks sigri á FH í Olís deild karla í gærkvöldi. 20.2.2023 13:30 Norska knattspyrnusambandið tapaði 564 milljónum á síðasta ári Knattspyrnusamband Íslands skilaði hagnaði á síðasta ári en sömu sögu er ekki hægt að segja um kollegana í Noregi. 20.2.2023 13:01 Bætti heimsmet sem var sett átján árum áður en hún fæddist Hollendingurinn Femke Bol setti nýtt glæsilegt heimsmet í 400 metra hlaupi innanhúss á hollenska meistaramótinu í frjálsum íþróttum um helgina. 20.2.2023 12:31 Ræddu ljótar myndir af broti Sabitzer hjá Man. United Maðurinn sem sendi Sigurð Jónsson upp á sjúkrahús í landsleik Íslands og Skotlands á Laugardalsvellinum á níunda áratugnum vildi sjá rautt spjald á leikmann Manchester United um helgina. 20.2.2023 12:00 Tiana meidd í mark og vann: „Svo fann ég hvernig það helltist yfir mig verkur“ „Þetta gerðist þegar það voru nokkrir metrar eftir af hlaupinu, þegar ég var að teygja mig yfir marklínuna. Svo fann ég hvernig það helltist yfir mig verkur,“ segir Tiana Ósk Whitworth sem upplifði gleði og sorg á sama augnabliki á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum um helgina. 20.2.2023 11:28 Voru yfir í núll sekúndur en unnu samt leikinn Grótta vann eins marks endurkomusigur á FH í Kaplakrika í gærkvöldi eftir að hafa verið fjórum mörkum undir þegar fimmtán mínútur voru eftir. 20.2.2023 11:00 Markið langþráða hjá Darwin Núnez frá öllum sjónarhornum Darwin Núnez skoraði fyrra mark Liverpool í sigrinum á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni en það er óhætt að segja að hann og stuðningsmenn Liverpool hafi verið búnir að bíða lengi eftir þessu marki. 20.2.2023 10:31 Erna Sóley búin að bæta Íslandsmetið um 97 sentímetra á nokkrum vikum Erna Sóley Gunnarsdóttir bætti í gær Íslandsmetið í kúluvarpi innanhúss í þriðja sinn á nokkrum vikum. 20.2.2023 10:02 Brittney Griner snýr aftur á körfuboltavöllinn eftir fangavistina í Rússlandi Brittney Griner gekk um helgina frá eins árs samningi við Phoenix Mercury og mun því spila í WNBA-deildinni í körfubolta á komandi tímabili. 20.2.2023 09:30 Lík Christian Atsu komið til Gana Lík ganverska fótboltamannsins Christian Atsu var flutt til Gana en hann fórst í jarðskjálftanum ógurlega í Tyrklandi fyrir tveimur vikum. 20.2.2023 09:03 Kasólétt Tia-Clair Toomey reyndi við 23.1 Opni hluti undankeppni heimsleikanna í CrossFit er í gangi en á fimmtudagskvöldið fengu allir að vita hvernig 23.1 æfingin lítur út. 20.2.2023 08:30 Vogunarsjóður býðst til að hjálpa Glazers-fjölskyldunni að eiga Man. Utd áfram Einmitt þegar stuðningsmenn Manchester United sáu von um að losna við Glazers-fjölskylduna úr félaginu og það fréttir á tilboðum peningamanna í félagið berast óvæntar fréttir frá Bandaríkjunum. 20.2.2023 08:00 Jayson Tatum setti stigamet í Stjörnuleiknum í nótt Boston Celtics leikmaðurinn Jayson Tatum fór í mikið stuð í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í nótt þar sem lið Giannis Antetokounmpo vann 184-175 sigur á liði LeBrons James. 20.2.2023 07:39 Lagði skóna á hilluna í fyrra en snéri aftur með uppeldisfélaginu eftir 14 ára fjarveru Handboltakonan Hildur Þorgeirsdóttir dró skóna fram á ný þegar FH vann öruggan tíu marka sigur gegn Fjölni/Fylki í Grill 66 deild kvenna í gærkvöldi. Hildur lagði skóna á hilluna eftir seinasta tímabil og í gær var hún að leika með uppeldisfélagi sínu í fyrsta skipti síðan árið 2009. 20.2.2023 07:00 Dagskráin í dag: Olís-deildin, uppgjörsþættirnir, ítalski boltinn og Gametíví Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sjö beinar útsendingar á þessum fína mánudegi þar sem meðal annars verður farið yfir allt það helsta úr íþróttum helgarinnar. 20.2.2023 06:01 Ásdís rifjar upp krossbandsslitin: „Ég bara grét og grét og grét“ Sigurlaug Rúnarsdóttir fór af stað með Kvennakastið í seinustu viku þar sem fjallað verður um Olís-deild kvenna í handbolta. Systurnar Ásdís Þóra og Lilja Ágústsdætur voru gestir hennar í fyrsta þætti og þar ræddu þær meðal annars um það þegar Ásdís sleit krossband. 19.2.2023 23:32 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Haukar - Njarðvík 76-73 | Þriðji sigur Hauka í röð Haukar unnu Íslandsmeistara Njarðvíkur 76-73. Haukar voru einu stigi undir fyrir síðasta fjórðung en heimakonur byrjuðu fjórða leikhluta töluvert betur og þrátt fyrir endurkomu Njarðvíkur þá var góð byrjun Hauka of stór biti fyrir gestina sem skilaði sér í þriðja sigri Hauka gegn Njarðvík á tímabilinu. 19.2.2023 23:06 Valskonur mörðu Fjölni og Blikar gerðu góða ferð í Breiðholtið Valskonur unnu nauman fimm stiga sigur er liðið tók á móti Fjölni í Subway-deild kvenna í kvöld, 109-104, og í Breiðholtinu vann Breiðablik öruggan 15 stiga sigur gegn heimakonum í ÍR, 64-79. 19.2.2023 23:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sprengdu flugelda fyrir utan hótel Real Madrid í Liverpool borg Stuðningsmenn Liverpool reyndu að trufla svefn leikmanna Real Madrid í nótt en framundan er mikilvægur fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 21.2.2023 09:45
Hjálmar kallaður inn í hópinn fyrir leikina gegn Spáni og Georgíu Hjálmar Stefánsson, leikmaður Íslandsmeistara Vals í Subway deild karla í körfubolta, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Spáni hér heima og Georgíu ytra í undankeppni HM 2023. 21.2.2023 09:31
Rekinn frá Watford en ráðinn af Leeds United Spánverjinn Javi Gracia verður næsti knattspyrnustjóri Leeds United samkvæmt fréttum frá Englandi og fær það stóra verkefni að halda liðinu í ensku úrvalsdeildinni. 21.2.2023 09:15
Snorri Steinn um stórleikinn að Hlíðarenda: „Allt meira og stærra“ Valur mætir franska liðinu PAUC í eiginlegum úrslitaleik um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, segir sína menn orðna nokkuð sjóaða í leikjum sem þessum. 21.2.2023 09:01
Telja að Hákon Arnar ætti að kosta tæplega þrjá milljarða króna Hákon Arnar Haraldsson heldur áfram að gera það gott í dönsku úrvalsdeildinni þar sem hann spilar fyrir meistaralið FC Kaupmannahafnar. Hann var eftirsóttur í janúar og það er ljóst að ef FCK ákveður að selja leikmanninn mun það aðeins vera fyrir ágætis upphæð. 21.2.2023 08:30
Neitar að spila fyrir Ísland nema reglum um stráka- og stelpulið verði breytt Brynjar Karl Sigurðsson, þjálfari hjá sameinuðu liði Aþenu, UMFK og Leiknis, segir að á komandi ársþingi KKÍ verði í þriðja sinn gerð tilraun til að gera löglegt að strákar og stelpur spili saman í yngstu flokkum körfubolta á Íslandi. Dóttir hans neitar að spila fyrir Ísland fyrr en reglum verður breytt. 21.2.2023 08:01
„Langar að heiðra minningu Vilhjálms“ Stökkvarinn Daníel Ingi Egilsson sló tólf ára gamalt Íslandsmet á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum um helgina, eftir langt hlé frá stökkinu. Hann setur markið hátt í framhaldinu og vill heiðra minningu goðsagnar. 21.2.2023 07:32
Lögmál leiksins: „Það er vond vara“ „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins þar sem farið er yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA-deildarinnar í körfubolta. Farið var yfir fjölda deildarleikja sem stjörnur deildarinnar hvíla þessa dagana. Það er ekki góð vara sagði sérfræðingur þáttarins. 21.2.2023 07:00
Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Vals heldur áfram og stórleikur á Anfield Íslandsmeistarar Vals mæta franska liðinu PAUC á Hlíðarenda í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld. Valsmenn láta sig enn dreyma um að komast áfram. Þá er boðið upp á sannkallaðan risaleik í Meistaradeild Evrópu þegar Liverpool og Evrópumeistarar Real Madríd mætast. 21.2.2023 06:00
„Þetta eru akkúrat þeir þrír sem ég ætlaði að nefna“ „Framlengingin“ var á sínum stað í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Farið var yfir hverjir væru þrír bestu leikmennirnir í Subway deild karla í körfubolta og fleira skemmtilegt. Að þessu sinni voru þeir Sævar Sævarsson og Örvar Þór Kristjánsson ásamt Kjartani Atla Kjartanssyni þáttastjórnanda. 20.2.2023 23:32
Hörmulegt gengi Valencia heldur áfram og fallið blasir við Spænska knattspyrnufélagið Valencia má muna fífil sinn fegurri. Liðið tapaði 1-0 fyrir Getafe í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni, í kvöld og situr í fallsæti. 20.2.2023 23:00
„Við gáfum ekki of mikið færi á okkur í lokin“ Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var sáttur með frammistöðu sinna manna er liðið vann Aftureldingu með tveimur mörkum 26-24 í 16. umferð Olís-deild karla í kvöld. Haukar voru undir bróðurpart leiksins en þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka gáfu þeir í og tryggðu sér stigin tvö. 20.2.2023 22:31
Vonast til að hægt sé að gera Stjörnuleikinn samkeppnishæfari Jaylen Brown horfði á Jayson Tatum, samherja sinn hjá Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, setja stigamet í Stjörnuleik deildarinnar í nótt. Eftir leik sagðist hann vonast til að hægt væri að gera leikinn samkeppnishæfari. 20.2.2023 21:46
Adam Ingi sneri aftur eftir fjölda höfuðhögga á síðasta ári Markvörðurinn Adam Ingi Benediktsson kom inn af bekknum þegar Gautaborg vann 3-2 sigur á Utsikten í sænsku bikarkeppninni í fótbolta. Hann hafði verið frá vegna fjölda höfuðhögga á síðasta ári. 20.2.2023 21:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 24-26 | Gestirnir áfram með hreðjatak á Mosfellsbænum Einn leikur fór fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Haukar heimsóttu Mosfellsbæ en fara þarf 88 mánuði aftur í tímann til að finna síðasta tap Hauka þar í bæ. Haukarnir voru nálægt því að missa frá sér örugga forystu undir lok leiks í kvöld en allt kom fyrir ekki og gestirnir fóru heim með stigin tvö. 20.2.2023 21:00
Ward-Prowse nú aðeins einu marki frá Beckham James Ward-Prowse, leikmaður Southampton, eru einu aukaspyrnumarki frá því að jafna met David Beckham yfir flest mörk skoruð úr aukaspyrnum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 20.2.2023 20:30
Ísak Snær meiddur og missir af fyrsta leik tímabilsins Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður norska knattspyrnuliðsins Rosenborg, er staddur með liðinu á Spáni þrátt fyrir fréttir um annað. Hann missir hins vegar af bikarleik gegn Patrik Sigurði Gunnarssyni og félögum í Viking. 20.2.2023 20:01
Eigandi Liverpool segir félagið ekki til sölu John W. Henry, eigandi enska knattspyrnufélagsins Liverpool, segir það ekki til sölu. Henry segir þó að hann sé tilbúinn að fá inn nýja fjárfesta til að aðstoða við rekstur félagsins. 20.2.2023 19:16
Stefnir í að Donni verði með gegn Val annað kvöld Donni, Kristján Örn Kristjánsson, verður að öllum líkindum með franska liðinu PAUC þegar það heimsækir Val í Evrópudeildinni í handbolta annað kvöld. Stutt er síðan Donni fékk leyfi frá störfum þar sem hann glímdi við kulnun. 20.2.2023 18:30
