Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar-ÍR 93-73 | Sterkur sigur Hauka sem hlaða ofan á eymd ÍR-inga Haukar lögðu ÍR með sannfærandi hætti í sjöttu umferð Subway deildar karla í Ólafssal í kvöld. Eftir stirða byrjun voru það Haukar sem náðu tökum á leiknum sem þeir létu aldrei af hendi. ÍR liðið var of mistækt á of löngum köflum sem heimamenn nýttu sér til að sigra 93-73. 20.11.2022 21:04 Jón Axel með tíu stig í sigri Pesaro Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Pesaro unnu 104-72 sigur á liði Happy Casa Brindisi í ítölsku Serie A í körfuknattleik í dag. Jón Axel skoraði tíu stig í leiknum en Pesaro er í fimmta sæti deildarinnar eftir sjö umferðir 20.11.2022 20:40 „Hlakka til að þurfa aldrei að keyra þennan bíl aftur“ Max Verstappen varð hlutskarpastur í síðasta Formúlu 1 keppni ársins sem fram fór í Abu Dhabi í dag. Charles Leclerc náði öðru sæti í keppni ökuþóra en Lewis Hamilton þurfti að hætta keppni vegna vélarbilunar. 20.11.2022 20:31 Maté: Ekki fallegt og ekki skemmtilegt Haukar lögðu ÍR að velli í leik sem náði aldrei neinu flugi í Ólafssal í kvöld. Þjálfari liðsins gat verið ánægður með sigurinn en fannst sínir menn geta gert betur. Haukar unnu leikinn með 20 stigum, 93-73, og var sigurinn í raun og veru aldrei í hættu. 20.11.2022 20:28 Svartfjallaland tryggði sér bronsverðlaun eftir framlengingu Svartfjallaland tryggði sér bronsverðlaun á Evrópumótinu í handknattleik þegar þær lögðu Frakka 27-25 í framlengdum leik. Þetta eru þriðju verðlaun Svartfellinga á stórmóti. 20.11.2022 18:53 Viggó öflugur þegar Leipzig vann þriðja leikinn í röð Viggó Kristjánsson skoraði sex mörk fyrir Leipzig þegar liðið lagði Stuttgart 33-26 í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þetta er þriðji sigur liðsins í röð síðan Rúnar Sigtryggsson tók við þjálfun liðsins. 20.11.2022 18:40 Enner Valencia skemmdi veisluhöld heimamanna Enner Valencia var hetja Ekvadora í opnunarleik heimsmeistaramótsins í Katar. Hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri á heimamönnum. 20.11.2022 18:04 West Ham með sigurmark undir lokin gegn botnliðinu Dagný Brynjarsdóttir og samherjar hennar í West Ham tryggðu sér þrjú stig í ensku úrvalsdeildinni þegar þær lögðu botnlið Leicester í dag. Sigurmark West Ham kom undir lok leiksins. 20.11.2022 17:13 Markalaust í Íslendingaslagnum á Ítalíu Þrjár íslenskar knattspyrnukonur voru í eldlínunni í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 20.11.2022 16:47 Sveindís Jane skoraði í stórsigri Wolfsburg Þýska stórliðið Wolfsburg komst örugglega áfram í þýska bikarnum í fótbolta í dag þegar liðið heimsótti Nurnberg. 20.11.2022 16:10 Norðmenn og Finnar skildu jöfn í vináttuleik Þau landslið sem ekki komust á HM í Katar nýta tímann nú til að spila vináttuleiki. 20.11.2022 15:14 Jafnt í Íslendingaslag í Þýskalandi Íslendingaliðin Melsungen og Flensburg áttust við í fyrri leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 20.11.2022 14:45 Leikmenn Bandaríkjanna kusu fyrirliða fyrir HM Tyler Adams, leikmaður Leeds United, mun leiða lið Bandaríkjanna til leiks á HM í Katar eftir að hafa sigrað kosningu innan leikmannahópsins. 