Tilþrifin: Blazter hendir í ás í öruggum sigri Viðstöðu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. febrúar 2023 10:46 Blazter var frábær í sigri Viðstöðu gegn Ten5ion í gærkvöldi. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Blazter í liði Viðstöðu sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Viðstöðu og Ten5ion mættust í fyrri viðureign gærkvöldsins þegar sextánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst. Viðstöðu hafði yfirhöndina allan leikinn og vann fyrstu níu loturnar. Ten5ion klóraði í bakkann í seinni hálfleiknum, en sigur Viðstöðu varð í raun aldrei í hættu og liðið vann að lokum góðan sigur, 16-11. Það var helst fyrir einstaklingsframtak Blazters og Pabo að Viðstöðu hleypti andstæðingum sínum aldrei of nálægt sér og í stöðunni 8-0 sýndi Blazter einmitt frábær tilþrif þegar hann tók út hvern einn og einasta liðsmann Ten5ion. Tilþrif Blazters má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Blazter hendir í ás í öruggum sigri Viðstöðu Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn
Viðstöðu og Ten5ion mættust í fyrri viðureign gærkvöldsins þegar sextánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst. Viðstöðu hafði yfirhöndina allan leikinn og vann fyrstu níu loturnar. Ten5ion klóraði í bakkann í seinni hálfleiknum, en sigur Viðstöðu varð í raun aldrei í hættu og liðið vann að lokum góðan sigur, 16-11. Það var helst fyrir einstaklingsframtak Blazters og Pabo að Viðstöðu hleypti andstæðingum sínum aldrei of nálægt sér og í stöðunni 8-0 sýndi Blazter einmitt frábær tilþrif þegar hann tók út hvern einn og einasta liðsmann Ten5ion. Tilþrif Blazters má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Blazter hendir í ás í öruggum sigri Viðstöðu
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn