Fleiri fréttir

Martröð Jóns Guðna ætlar engan enda að taka

Frá því skömmu eftir að Jón Guðni Fjóluson stóð í miðri vörn Íslands í leik gegn Þýskalandi, í undankeppni HM haustið 2021, hefur hann nánast ekkert getað spilað fótbolta og biðin hefur enn lengst.

„Reglu­gerð er aldrei sann­gjörn gagn­vart öllum aðilum“

Körfuknattleikssamband Íslands fær 15 milljónum króna í sitt afreksstarf í ár en í fyrra, og Knattspyrnusamband Íslands hefur ekki fengið krónu úr Afrekssjóði ÍSÍ síðan árið 2017. Framkvæmdastjóri ÍSÍ viðurkennir að þörf sé á að endurskoða reglur um úthlutun úr Afrekssjóði.

Tom Brady tilkynnir að hann sé hættur

Tom Brady, sigursælasti leikmaður NFL-deildarinnar og að flestra mati besti leikmaður sögunnar, tilkynnti í dag að hann sé hættur að spila.

ÍSÍ neyði landsliðið úr undankeppni EM

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur aldrei verið eins nálægt sæti á heimsmeistaramóti og er það landslið Íslands sem er næst því að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í París 2024. Útlit er hins vegar fyrir að liðið verði ekki með í undankeppni næsta Evrópumóts nema ÍSÍ taki í taumana, samkvæmt formanni Körfuknattleikssambands Íslands.

Sabitzer á láni til United

Austurríski knattspyrnumaðurinn Marcel Sabitzer er genginn til liðs við Manchester United á láni frá Þýskalandsmeisturum Bayern München.

KA fær tvöfaldan liðsstyrk frá Noregi

Ka hefur fengið íslenska unglingalandsliðsmanninn Ingimar Torbjörnsson Stöle og norska varnarmanninn Kristoffer Forgaard Paulsen til liðs við sig fyrir komandi leiktíð í Bestu-deild karla í knattspyrnu frá norska félaginu Viking.

Darmian skaut Inter í undanúrslit

Metteo Darmian skoraði eina mark leiksins er Inter vann 1-0 sigur gegn Atalanta í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia í kvöld.

Snorri Steinn: Slen ekki afsökun eftir sex vikna pásu

Valur vann fjögurra marka sigur á Gróttu 28-32. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigurinn þar sem Valur komst í fyrsta sinn yfir þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum.

Jorginho genginn í raðir Arsenal

Ítalski knattspyrnumaðurinn Jorginho er genginn til liðs við Arsenal frá Chelsea fyrir tólf milljónir punda, eða rúma tvo milljarða íslenskra króna.

Elvar skoraði fimm í Meistaradeildarsigri

Landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Rytas Vilnius unnu góðan sjö stiga sigur er liðið tók á móti tyrkneska liðinu Bahcesehir í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í kvöld, 95-88.

Hörður styrkir sig enn frekar og sá franski missir ekki af leik

Hörður frá Ísafirði hefur fengið þrjá nýja erlenda leikmenn til liðs við sig fyrir komandi átök í Olís-deild karla í handbolta. Þar á meðal er franski reynsluboltinn Leó Renaud-David sem búist var við að myndi missa af fyrsta leik félagsins eftir HM-pásuna vegna klúðurs í skráningu leikmannsins.

Gamall markahrókur sá við Rúnari Alex

Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson varð að sætta sig við 3-0 tap á heimavelli með liði Alanyaspor gegn  einu af neðstu liðum tyrknesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.

Valur fær þýska Hönnu frá ÍBV

Íslands- og bikarmeistarar Vals hafa fengið þýska miðjumanninn Hönnu Kallmaier frá ÍBV. Hún skrifaði undir eins árs samning við Val.

Espaði Doncic upp og fékk 53 stig í andlitið

Luka Doncic skoraði fimmtíu stig eða meira í fjórða sinn á tímabilinu þegar Dallas Mavericks bar sigurorð af Detroit Pistons, 111-105, í NBA-deildinni í nótt. Allan leikinn var hann í hrókasamræðum við aðstoðarþjálfara Detroit og þær voru ekki allar á kurteisu nótunum.

Sjá næstu 50 fréttir