20.11.2022 13:53 Lukaku missir af tveimur fyrstu leikjum Belga Belgar verða án síns aðalframherja í fyrstu tveimur leikjum sínum á HM í Katar. 20.11.2022 13:01 Patrik kveðst bara eiga eftir að gangast undir læknisskoðun hjá Breiðablik Færeyski landsliðsmaðurinn Patrik Johannesen verður leikmaður Íslandsmeistara Breiðabliks á næsta tímabili í Bestu deildinni nema hann standist ekki læknisskoðun í Kópavoginum. 20.11.2022 12:20 Lygileg frumraun Dwight Howard í Taívan Tröllvaxni körfuboltamaðurinn Dwight Howard færði sig um set á dögunum og yfirgaf NBA deildina til þess að ganga í raðir Taoyuan Leopards sem leikur í Taívan. 20.11.2022 11:31 U19 beið lægri hlut fyrir firnasterku liði Frakka Íslenska unglingalandsliðið í fótbolta, skipað leikmönnum 19 ára og yngri á ágætis möguleika á að komast áfram úr undanriðli fyrir EM 2023, þrátt fyrir tap gegn Frökkum í gær. 20.11.2022 11:31 BLAST forkeppnin: Dusty sló Þór úr leik Það var sannkölluð Counter Strike veisla þegar Blast forkeppnin hélt áfram í gærkvöldi og nú standa einungis 4 lið eftir, Dusty, Ármann, SAGA og xatefanclub. 20.11.2022 11:13 Benzema: Er að hugsa um liðið Besti fótboltamaður heims þurfti að draga sig úr franska landsliðshópnum í gær, einum degi áður en herlegheitin á HM í fótbolta hefjast. 20.11.2022 11:00 Búinn að jafna sig af veikindum og klár í fyrsta leik Portúgalska ofurstjarnan Cristiano Ronaldo verður klár í slaginn þegar HM í fótbolta fer af stað. 20.11.2022 10:31 Utah Jazz tyllti sér á topp Vesturdeildarinnar Utah Jazz skellti Portland Trail Blazers í toppslag í NBA deildinni í körfubolta í nótt. 20.11.2022 09:27 Pabbinn segir PSG leiða kapphlaupið um næstu vonarstjörnu Brasilíu Þrátt fyrir að vera nýorðinn sextán ára gamall er Brasilíumaðurinn Endrick undir smásjá allra stærstu knattspyrnufélaga heims. 20.11.2022 08:00 Á bak við tjöldin á HM í Katar: Mannréttindabrot, íþróttaþvottur og spilling Tuttugasta og annað heimsmeistaramót karla í knattspyrnu, sem hefst í Katar í dag, er ef til vill það umdeildasta sem fram hefur farið hingað til. Mannréttindabrot, dauðsföll verkafólks og spilling er meðal þess sem vakin hefur verið athygli á í tengslum við mótið en umdeild saga þessa móts hófst árið 2010. Ekki í Katar heldur í fundarherbergi í Zurich í Sviss. 20.11.2022 08:00 Þórir Hergeirs forviða á spurningu blaðamanns | „Heimskasta spurning sem ég hef heyrt“ Þórir Hergeirsson er á leið í enn einn úrslitaleikinn á stórmóti í dag þegar stelpurnar hans í norska handboltalandsliðinu mæta Dönum í úrslitaleik EM. 20.11.2022 07:00 Dagskráin í dag - Tvíhöfði í Subway deildinni Það er af nógu að taka á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. 20.11.2022 06:00 Heimaleikur Bills færður til Detroit vegna snjóstorms | Leikmenn þurftu aðstoð nágranna til að komast úr bænum Snjó hefur kyngt niður í New York fylki í Bandaríkjunum undanfarna daga og hefur nú töluverð áhrif á leikjaáætlun í NFL deildinni. 19.11.2022 23:01 Benzema ekki með á HM HM í fótbolta hefst á morgun í Katar með opnunarleik gestgjafanna í Katar og Ekvador. Handhafi Gullboltans 2022 mun ekki taka þátt í mótinu vegna meiðsla sem hann hlaut á æfingu í Katar í dag. 19.11.2022 22:52 Þakkar Seinni bylgjunni fyrir - ,,Ekki gerst síðan út á Nesi árið 2003” Ragnar Þór Hermannsson, þjálfari Hauka, var virkilega ánægður með átta marka sigur Hauka gegn HK í Olís-deild kvenna í dag. Bæði lið voru með tvö stig fyrir þennan leik; Haukar í sjötta sæti og HK í áttunda sæti. 19.11.2022 22:36 „Óþarfi að fara með þetta í vítaspyrnukeppni“ Stefán Teitur Þórðarson var í stóru hlutverki hjá íslenska landsliðinu sem bar sigur úr býtum á Eystrasaltsmótinu í fótbolta í dag. 19.11.2022 22:30 Íslendingur í Katar segir gagnrýnina óvægna: „Hafa ekki notið vafans“ Jónas Grani Garðarsson, fyrrum leikmaður FH og Fram í efstu deild, sem nú starfar sem sjúkraþjálfari í Katar, segir gagnrýni Evrópuríkja í garð Katara eiga til að vera ósanngjarna. 19.11.2022 22:01 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 35-27 | Haukar höfðu betur í fallbaráttuslag Haukar unnu marka sigur á HK - Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Haukar tóku frumkvæðið í seinni hálfleik og heimakonur bjuggu til forskot sem þær létu ekki af hendi. 19.11.2022 21:42 Íslendingalið á sigurbraut Tveir Íslendingar voru í eldlínunni í kvöldleikjum þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. 19.11.2022 21:16 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 38-28 | Fyrsti sigur Ásgeirs og Haukar upp úr fallsæti Haukar unnu sinn fyrsta leik síðan 22. september. Haukar tóku frumkvæðið í fyrri hálfleik og voru í bílstjórasætinu allan leikinn og heimamenn unnu tíu marka sigur 38-28.Það var mikill hiti í leiknum og fengu Heimir Óli og Petar Jokanovic báðir beint rautt. 19.11.2022 20:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Hörður 27-27 | Harðverjar sóttu sitt fyrsta stig í sögunni í efstu deild Grótta tók á móti Herði í 11.umferð Olís-deildar karla. Hörður, er enn í leit að sínum fyrsta sigri í deildinni eftir jafntefli á móti Gróttu í æsisspennandi leik. 19.11.2022 19:50 „Núna er mér alveg drullusama um þetta undir lokin“ Jónatan Magnússon, þjálfari KA, var skýjum ofar eftir sigurinn á Fram í Úlfarsárdalnum í dag, 30-31. KA-menn voru sterkari aðilinn í leiknum en voru nálægt því að kasta sigrinum frá sér undir lokin. 19.11.2022 19:17 Tryggvi og félagar unnu sigur í fallbaráttuslag Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza heimsóttu Real Betis í fallbaráttuslag í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 19.11.2022 18:56 Ómar Ingi markahæstur í tapi gegn Kiel Meistaralið Magdeburg beið lægri hlut fyrir Kiel í stórleik helgarinnar í þýska handboltanum. 19.11.2022 18:46 Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA 30-31 | Ber er hver að baki nema sér Bruno eigi KA varð í dag fyrsta liðið til að vinna Fram á nýja heimavellinum í Úlfarsárdal í Olís-deild karla. Lokatölur 30-31, KA-mönnum í vil. 19.11.2022 18:45 „Skutum á markið eins og ég veit ekki hvað“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var svekktur eftir tapið fyrir KA, 30-31, í Olís-deild karla í dag. Hann er orðinn langþreyttur á lélegri færanýtingu sinna manna. 19.11.2022 18:42 Jón Daði spilaði í dramatískri endurkomu Bolton Jón Daði Böðvarsson hóf leik á varamannabekk Bolton þegar liðið heimsótti Fleetwood Town í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. 19.11.2022 18:06 Valskonur áfram með fullt hús stiga Valur trónir á toppi Olísdeildarinnar í handbolta og styrkti stöðu sína með tveggja marka sigri á KA/Þór að Hlíðarenda í dag. 19.11.2022 17:52 „Sérstaklega stoltur af hugarfarinu“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, hrósaði liði sínu í hástert eftir að hafa tryggt sér Eystrasaltsbikarinn með sigri á Lettlandi í vítaspyrnukeppni ytra í dag. 19.11.2022 17:24 Umfjöllun: Lettland - Ísland 8-9 | Ísland tryggði sér Eystrasaltsbikarinn eftir sigur í vítaspyrnukeppni Ísland tryggði sér sigur í Eystrasaltsbikarnum með sigri á Lettlandi í vítaspyrnukeppni í leik sem var að ljúka. Patrik Sigurður Gunnarsson varði spyrnu Letta í áttundu umferð vítakeppninnar og tryggði sigurinn. 19.11.2022 16:54 Sara Björk tryggði Juventus sigur á lokasekúndunum Sara Björk tryggði Juventus 2-1 sigur gegn Parma í ítölsku Serie A deildinni í dag. Bæði mörk Juventus í dag komu í uppbótartíma. 19.11.2022 16:22 Sigurður Bragason: Þetta var bara svolítil geðveiki ÍBV vann frábæran sigur á Fram á útivelli fyrr í dag í Olís-deild kvenna í handknattleik en fyrir leikinn voru liðin jöfn í deildinni. Framarar voru einu skrefi á undan bróðurpart leiksins en rétt undir lokinn snéru Eyjakonur blaðinu við og sigldu sigrinum heim. Lokatölur í Framhúsi 25-27. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var hæstánægður að leik loknum. 19.11.2022 16:15 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun og viðtöl: Haukar-ÍR 93-73 | Sterkur sigur Hauka sem hlaða ofan á eymd ÍR-inga Haukar lögðu ÍR með sannfærandi hætti í sjöttu umferð Subway deildar karla í Ólafssal í kvöld. Eftir stirða byrjun voru það Haukar sem náðu tökum á leiknum sem þeir létu aldrei af hendi. ÍR liðið var of mistækt á of löngum köflum sem heimamenn nýttu sér til að sigra 93-73. 20.11.2022 21:04
Jón Axel með tíu stig í sigri Pesaro Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Pesaro unnu 104-72 sigur á liði Happy Casa Brindisi í ítölsku Serie A í körfuknattleik í dag. Jón Axel skoraði tíu stig í leiknum en Pesaro er í fimmta sæti deildarinnar eftir sjö umferðir 20.11.2022 20:40
„Hlakka til að þurfa aldrei að keyra þennan bíl aftur“ Max Verstappen varð hlutskarpastur í síðasta Formúlu 1 keppni ársins sem fram fór í Abu Dhabi í dag. Charles Leclerc náði öðru sæti í keppni ökuþóra en Lewis Hamilton þurfti að hætta keppni vegna vélarbilunar. 20.11.2022 20:31
Maté: Ekki fallegt og ekki skemmtilegt Haukar lögðu ÍR að velli í leik sem náði aldrei neinu flugi í Ólafssal í kvöld. Þjálfari liðsins gat verið ánægður með sigurinn en fannst sínir menn geta gert betur. Haukar unnu leikinn með 20 stigum, 93-73, og var sigurinn í raun og veru aldrei í hættu. 20.11.2022 20:28
Svartfjallaland tryggði sér bronsverðlaun eftir framlengingu Svartfjallaland tryggði sér bronsverðlaun á Evrópumótinu í handknattleik þegar þær lögðu Frakka 27-25 í framlengdum leik. Þetta eru þriðju verðlaun Svartfellinga á stórmóti. 20.11.2022 18:53
Viggó öflugur þegar Leipzig vann þriðja leikinn í röð Viggó Kristjánsson skoraði sex mörk fyrir Leipzig þegar liðið lagði Stuttgart 33-26 í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þetta er þriðji sigur liðsins í röð síðan Rúnar Sigtryggsson tók við þjálfun liðsins. 20.11.2022 18:40
Enner Valencia skemmdi veisluhöld heimamanna Enner Valencia var hetja Ekvadora í opnunarleik heimsmeistaramótsins í Katar. Hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri á heimamönnum. 20.11.2022 18:04
West Ham með sigurmark undir lokin gegn botnliðinu Dagný Brynjarsdóttir og samherjar hennar í West Ham tryggðu sér þrjú stig í ensku úrvalsdeildinni þegar þær lögðu botnlið Leicester í dag. Sigurmark West Ham kom undir lok leiksins. 20.11.2022 17:13
Markalaust í Íslendingaslagnum á Ítalíu Þrjár íslenskar knattspyrnukonur voru í eldlínunni í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 20.11.2022 16:47
Sveindís Jane skoraði í stórsigri Wolfsburg Þýska stórliðið Wolfsburg komst örugglega áfram í þýska bikarnum í fótbolta í dag þegar liðið heimsótti Nurnberg. 20.11.2022 16:10
Norðmenn og Finnar skildu jöfn í vináttuleik Þau landslið sem ekki komust á HM í Katar nýta tímann nú til að spila vináttuleiki. 20.11.2022 15:14
Jafnt í Íslendingaslag í Þýskalandi Íslendingaliðin Melsungen og Flensburg áttust við í fyrri leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 20.11.2022 14:45
Leikmenn Bandaríkjanna kusu fyrirliða fyrir HM Tyler Adams, leikmaður Leeds United, mun leiða lið Bandaríkjanna til leiks á HM í Katar eftir að hafa sigrað kosningu innan leikmannahópsins. 20.11.2022 13:53
Lukaku missir af tveimur fyrstu leikjum Belga Belgar verða án síns aðalframherja í fyrstu tveimur leikjum sínum á HM í Katar. 20.11.2022 13:01
Patrik kveðst bara eiga eftir að gangast undir læknisskoðun hjá Breiðablik Færeyski landsliðsmaðurinn Patrik Johannesen verður leikmaður Íslandsmeistara Breiðabliks á næsta tímabili í Bestu deildinni nema hann standist ekki læknisskoðun í Kópavoginum. 20.11.2022 12:20
Lygileg frumraun Dwight Howard í Taívan Tröllvaxni körfuboltamaðurinn Dwight Howard færði sig um set á dögunum og yfirgaf NBA deildina til þess að ganga í raðir Taoyuan Leopards sem leikur í Taívan. 20.11.2022 11:31
U19 beið lægri hlut fyrir firnasterku liði Frakka Íslenska unglingalandsliðið í fótbolta, skipað leikmönnum 19 ára og yngri á ágætis möguleika á að komast áfram úr undanriðli fyrir EM 2023, þrátt fyrir tap gegn Frökkum í gær. 20.11.2022 11:31
BLAST forkeppnin: Dusty sló Þór úr leik Það var sannkölluð Counter Strike veisla þegar Blast forkeppnin hélt áfram í gærkvöldi og nú standa einungis 4 lið eftir, Dusty, Ármann, SAGA og xatefanclub. 20.11.2022 11:13
Benzema: Er að hugsa um liðið Besti fótboltamaður heims þurfti að draga sig úr franska landsliðshópnum í gær, einum degi áður en herlegheitin á HM í fótbolta hefjast. 20.11.2022 11:00
Búinn að jafna sig af veikindum og klár í fyrsta leik Portúgalska ofurstjarnan Cristiano Ronaldo verður klár í slaginn þegar HM í fótbolta fer af stað. 20.11.2022 10:31
Utah Jazz tyllti sér á topp Vesturdeildarinnar Utah Jazz skellti Portland Trail Blazers í toppslag í NBA deildinni í körfubolta í nótt. 20.11.2022 09:27
Pabbinn segir PSG leiða kapphlaupið um næstu vonarstjörnu Brasilíu Þrátt fyrir að vera nýorðinn sextán ára gamall er Brasilíumaðurinn Endrick undir smásjá allra stærstu knattspyrnufélaga heims. 20.11.2022 08:00
Á bak við tjöldin á HM í Katar: Mannréttindabrot, íþróttaþvottur og spilling Tuttugasta og annað heimsmeistaramót karla í knattspyrnu, sem hefst í Katar í dag, er ef til vill það umdeildasta sem fram hefur farið hingað til. Mannréttindabrot, dauðsföll verkafólks og spilling er meðal þess sem vakin hefur verið athygli á í tengslum við mótið en umdeild saga þessa móts hófst árið 2010. Ekki í Katar heldur í fundarherbergi í Zurich í Sviss. 20.11.2022 08:00
Þórir Hergeirs forviða á spurningu blaðamanns | „Heimskasta spurning sem ég hef heyrt“ Þórir Hergeirsson er á leið í enn einn úrslitaleikinn á stórmóti í dag þegar stelpurnar hans í norska handboltalandsliðinu mæta Dönum í úrslitaleik EM. 20.11.2022 07:00
Dagskráin í dag - Tvíhöfði í Subway deildinni Það er af nógu að taka á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. 20.11.2022 06:00
Heimaleikur Bills færður til Detroit vegna snjóstorms | Leikmenn þurftu aðstoð nágranna til að komast úr bænum Snjó hefur kyngt niður í New York fylki í Bandaríkjunum undanfarna daga og hefur nú töluverð áhrif á leikjaáætlun í NFL deildinni. 19.11.2022 23:01
Benzema ekki með á HM HM í fótbolta hefst á morgun í Katar með opnunarleik gestgjafanna í Katar og Ekvador. Handhafi Gullboltans 2022 mun ekki taka þátt í mótinu vegna meiðsla sem hann hlaut á æfingu í Katar í dag. 19.11.2022 22:52
Þakkar Seinni bylgjunni fyrir - ,,Ekki gerst síðan út á Nesi árið 2003” Ragnar Þór Hermannsson, þjálfari Hauka, var virkilega ánægður með átta marka sigur Hauka gegn HK í Olís-deild kvenna í dag. Bæði lið voru með tvö stig fyrir þennan leik; Haukar í sjötta sæti og HK í áttunda sæti. 19.11.2022 22:36
„Óþarfi að fara með þetta í vítaspyrnukeppni“ Stefán Teitur Þórðarson var í stóru hlutverki hjá íslenska landsliðinu sem bar sigur úr býtum á Eystrasaltsmótinu í fótbolta í dag. 19.11.2022 22:30
Íslendingur í Katar segir gagnrýnina óvægna: „Hafa ekki notið vafans“ Jónas Grani Garðarsson, fyrrum leikmaður FH og Fram í efstu deild, sem nú starfar sem sjúkraþjálfari í Katar, segir gagnrýni Evrópuríkja í garð Katara eiga til að vera ósanngjarna. 19.11.2022 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 35-27 | Haukar höfðu betur í fallbaráttuslag Haukar unnu marka sigur á HK - Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Haukar tóku frumkvæðið í seinni hálfleik og heimakonur bjuggu til forskot sem þær létu ekki af hendi. 19.11.2022 21:42
Íslendingalið á sigurbraut Tveir Íslendingar voru í eldlínunni í kvöldleikjum þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. 19.11.2022 21:16
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 38-28 | Fyrsti sigur Ásgeirs og Haukar upp úr fallsæti Haukar unnu sinn fyrsta leik síðan 22. september. Haukar tóku frumkvæðið í fyrri hálfleik og voru í bílstjórasætinu allan leikinn og heimamenn unnu tíu marka sigur 38-28.Það var mikill hiti í leiknum og fengu Heimir Óli og Petar Jokanovic báðir beint rautt. 19.11.2022 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Hörður 27-27 | Harðverjar sóttu sitt fyrsta stig í sögunni í efstu deild Grótta tók á móti Herði í 11.umferð Olís-deildar karla. Hörður, er enn í leit að sínum fyrsta sigri í deildinni eftir jafntefli á móti Gróttu í æsisspennandi leik. 19.11.2022 19:50
„Núna er mér alveg drullusama um þetta undir lokin“ Jónatan Magnússon, þjálfari KA, var skýjum ofar eftir sigurinn á Fram í Úlfarsárdalnum í dag, 30-31. KA-menn voru sterkari aðilinn í leiknum en voru nálægt því að kasta sigrinum frá sér undir lokin. 19.11.2022 19:17
Tryggvi og félagar unnu sigur í fallbaráttuslag Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza heimsóttu Real Betis í fallbaráttuslag í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 19.11.2022 18:56
Ómar Ingi markahæstur í tapi gegn Kiel Meistaralið Magdeburg beið lægri hlut fyrir Kiel í stórleik helgarinnar í þýska handboltanum. 19.11.2022 18:46
Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA 30-31 | Ber er hver að baki nema sér Bruno eigi KA varð í dag fyrsta liðið til að vinna Fram á nýja heimavellinum í Úlfarsárdal í Olís-deild karla. Lokatölur 30-31, KA-mönnum í vil. 19.11.2022 18:45
„Skutum á markið eins og ég veit ekki hvað“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var svekktur eftir tapið fyrir KA, 30-31, í Olís-deild karla í dag. Hann er orðinn langþreyttur á lélegri færanýtingu sinna manna. 19.11.2022 18:42
Jón Daði spilaði í dramatískri endurkomu Bolton Jón Daði Böðvarsson hóf leik á varamannabekk Bolton þegar liðið heimsótti Fleetwood Town í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. 19.11.2022 18:06
Valskonur áfram með fullt hús stiga Valur trónir á toppi Olísdeildarinnar í handbolta og styrkti stöðu sína með tveggja marka sigri á KA/Þór að Hlíðarenda í dag. 19.11.2022 17:52
„Sérstaklega stoltur af hugarfarinu“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, hrósaði liði sínu í hástert eftir að hafa tryggt sér Eystrasaltsbikarinn með sigri á Lettlandi í vítaspyrnukeppni ytra í dag. 19.11.2022 17:24
Umfjöllun: Lettland - Ísland 8-9 | Ísland tryggði sér Eystrasaltsbikarinn eftir sigur í vítaspyrnukeppni Ísland tryggði sér sigur í Eystrasaltsbikarnum með sigri á Lettlandi í vítaspyrnukeppni í leik sem var að ljúka. Patrik Sigurður Gunnarsson varði spyrnu Letta í áttundu umferð vítakeppninnar og tryggði sigurinn. 19.11.2022 16:54
Sara Björk tryggði Juventus sigur á lokasekúndunum Sara Björk tryggði Juventus 2-1 sigur gegn Parma í ítölsku Serie A deildinni í dag. Bæði mörk Juventus í dag komu í uppbótartíma. 19.11.2022 16:22
Sigurður Bragason: Þetta var bara svolítil geðveiki ÍBV vann frábæran sigur á Fram á útivelli fyrr í dag í Olís-deild kvenna í handknattleik en fyrir leikinn voru liðin jöfn í deildinni. Framarar voru einu skrefi á undan bróðurpart leiksins en rétt undir lokinn snéru Eyjakonur blaðinu við og sigldu sigrinum heim. Lokatölur í Framhúsi 25-27. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var hæstánægður að leik loknum. 19.11.2022 16:15