Westbrook áfram í Los Angeles Körfuboltamaðurinn Russell Westbrook verður samkvæmt umboðsmanni sínum áfram í Los Angeles þó svo að Lakers hafi sent hann til Utah Jazz fyrir ekki svo löngu. 20.2.2023 17:46
Hafa ekki unnið Haukana á heimavelli í 88 mánuði Afturelding tekur á móti Haukum í Olís deild karla í handbolta í Mosfellsbænum í kvöld en það er orðið langt síðan Haukarnir fóru stigalausir frá Varmá. 20.2.2023 17:00
Sigurður segir Phoenix í dauðafæri og klárlega líklegast í vestrinu Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður meðal annars rætt um lið Phoenix Suns og möguleika þess í NBA-deildinni í körfubolta eftir komu Kevins Durant frá Brooklyn Nets. 20.2.2023 16:31
Ekki refsað fyrir að minnast Atsu Dómari í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta fór á svig við reglurnar til að sýna því virðingu þegar Mohammed Kudus minntist síns gamla félaga Christian Atsu. 20.2.2023 16:00
Sá besti vill fleiri titla: „Á erfitt með að leyfa litla frænda að vinna í skák“ „Það er bara heiður að vera yfir höfuð á þessum lista með þessum mögnuðu leikmönnum,“ segir Róbert Aron Hostert eftir að hafa verið valinn besti leikmaður efstu deildar í handbolta á 21. öldinni. 20.2.2023 15:16
Selfoss endurheimtir Perlu um hálsinn Selfyssingar hafa tryggt sér sannkallaðan hvalreka frá og með næsta sumri því landsliðskonan Perla Ruth Albertsdóttir hefur ákveðið að snúa aftur heim. 20.2.2023 14:45
Dagur um landsliðið: „Ef það er ágúst 2024 þá sest ég að borðinu“ Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan í handbolta, segist einbeita sér að því verkefni þangað til samningur hans rennur út eftir Ólympíuleikana í París á næsta ári. Hann sé opinn fyrir því að taka við íslenska landsliðinu, en ekki fyrr en sá samningur er runninn á enda. 20.2.2023 14:30
Til Liverpool án veikra miðjumanna en Benzema í vélinni Liverpool og Real Madrid mætast annað kvöld á Anfield í sannkölluðum stórleik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Real verður þar án tveggja öflugra miðjumanna. 20.2.2023 14:01
„Auðvitað lítur það vel út á pappír að hafa skorað fimmtán mörk“ Birgir Steinn Jónsson átti stórkostlegan leik með Gróttu í eins marks sigri á FH í Olís deild karla í gærkvöldi. 20.2.2023 13:30
Norska knattspyrnusambandið tapaði 564 milljónum á síðasta ári Knattspyrnusamband Íslands skilaði hagnaði á síðasta ári en sömu sögu er ekki hægt að segja um kollegana í Noregi. 20.2.2023 13:01
Bætti heimsmet sem var sett átján árum áður en hún fæddist Hollendingurinn Femke Bol setti nýtt glæsilegt heimsmet í 400 metra hlaupi innanhúss á hollenska meistaramótinu í frjálsum íþróttum um helgina. 20.2.2023 12:31
Ræddu ljótar myndir af broti Sabitzer hjá Man. United Maðurinn sem sendi Sigurð Jónsson upp á sjúkrahús í landsleik Íslands og Skotlands á Laugardalsvellinum á níunda áratugnum vildi sjá rautt spjald á leikmann Manchester United um helgina. 20.2.2023 12:00
Tiana meidd í mark og vann: „Svo fann ég hvernig það helltist yfir mig verkur“ „Þetta gerðist þegar það voru nokkrir metrar eftir af hlaupinu, þegar ég var að teygja mig yfir marklínuna. Svo fann ég hvernig það helltist yfir mig verkur,“ segir Tiana Ósk Whitworth sem upplifði gleði og sorg á sama augnabliki á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum um helgina. 20.2.2023 11:28
Voru yfir í núll sekúndur en unnu samt leikinn Grótta vann eins marks endurkomusigur á FH í Kaplakrika í gærkvöldi eftir að hafa verið fjórum mörkum undir þegar fimmtán mínútur voru eftir. 20.2.2023 11:00
Markið langþráða hjá Darwin Núnez frá öllum sjónarhornum Darwin Núnez skoraði fyrra mark Liverpool í sigrinum á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni en það er óhætt að segja að hann og stuðningsmenn Liverpool hafi verið búnir að bíða lengi eftir þessu marki. 20.2.2023 10:31
Erna Sóley búin að bæta Íslandsmetið um 97 sentímetra á nokkrum vikum Erna Sóley Gunnarsdóttir bætti í gær Íslandsmetið í kúluvarpi innanhúss í þriðja sinn á nokkrum vikum. 20.2.2023 10:02
Brittney Griner snýr aftur á körfuboltavöllinn eftir fangavistina í Rússlandi Brittney Griner gekk um helgina frá eins árs samningi við Phoenix Mercury og mun því spila í WNBA-deildinni í körfubolta á komandi tímabili. 20.2.2023 09:30
Lík Christian Atsu komið til Gana Lík ganverska fótboltamannsins Christian Atsu var flutt til Gana en hann fórst í jarðskjálftanum ógurlega í Tyrklandi fyrir tveimur vikum. 20.2.2023 09:03
Kasólétt Tia-Clair Toomey reyndi við 23.1 Opni hluti undankeppni heimsleikanna í CrossFit er í gangi en á fimmtudagskvöldið fengu allir að vita hvernig 23.1 æfingin lítur út. 20.2.2023 08:30
Vogunarsjóður býðst til að hjálpa Glazers-fjölskyldunni að eiga Man. Utd áfram Einmitt þegar stuðningsmenn Manchester United sáu von um að losna við Glazers-fjölskylduna úr félaginu og það fréttir á tilboðum peningamanna í félagið berast óvæntar fréttir frá Bandaríkjunum. 20.2.2023 08:00
Jayson Tatum setti stigamet í Stjörnuleiknum í nótt Boston Celtics leikmaðurinn Jayson Tatum fór í mikið stuð í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í nótt þar sem lið Giannis Antetokounmpo vann 184-175 sigur á liði LeBrons James. 20.2.2023 07:39
Lagði skóna á hilluna í fyrra en snéri aftur með uppeldisfélaginu eftir 14 ára fjarveru Handboltakonan Hildur Þorgeirsdóttir dró skóna fram á ný þegar FH vann öruggan tíu marka sigur gegn Fjölni/Fylki í Grill 66 deild kvenna í gærkvöldi. Hildur lagði skóna á hilluna eftir seinasta tímabil og í gær var hún að leika með uppeldisfélagi sínu í fyrsta skipti síðan árið 2009. 20.2.2023 07:00
Dagskráin í dag: Olís-deildin, uppgjörsþættirnir, ítalski boltinn og Gametíví Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sjö beinar útsendingar á þessum fína mánudegi þar sem meðal annars verður farið yfir allt það helsta úr íþróttum helgarinnar. 20.2.2023 06:01
Ásdís rifjar upp krossbandsslitin: „Ég bara grét og grét og grét“ Sigurlaug Rúnarsdóttir fór af stað með Kvennakastið í seinustu viku þar sem fjallað verður um Olís-deild kvenna í handbolta. Systurnar Ásdís Þóra og Lilja Ágústsdætur voru gestir hennar í fyrsta þætti og þar ræddu þær meðal annars um það þegar Ásdís sleit krossband. 19.2.2023 23:32
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Haukar - Njarðvík 76-73 | Þriðji sigur Hauka í röð Haukar unnu Íslandsmeistara Njarðvíkur 76-73. Haukar voru einu stigi undir fyrir síðasta fjórðung en heimakonur byrjuðu fjórða leikhluta töluvert betur og þrátt fyrir endurkomu Njarðvíkur þá var góð byrjun Hauka of stór biti fyrir gestina sem skilaði sér í þriðja sigri Hauka gegn Njarðvík á tímabilinu. 19.2.2023 23:06
Valskonur mörðu Fjölni og Blikar gerðu góða ferð í Breiðholtið Valskonur unnu nauman fimm stiga sigur er liðið tók á móti Fjölni í Subway-deild kvenna í kvöld, 109-104, og í Breiðholtinu vann Breiðablik öruggan 15 stiga sigur gegn heimakonum í ÍR, 64-79. 19.2.2023 23:00
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn