Svartfjallaland tryggði sér bronsverðlaun eftir framlengingu Smári Jökull Jónsson skrifar 20. nóvember 2022 18:53 Það var hart barist í leiknum í dag. Vísir/AP Svartfjallaland tryggði sér bronsverðlaun á Evrópumótinu í handknattleik þegar þær lögðu Frakka 27-25 í framlengdum leik. Þetta eru þriðju verðlaun Svartfellinga á stórmóti. Leikurinn í dag var jafn og spennandi. Svartfellingar voru oftar með frumkvæðið í fyrri hálfleik og leiddu 13-12 að honum loknum. Svartfellingar náðu nokkrum sinnum þriggja marka forskoti í síðari hálfleiknum og var Itana Grbic öflgu í þerra liði sem og Marta Batinovic í markinu. Undir lokin komu Frakkar þó til baka. Þeir breyttu stöðunni úr 20-17 í 21-20 sér í vil og spennan í algleymingi. Lokasekúndurnar voru svo ótrúlega spennandi. Svartfellingar komust yfir á ný í stöðunni 22-21 og voru með boltann þegar hálf mínúta var eftir. Boltinn var hins vegar dæmdur af þeim og Frakkar fengu vítakast og Grbic tveggja mínútna brottvísun þegar tvær sekúndur voru eftir. [ LIVE] Euro de Handball (F) L'arbitrage vidéo sauve Grâce Zaadi de l'expulsion ! Simulation de la part de la gardienne norvégienne ? pic.twitter.com/BuBxS6y4sY— beIN SPORTS (@beinsports_FR) November 18, 2022 Á vítalínuna steig Grace Zaadi og jafnaði metin úr fyrsta vítakasti Frakka í leiknum. Því varð að framlengja. Í framlengingunni voru Svartfellingar svo sterkari. Þær komust í 26-24 en Grace Zaadi fékk tækifæri til að minnka muninn í eitt mark þegar rúm mínúta var eftir. Hún skaut hins vegar yfir og þá var björninn unninn fyrir Svartfellinga. Lokatölur 27-25 og Svartfellingar fögnuðu innilega í lokin, vel studdar af fjölmörgum stuðningsmönnum á pöllunum. EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Íslenski boltinn Dagskráin: Doc Zone, meistarar mætast í Bestu og lokaumferð Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Sjá meira
Leikurinn í dag var jafn og spennandi. Svartfellingar voru oftar með frumkvæðið í fyrri hálfleik og leiddu 13-12 að honum loknum. Svartfellingar náðu nokkrum sinnum þriggja marka forskoti í síðari hálfleiknum og var Itana Grbic öflgu í þerra liði sem og Marta Batinovic í markinu. Undir lokin komu Frakkar þó til baka. Þeir breyttu stöðunni úr 20-17 í 21-20 sér í vil og spennan í algleymingi. Lokasekúndurnar voru svo ótrúlega spennandi. Svartfellingar komust yfir á ný í stöðunni 22-21 og voru með boltann þegar hálf mínúta var eftir. Boltinn var hins vegar dæmdur af þeim og Frakkar fengu vítakast og Grbic tveggja mínútna brottvísun þegar tvær sekúndur voru eftir. [ LIVE] Euro de Handball (F) L'arbitrage vidéo sauve Grâce Zaadi de l'expulsion ! Simulation de la part de la gardienne norvégienne ? pic.twitter.com/BuBxS6y4sY— beIN SPORTS (@beinsports_FR) November 18, 2022 Á vítalínuna steig Grace Zaadi og jafnaði metin úr fyrsta vítakasti Frakka í leiknum. Því varð að framlengja. Í framlengingunni voru Svartfellingar svo sterkari. Þær komust í 26-24 en Grace Zaadi fékk tækifæri til að minnka muninn í eitt mark þegar rúm mínúta var eftir. Hún skaut hins vegar yfir og þá var björninn unninn fyrir Svartfellinga. Lokatölur 27-25 og Svartfellingar fögnuðu innilega í lokin, vel studdar af fjölmörgum stuðningsmönnum á pöllunum.
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Íslenski boltinn Dagskráin: Doc Zone, meistarar mætast í Bestu og lokaumferð Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Sjá meira